Morgunblaðið - 04.05.1993, Síða 20

Morgunblaðið - 04.05.1993, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1993 ........... \ Akstur og sigling 1993 Áætlun fyrir sumarið 1993 er nú komin út. Lagt verður upp í fyrstu ferð fró Borgartúni 34 þann 2. júní. Siglt til Danmerkur með Norrænu og ekið um Evrópu á íslenskum hópferðabíl með íslenskum bílstjóra. Þetta er sjötta árið í röð, sem við bjóðum upp á þennan vinsæla ferðamáta. í ár verður ekið um Þýskaland og Sviss, til Ítalíu, um Austurríki, Danmörku og Noreg auk þess sem farinn verður hringvegurinn á íslandi. Einnig gefst kostur á að fljúga aðra leiðina og sigla hina, hvort heldur er að heiman eða heim. Einnig er áætluð Þýskalandsferð í ágúst. Leitið upplýsinga. <3 Ferðaskrifstofa Guömundar Jónassonar hf. Sími 683222. íslandsmeistara- keppni í dansi 1993 7 ára og yngri, grunnspor. íslandsmeistarar Sigurður Ágúst Gunnars- son og María F. Þórsdóttir frá Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar. 12 — 13 ára, frjáls aðferð. Sigurvegarar Bryiyar Örn Þorleifsson og Sesselja Sigurðardóttir frá Nýja Dansskólanum. Snæbjöm Sigurðss. — Fríða R. Valdimarsd. ND Amlaugur Einarss. - Hrund Ottósd. DHA 16 til 24 ára latin Baidur R. Gylfason — Hildur Stefánsd. DJK Magnús Ingimundars. - Hulda Siguijónsd. DHA ÁmiG. Jónsson-RósaJónasd. DJK 16 til 24 ára standard Friðrik Karelsson — Sigríður Sigmard. DSH Magnús Ingimundars. — Hulda Siguijónsd. DHA Baldur R. Gylfason - Hildur Stefánsd. DJK 25 til 34 ára latin Hrafn Friðbjömss. - Ágúst Þ. Johnson DAH Stefán Guðleifss. — Ester Olgeirsd. DJK Hilmar Sigurðss. — Þórdís Sigurðard. DJK 25 til 34 ára standard Guðm. Æ. Guðm.son. — Aðalheiður Jóhannsd. DSH Úlfar Ormarsson - Linda B. Birgisd. DJK Stefán Guðleifss. - Ester Olgeirsd. ND 34 til 49 ára latin Jón S. Hilmarss. — Berglind Freymóðsd. ND Björn Sveinss. — Bergþóra Bergþórsd. DJK Ólafur Ólafsson — HlífÞórarinsd. DSH 35 til 49 ára standard Jón S. Hilmarss. — Berglind Freymóðsd. ND Björn Sveinss. - Bergþóra Bergþórsd. DJK RagnarJónsson-EvaÖmólfsd. DSH Úrslit í B-riðlum: 8 og 9 ára latin Hjörtur S. Birgise. — Halldóra Ó. Reynisd. DSH Róbert Traustas. - Ágústa Ó. Backman DHR AriJouke—JóhannaB. Bemburg DHR 8 og 9 ára standard RóbertTraustas.-ÁgústaÓ. Backman DHR Hrafn Davíðss. — Ásta Sigvaldad. DJK Sigurmann R. Sigurm.son - Björk Gunnarsd. ND 10 og 11 ára latin HannesÞ. Egilsson - Linda Heiðarsd. DHR Sigurður H. Hjaltas. — Kristín M. Tómasd. DHR Snorri Engibertss. - Doris Ó. Guðjónsd. ND 10 og 11 ára standard Jón Oskarss. - Katla Jónsdóttir ND Snorri Engilbertss. - Doris Ó. Guðjónsd. ND Birkir S. Einarsson — Olga H. Jónsd. DJK 12 og 13 ára latin Ágúst Guðmundss. - Andrea Björgvinsd. DSH Einar Þ. Sigurgeirss. - Helga Högnad. DBD Hrafn Einarsson — Rut Sigurmansd. DJÁ 12 og 13 ára standard Kristinn Þ. Sigurbergss. — Védís Sigurðard. DSH Einar Þ. gigurg.son. - Helga Högnad. DBD Öm Þorsteinss. - Ásta S. Snorrad. DSH 14 og 15 ára Iatin Hjalti Pálsson — Elínborg Magnúsd. ND Georg Gíslason — Björk Baldursd. DSH Einar Þorsteinss. - Gunnh. Á. Guðmundsd. DSH 14 og 15 ára standard Einar Þorsteinss. — Gunnh. Á. Guðmundsd. DSH Hulda D. Proppé — Guríður S. Bjamad. DSH GeorgGíslason-BjörkBaldursd. DSH 16 til 24 ára latin Hugrún Bjamad. — Þórunn Kristjánsd. DHA Hrólfur Einarss. - Maríanna Helagad. ND Gísli Leifss. - Henríetta Ó. Melsen 16 til 24 ára standard . 25 — 34 ára, grunnspor. íslandsmeistarar Hrafn Friðbjörnsson og Ágústa Þóra Johnson frá Dansskóla Auðar Haralds. Hugrún Bjarnad. - Þórunn Kristjánsd. DHA Guðlaugur Ottesen - Nanna Gíslad. Wium DHA Sólver H. Hafteinss. - Ragna Kristmundsd. DJK Úrslit í dömuriðlum: 8 og 9 ára latin ÁstaBjömsd.-HelgaH.Halldórsd. DHA Rebekka Ingad. — Rut Þorsteinsd. DBD Anna L. Pétursd. - Eydís Hjálmarsd. DHR 8 og 9 ára standard Hrafnhildur Guðjónsd. — Perla Þórðard. ND Anna L. Pétursd. — Eydís Hjálmarsd DHR Rut Bjamad. - Sana K. Pálsd. DAH 10 og 11 ára latin Berglind Gíslad. - Nanna R. Ásgeirsd. DHA Ólína J. Gíslad. — Eva S. Guðbjömsd. DBH Brynhildur T. Birgisd. — Heiða Aðalsteinsd. DHR 10 og 11 ára standard ElísabetJónsd. - íris D. Lárusd. ND Eva S. Jónsd. - Sigrún H. Sveinsdd. ND Kolbrún Þorsteinsd. - Þórunn Óskarsd. ND 12 og 13 ára latin Guðrúni L. Gíslad. — Karen L. Ólafsd. DJÁ Katrínf.Kortsd.-MagneyÓ. Bragad. DHA Lilja Gunnarsd. — Aðalheiður Sigurðard. DJÁ 12 og 13 ára standard Katrín í. Kortsd. - Magney Ó. Bragad. DHA Inga H. Alfreðsd. - Berglind H. Ámad. DAH AnnaR. Sigmundsd. —ElsaJensd. DHR 14 og 15 ára latin Rakel Magnúsd. - Ragnheiður Eiríksd. DHA Hulda D. Proppé — Guðríður S. Bjamad. DSH AuðurSigurðard.-BjörgÓlafsd. DHA Úrslit C-riðlum: 7 ára og yngri latin Gunnl. Guðmundss. — Berglind Rögnvaldsd. DJK Ásgeir Bjarnas. - Karen Gylfad. DSH Dóra Sigfúsd. - Pálína í. Harðard. DHA 7 ára og yngri standard Gunnl. Guðmundss. - Berglind Rögnvaldsd. DJK Ásgeir Bjamason — Karen Gylfad. DSH DóraSigfúsd.-Pálínaí.Harðard. DHA 8 og 9 ára latin Magnús Þ. Þórisson — Ester Bergsteinsd. DAH Eyvindur A. Pálsson - Sæunn Kjartansd. DjK Hannes Þorvaldss. - Jón G. Arthursd. DÁG 8 og 9 ára standard Hannes Þorvaldss.—Jóna G. Arthursd. DAH V alur Guðlaugss. - Þórey Hannesd. DHR Skúli Ásgeirss. - Berglind Gíslad. ND 10 og 11 ára latin Hafst. V. Guðbjartss. - Jónína Haraldsd. DHA Jóna Óskarss. - Berglind Jónsd. ND Ilja Krevtsjik - Helga H. Halldórsd. DHA NÚ UM helgina fór fram fjórða og síðasta íslandsmeistarakeppni Dansráðs íslands á þessu keppnisári. Keppnin fór fram í Laugardals- höllinni og var keppt í grunnsporum. Þetta var í áttunda sinn sem þessi keppni var haldin og tóku um 500 pör frá 10 dansskólum víðsveg- ar af landinu þátt í keppninni að þessu sinni. I hverjum aldurshópi voru þrír riðlar auk sérstaks dömuriðils frá 8-9 ára aldri. Dómarar voru fimm þar af þrír erlendir. Þessi keppni er mun fjölmennari en aðrar Islandsmeistarakeppnir Dansráðs íslands. Það er vegna þess að keppendur í yngsta riðli hér eru 7 ára og yngri en í íslandsmeistara- keppninni í fijálsri aðferð eru kepp- endur í yngsta riðli 12-13 ára. Á þessu keppnisári hefur fyrir- komulagi íslandsmeistarakeppna Dansráðs verið breytt þannig að keppendur þurfa nú að velja hvort þeir keppa um íslandsmeistaratitil í grunnsporum eða ftjálsri aðferð. I annarri keppninni keppa þeir þá um titil en í hinni um sæti. Samhliða Islandsmeistarakeppninni í grunn- sporum fór þannig fram keppni í frjálsri aðferð fyrir pör frá 12—13 ára aldri. Pörin dönsuðu tvo suður- ameríska dansa og tvo standard dansa. Með þessu fyrirkomulagi verður fjöldi keppenda í hverri keppni við- ráðanlegri en í heildina taka fleiri þátt og keppnisreynslan eykst. Þetta er mikilvæg breyting sem án efa á eftir að skila sér í enn glæsilegri árangri íslenskra dansara í alþjóðleg- um danskeppnum. Keppendur um Islandsmeistara- titilinn í grunnsporum kepptu í mis- munandi mörgum dönsum eftir aldri og reynslu. Samanlagður árangur þeirra í öllum dönsunum réð síðan úrslitum. Erlendu dómararnir voru ánægðir með frammistöðu keppenda. Að sögn Hermanns Ragnars Stefáns- sonar, formanns Dansráðs íslands, þótti þeim margir efnilegir dansarar vera í hópi byijenda að þessu sinni. Byrjendur keppa í sérstökum riðli og _var hann fjölmennur að vanda. Úrslit urðu sem hér segir: íslandsmeistarakeppni í grunnsporum Úrslit í A-riðlum: 7 ára og yngri standard Tinna M. Jónsdóttir — Lilja G. Liljarsd. DSH Davíð G. Jónsson — Halldóra S. Halldórsd. DJK Hrafn Hjartarson — Sunna Magnúsdóttir ND 7 ára og yngri latin Sigurður Á. Gunnarsson - María F. Þórsd. DHA Davíð G. Jónsson — Halldóra S. Halldórsd. DJK Gunnar M. Jónsson - Anna Claessen DJK 8 og 9 ára standard Ámi Traustason - Helga Þ. Björgvinsd. DHR Oddur Jónsson — Elísabet I. Kristófersd. DJK Haraldur A. Skúlas. — Sigrún Ýr Magnúsd. DAH 8 og 9 ára latin Haraldur A. Skúlas. - Sigrún Ýr Magnúsd. DAH Ámi Traustason — HelgaÞ. Björvinsd. DHR Hjörvar Sigurðsson - Ragnheiður Eiríksd. DSH 10 og 11 ára latin Benedikt Einarss. - Berglind Ingvarsd. ND Eðvarð Þ. Gíslason — Sólrún Bjömsd. ND Skapti Þóroddss. — Heiða Björk Vigfúsd. ND 10 og 11 ára standard Benedikt Einarss. - Berglind Ingvarsd. ND Daníel Reyniss. - Hanna S. Steingrímsd. DHA Andri Stefánss. - Ásta L. Jónsdóttir DJK 12 og 13 ára latin Jón A. Guðmundss. - Erla Eir Eyjólfsd. DJK Hallgrímur Jónsson - Erla E. Eyjólfsd. DHA Hjörtur Hjartars. - Laufey L. Sigurðard. ND 12 og 13 ára standard Jón A. Guðmundss. - Erla E. Eyjólfsd. DJK HjörturHjartars.-LeufeyL. Sigurðard. ND Ágúst Guðmundss. — Andrea Björgvinsd. DSH 14 og 15 ára latin Davíð Þ. Marteinss. - Linda B. Eiríksd. DJK Snæbjöm Sigurðss. — Fríða R. Valdimarsd. ND Amlaugur Einarss. - Hmnd Ottósd. DHA 14 og 15 ára standard Davíð Þ. Marteinss. — Linda B. Eiríksd. DJK dáleið •Vámið nýtist öllum þeim sem vilja skapa sér ný atvinnutækifæri og víkka starfssvið sitt. • Vkólinn hefst 14. jíiní og stendur yfir í þrjá mánuði, alls 72 kennslustundir. './Yámsefnið felst bæði í verklegri og bóklegri kennslu allra grunnatriða dáleiðslutækninnar. K&nnslan {Um kennsluna sér Friðrik Páll Ágústsson RPH., C.Ht., sem getið hefur sér gott orð undanfarin ár fyrir brautryðjendastarf á sviði dáleiðslu jafnt innanlands sem utan. Skránlng Ókráning hefst 3. maí. ’stofa skólans er opin alla virka daga kl. 16.00-18.00. PÁLEIÐSlUSKétl ÍSLANDS Vesturgala 16 • 101 Heykjavík • (0 91 - 625717 ■ Fax ()1- 626103 Viðurkenndur af Internationaí Medical and Dental Hypnotherapy Association

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.