Morgunblaðið - 24.03.1993, Qupperneq 42
42
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1993
SNÓKER || ÍSHOKKÍ / ÍSLANDSMÓTIÐ
Jóhannes
og Bjami
meistarar
lóhannes R. Jóhannesson og
^ Bjarni Jónsson urðu íslands-
meistarar í tvíliðaleik í meistara-
flokki karla í snóker um helgina.
Þeir unnu Ásmund Valsson og
Tryggva Erlingsson 4-3 í úrslitaleik
eftir að hafa verið 3-0 undir.
Sumarliði Gústafsson og Ásgeir
Ásgeirsson töpuðu 4-1 fyrir meist-
- iurunum í undanúrslitum og urðu í
3. til 4. sæti ásamt Bjama Má
Bjarnasyni og Bjama 0. Birgis-
syni, sem töpuðu 4-3 í spennandi
viðureign við silfurhafana.
Róbert Eiríksson sigraði í einliða-
leik karla í 1. flokki, vann Siguijón
Sveinsson 4-1 í úrslitum. Jón Ingi
Ægisson tapaði 4-2 fyrir Róbert í
undanúrslitum, en Guðjón Þ.
Pálmason tapaði 4-3 fyrir Siguijóni.
Um helgina verður íslandsmótið
fyrir 21 árs og yngri sem go fyrir
40 ára og eldri, en keppni í einliða-
leik karla verður um miðjan apríl.
Morgunblaðið/Rúnar Þór
Akureyringar íslandsmeistarar
Skautafélag Akureyrar varð um helgina íslandsmeistari í íshokkí er liðið sigraði Skautafélag Reykjavíkur tvívegis á
Akureyri. Hér sækir Sigurður Sveinn Sigurðsson (nr. 13) úr Skautafélagi Akureyrar að marki Reykvíkinga í úrslitaleikn-
um, en til vamar er Timo Lehtonen, hinn fínnski markvörður SR.
KORFUKNATTLEIKUR / 1. DEILD KARLA
Morgunblaðið/Gunnlaugur Jónsson
Skagamenn 1. deildarmeistarar
Skagamenn sigruðu í 1. deild karla í körfuknattleik og munu því leika í Úrvalsdeildinni í fyrsta sinn á næsta keppnis-
tímabili. Efri röð frá vinstri: Guðmundur Siguijónsson, Egill Ragnarsson liðstjóri, Gísli Hallsson, Eggert Garðarsson,
Keith Stewart, Dagur Þórisson, Svanur Þ. Jónasson. Neðri röð frá vinstri: Pétur Sigurðsson, Aron Pétursson lukku-
tröll, Heimir F. Gunnlaugsson, Jón Þór Þórðarson, Garðar Jónsson, Bjöm Steffensen leikmaður og þjálfari.
4 4
ÚRVAL-ÚTSÝH
ÍÞRÓTT AFERÐIR
ÚRVALS-ÓTSÝNAR
Knallspyrnuskóli i Belgiu.
Hinn vinsæli knattspyrnuskóli Kristjáns Bernburg og
Úrvals-Útsýnar verður starfræktur f 6. sinn nú í vor.
Skólinn er fyrir alla hressa stráka á aldrinum 13—16 ára,
í 3. og 4. flokki, og verður í Lokeren í Belgíu dagana 23.-30. maí.
Gott verð fyrir frábæra ferð! - Tilvalin fermingargjöf!
Mót 1993- æfinga- og keppnisferðir - allar greinar íþrótta.
Margra ára reynsla okkar og traust sambönd tryggja velheppnaða ferð.
SAMBÖND - SÉRÞEKKING - ÞJÓNUSTA
ÚRVAL-ÚTSÝN, ÍÞRÓTTIR s,m, 699300
KNATTSPYRNA
EM U-18:
Guðni
velur
hópinn
GUÐNI Kjartansson, þjálfari ís-
lenska U-18 ára landsliðs pilta
í knattspyrnu, hefur valið 16
leikmenn vegna fyrri leiksins í
16 liða úrslitum Evrópukeppn-
innar, sem verður í PÍopeni í
Rúmeníu 7. apríl.
Islenska liðið sló Belga út úr keppn-
inni í 32 liða úrslitum, tapaði 3:2
úti, en vann 5:2 heima. Heimaleikur-
inn gegn Rúmenum verður 14. maí
og liðið, sem stendur þá betur að
vígi tryggir sér farseðilinn í átta liða
úrslitakeppnina, sem verður í Eng-
landi í júlí.
Eftirtaldir leikmenn voru valdir
til að fara til Rúmeníu:
Guðmundur Benediktsson, Eker-
en. Hrafnkell Kristjánsson og Jón
Gunnar Gunnarsson úr FH. Helgi
Sigurðsson 0g Þorvaldur Ásgeirsson
frá Fram. Arni Arason og Pálmi
Haraldsson í ÍA. Sigþór Júlíusson
og Þorvaldur Sigbjörnsson úr KA.
Atli Knútsson og Ottó Karl Ottósson
frá KR. Eysteinn Hauksson, ÍBK.
Magnús Sigurðsson, ÍBV. Lúðvík
Jónasson, Stjömunni. Sigurbjörn
Hreiðarsson, Val, og Kristinn Hafl-
iðason, Víkingi.
ÚRSLIT
HM á skíðum
Stórsvig í Oppdal í Noregi í gær:
1. Kjetil Andre Aamodt, Noregi.1:04.65
2. Johan Wallner, Svíþjóð............1:04.91
3. Alberto Tomba, Ítalíu..............1:05.48
4. Ole Christian Furuseth, Noregi ...1:05.58
5. Fredrik Nyberg, Svfþjóð...........1:05.61
6. Marc Girardelli, Luxemborg.........1:05.72
■Þn'r kappar beijast um sigur í stór-
svigskeppninni: Girardelli - 312 stig,
Aamodt 310, og Tomba 301.
■Girardelli hefur náð flestum samanlögð-
um stigum f heimsbikarkeppninni og stefnir
á fimmta sigur sinn. Hann hefur 1.303 stig,
en næstir koma Aamodt með 1.067, Franz
Heinzer, Sviss 768 og Tomba 737.
Handknattleikur
1. deild kvenna
Vegna mistaka birtist eftirfarandi ekki
vegna leiks ÍBV og Gróttu í fyrrakvöld:
Mörk Gróttu: Brynhildur Þorgeirsdóttir
6/2, Elísabet Þorgeirsdóttir 3, Laufey Sig-
valdadóttir 2/1, Sigríður Snorradóttir 1,
Vala Pálsdóttir 1.
Varin skot: Fanney Rúnarsdóttir 11/1
(þaraf þijú til mótheija).
Utan vallar: 6 mínútur.
ínémR
FOLK
■ MARSEILLE er tilbúið að
kaupa markahrókinn Xavier Gra-
velaine frá Caen. Frá þessu var
sagt í franska íþróttadagblaðinu
L’Equipe í gær. Honum hefur verið
boðinn þriggja ára samningur og
kaupverð er talið rúmlega 193 millj.
ísl. króna.
■ BLACKBURN skipti í gær á
Roy Wegerle fyrir Kevin Gallac-
her frá Coventry. Wegerle var
keyptur frá QPR á 1,2 millj. punda
fyrir tveimur árum, en Coventry
keypti Gallacher frá Dundee Utd.
fyrir þremur árum.
■ BLACBURN hafði einnig leik-
mannaskipti við Chelsea. Fékk
enska U-21 árs landsliðsmanninn
Graeme Le Saux í staðinn fyrir
miðheijann Steve Livingstone.
■ OMAR Pastoriza frá Argen-
tínu, hætti sem þjálfari Atletico
Madrid í gær vegna afskipta for-
seta félagsins, Jesus Gil y Gil af
vali í liðið. Hann hafði aðeins verið
þjálfari félagsins í fimm vikur.
Hann er tíundi þjálfarinn sem hefur
verið rekinn frá Atletico Madrid
síðasta fimm og hálfa árið.
■ ANNAR þjálfari á Spáni fékk
að taka poka sinn á mánudaginn.
Það er Perez Monchu, þjálfari
botnliðsins Real Burgos, sem hafði
leikið tuttugu leiki í röð án sigurs.
B DICK Advocaat, landsliðs-
þjálfari Hollands, sem mætir San
Marínó í kvöld í HM, sagði að
Hollendingar yrðu að skora tólf
mörk í tveimur leikjum gegn San
Marínó, til að hressa upp á marka-
tölu sína. „San Marínó leikur vam-
arleik eins og í handknattleik -
allir leikmenn liðsins eru til varnar
við vítateig.“
B HOLLENDINGAR leika án
sterkra leikmanna, eins og Marco
van Basten, Ruud Gullit, Frank
Rijkaard, Dennis Bergkamp,
Ronald Koeman, Danny Blind og
Wim Jonk, sem em meiddir eða í
leikbanni.
B ROBERTO Baggio, sem hefur
skorað sextán mörk í 27 landsleikj-
um fyrir Ítalíu, mun missa sæti
sitt í landsliðinu í kvöld, þegar
Ítalía leikur gegn Möltu í HM.
Roberto Mancini, miðheiji Samp-
doría, mun taká stöðu hans.
B MALTA leikur án þriggja
sterkustu varnarmanna sinna -
John Buttigieg, Joe Brincat og
Richard Buhagiar, sem taka allir
út leikbann.
B FLEMMING Povlsen, miðhetji
Dortmund, mun leika að nýju með
danska landsliðinu, sem mætir
Spánverjum í HM í Kaupmanna-
höfn í dag.
B MARCO van Basten verður
ekki tilbúinn fyrir Evrópuleik AC
Milan gegn IFK Gautaborg 7.
apríl eins og vonast var. Van Bast-
en sagði í viðtali við ítalska blaðið
Gazzetta dello Sport í gær, að ökkli
hans væri enn ekki nægilega góður
fyrir átök á knattspyrnuvellinum.
B RUUD Gullit, sem hefur ekki
leikið tvo síðustu leiki AC Milan
vegna meiðsla, mun fara með félag-
inu til Tórínó á sunnudaginn kem-
ur og er talið víst að hann leiki
annan hálfleikinn.
B ENGINN þeirra þrettán leik-
manna Skotlands, sem léku gegn
Þýskalandi í EM í Svíþjóð sl. sum-
ar, verða með í vináttulandsleik
gegn Þýskalandi í Glasgow í dag.
Mikið er um meiðsli leikmanna í
herbúðum Skota.
B UWE Bein, sem átti að leika
á miðjunni með Þýskalandi, getur
ekki leikið - hann er með flensu.
B THOMAS Doll tekur stöðu
Bein, en annars er þýska liðið
þannig skipað: Andreas Köpke -
Olaf Thon - Guido Buchwald,
Jíirgen Kohler, Thomas Helmer
- Thomas Hássler, Michael Zorc,
Lothar Mattháus, Doll - Jiirgen
Klinsmann, Karlheinz Riedle.