Morgunblaðið - 01.04.1993, Síða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1993
ATVIN N UA UGL YSINGAR
Viðgerðir
- Ijósritunarvélar
Þjónustufyrirtæki óskar að ráða starfsmann
til að annast viðgerðir á Ijósritunarvélum.
Leitað er að þjónustuliprum og traustum
aðila, sem getur unnið sjálfstætt.
Reynsla af sambærilegum störfum æskileg.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
hjá Ráðgarði frá kl. 9-12 fyrir 8. apríl nk.
RÁÐGARÐURHE
STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF
NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88
Kleppsvegi 64
Hjúkrunarfræðingar
Föst störf - sumarafleysingar
Okkur í Skjóli vantar fleiri hjúkrunarfræðinga
til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi.
Einnig vantar hjúkrunarfræðinga og hjúkrunar-
nema til sumarafleysinga.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri
í síma 688500.
Fiskvinnsla
Óskum að ráða röskt fólk í snyrtingu
og pökkun.
Upplýsingar í síma 97-81818.
Borgeyhf.,
Höfn.
Verslunarstjóri -
varahlutaverslun
Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða
starfskraft til framtíðarstarfa til að annast
verslunarstjórn í varahlutaverslun fyrirtækis-
ins. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Verslunar-
menntun og einhver starfsreynsla æskileg.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „Verslunarstjóri - 12419“.
R ÆkWÞ AUGL YSINGAR
ÝMISLEGT
Heildsölu-vörumarkaður
Traust heildsölufyrirtæki óskar eftir sam-
starfsaðilum (heildsölufyrirtækjum og fram-
leiðendum) um að setja á fót heildsölu-vöru-
markað með sölu beint til neytenda.
Haft er í huga hagstætt vöruverð til neyt-
enda (lækkun milliliðakostnaðar) og það að
góðar vörur á hagstæðu verði komist til
neytenda.
Einnig að þeir, sem taka þátt í þessu (heild-
verslanir og framleiðendur), geti komist hjá
þeim vafasömu viðskiptaháttum, sem eru víða
stundaðir (gjaldþrot og greiðslustöðvanir).
Allir vöruflokkar koma til greina, svo sem
matvara, sælgæti, fatnaður, hreinlætisvara,
gjafavara, leikföng, heimilistæki og fl. og fl.
Ahugasamir sendi nafn, símanúmer og upp-
lýsingar um vöruflokka til auglýsingadeildar
Mbl. fyrir 15. apríl, merktar: „B - 1081“.
Algjörum trúnaði heitið.
A TVINNUHÚSNÆÐI
Versíunarhúsnæði
við Laugaveg
70 ferm. verslunarhúsnæði ásamt 70 ferm.
lagerhúsnæði í nýlegu húsi á Laugavegi 97,
Reykjavík, til leigu. Laust strax.
Upplýsingar í síma 621325 næstu daga frá
kl. 11-14.
TILKYNNINGAR
Útboð 1 vegna TEDISII
Útboð 1 vegna TEDIS II áætlunar Evrópu-
bandalagsins og Efta um útbreiðslu pappírs-
lausra viðskipta er hafið.
Umsóknarfrestur rennur út þann 30. apríl.
Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
ICEPRO í Húsi verslunarinnar, sími 676666.
Frá kjörstjórn 2. deildar
Fóstrufélags íslands
Vegna fráfalls og jarðarfarar formanns
Fóstrufélags íslands, er áður auglýstum kjör-
fundum til fulltrúakjörs 2. deildar Fóstru-
félagsins hér með frestað til fimmtudags
15. apríl og föstudags 16. apríl 1993.
Kópavogi, 31. mars 1993.
Kjörstjórn 2. deildar
Fóstrufélags íslands.
Leiðrétting á auglýsingu
Vegna mistaka birtist auglýsing um framhaldsuppboð á fasteigninni
Leirubakkl 4, Seyðisfirði, þinglesinni eign Jóns Guðmundssonar, í
Morgunblaðinu þriðjudaginn 30. mars 1993.
Er auglýsingin hér með afturkölluð.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
30. mars 1993.
Opið hús verður hjá Stangaveiðifélagi
Reykjavíkur föstudaginn 2. apríl.
Húsið opnað kl. 20.30.
Dagskrá:
• Allt um Portlandsbragðið (gáruhnút).
Ingvi Hrafn Jónsson flytur erindi.
• Laxveiði á lygnu vatni. Hvernig er unnt
að landa 22 löxum í beit á 4 klst. úr
Torfafitum við Norðurá?
• Happdrætti - sérstaklega glæsilegir
vinningar!
Fræðslu- og skemmtinefnd S.V.F.R.
FÉLAGSSTARF
iifimdau.uk (d&a Varnarliðið
F ■ U ! sótt heim
Utanríkismálanefnd Heimdallar stendur fyrir skoðunarferö um varnar-
stöðina í Keflavík nk. laugardag, 3. apríl.
Upplýsingafulltrúi varnarliðsins, Friðþór Eydal, mun leiða hópinn og
að skoðun lokinni verður komið við í Wendy’s matstaðnum.
Lagt verður af stað kl. 12.00 frá Valhöll og haldið heim síðdegis.
Þátttökugjald einskorðast við rútugjaldið.
Skráning og frekari upplýsingar fást á skrifstofutíma i Valhöll
í síma 682900.
Vegna takmarkaðs fjölda er mikilvægt að fólk skrái sig í tíma.
Alhr velkomnir. Heimdallur.
I.O.O.F. 5 = 174418V2 = Br.
Hallv.
I.O.O.F. 11 = 17404018'/2=BK.
VEGURINN
Kristiö samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Lækningasamkoma í kvöld kl.
20.00. Kennsla um guðlega
lækningu og fyrirbænir.
Allir hjartanlega velkomnir.
„Jesús Kristur er í gær og í dag
hihn sami og um aldir.“
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 ■ SIMI 682533
Ferðir um bænadaga
og páska:
Lengri ferðir:
1) 8.-10. april (3 dagar)
Snæfellsjökull - Snæfellsnes.
Gist að Görðum í Staðarsveit
(gistiheimilið Langaholt). Hægt
að kaupa mat, en annars hefur
fólk með sér nesti. Gengið á
Jökulinn (fram og til baka um 8
klst.) og annar fararstjóri verður
fyrir þá, sem skoða láglendiö á
Klesinu.
2) 8.-12. apríl (5 dagar)
Landmannalaugar, skíða-
gönguferð (ný ferð).
Ekið með rútu til og frá Sigöldu,
jeppi flytur farangur til Lauga.
Gengið á skíðum 25 km frá Sig-
öldu til Lauga, farþegar bera ein-
ungis aukaföt og nesti til dags-
ins á göngunni. Gist í sæluhúsi
F.l.
3) 8.-10. aprfl (3 dagar)
Landmannalaugar, skiða-
gönguferð.
Sama tilhögun og í fimm daga
skíöagönguferðinni.
4) 8.-12. apríl (5 dagar)
Landmannalaugar - Dalakofi -
Skjólkvíar.
Séð um flutning á farangri í
Laugar og frá Skjólkvíum. Þessi
ferð er einungis fyrir vel þjálfað
skíðagöngufólk.
5) 10.-12. aprfl (3 dagar)
Þórsmörk.
f þessari ferð verða skipulagöar
gönguferðir um Mörkina með
fararstjóra. Gist í Skagfjörðs-
skála/Langadal.
I þessum ferðum sjá farþegar
sér fyrir fæði og svefnpoka. Eld-
unaraðstaða er á öllum stöðum.
I gönguferðir þarf fólk þægilega
skó og gönguskíðabúnað í skíða-
ferðirnar. Legghlífar er gott að
hafa. Við biðjum fólk að klæðast
ekki gallabuxum í vetrarferðum.
Dagsbakpoki er áriðandi fyrir
nesti til dagsins og aukaföt.
Brottför i ferðirnar er kl. 08.00 frá
Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Upplýsingar og farmiðar á
skrifstofu F.Í., Mörkinni 6.
T ryggið ykkur farmiða tímanlegal
Ferðafélag Islands.
UTIVIST
Hallveigarstíg' 1 «sími 614330
Páskaferðir Utivistar
1. Á skfðum yfir Kjöl
6.-12. apríl. Gengið verður suður
Kjöl á sex dögum, gist í skálum.
Fararstjóri: Reynir Sigurðsson.
Ath. Undirbúningsfundur í kvöld
1. apríl kl. 20 á skrifstofu Útivistar.
2. Sigalda - Landmannalaugar
- Básar
8.-12. apríl. „Laugavegurinn" á
gönguskíðum, gist í skálum. Far-
arstjóri: Óli Þór Hilmarsson.
Undirbúningsfundur mánudag-
inn 5. apríl kl. 20.
3. Snæfellsnes - Snæfellsjökull.
9. -11. apríl. Gengið verður á
Snæfellsjökul auk þess sem far-
ið veröur á fleiri spennandi staði
á nesinu. Gist í svefnpokaplássi
á Lýsuhóli. Fararstjóri: Hákon J.
Hákonarson.
4. Básar við Þórsmörk
10. -12. apríl. Farið í hressandi
göngu- og skíðaferöir. Gist i vel-
útbúnum skálum Útivistar. Far-
arstjóri: Margrét Björnsdóttir.
Nánari upplýsingar og miðasala
á skrifstofu Útivistar.
Ath.: Næsta myndakvöld verð-
ur haldið síðasta vetrardag
21. apríl.
Útivist.
Ibmhjóip
í kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma í Þríbúðum. Fjölbreyttur
söngur. Ræðumenn Hulda Sig-
urbjörnsdóttir og Jóhann Páls-
son frá Akureyri.
Kaffi að lokinni samkomu.
Allir velkomnir.
Sunnudaginn 4. apríl verður
hátíðarsamkoma I Ffladelffu,
Hátúni 2, kl. 16.30 f tilefni af
20 ára afmæli Samhjálpar.
Samhjálp.
+
SÍK/KFUM/KFUK,
Háaleitisbraut 58-60
Spennandi ferðalag
Kristniboðsvika í Reykjavík.
Spennandi ferðalag kl. 20.30.
Yfirskrift í kvöld:
„Gættu að mataræðinu! -
Taktu með hollt nesti.“
Ræðumaður verður Ragnar
Gunnarsson, kristniboði.
Björgvin Þórðarson hefur upp-
hafsorð. Myndaröðin „Villst af
leið”. Umsjón Ragnar Gunnars-
son og Hrönn Siguröardóttir.
Komdu líka á samkomuna.
Þú ert velkomin(n)!
Spíritistafélag íslands
Miðlarnir Pamela Killogg og June
Harrls verða með stóran
skyggnilýsingafund í kvöld 1.
aprfl kl. 20.00 í Ármúla 40,
2. hæð. Húsið opnað kl. 19.00.
Ókeypis aðgangur.
Kaffi selt á staðnum.
Engar tímapantanir.
Pamela og June eru með einka-
tíma. Einnig 10 manna skyggni-
lýsingafundi og einkatfma í end-
urholgun. Tímapantanir i sima
40734. Vísa og Euro.
Stjórnin.
*Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustraeti 2
I kvöld kl. 20.30:
Almenn samkoma. Hermanna-
vígsla. Flokksforingjarnir Elbjörg
og Thor Kvist.
Allir velkomnir á Her.
Flóamarkaðsbúðin í Garðastræti
2 er opin frá kl. 13-18.
Góðtemplarahúsið,
Hafnarfirði
Félagsvist í kvöld, fimmtudaginn
1. apríl. Byrjum að spila kl. 20.30
stundvíslega.
Allir velkomnir.
Frá Sálarrannsóknafélagi
íslands
Breski miðillinn Gladys Fieldhouse
veröur meö skyggnilýsingu föstu-
daginn 2. april kl. 20.30 á Soga-
vegi 69. Aðgöngumiöar verða
seldir við innganginn.
Stjórnin.