Morgunblaðið - 04.05.1993, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 04.05.1993, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAI 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Ekki fer allt samkvæmt áætlun í vinnunni í dag og þú þarft að axla aukna ábyrgð. í kvöld heimsækir flDCTTIR VJI i\u 1 1 m Naut (20. apríl - 20. maí) Ónákvæmar upplýsingar torvelda þér lausn verkefn- is. Úr leysist síðdegis og þá gengur þér allt í haginn. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú ættir ekki að taka neina áhættu í peningamálum í dag. Gerðu þér grein fyrir því hvaða tilfínningar þú berð til ástvinar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSS Einhver ruglingur ríkir á heimilinu í dag. Gerðu fjöl- skyldunni grein fyrir því hvert hlutverk hennar er. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ferð seint af stað í dag og átt eitthvað erfítt með að einbeita þér. í kvöld færð þú að njóta einkalífs- ins. Meyja (23. ágúst - 22. septembcr) sti Skjóttekinn gróði getur verið fljótur að hverfa. Var- astu óþarfa eyðslu. Einhver breyting getur orðið á áformum kvöldsins. vöe ~ (23. sept. - 22. október) Einhver í fjölskyldunni get- ur komið þér á óvart í dag. í kvöld ættir þú að heim- sækja eftirlætis veitinga- staðinn þinn. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Erfítt er að taka ákvörðun þegar ekki eru öll kurl kom- in til grafar. Þú ættir að takast á við heimaverkefni í dag. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) áSO Nú er ekki rétti tíminn til að lána öðrum verðmæta hluti. Þér hættir til að eyða of miklu og þú þarft að gæta varúðar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Einbeittu þér að þeim verk- efnum sem fyrir liggja, það er heillavænlegast í dag. Reyndu ekki að fara inn á nýjar brautir. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú íhugar breytingar á ferðaáformum. Þar sem þú átt auðvelt með að einbeita þér ættir þú að komast að réttri niðurstöðu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Taktu enga skyndiákvörð- un í peningamálum án nán- ari íhugunar. Vinur getur brugðist trausti þínu og valdið vonbrigðum. Stjörnusþána á aó lesa sem dægradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS DEJA 7. ttTA Þ'A / ÉSStflL SBGJA kZMA BHfCf U/H ^þeðSA HEL6IJJ 4-Z./ HÓAZEZGUU.- P/StCOR.II'iN ? KAlNNSAIrAS (V CROP; NÝX4R 6 'C wppir^/ vS J?AA !7AV?e> 5-3 TOMMI OG JENNI Ht/em. s&prt * sj»n rA^fírP7/tesrS>Bin<sonu/ /M/HKU ÓG B/í.SJCÓe$- LJOSKA (/e,/E! £KK) AFTUfí !NN /' Stcóe! rzód kETTA EfíStCEiWrmLESBA BN íetrA AO PASBAEGGJOAA/ HÉK. Bfí ENN f/W / QMÁPni ic V \ H-27 OIVSMrULIV Strax orðinn þreyttur á að ýta? FERDINAND Umsjón Guðm. Páll Arnarson Af ótta við að gefa ódýran slag á hliðarlit, velur vestur að trompa út gegn slemmu suðurs. Það reynist vel heppnað. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ K64 ¥ ÁD973 ♦ Á ♦ 10852 Vestur ♦ G72 y KG84 ♦ 72 + ÁDG6 Austur ♦ 109853 ¥ 10652 ♦ 96 + 97 Suður ♦ ÁD ¥- ♦ KDG108543 ♦ K43 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 tígull Dobl Redobl Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 3 spaðar Pass 4 tíglar Pass 5 lauf Pass 6 tíglar Allir pass Útspil: tígultvistur. Það er fljótgert að telja upp í 12 slagi, en sá er galli á gjöf Njarðar, að ekki er hægt að nálgast þá alla eftir að tígulásinn fer úr blindum strax í fyrsta slag. Spaðinn er illa stíflaður. Sú hugmynd að yfírdrepa spaða- drottningu til að spila að lauf- kóng, fellur flöt í ljósi sagna, því vestur hlýtur að eiga þann styrk sem afgangs er fýrir opn- unardobli sínu. Því er ekki um annað að ræða en rúlla niður. Norður + K6 ¥ÁD ♦ - Vestur + - Austur + - + 1098 ¥KG 111 ¥10 ♦ - ♦ - + ÁD Suður + D y- ♦ - + K43 + - Vestur heldur enn velli þegar hér er er komið sögu. En spaða- drottninguna ræður hann ekki við. Kasti hann hjarta, yfírdrep- ur sagnhafi og tekur tvo slagi á ÁD í hjarta. Það blasir við, svo vestur prófar að henda lauf- drottningu. En þá heldur suður slagnum á spaðadrottningu og sendir vestur inn á laufás. Hann á þá aðeins hjarta eftir og blind- ur fær tvo síðustu slagina á spaðakóng og hjartaás. SKAK 1 Umsjón Margeir Pétursson Nýtt ungverskt undrabarn er komið fram á sjónarsviðið og þyk- ir jafnvel slá Polgar-systrum við. Það er Peter Leko, 13 ára gam- all, sem er þegar orðinn alþjóðleg- ur meistari og er með 2.465 Elo- stig. Hann hafði hvítt og átti leik í þessari stöðu á opnu móti í Ástr- alíu í janúar gegn O. Raychman. 15. Bxb5! - axb5, 16. Rdxb5 (Hugmyndin með biskupsfórninni er að fanga svörtu drottningpma) 16. - Dc4, 17. b3 - Rxb3 (Eða 17. - Db4, 18. a3) 18. axb3 - Db4, 19. Hd4 og svartur gafst upp, því droltning hans losnar ekki úr prísundunni. Leko vakti mikla athygli í Ástralíu þótt skákáhugi sé þar með minnsta móti. Hann komst á forsíður dag- blaða og var fyrsti skákmaðurinn til þess síðan Bobby Fischer varð heimsmeistari 1972. Leko tefldi nýiega á öflugu móti í Búdapest og skorti aðeins vinning upp á áfanga að stórmeistaratitli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.