Morgunblaðið - 01.04.1993, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR í. APRÍL 1993
UTVARP/SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ
STÖÐ TVÖ
18.00
BARNAEFNI
►Stundin okkar
Endursýndur þátt-
ur frá sunnudegi.OO
18.30 ►Babar Kanadískur teikniraynda-
flokkur um fílakonunginn Babar.
Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir.
Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal.
. (7:26)
18.55 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Auðlegð og ástrfður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. (99:168) >
19.25 cpicnpi A ►Úr ríki náttúrunn-
rHICUdLH ar - Okawangoósa-
svæðið - áttunda undur veraldar
(Okawango Delta) Svissnesk
fræðslumynd um fjölskrúðugt dýralíf
á Okawango-ósasvæðinu í Botswana
sem er um 15 þúsund ferkílómetrar
að stærð. Þýðandi og þulur: Matthías
Kristiansen.
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 fhpnTTip ►íþróttasyrpan Um-
lr RUI IIR sjón: Ingólfur Hannes-
son. Stjóm upptöku: Gunnlaugur Þór
Pálsson.
21.10 blFTTID og salteríum
rlLl IIR - „Út koma síra Arn-
gríms með organum“ Annar þáttur
af sex þar sem Sigurður Rúnar Jóns-
son hljómlistarmaður Qallar um flest-
ar tegundir hljóðfæra sem eru í eigu
Þjóðminjasafnsins. Dagskrárgerð:
Plús film.
21.30Upp, upp mín sál (77/ Fly Away) Ný
syrpa í bandarískum myndaflokki um sak-
sóknarann Forrest Bedford og fjölskyldu
hans. Aðalhlutverk: Sam Waterston og
Regina Taylor. Þýðandi: Reynir Harðarson.
(4:16)
22.25 ►! frjálsum dansi Dagskrá frá ís-
landsmeistarakeppni unglinga í
frjálsum dansi sem fram fór í Tónabæ
5. mars sl. Umsjón: Adolf Ingi Eri-
ingsson. Dagskrárgerð: Plús film.
23.00 ►Ellefufréttir
23.10 ►Þingsjá Umsjón: Helgi Már Art-
húrsson.
23.40 ►Dagskrárlok
16.45 ►Nágrannar Astralskur framhalds-
myndaflokkur um góða granna.
17 30 RADUAPFUI ►Nleð Afa Endur-
UHRRUCrni tekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardagsmorgni.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 h/FTTiP ►^iríkur Viðtalsþáttur
rlLl IIR í beinni útsendingu.
Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.35 ►Eliott systur II (House of Eliott
II) Breskur myndaflokkur um syst-
urnar Evie og Bea. (11:12)
21.35 ►Aðeins ein jörð íslenskur mynda-
flokkur um umhverfísmál.
21.50 ►Óráðnar gátur (Unsólved Mysteri-
es) Bandarísk þáttaröð þar sem sagt
er frá sönnum sakamálum og óskað
er eftir aðstoð áhorfenda við að upp-
lýsa málin. (10:26)
22.40 Vlfltflivun ►Ógn á himnum
RflRMVRU (Fatal Sky) Þessi
spennumynd segir frá tveimur blaða-
mönnum sem rannsaka undarleg fyr-
irbæri í Noregi. Ljós af óþekktum
uppruna ljóma á himninum. Flugvél
- sem flýgur inn í þau hverfur. Fólk
sem stendur undir þeim fær óþekktan
sjúkdóm. Maður sem kvikmyndar
þau verður lífshættulega veikur. Bú-
peningur deyr. Blaðamennimir Ge-
orge Abbott og Jeffrey Milker vita
að þetta fyrirbæri verður ekki út-
skýrt með venjulegum rökum. Það
er eitthvað yfirnáttúrulegt á seyði
og fréttahaukamir reyna það sem
þeir geta til að finna orsök atburð-
anna - en það gæti reynst hættu-
legra en nokkurn grunar. Aðalhlut-
verk: Maxwell Caulfield (The Boys
Next Door), Michael Nouri (Flas-
hdance) og Darlanne Fluegel (Loc-
kup). Leikstjóri: Frank Shields. 1990.
Stranglega bönnuð börnum.
0.10 ►Vitni að aftöku (Somebody has to
Shoot the Picture) Spennandi og vel
gerð bandarísk sjónvarpsmynd um
ljósmyndara sem ráðinn er af fanga
sem dæmdur hefur verið til dauða
eftir að hafa verið fundinn sekur um
að myrða lögregluþjón. Það er hinsta
ósk fangans að aftakan sé skjalfest.
Þegar ljósmyndarinn fer að grafast
fyrir um ýmis atriði varðandi málið
sannfærist hann um sakleysi manns-
ins og gerir það sem hann getur til
að fá yfirvöld til að aflýsa aftök-
unni. Aðalhlutverk: Roy Scheider,
Robert Carradine og Bonnie Bedelia.
Leikstjóri: Frank Pierson. 1990.
Stranglega bönnuð börnum.
1.50 ►Feigðarflan (Snow Kill) Það er
erfitt fyrir ungt athafnafólk að þurfa
að skilja við viðskiptalífið og taka
þátt í leiðangri um óbyggðir. Þó kast-
ar tólfunum þegar þau ienda í miðj-
unni í bardaga morðóðs eiturlyfja-
smyglara og eiginmanns eins fórnar-
lambs hans. 1990. Stranglega bönn-
uð börnum. Maltin segir myndina
yfir meðallagi.
3.20 ►Dagskrárlok
Frjáls dans - Eitt hópatriðanna í keppninni.
Keppni í f rjálsum
dansi íTónabæ
Tólfta
íslandsmeist-
arakeppni
unglinga í
frjálsum dansi
SJONVARPIÐ KL. 22.25 Tólfta
íslandsmeistarakeppni unglinga í
fijálsum dansi fór fram í Tónabæ í
Reykjavík hinn 5. mars síðastliðinn.
Unglingar víða að af landinu tóku
þátt í úrslitakeppninni í einstaklings-
og hópdansi en áður hafði farið fram
undankeppni bæði í Reykjavík og úti
á landi. Unga fólkið hafði greinilega
lagt hart að sér við æfingar og tilþrif-
in þóttu á köflum sérlega glæsileg
eins og kemur í ljós í þessum þætti.
Umsjónarmaður er Adolf Ingi Erl-
ingsson og Plús film annaðist dag-
skrárgerð.
Fréttahaukar - Þeir elta ekki aðeins fréttina, fréttin eltir þá!
Enginn kann að
skýra Ijós á himni
Blaðamennirn-
ir Abbott og
R/liller ætla að
komast til
botns I málinu
STÖÐ 2 KL. 22.35 Ljós af óþekktum
uppruna lýsa upp himininn yfir Nor-
egi. Flugvél hverfur, óþekktur sjúk-
dómur blossar upp og búpeningur
deyr í myndinni Ógn á himnum (Fat-
al Sky). Það er eitthvað undarlegt á
. seyði og blaðamennirnir George Ab-
bott og Jeffrey Miller eru staðráðnir
í að komast til botns í því. Frétta-
haukarnir vita að eitthvert yfirnátt-
úrulegt afl stendur á bak við atburð-
ina og að þeir verða ekki útskýrðir
með venjulegum rökum. Leitin að
sannleikanum getur hins vegar
reynst hættulegri en nokkurn grunar
og fljótlega komast fréttamennirnir
að raun um að það eru ekki aðeins
þeir sem eru að elta fréttina - fréttin
er að elta þá.
Textun
sjón-
varps-
efnis
Áróra Helgadóttir ritaði bréf
til blaðsins sl. laugardag undir
nafninu: Mannréttindabrot á
heyrnarskertum. í bréfinu sagði
m.a.: „Ég er búin að nota
heyrnartæki í rúm tuttugu ár
og er hætt að greina orðin. Það
eru u.þ.b. 8-10.000 manns
heyrnarlausir eða heyrnar-
skertir á íslandi."
í þögn
Orð Áróru leiddu hugann að
táknmálsfréttum ríkissjón-
varpsins. Þessi stutta frétta-
stund minnir okkur sem allt
heyrum og sjáum á hlutskipti
þeirra sem lifa í þögn. Undirrit-
,aður hefur ætíð stutt þetta fólk
sem skiptir greinilega þúsund-
um og styður hugmyndir Áróru
um frekari textun sjónvarps-
efnis. Gefum Áróru orðið: „Það
eru svó rnargar góðar dýralífs-
myndir og aðrir þættir sem mér
leiðist að geta ekki heyrt. Hvers
vegna er ekki hægt að texta
þá eins og kvikmyndirnar? Þarf
nokkuð að hafa þuli?“
Ég tel að greiðendur afnota-
gjalds ríkissjónvarpsins og
áskrifendur Stöðvar 2 eigi full-
an rétt á því að fá greinileg
svör um hvers vegna er ekki
mögulegt að texta t.d. náttúru-
lífsmyndir rétt eins og bíómynd-
ir? Ef menn kjósa endilega að
láta drungalega þuli lesa inná
myndirnar er samt hægt að
skeyta við lesmálstexta.
PS: Velvakandi ræddi á
sömu síðu og Áróra um textun
sjónvarpsefnis en frá nokkuð
öðru sjónarhorni: „Um síðustu
helgi gerði Víkveiji að umtals-
efni sjónvarpsstöðina Omega
og það að stöðinni léyfðist í
skjóli þess að um tilraunaút-
sendingu væri að ræða að senda
út ótextaða dagskrá tímum
saman. Á sama tíma er öðrum
sjónvarpsstöðvum gert að texta
allt efni sitt, svo sem lög gera
ráð fyrir.“ Já, hvað varð um
Útvarpsréttamefnd? Er
menntamálaráðherra búinn að
leggja niður nefndina?
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar t.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður-
fregnir. Heimsbyggð. Sýn til Evrópu.
Óðinn Jónsson. 7.50 Daglegt mál.
Ólafur Oddsson flytur þáttinn.
8.00Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30
Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagn-
rýni. Menningarfréttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, Merki samúraj-
ans eftir Kathrine Patterson. Sigurlaug
M. Jónasdóttir les þýðingu Þuríöar
Baxter (11).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfirni.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
Chaberd ofursti eftir Honoré de Balzac.
(Áður á dagskrá í mai 1964.) (9:10)
13.20 Stefnumót. leikritaval hlustenda
Hlustendum gefst kostur á að velja
eitt eftirfalinna verka til flutnings næsta
sunnudag kl. 17.00: a. Elskendur. Þau
sem töpuðu eftir Brian Friel. (Áður á
dagskrá 1969.) b. Neðanjarðarbrautin
eftir LeRoi Jones (Áður á dagskrá
1973.) c. Næturævintýr eftir Sean
O'Casey. (Fyrst á dagskrá 1959.) Um-
sjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Jón
Karl Helgason.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Réttarhöldín eftir
Franz Kafka. Erlingur Gíslason les þýð-
ingu Ástráðs Eysteinssonar og Ey-
steins Þorvaldssonar (11).
14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar.
Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir. Tilbrigði ólíkra tón-
skálda um gamalt portúgalskt lag, La
Folia. S.hl. Tilbrigðin eru eftir Corelli,
Kreisler, Marais og Rakhmaninov.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Ásgeir Egg-
ertsson og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregrtir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir. Kristinn J. Nielsson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Völsunga saga, Ingvar
E. Sigurðsson les (9). Anna Margrét
Sigurðardóttir rýnir í textann.
18.30 Kviksjá. Umsjón: Bergþóra Jóns-
dóttir og Jórunn Sigurðardóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Chaberd ofursti eftir Honoré de
Balzac. Endurflutt hádegisleikrit. (9:10)
19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsirts. Frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands
í Háskólabíói. Sálumessa eftir Gius-
eppe Verdi. Flytjendur með Sinfóníu-
hljómsveit fslands eru einsöngvararnir
Ólöf K. Harðardóttir sópran, Elsa Wa-
age alt, Ólafur Á. Bjarnason tenór og
Guðjón Grétar Óskarsson bassi og kór
íslensku óperunnar. Stjórnandi Yoav
Talmi. Solveig Thorarensen kynnir.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú. Lestur Passiusálma.
Helga Bachmann les 45. sálm.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 „I hamrinum eitthvað heyra menn"
Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi og Ijóð
hans. Gunnar Stefánsson tók saman.
23.10 Fimmtudagsumræðan.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir endurteknir.
1.00 Næturútvarp til morguns.
RÁS2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir
og Kristján Þorvaldsson. Hildur Helga Sig-
urðardóttir segir fréttir frá Lundúnum.
Veðurspá kl. 7.30. Pistill llluga Jökulsson-
ar. 9.03 tva Ásrún og Guðrún Gunnars-
dóttir. íþróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl.
10.46. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar
Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón:
Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá. Bíópist-
ill Ólafs H. Torfasonar. Böðvar Guðmunds-
son talar frá Kaupmannahöfn. Heimilið og
kerfið, pistill Sigríöar Pétursdóttur. Veð-
urspá kl. 16.30. Fréttaþátturinn Hér og
nú. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. 19.30 Ekkifréttir.
Haukur Hauksson. 19.32 Rokksaga 9.
áratugaríns. Umsjón: Gestur Guðmunds-
son. 20.30 Tengja. Kristján Sigurjónsson
leikur heimstónlist. 22.10 Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veð-
urspá kl. 22.30. 0.10 I háttinn. Margrét
Blöndal. 1.00 Næturútvarp.
Frétfir kl. 7, 7.30,8, 8.30, 9,10,11,12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar. 1.30 Veðuriregnir. 1.35
Glefsur úr dægurmálaútvarpi fimmtudags-
ins. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veður-
fregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða
Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregn-
ir. Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á
RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar.
Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Katr-
ín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipu-
lagt kaos. Sigmar Guömundsson. 13.00
Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálmtýsson.
16.00 Siðdegisútvarp Aðalstöðvarinnar.
Umsjón: Jón Atli Jónasson. 18.30 Tónlist.
20.00 Órói. Björn Steinbek leikur hressa
tónlist. 24.00 Voice of America.
Fréttir á heila tímanum kl. 9-15.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson
og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 íslands eina
von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð-
versson. 12.15 Tónlist í hádeginu. Frey-
móður. 13.10 Ágúst Héðinsson. 15.55
Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni
Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 20.00
Islenski listinn. 40 vinsælustu lög lands-
ins. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrár-
gerð er í höndum Ágústar Héðinssonar
og framleiðandi er Þorsteinn Ásgeirsson.
23.00 Kristófer Helgason. 24.00 Nætur-
vaktin.
Fréttir á heila tfmanum frá kl. 7 til kl.
18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, íþróttafréttir kl. 13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐI
FM 97,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.19 Fréttir.
20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó-
hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00
Fréttir. 13.10 Brúnir í beinni. 14.00 Rúnar
Róbertsson. 16.00 Siðdegi á Suðurnesj-
um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og
íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón-
list. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00
Gælt við gáfurnar. Spurningakeppni fyrir-
tækja og félagasamtaka. 24.00 Nætur-
tónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó-
hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir.
14.05 ívar Guömundsson. 16.05. í takt
við tímann. Árni Magnússon ásamt Stein-
ari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10.
18.00 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason.
19.00 Vinsældalisti íslands. Ragnar Már
Vilhjálmsson. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns.
24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00
fvar Guðmundsson, endurt. 6.00 Ragnar
Bjarnason, endurt.
Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, fþrótt-
afréttir kl. 11 og 17.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir
frá Bylgjunni/Stöö 2 kl. 17 og 18. 7
SÓLIN FM 100,6
7.00 Sólarupprás. Guðjón Bergmann.
11.00 Birgir örn Tryggvason. 15.00 XXX-
rated. Richard Scobie. 19.00 Ókynnt tón-
list. 20.00 Vörn gegn vímu. 22.00 Hans
Steinar Bjarnason. 1.00 Ókynnt tónlist til
morguns.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist
ásamt fréttum af færð og veðri. 9.05
Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasagan.
11.00 Þankabrot. Guðlaugur Gunnarsson
kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson.
13.00 Síðdegisþáttur Stjörnunnar. Þanka-
brot endurtekið kl. 15.16.00 Lifið og tilver-
an. Ragnar Schram. 16.10 Barnasagan
endurtekin. 18.00 Út um viða veröld. Þátt-
ur um kristniboð o.fl. í umsjón Guðlaugs
Gunnarssonar kristniboða. 19.00 islenskir
tónar. 20.00 Bryndis Rut Stefánsdóttir.
22.00 Kvöldrabb. Sigþór Guðmundsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 7.15,9.30,13.30, 23.50.
Fréttir kl. 8, 8, 12 og 17.
ÚTRÁS FM 97,7
14.00 F.B. 16.00 M.H. 18.00 F.Á. 20.00
Kvennaskólinn 22.00-1.00 F.Á. f grófum
dráttum. Umsjón: Jónas Þór.