Morgunblaðið - 04.05.1993, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.05.1993, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1993 ........... \ Akstur og sigling 1993 Áætlun fyrir sumarið 1993 er nú komin út. Lagt verður upp í fyrstu ferð fró Borgartúni 34 þann 2. júní. Siglt til Danmerkur með Norrænu og ekið um Evrópu á íslenskum hópferðabíl með íslenskum bílstjóra. Þetta er sjötta árið í röð, sem við bjóðum upp á þennan vinsæla ferðamáta. í ár verður ekið um Þýskaland og Sviss, til Ítalíu, um Austurríki, Danmörku og Noreg auk þess sem farinn verður hringvegurinn á íslandi. Einnig gefst kostur á að fljúga aðra leiðina og sigla hina, hvort heldur er að heiman eða heim. Einnig er áætluð Þýskalandsferð í ágúst. Leitið upplýsinga. <3 Ferðaskrifstofa Guömundar Jónassonar hf. Sími 683222. íslandsmeistara- keppni í dansi 1993 7 ára og yngri, grunnspor. íslandsmeistarar Sigurður Ágúst Gunnars- son og María F. Þórsdóttir frá Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar. 12 — 13 ára, frjáls aðferð. Sigurvegarar Bryiyar Örn Þorleifsson og Sesselja Sigurðardóttir frá Nýja Dansskólanum. Snæbjöm Sigurðss. — Fríða R. Valdimarsd. ND Amlaugur Einarss. - Hrund Ottósd. DHA 16 til 24 ára latin Baidur R. Gylfason — Hildur Stefánsd. DJK Magnús Ingimundars. - Hulda Siguijónsd. DHA ÁmiG. Jónsson-RósaJónasd. DJK 16 til 24 ára standard Friðrik Karelsson — Sigríður Sigmard. DSH Magnús Ingimundars. — Hulda Siguijónsd. DHA Baldur R. Gylfason - Hildur Stefánsd. DJK 25 til 34 ára latin Hrafn Friðbjömss. - Ágúst Þ. Johnson DAH Stefán Guðleifss. — Ester Olgeirsd. DJK Hilmar Sigurðss. — Þórdís Sigurðard. DJK 25 til 34 ára standard Guðm. Æ. Guðm.son. — Aðalheiður Jóhannsd. DSH Úlfar Ormarsson - Linda B. Birgisd. DJK Stefán Guðleifss. - Ester Olgeirsd. ND 34 til 49 ára latin Jón S. Hilmarss. — Berglind Freymóðsd. ND Björn Sveinss. — Bergþóra Bergþórsd. DJK Ólafur Ólafsson — HlífÞórarinsd. DSH 35 til 49 ára standard Jón S. Hilmarss. — Berglind Freymóðsd. ND Björn Sveinss. - Bergþóra Bergþórsd. DJK RagnarJónsson-EvaÖmólfsd. DSH Úrslit í B-riðlum: 8 og 9 ára latin Hjörtur S. Birgise. — Halldóra Ó. Reynisd. DSH Róbert Traustas. - Ágústa Ó. Backman DHR AriJouke—JóhannaB. Bemburg DHR 8 og 9 ára standard RóbertTraustas.-ÁgústaÓ. Backman DHR Hrafn Davíðss. — Ásta Sigvaldad. DJK Sigurmann R. Sigurm.son - Björk Gunnarsd. ND 10 og 11 ára latin HannesÞ. Egilsson - Linda Heiðarsd. DHR Sigurður H. Hjaltas. — Kristín M. Tómasd. DHR Snorri Engibertss. - Doris Ó. Guðjónsd. ND 10 og 11 ára standard Jón Oskarss. - Katla Jónsdóttir ND Snorri Engilbertss. - Doris Ó. Guðjónsd. ND Birkir S. Einarsson — Olga H. Jónsd. DJK 12 og 13 ára latin Ágúst Guðmundss. - Andrea Björgvinsd. DSH Einar Þ. Sigurgeirss. - Helga Högnad. DBD Hrafn Einarsson — Rut Sigurmansd. DJÁ 12 og 13 ára standard Kristinn Þ. Sigurbergss. — Védís Sigurðard. DSH Einar Þ. gigurg.son. - Helga Högnad. DBD Öm Þorsteinss. - Ásta S. Snorrad. DSH 14 og 15 ára Iatin Hjalti Pálsson — Elínborg Magnúsd. ND Georg Gíslason — Björk Baldursd. DSH Einar Þorsteinss. - Gunnh. Á. Guðmundsd. DSH 14 og 15 ára standard Einar Þorsteinss. — Gunnh. Á. Guðmundsd. DSH Hulda D. Proppé — Guríður S. Bjamad. DSH GeorgGíslason-BjörkBaldursd. DSH 16 til 24 ára latin Hugrún Bjamad. — Þórunn Kristjánsd. DHA Hrólfur Einarss. - Maríanna Helagad. ND Gísli Leifss. - Henríetta Ó. Melsen 16 til 24 ára standard . 25 — 34 ára, grunnspor. íslandsmeistarar Hrafn Friðbjörnsson og Ágústa Þóra Johnson frá Dansskóla Auðar Haralds. Hugrún Bjarnad. - Þórunn Kristjánsd. DHA Guðlaugur Ottesen - Nanna Gíslad. Wium DHA Sólver H. Hafteinss. - Ragna Kristmundsd. DJK Úrslit í dömuriðlum: 8 og 9 ára latin ÁstaBjömsd.-HelgaH.Halldórsd. DHA Rebekka Ingad. — Rut Þorsteinsd. DBD Anna L. Pétursd. - Eydís Hjálmarsd. DHR 8 og 9 ára standard Hrafnhildur Guðjónsd. — Perla Þórðard. ND Anna L. Pétursd. — Eydís Hjálmarsd DHR Rut Bjamad. - Sana K. Pálsd. DAH 10 og 11 ára latin Berglind Gíslad. - Nanna R. Ásgeirsd. DHA Ólína J. Gíslad. — Eva S. Guðbjömsd. DBH Brynhildur T. Birgisd. — Heiða Aðalsteinsd. DHR 10 og 11 ára standard ElísabetJónsd. - íris D. Lárusd. ND Eva S. Jónsd. - Sigrún H. Sveinsdd. ND Kolbrún Þorsteinsd. - Þórunn Óskarsd. ND 12 og 13 ára latin Guðrúni L. Gíslad. — Karen L. Ólafsd. DJÁ Katrínf.Kortsd.-MagneyÓ. Bragad. DHA Lilja Gunnarsd. — Aðalheiður Sigurðard. DJÁ 12 og 13 ára standard Katrín í. Kortsd. - Magney Ó. Bragad. DHA Inga H. Alfreðsd. - Berglind H. Ámad. DAH AnnaR. Sigmundsd. —ElsaJensd. DHR 14 og 15 ára latin Rakel Magnúsd. - Ragnheiður Eiríksd. DHA Hulda D. Proppé — Guðríður S. Bjamad. DSH AuðurSigurðard.-BjörgÓlafsd. DHA Úrslit C-riðlum: 7 ára og yngri latin Gunnl. Guðmundss. — Berglind Rögnvaldsd. DJK Ásgeir Bjarnas. - Karen Gylfad. DSH Dóra Sigfúsd. - Pálína í. Harðard. DHA 7 ára og yngri standard Gunnl. Guðmundss. - Berglind Rögnvaldsd. DJK Ásgeir Bjamason — Karen Gylfad. DSH DóraSigfúsd.-Pálínaí.Harðard. DHA 8 og 9 ára latin Magnús Þ. Þórisson — Ester Bergsteinsd. DAH Eyvindur A. Pálsson - Sæunn Kjartansd. DjK Hannes Þorvaldss. - Jón G. Arthursd. DÁG 8 og 9 ára standard Hannes Þorvaldss.—Jóna G. Arthursd. DAH V alur Guðlaugss. - Þórey Hannesd. DHR Skúli Ásgeirss. - Berglind Gíslad. ND 10 og 11 ára latin Hafst. V. Guðbjartss. - Jónína Haraldsd. DHA Jóna Óskarss. - Berglind Jónsd. ND Ilja Krevtsjik - Helga H. Halldórsd. DHA NÚ UM helgina fór fram fjórða og síðasta íslandsmeistarakeppni Dansráðs íslands á þessu keppnisári. Keppnin fór fram í Laugardals- höllinni og var keppt í grunnsporum. Þetta var í áttunda sinn sem þessi keppni var haldin og tóku um 500 pör frá 10 dansskólum víðsveg- ar af landinu þátt í keppninni að þessu sinni. I hverjum aldurshópi voru þrír riðlar auk sérstaks dömuriðils frá 8-9 ára aldri. Dómarar voru fimm þar af þrír erlendir. Þessi keppni er mun fjölmennari en aðrar Islandsmeistarakeppnir Dansráðs íslands. Það er vegna þess að keppendur í yngsta riðli hér eru 7 ára og yngri en í íslandsmeistara- keppninni í fijálsri aðferð eru kepp- endur í yngsta riðli 12-13 ára. Á þessu keppnisári hefur fyrir- komulagi íslandsmeistarakeppna Dansráðs verið breytt þannig að keppendur þurfa nú að velja hvort þeir keppa um íslandsmeistaratitil í grunnsporum eða ftjálsri aðferð. I annarri keppninni keppa þeir þá um titil en í hinni um sæti. Samhliða Islandsmeistarakeppninni í grunn- sporum fór þannig fram keppni í frjálsri aðferð fyrir pör frá 12—13 ára aldri. Pörin dönsuðu tvo suður- ameríska dansa og tvo standard dansa. Með þessu fyrirkomulagi verður fjöldi keppenda í hverri keppni við- ráðanlegri en í heildina taka fleiri þátt og keppnisreynslan eykst. Þetta er mikilvæg breyting sem án efa á eftir að skila sér í enn glæsilegri árangri íslenskra dansara í alþjóðleg- um danskeppnum. Keppendur um Islandsmeistara- titilinn í grunnsporum kepptu í mis- munandi mörgum dönsum eftir aldri og reynslu. Samanlagður árangur þeirra í öllum dönsunum réð síðan úrslitum. Erlendu dómararnir voru ánægðir með frammistöðu keppenda. Að sögn Hermanns Ragnars Stefáns- sonar, formanns Dansráðs íslands, þótti þeim margir efnilegir dansarar vera í hópi byijenda að þessu sinni. Byrjendur keppa í sérstökum riðli og _var hann fjölmennur að vanda. Úrslit urðu sem hér segir: íslandsmeistarakeppni í grunnsporum Úrslit í A-riðlum: 7 ára og yngri standard Tinna M. Jónsdóttir — Lilja G. Liljarsd. DSH Davíð G. Jónsson — Halldóra S. Halldórsd. DJK Hrafn Hjartarson — Sunna Magnúsdóttir ND 7 ára og yngri latin Sigurður Á. Gunnarsson - María F. Þórsd. DHA Davíð G. Jónsson — Halldóra S. Halldórsd. DJK Gunnar M. Jónsson - Anna Claessen DJK 8 og 9 ára standard Ámi Traustason - Helga Þ. Björgvinsd. DHR Oddur Jónsson — Elísabet I. Kristófersd. DJK Haraldur A. Skúlas. — Sigrún Ýr Magnúsd. DAH 8 og 9 ára latin Haraldur A. Skúlas. - Sigrún Ýr Magnúsd. DAH Ámi Traustason — HelgaÞ. Björvinsd. DHR Hjörvar Sigurðsson - Ragnheiður Eiríksd. DSH 10 og 11 ára latin Benedikt Einarss. - Berglind Ingvarsd. ND Eðvarð Þ. Gíslason — Sólrún Bjömsd. ND Skapti Þóroddss. — Heiða Björk Vigfúsd. ND 10 og 11 ára standard Benedikt Einarss. - Berglind Ingvarsd. ND Daníel Reyniss. - Hanna S. Steingrímsd. DHA Andri Stefánss. - Ásta L. Jónsdóttir DJK 12 og 13 ára latin Jón A. Guðmundss. - Erla Eir Eyjólfsd. DJK Hallgrímur Jónsson - Erla E. Eyjólfsd. DHA Hjörtur Hjartars. - Laufey L. Sigurðard. ND 12 og 13 ára standard Jón A. Guðmundss. - Erla E. Eyjólfsd. DJK HjörturHjartars.-LeufeyL. Sigurðard. ND Ágúst Guðmundss. — Andrea Björgvinsd. DSH 14 og 15 ára latin Davíð Þ. Marteinss. - Linda B. Eiríksd. DJK Snæbjöm Sigurðss. — Fríða R. Valdimarsd. ND Amlaugur Einarss. - Hmnd Ottósd. DHA 14 og 15 ára standard Davíð Þ. Marteinss. — Linda B. Eiríksd. DJK dáleið •Vámið nýtist öllum þeim sem vilja skapa sér ný atvinnutækifæri og víkka starfssvið sitt. • Vkólinn hefst 14. jíiní og stendur yfir í þrjá mánuði, alls 72 kennslustundir. './Yámsefnið felst bæði í verklegri og bóklegri kennslu allra grunnatriða dáleiðslutækninnar. K&nnslan {Um kennsluna sér Friðrik Páll Ágústsson RPH., C.Ht., sem getið hefur sér gott orð undanfarin ár fyrir brautryðjendastarf á sviði dáleiðslu jafnt innanlands sem utan. Skránlng Ókráning hefst 3. maí. ’stofa skólans er opin alla virka daga kl. 16.00-18.00. PÁLEIÐSlUSKétl ÍSLANDS Vesturgala 16 • 101 Heykjavík • (0 91 - 625717 ■ Fax ()1- 626103 Viðurkenndur af Internationaí Medical and Dental Hypnotherapy Association
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.