Morgunblaðið - 01.04.1993, Page 61

Morgunblaðið - 01.04.1993, Page 61
Ifftl MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1993 61 HANDKNATTLEIKUR / ÍSLANDSMÓTIÐ Svavar Vignisson og skorar eina mark Morgunblaðið/Þorkell , línumaðurinn ungi hjá ÍBV, vippar hér knettinum yfir Gunnar Erlingsson markvörð Stjörunnar sitt í leiknum. Sigurmark úr vflakasti að leiktíma loknum |j[g vissi að ég gat tryggt okkur tvö stig og ætlaði mér það,“ sagði heimsliðsmaðurinn Bjarki Sigurðsson, eftir að qtpfíin hafa tryggt Víkingi Brlsson sigur á KA, 26:25, skrifar nieð marki úr vítak- asti eftir að leik- tíminn var liðinn. Víkingar byrjuðu mun betur og náðu fljótt fjögurra marka forskoti. Það hvarf þó eins og dögg fyrir sólu er KA-menn gerðu fjögur mörk í röð. Eftir það var leikurinn í jám- um og í hálfleik var staðan jöfn 12:12. Liðinn skiptust á að hafa foryst- una í síðari hálfleik, en þegar um tíu mínútur voru eftir komust Vík- ValurB. Jónatansson skrífar Stjaman niður á jorðina ÍBV kom Stjörnunni niður á jörðina með því að sigra með eins marks mun, 18:19, í Garðabæ. Sigurður Friðriksson gerði sigurmarkið þegar þrjár sekúndur voru eftir. Þetta var fyrsta tap Stjörnunnar f deild- inni síðan gegn Víkingum 28. október f fyrra. Sigurinn blasti við Stjörnunni þegar 9 mínútur voru til leiksloka og staðan 17:15, en Eyjamenn tóku þá tvo leikmenn Garðbæinga úr um- ferð og það herbragð heppnað- ist fullkomlega. Leikurinn einkenndist af mikilli taugaspennu og sóknarleikur- inn var lengst af mistækur hjá báð- um liðum. Það tók Stjörnuna rúmar sjö mínútur að skora hjá ÍBV, sem hafði þá gert 3 mörk. Spennan var mikil og hélst út allan leikinn og sigurmark Sigurðar úr horninu var ævintrýri líkast. „Ég er mjög ánægður með signr- inn. Fyrsta stundarfjórðunginn lék liðið mjög vel sem heild. En það vill loða við okkur að vera of bráð- látir þegar staðan er orðin væn- leg,“ sagði Sigurður Gunnarsson, þjálfari IBV. „Það heppnaðist vel að taka Patrek og Einar úr umferð síðustu mínúturnar. Markmiðið er að halda sætinu í deildinni allt umfram það yrði bónus.“ Stjarnan lék ekki eins og hún á að sér. Kannski að leikmenn hafi ofmettnast af velgengninni fyrir fríið og haldið að þeir þyrftu ekki að hafa fyrir þessu. Getur verið að þeir hafi vanmetið Eyjamenn? „Nei, það held ég ekki við vorum skýt- hræddur fyrir þennan leik. Þetta var hörmulegt hjá okkur og þeir náðu að stjórna leiknum nær allan leikinn. Skúli var sá eini sem lék vel,“ sagði Patrekur Jóhannesson, leikmaður Stjömunnar. Eyjamenn eiga hrós skilið fyrir mikla baráttu og kænsku í lokin. Sigmar Þröstur varði mjög vel, alls 16 skot þar af 12 í fyrri hálfleik. Endurkoma Gylfa Birgissonar virk- aði sem vítamínssprauta á liðið. Hann var mjög sterkur í vöminni en virkaði þungur í sókinni og skor- aði ekki fyrr en í sjöttu tilraun. Stjarnan verður að gera betur en í þessum leik ætli hún sér að ná Evrópusætinu. Skúli og Gunnar voru þeir einu sem stóðu uppúr. Valur frábær VALSMENN höfAu mikla yfirburði gegn FH-ingum í Kaplakrika í gærkvöldi. Þeir skutust uppí efsta sæti deildarinnar og með sama áframhaldi halda þeir þvftii loka íslandsmótsins í hand- knattleik. Bikarmeistararnir unnu 27:18 eftir að hafa náð fimm marka forystu f fyrri hálfleik og vonir Hafnfirðinga um Evrópu- sæti minnkuðu til muna. Jafnræði var með liðunum eftir fyrstu fjórar sóknimar, sem gengu upp, en síðan ekki söguna meir. FH-ingar áttu ekki svar við öflug- um vamarleik Vals- manna og réðu ekki við gagnsóknir gest- anna — fengu fjögur mörk á 'feig í röð eftir hraðaupphlaup og voru í hlutverki músarinnar til hlés. Allt annað var að sjá til heima- manna eftir hlé; þeir börðust og reyndu með þeim árangri að þeim Steinþór Guðbjartsson skrífar tókst að halda í við gestina í 25 mínútur, þó munurinn væri aldrei minni en fjögur mörk. En þeir játuðu sig sigraða undir lokin, skoruðu ekki í síðustu átta sóknum sínum og Vals- menn nýttu sér uppgjöfina — gerðu fjögur síðustu mörkin og þar af þijú eftir hraðaupphlaup. Það verður að segjast eins og er að FH-ingar hafa ekki mannskap til að vera í baráttunni um efsta sætið. Bergsveinn er sterkur í markinu og vömin þétt en sóknarleikurinn er ráðlaus og ómarkviss og því gengur dæmið ekki upp. Guðjón er sá eini, sem ógnar fyrir utan níu metrana og þó Hálfdán sé sprækur á línunni og Gunnar hvar sem er, nægir það ekki gegn sterkari liðum. Hins vegar er Þorbjöm Jensson með Valsmenn vel mannaða og æfða í hverri stöðu á hraðri siglingu undir öruggri forystu Geirs Sveinssonar, besta handknattleiksmanns landsins um þessar munir. Vamarmúrinn stöðvaði fimm sóknir og gagnsókn- imar skiluðu 11 mörkum, en níu skot af níu metra færi eða meira rötuðu rétta leið. Þeir áttu svar við öllum vamartilraunum FH-inga og breiddin hafði sitt að segja — þegar tvær skyttur voru teknar úr umferð var sú þriðja bara sett inná. Í stuttu máli: Algjörir yfirburðir hjá frábæru liði. Sviptingar í Seljaskóla MAGNÚS Sigmundsson, mark- vörður ÍR, var hetja liðsins þeg- ar það vann lið Selfoss auð- veldlega í Breiðholtinu í gær- kvöldi, 29:22. Selfyssingar þurfa að breyta um stíl fyrir úrslitakeppnina. Hjá okkur eru mörg vandamál og ekki von á góðu þegar við hættum að spila sem lið, heldur sem einstaklingar. Við erum ekki betri en þetta, sagði Einar Þorvarðarson Stefán Stefánsson skrífar þjálfari Selfyssinga. Heimamenn byij- uðu betur en góður kafli gestanna um miðjan hálfleik sneri dæminu við, úr tveimur mörkum undir í íjögur yfir. ÍR-ingar náðu þó að jafna fyrir hlé og skora sex fyrstu mörkin eftir hlé, sem sló Selfyssinga útaf laginu. „Eg fann mig vel eftir hlé og vörnin small saman. Við höfum engan landsliðsmann svo við misst- um engan á HM í Svíþjóð og æfðum vel í fríinu," sagði Magnús mark- vörður ÍR. Baráttan í liðinu var geysigóð með Róbert Þór Rafnsson, Branislav Dimitrijv og Ólaf Gylfa- son fremsta í flokki. Selfyssingar léku ekki sem heild, eins og þjálfarinn benti réttilega á. Einstaklingsframtak Gústafs Bjarnasonar og Sigurðar Sveins sonar var árangursríkast. ingar fjórum mörkum yfir. Þegar mínúta var eftir voru Víkingar tveimur mörkum yfir, en með miklu harðfylgi náðu KA-menn að jafna. Víkingar byijuðu á miðju er fimm sekúndur voru eftir af leiknum og áður en leiktíminn var úti náði Bjarki Sigurðsson að fiska vítakast, sem hann skoraði síðan úr eins og áður sagði. Þjálfararnir Gunnar Gunnarsson og Dagur Jónasson léku vel og gerðu samtals helminginn af mörk- um Víkings. Bjarki Sigurðsson var í strangri gæslu nær allan leikinn en náði þó að sína ágæt tilþrif af og til. Erlingur Kristjánsson var yfirburðamaður í liði KA, og mark- vörðurinn Iztok Race varði vel. Tómas Hermannsson skrífar Bjami tryggði HKstig Ole Nielsen, Daninn í liði Þórs, fór illa að ráði sínu þegar hann tók vítakst gegn HK í gær- kvöldi eftir að leik- tíminn var liðinn. Staðan var jöfn, 23:23, og Bjami Frostason varði skot hans — og var með þriðja vítaskot sitt í leiknum; öll í seinni hálfleik. Eftir jafntefli er HK komið úr botn- sætinu, hefur stigi meira en Fram, og Þór er með 13 stig í 10. sæti. HK hafði tveggja marka forystu, 20:22, þegar fimm mín. voru eftir en þá brugðu Þórsarar á það ráð að taka Hans Guðmundsson og Michal Tonar úr umferð. Það hefðu þeir mátt gera fýrri því tvímenning- amir bára uppi lið HK og gerðu bróðurpart marka liðsins. Þórsarar gerðu þijú mörk í röð og komust þar með yfir en Tonar jafnaði er 40 sek. vora eftir. Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson fékk svo víti í þann mund er flautað var til leiksloka, en Bjarni varði glæsilega frá Niels- en, sem fyrr segir. Leikurinn var dæmigerður fall- baráttuslagur, leikmenn mjög taug- astrekktir og mistækir. Segja má úrslitin hafði verið sanngjöm. Haukar sterkari í síðari hálf leik HAUKAR gerðu út um leikinn við Fram á fyrstu fimmtán mín- útum sfðari hálfleiksins þegar liðið náði sex marka forskoti og Fram átti sér ekki viðreisnar von eftir það. Lokatölur voru 24:19. Framarar léku mun framar í vöminni en þeir hafa gert í vetur og það virtist taka Haukana Mnokkrar mínútur að Frosti læra 'nn á. þá varn- Eiðsson araðferð. Framarar skrífar náðu þó ekki að nýta sér það í sókninni sem var hæg og illa gekk að opna Haukavörnina en gestirnir höfðu marki betur eftir fýrri hálfleik. í upphafi þess síðari náðu Haukar góðum tökum á leiknum og munaði þar mestu um hraðaupphlaup liðs- ins. Haukar komust í 19:13 og Framarar gerðu ekkert meira en að rétta stöðu sína. Páll Þórólfsson var bestur hjá Fram en hann var mjög dijúgur í vinstra horninu. Gunnar V. Andrés- son lék að nýju með eftir langvinn meiðsli en er enn nokkuð frá fyrri styrkleika. Páll Ólafsson og Halldór Ingólfs- son áttu góðan dag hjá Haukum og nýliðinn Konráð Olavson sýndi hvers hann er megnugur í síðari háfleiknum. ■F

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.