Morgunblaðið - 04.05.1993, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.05.1993, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MAÍ 1993 49 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ÁVALLT UNGUR ★ ★★★DV ★★★i/zMBL ★ ★ ★ ★ PRESSAN Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. B.i. 14ára. Síð. sýn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kr. 700. Sýnd kl. 6.30 og 9.10. „ASPEN EXTREME" er einhver besta skíðamynd sem komið hefur! Sjáið þessa skemmtilegu grínmynd, sem uppfull er af spennandi skfðabrögðum og -brellum. Myndin er tekin í Aspen, hinu stórkost- lega umhvefi Klettafjallanna. „ASPEN EXTREME" FYNDIN - SPENNANDI - FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA! Aðalhlutverk: Paul Gross, Peter Berg, Finola Hughes og Teri Polo. Framleiðandi: Leonard Goldberg (Distinguished Gentleman, Sleeping With The Enemy). Leikstjóri: Patrick Hasburgh. Hinn frábæri leikari, Tom Selleck, kemur hér í þrælskemmtilegri grinmynd þar sem hann leikur fþróttamann og glaumgosa, er held- ur til Japan til að spila hornabolta, og lendir þar f hinum ótrúleg- ustu uppákomum! „MR. BASEBALL" LÉn OG SKEMMTILEG GRÍNMYND SEM KEMIIR ÞÉR í SUMARSKAP! Aðalhlutverk: Tom Selleck, Ken Takakura, Aya Takanashi og Dennis Haysbert. Framleiðendur: Fred Schepisi og D. Claybourne. Leikstjóri: Fred Schepisi. NÝJA ÍSLENSKA GRÍNMYNDIN ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN UÓTUR LEIKUR ■ ■iii TTTT nmimmiiiiL Nýr lífsstíll eldra fólks FÉLAG stjórnenda í öldr- unarþjónustu og Öldrun- arráðs íslands gangast fyrir ráðstefnu um efni sem aldrei hefur verið fjallað um fyrr á íslandi en það er nýr lífsstíll eldra fólks. Ráðstefnan verður fimmtudaginn 6. maí nk. í Borgartúni 6, 4. hæð og hefst kl. 13.15. Til umfjöll- unar verða bæði marg- breytileg og nýstárleg er- indi ásamt vandaðri skemmtidagskrá. Ráðstefnustjóri verður Bryndís Schram, fram- kvæmdastjóri' Kvikmynda- sjóðs íslands. Dagskráin hefst með ávarpi Maríu Gísladóttur, formanns Fé- lags stjórnenda í öldrunar- þjónustu. Þá flytur Þor- steinn Einarsson, fyrrver- andi íþróttafulltrúi ríkisins erindi sem hann nefnir Að þreifa á ellinni. Jón Eyjólfur Jónsson, öldrunarlæknir, fjallar um Heilsu og lífsstíl. Nýr lífsstíll í klæðnaði, hegðun og framkoma (Fjör í ellinni) nefnir Heiðar Jóns- son snyrtir sitt erindi. Krist- ín S. Pétursdóttir, tónmenn- takennari, ræðir um Tónlist og eldri borgara. Söngvinir ÁVALLT UNGUR ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN KONUILMUR ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN HINIR VÆGÐARLAUSU Sýnd kl. 4.50. ................Illllllllllll Ökumaður gefi sig fram Hand og smáiðnað ur í Strandasýslu ATHAFNAFÓLK LÖGREGLAN í Hafnarfirði óskar eftir að ná tali af öku- manni ljósrar fólksbifreiðar sem var bakkað á konu á mótum Grettisgötu og Klapp- arstígs mánudaginn 26. apríl um klukkan 13.45. Ungur maður sem ók bíln- um ræddi við konuna, sem gengið hafði aftur fyrir bíl- inn í sama mund og honum var ekið aftur á bak. Konan taldi sig þá ekki meidda en komið hefur í ljós að hún varð fyrir skaða. Því óskar rannsóknardeild lögreglunn- ar í Hafnarfirði eftir því að ná tali af ökumanninum. Strandasýslu kom saman á sumardaginn fyrsta. Til- efnið var að ræða hvort áhugi væri fyrir að fara út í framleiðslu á ýmsum smávarningi, bæði til að selja heimamönnum og þeim sem eiga leið hér um. Mikill áhugi er fyrir slíkri starfsemi hér enda mikið af hagleiks- og listafólki á svæðinu. Stefnt er að því að vera með markað í sumar og ef vel tekst til er stefnan að gera meira af því í náinni framtíð. Miðvikudagskvöldið 5. maí er ætlunin að hafa opið hús í Kvenfélagshúsinu á Hólma- vík kl. 20. Þar er athafna- fólki gert kleift að koma saman og vinna fjarri erli heimilisins. Öllum er velkom- ið að líta inn í kaffi enda eru opnu húsin ekki síður hugsuð sem vettvangur til að koma saman og ræða málin og sjá hvað er verið að sýsla. Ef áhugi reynist mikill fyrir þessum opnu húsum þá mun verða framhald þar á. Fleiri hópar munu vera starfandi í Strandasýslu eða um það bil að hefja starfsemi. í Kópavogi syngja undir stjórn Kristínar Pétursdótt- ur. Andlegt og líkamlegt gildi dans fyrir aldraða, Heiðar Ástvaldsson gerir þessu efni skil. Að lokum verður óvænt uppákoma með þátttöku sem flestra ráðstefnugesta, helst allra. Ráðstefnan er öllum opin. Árnað heilla Guðmundur Haraldsson frá Háeyri er 75 ára í dag. Hann mun taka á móti vinum sín- um í Skippernum, Tryggva- götu 18 eftir klukkan 15 í dag. „Stuttur Frakki er bráðfyndin." - MBL. ★ ★★ PRESSAN „Stuttur Frakki erfyrst og fremst gerð til að skemmta fólki“ - „Það þarf gott handrit til að púsla saman misskilningi á jafn fynd- inn hátt og raun ber vitni í Stuttum Frakka.“- DV. HOFFA HATTVIRTUR ÞINGMAÐUR ELSKAIM, ÉG STÆKKAÐI BARIMIÐ 6 lt?\? önforgM Sýnd kl. 9. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA SKÍÐA- FRÍí ASPEN FRUMSÝNIR SKÍÐA-GRÍNMYNDINA SKÍÐAFRÍ í ASPEN ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á LJÓTAN LEIK NÝJA TOM SELLECK MYNDIN HANDAGANGURí JAPAN Sýnd kl. 5,7, 9 og 11ÍTHX. Kr. 700. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. SAMmí SAMmí ÁLFABAKKA 8, SÍMl 78 900 Á4A/BÍ SNORRABRAUT 37, SÍMl 11384-252 ÁLFABAKKA 8. SÍMI 78 900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.