Morgunblaðið - 04.05.1993, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.05.1993, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MÁÍ 1993 RSALIR hf. Fasteignasala Borgartúni 33 -105 Reykjavik C 62 43 33 Björgvin Björgvinsson, lögg. fasteigna- og skipasali, SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ Efstihjalli. 3ja herb. 98 fm íb. á 2. hæð. Laus strax. Meistaravellir. Falleg 4ra herb. ib. Áhv. langtlán 3,5 m. Flúðasel. 100 fm ibúð á 3. hæð með stæði í bílskýli. Leitum að einb. eða sérh. i skiptum. Fossvogur. 4ra herb. 107 fm nýl. íb. m. bílsk. Til afh. strax. Arnartangi. 94 fm raðhús ásamt 30 fm bílsk. Verð 9,5 millj. Áhv. 4,5 millj. Fífurimi. Ný 103 fm efri sérhæð ásamt bílsk. Verð 8,6 millj. Vesturbær - Kóp. 190 fm par- hús ásamt innb. bílsk. Skipti á minni eign í Rvík kemur til greina. Grafarvogur. Giæsii. 145 fm sérh. með 28 fm bílsk. V. 12,5 m. Neshagi. Vönduð ca 120 fm hæð. Vandaðar innr. Parket. Nýtt eldhús. Flagstætt verð. Vesturbær - sérh. Mikið end- urn. efri sérh. í tvíbýli með bíl- skúrsr. ca 140 fm. Verð 10,2 millj. Logafold. Glæsil. 150 fm einb- hús. Vandaðar innr. Ræktaður garður. Verð 13,5 millj. Vantar allar stærðir fasteigna á skrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. Höfum til sölu eða leigu atvinnuhúsnæði af ýmsum stærðum og gerðum. 624333 51500 Hringbraut - Rvík Góð 3ja herb. íb. á 4. hæð með aukaherb. í risi. Áhv. 2,8 millj. byggsjóður. Verð 6,8 millj. Maríubakki - Rvík Til sölu góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Herb. fylgiríkj. V. 6,8 m. Hafnarfjörður Hjallabraut 33 - þjónustuíbúð Höfum fengið til sölu 3ja herb. íb. á 4. hæð á þessum vinsæla stað fyrir Hafnfirðinga 60 ára og eldri. Áhv. ca 3,2 millj. bygg- sjóður. Klettahraun Gott einbhús ca 140 fm íbhæð auk kj., bílsk. og blómaskála. Verðlaunagarður. Lindarhvammur Glæsil. efri sérhæð ásamt risi ca 140 fm. Mikið endurn. Æskil. skipti á einbhúsi í Hafn- arfirði ca 200-300 fm. Ölduslóð Til sölu góð ca 110 fm íb. f tvíb- húsi á 2. hæð. 4-5 herb. Hringbraut Til sölu góð 4ra herb. ca 114 fm efri sérhæð og einstaklíb. í kj. Getur selst í einu lagi eða sér. Ölduslóð Til sölu tvær hæðir samtals ca 215 fm auk bílsk. á þessum vin- sæla stað. Fráb. útsýni. Laust strax. Nánari uppl. á skrifst. Laufvangur Góð 4-5 herb. ca. 115 fm íb. á 2. hæð í sex íbúða stigahúsi. Áhv. ca. 2 millj. Hjallabraut Góð 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í fjölbhúsi. Nýviðgert að utan. Árni Grétar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl., Linnetsstíg 3,2. hæö, Hfj., símar 51500 og 51601 fasteignasala Suðurlandsbraut 14 678221 fax: 678289 Vantar m.a.: Verslunarhúsnæði í miðbæ eða við Laugaveg á 1. eða 2. hæð. Stóra hæð með bílskúrvið Stóragerði. Raðhús eða parhús í Árbæjarhverfi. 3ja-5 herb. Kríuhólar - 3ja Nýstandsett 79 fm íb. á mjög góðum kjörum m. góðum lánum. Verð 6,2 millj. Asparfell - 5 herb. Góð 130 fm tveggja hæða íb. Góð lán. Verð: Tilboð. Bogahlíð - 4ra Góð 102 fm íb. á 1. hæð í sex íb. blokk. Parket á svefnherbálmu, teppi á stof- um, góðar innr. Verð 8,1 millj. Klapparstígur - 4ra Glæsil. 120 fm íb. tilb. u. trév., í nýju blokkinni á Völundarlóðinni. íb. er björt og rúmg. Óviðjafnanlegt útsýni. Góð greiðslukjör og mjög gott verð. Einbýlis- og raðhús Vesturhús Vel hannað nýl. hús m. góðum innr. Mjög rúmg. bílskúr, auk einstaklíb. Stór- kostl. útsýni. Hagstæð lán. Nónhæð - Gbæ Erum með í sölu nokkrar 4ra herb. íb. sem afh. tilb. u. trév. Verð 7950 þús. Lóðir 1700 fm eignarlóð á Arnamesi. Ýmsum framkvæmdum lokið. Mjög hagst. verð. Alhliða ráðgjöf - ábyrg þjónusta Guðmundur Sigþórsson sölustjóri, Skúli H. Gísluson sölumaður, Kjurtun Ragnars hrl. Tónlistarskólinn í Reykjavík Vortónleik- ar haldnir í Operunni ÁRLEGIR vortónleikar Tónlist- arskólans í Reykjavík verða í Is- lensku óperunni í kvöld, þriðju- daginn 4. maí, kl. 20.30. A efnisskrá eru píanóverkin Són- ata (1926) og Fjögur lög úr Mikro- kosmosi eftir Bartók, Abegg til- brigðin op. 1 eftir Schumann og Raphsódía í h-moll op. 79 nr. 1 eft- ir Brahms. Fyrir klarínettu og píanó verða flutt Fjögur lög op. 5 eftir Alban Berg og Þijú ungversk þjóðlög eftir Bartók, fyrir trompet Badinage eftir Eugene Bozza, fyrir flautu Romance eftir Saint-Seéns og Danza Espanola nr. 5 eftir Granados fyrri gítar. Fyrir fiðlu og píanó verða fluttir þættir úr Fiðlukonsert nr. 5 í A-dúr K. 219 eftir Mozart, Sónötu nr. 1 í F-dúr eftir Grieg, Sónötu í A-dúr eftir Cesar Franck og Ro- mance í F-dúr eftir Beethoven og 2 þættir úr Svítu nr. 3 í C-dúr fyrir' einleiksselló eftir J.S. Bach. Flytjendur eru nemendur í Tón- listarskólanum í Reykjavík, þau Arn- geir Heiðar Hauksson, gítar, Árni Heimir Ingólfsson, píanó, Ása Bri- em, píanó, Guðlaug Kristjánsdóttir, klarínetta, Guðmundur Hafsteins- son, trompet, Gústav Sigurðsson, klarínetta, Halla Steinunn Stefáns- dóttir, fiðla, Hlín Erlendsdóttir, fiðla, Hrönn Þráinsdóttir, píanó, Pálína Árnadóttir, fiðla, Sigurður Bjai'ki Gunnarsson, selló, Sigrún Grendal Jóhannesdóttir, píanó, Stefán Ragn- ar Höskuldsson, flauta og Una Sveinbjarnardóttir, fiðla. Anna Guðný Guðmundsdóttir, Kristinn Örn Kristinsson og Steinunn Birna Ragnarsdóttir, píanóleikarar, annast undirleik. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. Fannaf old - glæsileg sérhæi Stórglæsileg fullbúin efri sérhæð í nýju tvíbýlishúsi ásamt góðum innbyggðum bílskúr. ★ Eldhús m/vönduðum innréttingum og parketi, bvottahús, búr. ★ Stofa, borðstofa m/parketi. ★ 3 góð svefnherb. m/skápum og parketi. ★ Glæsilegt flísalagt baðh. m/sturtuklefa + baðkari. ★ Stórar suður- og vestursvalir. Frábært útsýni. ★ Fullfrágengin ræktuð lóð. ★ Innbyggður bílskúr. Hiti í plani, útiljós. ★ Stílhrein og vönduð eign á frábærum stað. Verð 13,9 millj. Áhv. 3,8 millj. Makaskipti möguleg. BORGARTÚNI 24, 2. HÆÐ SÍMI 625722 011 Kfl 01 07fl L^RUS Þ' VALDIMARSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI bl I Vv'mI Vi v KRISTINNSIGURJÓNSSON,HRL.löggilturfasteignasali Nýkomnar á söluskrá meðal annarra eigna: Nýendurbyggt og stækkað einbhús v. Háabarð, Hafnarf., ein hæð 130 fm. Bílsk. 36 fm. Ræktuð lóð 630 fm. Útsýni. Eignaskipti möguleg. í Mosfellsbæ - eignaskipti Glæsil. endaraðh. m. rúmg. 3ja herb. íb. á hæð og í kj. Skipti æskil. á 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í borginni. Gott verð. Hveragerði - einbhús - makaskipti Vel byggt og vel með farið timburh. um 117 fm auk bílsk. Ræktuð lóð. Laust strax. Skipti mögul. á lítilli íb. í borginni eða í nágr. Skammt frá nýja miðbænum 4ra herb. endaíb. á 1. hæð um 100 fm. Tvennar svalir. Vel með farin sameign. Lítil útb. - mikil og góð lán. í gamla bænum - nágrenni óskast á söluskrá eignir af flestum stærðum og gerðum. Ýmis konar eignaskipti möguleg. ALMENNA Óskum eftir íbúðum með bílskúrum og sérhæðum i borginni og nágrenni. FAST EIGNASAl AH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 Morgunblaðið/Júlíus Fulltrúar „Orkester Norden", frá vinstri: Katrín Árnadóttir frá Li- ons-hreyfingnnni á íslandi, Sigurður R. Símonarson, framkvæmdar- sljóri Norræna félagsins, Lennart Fridén, frá Lions á Norðurlönd- um, og Haraldur Ólafsson, formaður Norræna félagsins. Norræn hljóm- sveit stofnuð NORRÆNU verkefni á sviði æskulýðsmála verður hleypt af stokkun- um næsta sumar undir heitinu „Orkester Norden“, með það mark- mið að treysta samheldni norræns æskufólks og miðla því og öðrum þekkingu um norræna tónlist. Stofnuð verður samnorræn hljóm- sveit, skipuð hljóðfæraleikurum á aldrinum 15-25 ára og verða 8 íslenskir hljóðfæraleikarar þar á meðal. Um er að ræða samstarfsverkefni til tveggja ára milli Sambands Nor- rænu félaganna á Norðurlöndum, Norðurlandaumdæmis Lions-hreyf- ingarinnar og Jeunesses Musicales, auk þess sem ýmsir aðrir veita stuðning sinn. Lennart Fridén, full- trúa Lions-hreyfingarinnar í Sví- þjóð, segir að eftir alþjóðlega ráð- stefnu á vegum Lions um baráttu gegn eiturlyfjum, sem vakið hafi mikla ánægju, hafi komið til tals að endurtaka leikinn með breyttu markmiði og einskorða sig við Norð- urlönd. „Þá var mér falið að stofna til nýs verkefnis,“ segir Fridén, „og þar sem ég hafði í gegnum vinnu mína sem skólastjóri unnið mikið með tónlist og tónlistarmönnum, kom fljótlega upp sú hugmynd að stofna hljómsveit ungs fólks frá öll- um Norðurlöndum og láta hina 2.200 Lions-klúbba sem starfa á þessu svæði íjármagna hugmynd- ina. En síðan var lagt til að fá að- ila til liðs við okkur sem hefðu unn- ið náið með ungmennum á öllum Norðurlöndum." Lions-hreyfingi gekk til sam- starfs við fyrrnefnda aðila, og telur sameiginlegur meðlimafjöldi þeirra u.þ.b. 120.000 manns. Norræni Menningarmálasjóðurinn er fjár- hagslegur bakhjarl verkefnisins og leggur hann til 5 m.kr á þessu ári og 7 m.kr. á því næsta, auk þess sem Lions-hreyfingin veitir öllum þáttakendum styrki vegna þátttök- unnar. Ungu tónlistarfólki á aldrin- um 15-25 ára var í vetur boðið að sækja um þáttöku og alls bárust 415 umsóknir frá 6 löndum, þar af 28 frá íslandi. Átta íslendingar voru teknir inn í hljómsveitina sem skipuð verður um 70 hljóðfæraleikurum í ár og u.þ.b. 100 að ári, og þykir það góður árangur, einkum þar sem 1. fagottleikari og 1. flautuleikari sveitarinnar verða íslenskir. Með- limir hljómsveitarinnar munu fá sendar nótur að efnisskrá og mæta undirbúnir til 10 daga æfinga sem hefjast 25. júlí í Ingesund-tónlistar- háskólanum í Svíþjóð og lýkur þeim með 4 daga tónleikaferð um Svíþjóð og Noreg, en á næsta ári verður farið um Finnland og Danmörku. Fagleg ábyrgð á efnisvali og tón- listarflutningi er í höndum finnska hljómsveitarstjórans Esa-Pekka Salonen, sem þykir standa mjög framarlega í flokki hljómsveitar- stjóra í heiminum í dag. Hann skip- aði kínverska stjórnandann En Shao til þess að stýra hljómsveitinni í ár, en sjálfur mun hann stjórna Nor- rænu hljómveitinni að ári. Vatnsendablettur - einbýli Nýbyggt 105 fm timburhús, fullfrág. að utan, stendur á 3.000 fm leigulandi sem er innán nýs skipulags íbúða- byggðar á Vatnsenda. Áhv. húsbréf. Laust samkomulag. Bræðraborgarstígur - 3ja herb. 97 fm íbúð á 3. hæð, efstu. Endurnýjað gler að hluta. Rúmgóð herb., stórt eldhús. Laust strax. Ekkert áhvíl- andi. Verð 6,8 millj. Fasteignasalan 641500 EIGNABORG sf Hamraborg 12 - 200 Kópavogur Fl Til sölu einn þekktasti sælgætis- og skyndibita- staður borgarinnar. Góð og arðbær vörusam- setning. Selur mikið eigin framleiðslu enda góð aðstaða til að smyrja samlokur og þess háttar. Mikil nætursala. Góð velta. Kjörið fyrir samheldna fjölskyldu sem hefur áhuga á góðum tekjum. Uþplýsingar aðeins á skrifstofunni. F.YRIRT/EKIASALAN _■_I_L_k_Á_1_i_1 i 1 SUOURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.