Morgunblaðið - 01.04.1993, Page 3

Morgunblaðið - 01.04.1993, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1993 3 HREIN OG TÆR NÁTTÚRA LANDSINS Ein helsta auölind þjóóarinnar um alla framtíö. Til að nýta þessa auðlind þarf umhverfi okkar allt að vera óspillt og ýtrasta hreinlœtis að vera gœtt á vinnustöðum. Við eigum mikið í húfi íslendingar, hvernig þessi mál þróast, þar sem afkoma okkar byggist á gœðum lands og sjávar. Engum blandast hugur um að hrein og tœr náttúra landsins og fyrirtœki búin samkvœmt ýtrustu hreinlætis- og mengunarvarnakröfum eru bestu vopnin, þegar att er kappi við aðra framleiðendur á heimsmörkuðum. Á þessu sviði eru mörg verkefni og stór sem bíða úrlausnar sveitarstjórna og atvinnurekenda, en efalaust hafa fáir gert sér grein fyrir því, að unnt er að leysa þau með langtíma fjármögnun. I lögum Iðnlánasjóðs eru ákvœði, sem heimila honum að lána í þessa mikilvœgu uppbyggingu. GÆTUM LANDSINS - GERUM HREINT. IÐNLÁNASJÓÐUR ÁRMÚLA 13a, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 68 04 00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.