Morgunblaðið - 24.03.1993, Page 8

Morgunblaðið - 24.03.1993, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1993 Mótmæli franskra sjómanna Skemmdir unn- ar á íslenskum fiski í Boulogne im'll|i|'.... ' ^fGrM'J Mí Evrópska efnahagssvæðið virðist ekki vera sú Paradís sem lofað var . . . I DAG er miðvikudagur 24. mars, sem er 83. dagur árs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 7.05 og síð- degisflóð kl. 19.19. Fjara er kl. 0.57 og 13.13. Sólarupp- rás í Rvík er kl. 7.14 og sólarlag kl. 19.56. Myrkur kl. 20.44. Sól er í hádegis- stað kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 14.20. (Almanak Háskóla íslands.) Og þá munuð þér vera mfn þjóð, og ég mun vera yðar Guð. (Jer. 30, 22). 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 * 11 13 14 ■ l- ■ 15 ■ 17 □ LÁRÉTT: - 1 flöturinn, 5 hvílt, 6 opinu, 9 skyldmennis, 10 hljóm, 11 tónn, 12 rómversk tala, 13 plægja, 15 reykja, 17 álitinn. LÓÐRÉTT: - 1 skaðlegt, 2 setja, 3 hreyfingu, 4 nískir, 7 mjög, 8 askur, 12 þvaðri, 14 hátið, 16 end- ing. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 særa, 5 efla, 6 roka, 7 gá, 8 priki, 11 lá, 12 álf, 14 að- al, 16 riðill. LÓÐRÉTT: - 1 skríplar, 2 rekki, 3 afa, 5 Laxá, 7 gil, 9 ráði, 10 káli, 13 fól, 15 að. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fóru Már SH og Anita Artica. Brúarfoss Selfoss og þýski togarinn Fornex komu. í gær komu Baldvin Þorsteinsson og Tinka Artica kom síðdegis og fór aftur á miðnætti. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag fór rússneski tog- arinn Malakhitóvyy og norski togarinn Ny-Horizont kom. Björgvin Senior kom í gær. Lagarfoss kom að utan og Hofsjökull fór í gærkvöldi á strönd. FRÉTTIR________________ KVENNADEILD SVFÍ, Keflavík og Njarðvík, held- ur aðalfund þriðjudaginn 30. mars kl. 20.30. BRJÓSTAGJÖF. Ráðgjöf fyrir, mjólkandi mæður. Hjálparmæður: Guðlaug M., s. 43939, Hulda L., s. 45740, Amheiður, s. 43442, Dagný Zoéga, s. 680718, Margrét L., s. 18797, Sesselja, s. 610468, María, s. 45379, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451. Hjálparmóðir fyrir heyrnarlausa og táknmáls- túlkur: Hanna M., s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18._________________ OA-SAMTÖKIN. Uppl. um fundi á símsvara samtak- anna, 91-25533, fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. BÓKSALA Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. NAFNLAUSI Leikhópur- inn Kópavogi. Munið fram- sagnarnámskeiðin sem nú standa yfir á Digranesvegi 6 (Gamla prestshúsinu) kl. 17-18.30 hvem miðvikudag þar til annað verður ákveðið. MIÐSTÖÐ fólks í atvinnu- leit er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 14 til 17 að Lækjargötu 14A. í dag kl. 13: Gönguhópar: Gengið í hafnarsvæði Reykjavík. Mæt- ing við Miðstöð. Fylgdarmað- ur Einar Egilsson. BORGARSTARFSMENN 60 ára og eldri. Kynning á fyrirhugaðri Færeyjaferð verður á Grettisgötu 89, nk. fimmtudag kl. 16. ORLOFSNEFND hús- mæðra í Kópavogi verður með kynningarfund um vænt- anlegar orlofsferðir í sumar á Digranesvegi 12 nk. fimmtu- dag kl. 20.30. Kaffisala. FÉLAG eldri borgara. Ferð til Benidorm 22. apríl. Uppl. í s. 28812 frá kl. 9-13, Stef- anía. DIGRANESPRESTA- KALL. Kirkjufélagsfundur verður í safnaðarheimilinu Bjarnhólastíg 26 nk. fimmtu- dag kl. 20.30. Gestur fundar- ins verður sr. Ólöf Ólafsdótt- ir, prestur á Hjúkmnarheimil- inu Skjóli. Kaffiveitingar, helgistund. BÓLSTAÐARHLÍÐ 43, fé- lagsstarf aldraða. í kvöld kl. 20.30 koma nemendur óperudeildar Söngskólans í Reykjavík og flyta atriði úr ýmsum óperum. Píanóleikari Iwona Jagla. Allir 67 ára og eldri velkomnir. Kaffiveiting- ar. FÉLAGS- og þjónustumið- stöð aldraða, Hvassaleiti 56-58. Nk. fimmtudag kl. 14 félagsvist. Verðlaun og kaffiveitingar. Föstudag, 26. mars, kl. 19.30 Góugleði, hlaðborð, fjórir harmoniku- leikarar og dans. Uppl. í s. 679335. FÉLAGSMIÐSTÖÐ aldr- aða Hraunbæ 105. Kl. 9 bútasaumur, kl. 12 hádegis- verður, kl. 13 taumálun. FÉLAGSSTARF aldraða Víðistaðakirkju. Opið hús í dag kl. 13-16.30. Spilað verður bingó. Kaffiveitingar. NESSÓKN. Opið hús fyrir aldraða verður í dag kl. 13—17 í safnaðarheimili kirkjunnar. Leikfimi, kaffi og spjall. Hár og fótsnyrting verður í dag kl. 13—17 í safn- aðarheimili kirkjunnar. Kór aldraðra hefur samverustund og æfingu kl. 16.45. Nýir söngfélagar velkomnir. Um- sjón hafa Inga Backman og Reynir Jónasson. DÓMKIRKJUSÓKN. Opið hús fyrir eldri borgara í safn- aðarheimilinu í dag kl. 13.30-16.30. Tekið í spil. Kaffiborð, söngur, spjall og helgistund. BÚSTAÐASÓKN. Félags- starf aldraðra í dag, miðviku- dag, kl. 13—17. Fótsnyrting fimmtudag. Uppl. í s: 38189. ÁRNESINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík heldur skemmti- kvöld með félagsvist og dansi kl. 21 nk. föstudag í félags- heimilinu Drangey, Stakka- hlíð 17. KÁRSNESSÓKN. Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dagkl. 9.30—11.30. 10—12 ára starf í safnaðar- heimilinu Borgum í dag kl. 17.15-19. KIRKJUSTARF BÚSTAÐAKIRKJA: Fræðslukvöld kl. 20.30. Hvað er kristin siðfræði? Efni fyrir- lestrarins: Áhrif góðrar, réttr- ar hugsunar á hegðun. Fyrir- lesari dr. Siguijón Árni Eyj- ólfsson. Mömmumorgunn fimmtudag kl. 10.30. Heitt á könnunni. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur há- degisverður á kirkjuloftinu á eftir. ELLIHEIMILIÐ Grund: Föstuguðsþjónusta kl.,18.30. Sr. María Ágústsdóttir. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstumessa kl. 20.30. Sr. Karl Sigurbjörnsson. ÁSKIRKJA: Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 10—12. ,10—12 ára starf í safnaðarheimilinu í dag ki. 17. Föstumessa kl. 20.30. Árni Bergur Sigurbjörnsson. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. BREIÐHOLTSKIRKJA: í kvöld k. 20 verður fyrsta sam- koman í tengslum við sam- komuherferð bandaríska prédikarans Billy Grahams. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA: Föstuguðs- þjónusta kl. 20. Guðmundur Oskar Ólafsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Opið hús í dag kl. 13.30. Fyrir- bænastund kl. 16.30. Starf 10-12 áraTTTídagkl. 17. FELLA- og Hólakirkja: Fé- lagsstarf aldraðra í Gerðu- bergi. Lestur framhaldssögu verður í dag kl. 15.30. Helgi- stund á morgun kl. 10.30 í umsjón Ragnhildar Hjalta- dóttur. KÁRSNESSÓKN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 9.30—11.30. 10—12 ára starf í safnaðar- heimilinu Borgum í dag kl. 17.15-19. HAFNARFJARÐAR- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12 á hádegi í dag. Léttur málsverður I Góðtemplara- húsinu að stundinni lokinni. GRINDAVÍKURKIRKJA: Bænastund í dag kl. 18. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 19.-25. mars, að báðum dögum meötöldum er í Borgar Apóteki, Álftamýri 1-5.Auk þess er Reykjavik- ur Apótek, Austurstræti 16 opið til kl. 22 þessa sömu daga nemá sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt Þorfmnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgaraprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um tyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplysingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök ahugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ■* Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, simaþjónustu um alnæmismál óll mánudagskvöld i sima 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, 8.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðebær: Heilsugæslustöð: Læknavakt 8.51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarf jarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptrs sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. HeilsugæslustÖÖ, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum ög sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga ti kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunrmdaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn a&a daga. Á virkum dögum frá kL 8-22 og um heigar frá kl. 10-22. Skautasveilið ( Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppí-ami: 685533. Rauðakrosshútið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplvsingasími ætlaöur bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-12. Simi. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkr- unanræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem berttar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 i síma 11012. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Simsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiökl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samjök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráðgjöf, fjölskyfduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.—föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. ’ Unglingaheimili ríklsins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin aö tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16. Náttúruböm, Landssamtök v/rótts kvenna og bama kringum barnsburð, Bolhofti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10-14.4C og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskifyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Álla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. FæðingardeikJin Eirlksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatfmi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaapftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heim- sóknartími frjáls alia daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vlfilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 1^-19.30. Akureyrl - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8 s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hhaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstyd. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibu veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: í júní, júli og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í síma 814412. Asmundarsafn { Sigtúnl: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Néttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19alladaga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Raf magnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skótasýning stendur fram í maí. Safn- ið er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18, Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðlr: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virkadaga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðhottsl. eru opn- ir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga (þróttafólaganna verða frávik á opnunartíma í Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-l. juní og er þá lokað kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugar- daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga: 9-19 30 Helgar: 9-16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45 Lauaar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18 sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7 10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónlð: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skíðabrekkur í Reykjavík: Ártúnsbrekka og Breiöholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu- daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar á stórhátíöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða og Mosfellsbæ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.