Morgunblaðið - 04.05.1993, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.05.1993, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAI 1993 fclk f fréttum Bill Wyman og Suzanne Accosta. SAMBUÐ SAMBUÐARsS Björn Borg einhleypur áný r I ''enniskappinn Björn Borg var á A árum áður þekktur fyrir að vera eftirsóttur piparsveinn. Nú er hann aftur orðinn einhleypur en spumingin er hvort hann sé ennþá eftirsóttur. Gengið var formlega frá skilnaði hans og Loredana Berté í síðustu viku, en undanfarið hálft ár hafa þau karpað um það hvar ætti að ganga frá samvistarslitun- um. Björn Borg vildi að það yrði gert í Svíþjóð, en Loredana fór fram á að gengið yrði frá málunum í heimalandi hennar, Ítalíu. Enn flækjast ástamál Bills Wyman Bill Wyman, bassaleikari einnar frægustu rokksveitar sögunn- ar, Rolling Stones, hefur gengið í það heilaga í þriðja sinn og heitir brúðurin Suzanne Accosta. Accosta er 33 ára og vel þekktur bandarískur tískuhönnuður, en þau höfðu athöfn- ina tilþrifalitla í smáþorpi í Frakk- landi. Wyman er nú 56 ára og er stutt síðan hann skildi við Mandy Smith, táningsstúlku úr sýningar- bransanum. Frægt var, er Wyman - byrjaði að halda við Smith, er hún var aðeins 13 ára gömul. Brúðkaup þetta er þó varla í frásögur færandi, hinn eðlilegasti hlutur og allt það. En tengsl Wymans við við nánustu fjölskyldu tóku verulegum breyting- um fyrir skömmu. Þannig er mál vexti, að er Wyman var giftur Mandy, felldu sonur hans og móðir Mandy hugi saman. Steph- en Wyman er nú þrítugur, en Patsy Smith er um fimmtugt. Þau gengu í hjónaband fyrir skömmu og herma fregnir að Bill karlinn sé æfur vegna þessa. Eftir því var tekið að Stephen var ekki viðstaddur athöfn Bills og Suzanne. Hann á eflaust erfítt með að sætta sig við, að fyrrum tengda- móðir sín sé skyndilega orðin núver- VAKORTALISTI Dags.4.5.1993. NR. 128 5414 8300 5414 8300 5414 8300 5414 8300 5414 8300 5414 8300 5414 8300 5421 72** 5422 4129 5221 0010 1028 3108 1064 8219 1130 4218 1326 6118 2728 6102 2814 8103 3052 9100 7979 7650 9115 1423 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORTHF., Ármúla 28,' 108 Reykjavík, sími 685499 andi tengdadóttir. Eftir því var einnig tekið, að félag- ar Wymans í Rolling Stones, Ron Wood, Mick Jagger, Keith Richards og Charlie Watts mættu heldur ekki í brúðkaupið. Sagt var að enginn þeirra hefði komist til Frakklands vegna mikilla anna í hljóðverum. Wyman hefur stundum þótt vera nokkuð utangarðs í félagsskapnum og þetta rennir stoðum undir þá kenningu að mati sérfróðra manna um málefni fræga fólksins. Björn Borg hefur tekið niður giftingarhringinn. HJONABAND Eiginmaður Camillu vill skilnað Samkvæmt nýjustu heimildum hefur Andrew Parker-Bowles farið fram á skilnað við Camillu sína éftir 20 ára hjónaband. Andrew hefur aldrei sagt annað við íjölmiðla en „Camilla verður hjá mér“ allan tímann meðan sög- ur gengu um framhjáhald konu hans og Karls Bretaprins. Nú er svo komið að hann hefur fengið sig fullsaddan. Þau hjónin hafa ekki sést saman svo vikum eða mánuðum skiptir og börn þeirra, Tom 18 ára og Laura 14 ára, sem bæði eru í heimavistarskóla, hafa búið hjá föður sínum um helgar og í fríum. Hefur Andrew því far- ið fram á forræðisrétt yfir bömun- um. Komi til skilnaðar milli þeirra Camillu og Andrews og Karl og Díana skilja að fullu mun Camilla þó ekki geta gengið í hjónaband með Karli, því kirkjan getur ekki staðfest hjónaband fráskilinna Breta, hvað þá konungsborinna. Camilla hefur orðið nokkuð útund- an í samkvæmislífinu að undan- förnu og sjálfsagt skánar það ekki komi til skilnaðar. VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4300 0004 4817 4507 3900 0003 5316 4507 4300 0014 8568 4543 3700 0007 3075 4548 9000 0042 4962 4548 9018 0002 1040 Afgreiðslufólk vinsamlegast takiö ofangreind kort úr umferö og sendiö VISA islandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir aö klöfesta kort og visa á vágest. mmwvb1 IMM——I VISA Höföabakka 9 • 112 Reykjavlk Simi 91-671700 Camilla og Karl Bretaprins eru sögð hafa hist leynilega í fjölda ára. Morgunblaið/Ámi Sæberg Bjami Sveinbjörnsson kontrabassaleikari og Egill B. Hreinsson píanóleikari spiluðu undir hjá söngkonunni Móeiði Júníusdóttur. SKEMMTUN Djasssveifla á Mímisbar Móeiður Júníusdóttir, sem hef- ur getið sér gott orð sem djasssöngkona, syngur um þesar mundir ýmsar djassperlur á Mím- isbar við undirleik Egils B. Hreinssonar píanóleikara og Bjarna Sveinbjömssonar kontra- bassaleikara á Hótel Sögu. Voru meðfylgjandi myndir teknar síð- astliið fimmtudagskvöld, en þá var fyrsta djasskvöldið haldið á Mímisbar. Þau komu til að hlusta á djassinn, f.v. Halla Gunnarsdóttir, Logi Snædal Jónsson, Sigurbjörg Haraldsdóttir, Friðrik Már Sigurðs- son, Sigríður Magnúsdóttir, Asmundur Friðriksson, Arni Johnsen og Guðni Þórðarson. Camilla og Aindrew Parker-Bowles hafa verið gift í 20 ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.