Morgunblaðið - 24.03.1993, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1993
RAÐ/\ UGL YSINGAR
ATVINNA ÍBOÐI \
Lögmaður-
viðski ptaf ræði ng u r
Fasteignasala
Fasteignasala á höfuðborgarsvæðinu óskar
eftir samstarfi við lögmann, viðskiptafræðing
eða löggiltan fasteignasala.
Miklir tekjumöguleikar fyrir réttan aðila.
Áhugasamir leggi inn upplýsingar um við-
komandi inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 26.
mars merktar: „Samstarf - 12989“.
HÚSNÆÐl í BOÐI
Til leigu einbýlishús
Til leigu mjög huggulegt, nýlegt einbýlishús,
hæð og ris, ca. 200 fm. auk bílskúrs sem
er með kjallara (hobby eða geymslur) undir.
Húsið er vel staðsett hvað varðar alla þjón-
ustu svo sem skóla, verslanir, heilsugæslu
o.fl. Langtíma leigusamningur æskilegur.
Stutt í frábært útivistarsvæði.
Leiguverð 100 þús. á mánuði.
Tilboð er greini frá fjölskyldustærð, áætluð-
um leigutíma og öðrum þeim upplýsingum
sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Ein-
býli—21 “ fyrir hinn 29, mars nk.
Kvikmyndavélar
Til sölu JVC KY 25 S-VHS professional töku-
vél, Fujinon linsa með 16x zoom og extender.
Vélin er sem ný, 6 mánaða gömul og notuð
innan við 20 klukkustundir.
Einnig til sölu GSMO 16 mm kvikmyndatöku-
vél, tvær Angénieux linsur og Nagra-tæki.
Upplýsingar veittar í Hljóðrita í síma 680733,
miðvikudag til föstudag.
Sumarbústaðaeigendur
Starfsmannafélag óskar eftir kaupum á sum-
arbústað innan við 2 klst. akstur frá Reykja-
vík. Æskilegt að bústaðurinn sé nærri þjón-
ustumiðstöð eða þéttbýliskjarna. Rafmagn
og rennandi vatn skilyrði. Heitt vatn æskilegt.
Upplýsingar veitir:
Fasteignaþjónustan,
f Skúlagötu 30, s. 26600.
Fasteignasala til sölu
Ein af eldri og þekktari fasteignasölum lands-
ins til sölu af sérstökum ástæðum. Fyrirtæk-
ið er vel tækjum þúið og er með traust og
góð viðskiptasambönd.
Þeir sem óska nánari upplýsinga leggi inn
nafn, heimilisfang, símanúmer og aðrar upp-
lýsingar er þeir vilja koma á framfæri á aug-
lýsingadeild Mbl. merktar: „Traust-13831 “
fyrir hinn 1. apríl nk.
FÉLAGSSTARF
Reykjaneskjördæmi
Aðalfundur Kjör-
dæmisráös Sjálf-
stæðisflokksins í
Reykjaneskjördæmi
verður haldinn mið-
vikudaginn 31. mars
1993 kl. 20.30 í
Hraunholti, Dals-
hrauni 15, Hafnar-
firði.
Fundarstjórl:
Porgils Óttar Mathiesen, bæjarfulltrúi Hafnarfirði.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Erindi: Björn Bjarnason, alþingismaður ræðir tiliögur um breyting-
ar á kosningalögum og kjördæmaskipan.
Vakin skal athygli formanna fólaga og fulltrúaráða á að senda
ársskýslur.
Stjórn Kjördæmisráðs.
SPARISJÓÐUR
VÉLSTJÓRA
Aðalfundur
Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður hald-
inn laugardaginn 27. mars nk. kl. 15.00 í
Borgartúni 18. Aðgöngumiðar að fundinum
verða afhentir ábyrgðarmönnum eða umboðs-
mönnum þeirra fimmtudaginn 25. mars og
föstudaginn 26. mars í afgreiðslu sparisjóðs-
ins, Borgartúni 18, svo og við innganginn.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Almennur félagsfundur
Félags einstæðra foreldra
verður haldinn í Skeljahelli, Skeljanesi 6,
Reykjavík fimmtudaginn 25. mars kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Formaður Félags einstæðra foreldra
ávarpar fundinn.
2. Gestur fundarins Reynir Hugason flytur
erindi.
3. Kaffihlé.
4. Fyrirspurnir og umræður.
Mætum vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Stofnfundur Staðlaráðs
íslands
Stofnfundur Staðlaráðs íslands, sem starfar
skv. lögum nr. 97/1992, um staðla, verður
haldinn föstudaginn 16. apríl 1993 í ráð-
stefnusal ríkisins að Borgartúni 6, Reykjavík
og hefst kl. 14.00.
Jóhannes Þorsteinsson á staðladeild Iðn-
tæknistofnunar íslands (s. 91-687000) veitir
frekari upplýsingar um Staðlaráð og stofn-
fund þess. Skriflegar tilkynningar um þátt-
töku í ráðinu skulu sendar til hans fyrir 31.
mars nk.
Iðnaðarráðuneytið
ÍSLENSKUR TEXTÍLIÐNAÐUR H.F.
Aðalfundur
Aðalfundur ÍSTEX hf. verður haldinn laugar-
daginn 3. apríl, kl. 14.00 í Bændahöllinni/Hót-
el Sögu, 3. hæð \ sal Framleiðsluráðs.
Dagskrá:
1. Almenn aðalfundarstörf samkv. 16. grein
samþykkta félagsins.
2. Aukning hlutafjár samkv. tillögu stjórnar
félagsins.
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Mosfellsbæ 18. mars 1993
Stiórn ÍSTEX hf.
Miðgarður 2
- Grindavík
Miðgarður 2, sem stendur við bryggju, er
með 1440 fermetra gólfflöt og hannað fyrir
geymslu og viðgerðir á nótum.
Er hér með leitað eftir því, að þeir aðilar sem
hafa áhuga á að leigja eða kaupa húseign-
ina, til þess að reka þar netaverkstæði, gefi
sig fram við undirritaðan fyrir 29. mars nk.
Grindavík 18. mars 1993.
Bæjarstjórinn í Grindavík.
Verslunarhúsnæði
Til leigu 65 fm í verslunarmiðstöðinni við
Reykjavíkurveg 50, Hafnarfirði.
Upplýsingar í símum 51400 og 50902.
Greiðsluáskorun
Sýslumaðurinn á Selfossi skorar hér með á
gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á virðis-
aukaskatti fyrir 48. tímabil 1992 (nóvember
- desember) með eindaga 5. febrúar 1993,
gjaldföllnum og ógreiddum virðisaukaskatts-
hækkunum svo og staðgreiðslu og trygging-
argjaldi fyrir tímabilin nóvember, desember
1992 og janúar, febrúar 1993 sem fallin eru
í eindaga, ógreiddum virðisaukaskatti í tolli,
ógreiddum og gjaldföllnum bifreiðagjöldum
og þungaskatti, gjaldföllnu vörugjaldi af inn-
lendri framleiðslu svo og skipulagsgjald álagt
1992 og fyrr, ógreiddum og gjaldföllnum
launaskattshækkunum, söluskattshækkun-
um, þinggjaldahækkunum og tryggingar-
gjaldshækkunum að greiða nú þegar og ekki
síðar en innan 15 daga frá dagsetningu
áskorunar þessarar.
Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara
fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna
ásamt dráttarvöxtum og öllum kostnaði sem
af innheimtu skuldarinnar kann að leiða að
liðnum 15 dögum frá birtingu áskorunar
þessarar. Jafnframt verður lokunaraðgerðum
beitt hjá þeim er skulda virðisaukaskatt,
staðgreiðslu og tryggingargjald án frekari
fyrirvara.
Selfossi, 24. mars 1993.
Sýslumaðurinn á Selfossi.
I.O.O.F. 7 = 1743249A =9.0.
I.O.O.F. 9 = 1743248'/! =
□ HELGAFELL 5993032419
IV/V 2 Frl.
□ GLITNIR 5993032419 III 1
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
Spíritistafélag íslands
Miðlamir Pamela Killogg og June
Harris verða 25.mars til 24. apríl.
Tímapantanir í síma 40734.
Stjórnin.
IOGT
St. Einingin nr. 14
Fundur í Templarahöllinni í kvöld
kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá í
umsjá eldri félaga.
Félagar fjölmennið.
Hvrtasunnukirkjan
Ffladelfía
Biblíulestur í kvöld kl. 20.30.
Ræðumaður: Hafliði Kristins-
son.
Allir hjartanlega velkomnir.
inn laugardaginn 27. mars á
sama stað kl. 10-12 f.h. Þá
kennir Ragnar Gunnarsson,
kristniboði.
UTIVIST
[Hallveigarstig 1 • simi 61433QJ
Um næstu helgi:
27.-28. mars Skíðaferð á
Hellisheiði
Upplagt tækifæri til undirbún-
ings lengri ferða um svæði, sem
býður upp á marga möguleika,
fjöll, dali og heitar laugar.
Skemmtileg og ódýr ferð. Farar-
stjóri er Oli Þór Hilmarsson.
Nánari uppl. og miðasala á skrif-
stofu Útivistar.
Aðalfundur Útivistar
Aðalfundur Útivistar verður
haldinn þriðjud. 30. mars nk. í
Iðnaðarmannahúsinu á Hallveig-
arstíg 1. Tillögur til lagabreyt-
inga liggja frammi á skrifstofu
félagsins. Fundurinn hefst kl.
20.00. Framvísa þarf félagsskírt-
einum fyrir árið 1992 við inn-
ganginn.
Sjáumstl
Útivist.
SÍK, KFUM/KFUK
Háaleitisbraut 58-60
Nómskeið í Kristniboðssalnum
f kvöld kl. 20.30 um grundvallar-
atriði kristinnar trúar. Nám-
skeiðið er framhald samkomu-
átaks Billy Graham og er opið
öllum sem áhuga hafa á að kynn-
ast trúnni betur. Fræðslan er í
höndum Gunnars J. Gunnars-
sonar, guðfræðings og lektors í
Kennaraháskóla Islands. Síðari
hluti námskeiðsins verður hald-
Aðalsafnaðarfundur
Nessóknar í Reykjavík
verður haldinn sunnudaginn 28.
mars kl. 15 í safnaðarheimilinu.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd.