Morgunblaðið - 24.03.1993, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 24.03.1993, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1993 9 Eruríkisfjármálin á réttrileið? Á að taka fleiri erlend lán? Verða fjárlög ársins 1994 hallalaus? ir Aá Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, efnir til opins fundar um stöðu ríkisfjármála og horfur í þeim í Gyllta sal Hótels Borgar miðvikudaginn 24. mars kl. 17.15. III IMDAIIUK f U S Frummælendur verða Friðrik Sophusson fjármála- ráðherra og Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalagsins og fyrrverandi fjármálaráðherra. Félagsblað Bl\ 3.TÓCUBLAO MARS 1993 10. ÁRGANGUR Efst í huga að lokinni atkvæðagreiðslu fmrívt tmnvs' ix*(x I F.ftlr Khvii Umsagnir kennara Sem kunnugt er felldu BSRB-félagar og kennarar nýlega í atkvæða- greiðslu að beita verkfallsvopni við núverandi aðstæður í þjóðfé- laginu. í Félagsblaði BK (Bandalags kennara), marzhefti, bregðast kennarar við niðurstöðunni með mismunandi hætti. Tilgangslaus, hjákátleg og kostnaðarsöm Dagmý Marinósdóttir, kennari á Þórshöfn, seg- ir: „Ég sagði nei vegna þess að kennaraverkföll hafa skaðað ímynd stétt-' arinnar. Þau eru til- gangslaus, hjákátleg og kostnaðarsöm, bæði fyrir nemendur og kennara. Þau skapa ekki þrýsting á ópersónulegan vinnu- veitenda okkar, rikið. í staðinn á að gera faglega úttekt á kenn- arastarfinu, hefja það til vegs og virðingar og gera meiri kröfur til kennara, bæði faglega og siðferðilega." Fjölmiðlar réðu ferðinni Hannes Þorsteinsson, kennari i Reykjavík, seg- ir m.a.: „Eftii þessa atkvæða- greiðslu er mér efst í huga spurningin hvað ástandið þarf að verða slæmt til að við spymum á móti ef ekki er þörf á aðgerðum nú? Eg á erfitt með að ímynda mér að kennarar séu sáttir við kjör sín og skil því ekki hvers vegna þeir veita forystunni ekki þann stuðning sem hún biður um. Líklegustu skýringuna tel ég vera einhliða fréttaflutning og mötun fjögurra stærstu fjölmiðlanna sem allir túlka skoðanir viðsemj- enda okkar og VSÍ. Ég á hins vegar erfitt með að taka alvarlega hvatningarorð um að herða sultarólamar þeg- ar þau koma frá mönnum sem em með sexföld keimaralaun ...“ Abyrg afstaða Sigurveig Sæmunds- dóttir, kennari í Garðabæ, segir: „Mér finnst kennarar hafa tekið ábyrga og skynsamlega afstöðu með þvi að hafna boðun verkfalls. Ég studdi ekki tillögu sem fram kom á fulltrúaráðsfundi um at- kvæðagreiðslu um verk- fall. Ég mat stöðuna þannig að það væri ekki tímabært. Við kennarar eins og aðrir launþegar hljótum að líta til að- stæðna í þjóðfélaginu, þ.e. minnkandi sjávarafla og aukins atvinnuleysis. Verkfallsvopnið er vand- meðfarið og ef á að beita þvi verður að vera ein- hver von um árangur. En vonandi komumst við út úr efnahagsþrenging- um með sameiginlegu átaki. Kennarar jafnt og aðrir þurfa þá sannar- lega að fá leiðréttingu á kjömm sinum ...“ Fljótfæmi Ingibergur Elíasson, formaður Sambands sér- skóla, sagði m.a.: „Hvað sjálfan mig varðar var skoðun mín sú að það væri mikil fjjót- fæmi af fulltrúaráðinu að ákveða dagsetningu í stað þess að leggja það i vald sljómar Kennara- sambandsins að ákveða hvenær atkvæðagreiðsla um boðun vinnustöðvun- ar færi fram. Þessi lög- lega málsmeðferð hefði gefið okkur tima til að samræma okkur öðmm verkalýðsfélögum sem ráða ferðinni hvort sem okkur líkar betur eða verr. Kennarar sem em ekki tilbúnir að sitja einir í verkfaUi hefðu þá kom- ið með ..." Ekki bjartsýn Borghildur Jósúas- dóttir, kennari á Akra- nesi: „Ég varð fyrir miklum vonbrigðum með niður- stöðuna. Ég sé það að við hefðum aldrei náð meiri- hlutasamþykki og lengri umþóttunartími hefði ekki breytt neinu þar um. Ég er mjög ánægð með það hvemig forysta Kennarasambandsins hefur haldið á málum. Ég skU ekki hvemig þessi ákvörðun um að fara í atkvæðagreiðslu gat komið fóki á óvart. Satt að segja er ég ekki bjartsýn á framhaldið." Nú er rétti tíminn til aö hefja reglulegan sparnað með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Notaðu símann núna, hringdu í 62 60 40, 69 96 00 eða 99 66 99 sem er grænt númer. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, sími 91- 626040 Kringlunni, sími 91- 689797 Kalkofnsvegi 1, sími 91- 699600 | ORYGGI EIGNARSKATTSFRELSI Sjóðsbréf 5 eru góður kostur fyrir þá sem greiða háan eignarskatt, þar sem eign í sjóðnum er eignarskattsfrjáls. Sjóðurinn er einnig mjög öruggur því eignir hans eru eingöngu ávaxtaðar í verðbréfum með ábyrgð Ríkissjóðs Islands. Sjóðurinn er mjög sveigjanlegur því liægt er að innleysa bréfin hvenær sem er án innlausnargjalds. Þess í stað er greitt upphafsgjald við kaup í sjóðinn. Bréfin eru fáanleg í hvaða einingum sem er. Sjóðurinn hentar best til ávöxtunar sparifjár í eitt ár eða lengur. Ráðgjafar VÍB veita frekari upplýsingar um Sjóðsbréf 5 og einnig er hægt að fá sendar upplýsingar í pósti. Verið velkomin í VÍB! I síma 91 - 681530 er hœgl ab fá upplýsingar um Sjóbsbréf 5. Nafn: _____________________________I I Heimili: _______:_________________j Póstfang: _______________________ j Sími:------------------------------1 VÍB ! VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. j ----- Ármúla 13a, 155 Reykjavik. --' ÓÐSBRÉF5 Já takk, égvilfá sendar upplýsingar um Sjódsbréf 5.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.