Morgunblaðið - 04.05.1993, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.05.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1993 41 Sigling fyrir Snæfellsnes og inn Breiðafjörð á seglskútu EINS og undanfarin 6 sumur býður Siglingaskólinn nám- skeið í skútusiglingum bæði fyrir byrjendur og lengra komna, allt frá 16 ára og upp úr. Fram að þessu hafa þetta verið dagnámskeið sem standa yfir frá kl. 8-16 mánudaga til föstudags og kvöld- og helgarnámskeið þar sem kennt er frá kl. 81618. Nú verður breyting á kvöld- og helg- arnámskeiðunum að því leyti að helgin verður í heilu lagi, þ.e. siglt út á laugardagsmorgni og komið heim á sunnudagskvöldi. Einnig verður nú boðið upp á 7 daga nám- skeið þar sem siglt er fyrir Snæ- fellsnes og inn á Breiðafjörð. Kom- ið verður við á ýmsum stöðum við sunnanverðan fjörðinn og haldið all til Flateyjar. Þar verður snúið við og haldið heim á leið. Þetta nám- skeið verður því um leið einskonar ævintýraferð en náttúrufegurð er rómuð við Breiðafjörð. (Fréttatilkynning) Hvernig getur þú haft gagn af hraðnámstækni í lífi þínu, bastt starfsemi heilans og aukið greind þína með aldrinum Sarah Biondani, sálfræðingur, kennir hraðnámstækni o.fl. á hugfiminámskeiði í félagsmiðstöðinni Frostaskjóli 2 11., 13. og 17. maíkl. 19.30-22.30. Takmarkaður fjöldi. Verðkr. 7.500,- Upplýslngar ísíma 612127 kl. 17.00-21.00. Á siglingu í Skotlandi í apríl 1988. Benedikt, David og Ann skipstjóri á skútunni Sola 32. ÁRNAÐ HEILLA Stærö: 175x100 x 80 Útdre^inn: 130 x 195 VerÖ: 57.500 kr. LJósm./Loósmyndastofan Nærmynd HJÓNABAND. Þann 13. febrúar sl. voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af Gunnari Þorsteins- syni, forstöðumanni Krossins, þau Sigríður Pálsdóttir og Guðmundur Haraldsson. Heimili þeirra er að Víðihvammi 5. Fallegu svefnsófarnir og svefnsti arnir frá Lystadún - Snæk góðir daga semjggfglj sannkölluð^MÍtwBnMkV ■ REBECCA Stærð: 136 x 90 x 73 Útdreginn: 130 x 200 VerÖ: 37.500 kr. jOSEPHINE Stærð: 130 x 80 x 86 Útdreginn: 130 x 190 VerÖ: 32.500 kr. ■ INA Stærö: 157 x 70 x 70 Útdreglnn: 135 x 190 ?Veiö: 34.000 kr. CT^J^^^Ttiga upp er mikið -.1 í fallegum litum. irá Lystadún - Snælandi ýggir þér góðan dag eftir góða nótt. SPARIÐ TÍMA FÉ OG FYRIRHÖFN og skapiö öruggari vinnu og rekstur með ELBEX sjónvarpskerfi. Svart hvítt eða í lit, úti og inni kerfi. Engin lausn er of flókin fyrir ELBEX. Kynnift ykkur möguleikana. ■ REBECCA-svefnstóll StærÖ: 71 x 90 x 73 Útdreginn: 65 x 200 Verö: 23.000 kr. ■ SESAM Stærö: 145x85x70 Útdreginn: 140 x 190 ORYGGIS OG GÆSLUKERFI Einar Farestveit & co hf. Borgartúni 20, sími 91-622900 Skútuvogi 11 124 Reykjavík • Sími 814655 / 685588 Sendum í póstkröfu um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.