Morgunblaðið - 24.03.1993, Page 37

Morgunblaðið - 24.03.1993, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1993 37 mmmmmmmm Morgunblaðið/Guttormur V. Þormar Myndin er tekin í versluninni og er af Agústu Björnsdótt- ur og Ástu Jónsdóttur. ■ SKÓVERSLUNIN Krummafótur á Egilsstöð- um opnaði aftur laugardag- inn 27. febrúar sl. eftir að hafa verið lokuð frá 17. des- ember en þann dag kom upp eldur í sambyggðu verslun- arhúsnæði og urðu allmiklar skemmdir á verslunum. Eig- endaskipti urðu á versluninni Krummafóti sl. haust og_ eru hinir nýju eigendur Ásta Jónsdóttir, Jónas Hall- grímsson, Ágústa Björns- dóttir og Hafsteinn Jónas- son. í versluninni eru seldar margar tegundir af skófatn- aði, töskur, hanskar, slæður og ýmsar vörur til skóhirðu. - G.V.Þ. SAMBÍ SAMBI BlÓHHLLI ÁLFABAKKA8, SÍMI 78 900 MYNDIN SEM TILNEFND ERTIL /I ÓSKARSVERÐLAUNA BESTA MYND ARSINS BESTI LEIKARI: AL PACINO BESTI LEIKSTJÓRI: MARTIN BREST BESTA HANDRIT: BO GOLDMAN KONUILMUR „Ein af tíu bestu myndum ársins!" - Pcler Rainer. LOS ANGELES TIMES - Rod Lurie. LOS ANGELES MAGAZINE - JcfT Craig. SIXTY SECOND PREVIEW Leikstjórinn MARTIN BREST, sem gerði „BEVERLY HILLS COP“ og „MIDNIGHT STING“, kemur hér með eina bestu og skemmtilegustu mynd ársins. „SCENT OF A WOMAN" hlaut 3 Golden Globe-verð- laun á dögunum, m.a. sem besta mynd ársins. AL PACINO fékk Golden Globe-verðlaunin, enda fer hann hér á kostum og hefur aldrei verið betri! „SCENT OF A WOMAI\l“ stórmynd sem allir hafa gaman af! Aðalhlutverk: AL PACINO, CHRIS O'DONNELL, JAMES REBHORN og GABRIELLE ANWAR. Framleiðandi og ieikstjóri: MARTIN BREST. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Sýndísal2kl.7og11. HINIR VÆGÐARLAUSU X X X X M.I.IVIDL. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. BÖNNUÐ INNAN 14ÁRA. LIFVORÐURINN Sýnd kl. 5 og 9. BAMBI LOSTI ALEINN HEIMA2 BÍCBCC SNORRABRAUT 37, SÍM111 384-25211 SAMBÍ FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA ELSKAN, ÉG STÆKKAÐIBARNIÐ RICKMORANIS ÍONÍfl BLEWUP THE KID „HONEY, IBLEW UPP THE KID“ GRIN, SPENNA OG BRELLUR FYRIR FÓLK Á ÖLLUM ALDRH. Aðalhlutverk: RICK MORANIS, MARCIA STRASSMAN, ROBERT OLIVERI og LLOYD BRIDGES. Framleiðendur: DOWN STEEL OG EDWARD S. FELDMAN. Leikstjóri: RANDY KLEISER. ucinotjuii. nriivui i\ul.iul.i\. Sýnd í sal 1 kl. 5 og 7 ÍTHX og DIGITAL Sýnd í sal 2 kl. 9 og 11. LJOTUR LEIKUR MYNDIN SEM TILNEFND VARTIL POSKARSVERÐLAUNA BESTA MYND ÁRSINS BESTILEIKARI - Stephen Rea BESTILEIKSTJÓRI - Neil Jordan BESTI LEIKARI í AUKAHLUT- VERKI - JAYE DAVIÐSON BESTA HANDRIT - BESTA KLIPP- ★ ★ DV ★★★★PRESSAN ★★★1/2MBL Aðalhlutverk: Stephen Rea, Miranda Richardson, Jaye Davidson og Forrest Whitaker. Framleiðandi: Stephen Woolley. Leikstjóri: Neil Jordan. SAMBÍ ÁLFABAKKA 8, SfMI 78 900 FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA ELSKAN, ÉG STÆKKAÐI BARNIÐ RICKMORANIS UIUllCV ■ mWsHnlH I BLEWUP THE KID Hver man ekki eftir hinni frábæru grín- og ævintýramynd „ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN". Nú er framhaldið komiðog er hinn skemmtilegi leikari RICK MORANIS mættur aftur sem hinn sein- heppni uppfinningamaður. Myndin er nú ein af vinsælustu myndum Evrópu! „HONEY, I BLEW UPP THE KID“ GRÍN, SPENNA OG BRELLUR FYRIR FÓLK Á ÖLLUM ALDRH. Aðalhlutverk: RICK MORANIS, MARCIA STRASSMAN, ROBERT ^OLIVERI og LLOYD BRIDGES. Framleiðendur: DOWN STEEL OG EDWARD S. FELDMAN. __________Leikstjóri: RANDY KLEISER. fSýnd kl. 5,7,9 og 11 fTHX. ] OLÍA LOREIMZOS 2MYNDIN SEM TILNEFND ERTIL ÓSKARSVERÐLAUNA BÉSTA LElKKONA - SUSAN SARANDON - BESTA HANDRIT BEST AUTRESS • Susan SannwU>n SIM SARANDON ***SV. MBL. ***SV. MBL. Sýnd kl. 4.40,7 og 9.20 ÍTHX. Sýnd kl. 5. Verð kr. 400. Sýnd kl. 7.15 og 11.15. Bönnuð i. 16 ára. Sýnd kl. 5. ■ IÐNNEMASAMBAND íslands skorar á ríkisstjórn íslands og Alþingi íslend- inga að afnema ekki við- skiptabann á Suður-Afríku fyrr en gengið hefur verið frá samkomulagi um afnám aðskilnaðarstefnu stjórnar Suður-Afríku. Iðnnema- samband íslands er þeirrar skoðunar að ef viðskipta- bann á Suður-Afríku verði aflétt áður en þessum skil- yrðum verði fullnægt þá muni það verða til þess að hægja all verulega á þróun- inni frá aðskilnaði til lýð- ræðis sem tvímælalaust er í gangi í Suður-Afríku í dag. Af þessum sökum lýsir Iðnnemasamband Islands sig andsnúið því að lög um afnám viðskiptabanns á Suður-Afríku sem nú liggur fyrir Alþingi verði sam- þykkt. (Úr fréttatilkynningu) ■ HANS Petersen hefur fyrir hönd Kodak veitt versluninni Hljómval í Keflavík viðurkenningu fyrir gæði og góða framköil- unarþjónustu. Kodak í Eng- landi hefur eftirlit með gæð- um Kodak Express-fram- köllunarstaðanna í gegnum umboðsaðila sína á íslandi. Verslunin Hljómval fær í verðlaun helgarferð fyrir tvo til einhvers af áfanga- stöðum Flugleiða í Evrópu, auk viðurkenningaskjals. Á Sýnd í sal 2 kl. 4.50 og 6.55. Sýnd ísal 1 kl. 9og 11.10 ÍTHX. Bönnuð innan 14ára. UMSATRIÐ Sýnd kl. 5,9 og 11. CASABLANCA Sýnd kl. 7. myndinm eru tra vinstri Sigurður Gunnarsson frá Hljómvali, Hildur Peters- en ira tlans retersen og Elsa Júlíusdóttir, einnig frá Hljómvali.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.