Morgunblaðið - 04.05.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.05.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1993 ÚTVARP/SJÓWVARP Sjónvarpið 18.50 pTáknmálsfréttir 19 00 RADUAECkll ►Sjóræningja- Dnnnncrm sögur (Sandokan) Spænskur teiknimyndaflokkur sem gerist á slóðum sjóræningja í suður- höfum. Helsta söguhetjan er tígris- dýrið Sandokan sem ásamt vinum sínum ratar í margvíslegan háska og ævintýri. Þýðandi: Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir: Magnús Ólafsson og Linda Gísladóttir. 19.30 ►Frægðardraumar (Pugwall) Ástr- alskur myndaflokkur um 13 ára strák sem á sér þann draum heitastan að verða rokkstjarna. (6:16) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva Kynnt verða lögin frá Belgíu, Möltu og íslandi, sem keppa til úrslita á írlandi 15. maí. 20.40 kl|ITT|D ►Staupasteinn PfLI IIR (Cheers) Bandarískur gamanmyndaflokkur með Kirstie AI- ley og Ted Danson í aðalhlutverkum. 21.05 ►Samherjar (Jake and the Fat Man) Bandarískur sakamálaþáttur með Wiiiiam Conrad og Joe Penny í aðalhlutverkum. (12:21) 21.55 ►Hver á að sýna? Þáttur um mögu- leikana á því að koma upp kvik- myndahúsi þar sem almenningi gæf- ist árið um kring kostur á að sjá allar íslenskar kvikmyndir sem gerð- ar hafa verið og vandaðar listrænar myndir frá öllum heimshornum. Fram koma meðal annarra Bryndís Schram, Friðrik Þór Friðriksson, Hjálmar H. Ragnarsson, Markús Öm Antonsson, Ragnar Arnaids, Stein- grímur Ari Arason, Þráinn Bertels- son og Örlygur Geirsson. Umsjón: Ragnar Haildórsson. Dagskrárgerð: Nýja bíó. 22.35 ►Herra Bean (The Return of Mr. Bean II) Hinn álappalegi herra Bean gerir hvert axarskaftið á fætur öðru og reynist ofviða að ráða fram úr einföldustu málum. Aðalhlutverk: Rowan Atkinson. Endursýndur þátt- ur. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 BARNAEFNI ►Steini og Olli Teiknimynd. 17.35 ►Pétur Pan Teiknimynd. 17.55 ►Merlin Leikinn myndaflokkur fyrir böm og unglinga. (4:6) 18.20 ►Lási lögga (Inspector Gadget) Lási lögga og frænka hans leysa málin á sinn sérstæða hátt. 18.40 ►Háskóli íslands - Heimspeki- deild í þessum þætti er heimspeki- deild Háskóla íslands kynnt. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 19.55 íunnTTin ►Handbolti - bein IrRII I IIH útsending - Baríst um íslandsmeistaratitilinn í 1. deild karla í handbolta. 21-20 bfFTTID ►Réttur Þ'nn Réttar- rfLl IIH staða almennings em • viðfangsefni þessa þátta. Plúsfilm vinnnur og framleiðir þættina í sam- vinnu við Lögmannafélag íslands. 21.30 ►Framlag til framfara Ný íslensk þáttaröð sem hefur það að markmiði að draga fram jákvæðari sýn á mögu- leika og framtíð þjóðarinnar. Ætlun- in er að leita uppi vaxtarbrodda, ræða við fagmenn og forystumenn og benda á nýsköpun sem víða er að finna í íslensku atvinnulífí. Um- sjón: Karl Garðarsson og Kristján Már Unnarsson. (1:3) 22.05 ►Phoenix Ástralskur myndaflokkur um rannsókn sérsveitar lögreglunnar á, að því er virðist, tilgangslausum sprengingum. (8:13) 22.55 ►ENG Kanadískur framhalds- myndaflokkur sem gerist á frétta- stofu Stöðvar 10 í ónefndri stórborg. 23.45 vuivyvun ►Laun lostans n ■ IIIItI I nll (Deadly Desire) Frank Decker rekur ásamt félaga sínum fyrirtæki sem sérhæfir sig í öryggisgæslu. Fyrirtækið gengur vel og félagamir era í þann mund að ganga frá ábatasömum samningi þegar Frank feilur fyrir rangri konu. Valdamikill maður ræður hann til að vemda konuna sína, en þegar sam- band Franks við konuna verður nán- ara en samið var um flækist hann í net spillingar og ofbeldis. Aðalhlut- verk: Jack Scalia, Kathryn Harrold, Wili Patton og Joe Santos. Leik- stjóri: Charles Correll. 1990. Bönnuð börnum. Maltin segir myndina undir meðallagi. 1.15 ►Dagskrárlok Menningarlegt kvikmyndahús Þáttur um möguleikana á stofnun „cinemateks“ SJÓNVARPIÐ KL. 21.55 Á íslandi hefur verið unnið að því um nokk- urra ára skeið að koma á fót kvik- myndahúsi sem hefur menningarlega skyldu, því sem erlendis nefnist cine- matek. í slíku húsi gæfist almenn- ingi m.a. kostur á að sjá allar íslensk- ar kvikmyndir sem gerðar hafa verið og vandaðar listrænar kvikmyndir frá öllum heimshornum, árið um kring. Þátturinn fjallar um þá mögu- leika sem fyrir hendi eru um stofnun á íslensku cinemateki og hve mikil lyftistöng það yrði íslensku menning- arlífí og kvikmyndagerð. Fram koma m.a. Friðrik Þór Friðriksson, Þráinn Bertelsson, Hjálmar H. Ragnarsson, Örlygur Geirsson, Steingrímur Ari Arason, Bryndís Schram, Ragnar Arnalds og Markús Örn Antonsson. Umsjónarmaður þáttarins er Ragnar Halldórsson. Nýsköpun í atvinnulffinu Framlag til framfara heitir ný þáttaröð á Stöð 2 STÖÐ 2 KL. 21.30 Stöð 2 sýnir þtjá þætti á næstunni undir heitinu Framlag til framfara en markmiðið með þáttunum er að draga fram já- kvæða en raunsæja sýn á möguleika og framtíð íslensku þjóðarinnar. Umsjónarmenn þáttarins, frétta- mennirnir Karl Garðarsson og Krist- ján Már Unnarsson, ætla að leita uppi vaxtarbrodda og benda á þá nýsköpun sem víða er að finna í ís- lensku atvinnulífí. Þetta verður gert með því að greina frá einstökum dæmum og með viðtölum við fag- menn og forustumenn í atvinnulífinu. í fyrsta þættinum eru kynntar nýj- ungar í fiskvinnslu og sjávarútvegi. Skoðuð verða fyrirtæki sem gegna lykilstöðum í atvinnuveginum og þau sem komið hafa fram með spennandi nýjungar, jafnframt því að rætt verð- ur við forsvarsmenn þeirra um stöð- una í dag og vaxtarmöguleika í fram- tíðinni. Meðal annars verður farið í fyrirtæki sem nefnist Meistarinn, en matreiðslumeistarar þess hafa sér- hæft sig í að vinna lúxusmat úr hrá- efnum sem öllu jafna er hent. Fyrir stuttu fékk Me'starinn ellefu verð- laun fyrir framleiðslu sína á alþjóð- legri sýningu í Danmörku. Ennfrem- ur verður litið inn í Rannsóknarstofn- un fiskiðnaðarins, Marel, íslenskar sjávarafurðir, Eimskip, Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og fískeldistöðv- ar. Farkort og kvóti Undirritaður hefur tekið eftir því á langri vegferð gegnum fjölmiðlafrumskóginn hversu vanmáttugir miðlarnir eru stundum er kemur að grund- vallarspurningum tilveru okk- ar. Hér er ekki átt við spurning- una um framhaldslífið sem hver miðillinn á fætur öðrum svarar í' síðkveldsþáttum Bylgjunnar undir stjórn hins ögn syfjaða Bjarna Dags eða þegar þrjár Ijóssins verur vitna um fram- haldslífið í spurningaþætti í rík- issjónvarpinu þar sem áhorf- endum var nánast lofað að þeir fengju svar við eilífðarspurn- ingunni. Nei, hér er átt við stjórnvaldsákvarðanir dagsins er snerta sjálfan tilveragrund- völl þjóðarinnar. Ein slík ákvörðun varðar umbyltingu menntakerfísins er hefur mikil áhrif á líf uppvaxandi kynslóð- ar og svo kvótamálið er varðar tekjuskiptinguna í landi voru og snertir velflest svið mann- lífsins. Útvarps- og sjónvarpsmenn hafa að mestu látið duga að kíkja inná fund hjá hagfræð- ingunum er ganga undir gælu- heitinu „tvíhöfði“. Vissulega eru þessir fundir athyglisverðir en oft blindast menn af tilfinn- ingahita stundarinnar. Þá hafa fréttaskýrendur Rásar 1 beiht sjónum að kvótanum ekki síst meintu kvótabraski en fulllangt gekk nú einn skýrandinn á dögunum er hann skaut inn í þáttinn að það orð léki á að einn stjórnarmaður LÍÚ tæki þátt í braskinu en nefndi svo engin nöfn. En hvað um Þjóðarsálina þar sem mörg sannleiksbrotin skína? Sjómaður hringdi í Sig- urð G. á dögunum og greindi frá kvótaleigusamningi sem var á þá leið að sjómaðurinn greiðir mánaðarlega kr. 333.000 inná VISA-reikning kvótaeigandans (sem er í 100 tonna flokknum) en sá dvelur í sólinni á Korfú. Er ekki nær fyrir íslenska ljósvíkinga að kortleggja þetta kerfi fremur en að safna brotum á fundum og varpa fram hálfkveðnum vísum í fréttaskýringaþáttum? Nægir peningar virðast t.d. hjá ríkissjónvarpinu til að smíða heimildamynd um vistarbandið í bændasamfélaginu forna. Maður líttu þér nær. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar t. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Pór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál, Ólafur Oddsson flylur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.50.) 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitiska hornið. Nýir geisladiskar 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu, 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Nonni og Manni fara á sjó eftir Jón Sveinsson. Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnarssonar, sögulok. 10.00 Fréttir. 10.03 fylorgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. Umhverfismál. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnír. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Coopermálið, eftir James G. Harris 7. þáttur. Þýðandi og leikstjóri: Flosi Ólafsson. 13.20 Stefnumót. Listir og menning. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jón Karl Helgason og Sif Gunnarsdóttir, 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kerlingarslóðir eftir Líneyju Jóhannesdóttur. Soffia Jakobs- dóttir les sögulok. 14.30 Drottningar og ástkonur í Dana- veldi 3. þáttur. Umsjón: Asdis Skúla- dóttir. Lesari: Sigurður Karlsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Ásvölu nótunum. „Kúl" söngkonur frá sjötta áratugnum. Úmsjón: Sigriður Stephensen. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel, Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (7) Jórunn Síg- urðardóttir rýnir í textann. 18.30 Kviksjá. Umsjón: Jón Karl Helga- son. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar, Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Coopermálið, eftir James G. Harris 7. þáttur. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá morgní, sem Ólafur Oddsson flytur. 20.00 Islensk tónlist. Verk eftir Hjálmar H. Ragnarsson: Kvöldvísur um sumar- mál. Hamrahlíðarkórinn syngur; Þor- gerður Ingólfsdóttir stjórnar. Spjótalög, Sinfóníuhljómsveit íslands leikur undir stjórn Petris Sakaris,- 20.30 Úr Skimu. Endurtekið efni úr fjöl- Iræðiþáttum liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. 21.00 ísmús. Frá heiðni til kristni. Þáttur skoska tónvísindamannsins Johns Pursers, fráTónmenntadögum Ríkisút- varpsins í fyrravetur. Kynnir: Una Mar- grét Jónsdóttir Lesarar: Tómas Tómas- son og Kristinn J. Nielsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornið. 22.15 Hér og nú 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Mælskulist. t. þáttur. Umsjón: Árni Sigurjónsson. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttír. 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 Næturútvarp til morguns. RAS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýska- landi. Veðurspá kl. 7.30. Pistill Áslaugar Ragnars. 9.03 Eva Ásrún og Guðrún Gunnarsdóttir. Veðurfréttir kl. 10.45. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. Pistill Þóru Kristinar Ásgeirsdóttur. Fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðar- sálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekkifréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Úr ýmsum áttum. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veð- urspá kl. 22.30. 0.10 Margrét Blöndal. 1.00 Næturútvarp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10, 11,12, 12.20,14,15, 16, 17,18,19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðuriregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir- Næturtónar. 4.00 Nætur- lög. 4.30 Veðuriregnir - Næturlög. 5.00 Fréttir. 6.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunþáttur. Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katrín Snæhólm Bald- ursdóttir. 10.00 Skipulagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 13.00 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Siðdegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Jón Atli Jónas- son. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steinbek leikur hressa tónlist. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tfmanum kl. 9-15. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 fslands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð- versson. Harrý og Heimir milli kl. 10 og 11. 12.15 Tónlist í hádeginu. Freymóður. 13.10 Ágúst Héðinsson. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Sigursteinn Másson. 18.30 Gullmolar 20.00 Kristófer Helgason. 22.00 Á elleftu stundu. Kristó- fer og Caróla. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrím- ur Thorsteinsson. 24.00 Næturvaktin. Fréttir é heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐi FM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Ókynnt tónlist að hætti Freymóðs. 17.30 Gunnar Atli Jónsson. Isfirsk dagskrá fyrir ísfirðinga. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðinsson. Endurtekinn þáttur. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir, 13.10 Brúnir i beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesj- um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Sigurþór Þórarinsson. 22.00 Plötusafnið. Aðalsteinn Jónatansson. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. Blómadagur. 14.05 ivar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. 21.00 Hallgrimur Kristinsson. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 ívar Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magnússon, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18, íþróttafréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri fm 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLINfm 100,6 8.00 Sólarupprásin. Guðjón Bergmann, 12.00 Þór Bæring. 15.00 Richard Scobie. 18.00 Brosandi. Blöndal. 20.00 Slitlög. Guðni Már. Blús og djass. 22.00 Brjáluð sál. Hans Steinar. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnaþátt- urinn Guð svarar. 11.00 Þankabrot. Guð- laugur Gunnarsson kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Ásgeir Páll Ágústsson. Þankabrot endurtekið kl. 15. 16.00 Lífið og tilveran. Ragnar Schram. 16.10 Barnaþátturinn endurtekinn. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Sigurjón. Ágústs- son. 21.00 Gömlu göturnar. Tónlist eldri kynslóðarinnar leikin, Umsjón: Ólafur Jó- hannsson. 22.00 Erlingur Nielsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttlr kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 FG 18.00 FB 20.00 MS 22.00-1.00 Hægðarauki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.