Morgunblaðið - 22.05.1993, Page 14

Morgunblaðið - 22.05.1993, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1993 VERZLUNARSKOLI ÍSLANDS OPIÐ HUS laugardaginn 22. maí 1993 kl. 14-17 Nýútskrifuðum grunnskólanemum og aðstandendum þeirra er sérstaklega boðið að koma og kynna sér skólann, námsefni og félagslíf. VERZLUNARSKOLI ISLANDS Morgunblaðið/Emilía. SKELJUNGUR STYRKIR SKÖGRÆKT Jón Loftsson skógræktarstjóri tekur hér við framlagi Skeljungs úr höndum Kristins Björnssonar forstjóra félagsins. A móti afhenti Jón forstjóranum einn græðling sem tákn um móttöku framlagsins. Skeljungnr styrkir Skógræktina Styrkurmn mun nema 8-10 milljónum á ári SKELJUNGUR hf. hefur ákveðið að leggja Skógrækt ríkisins lið með ótimabundnum fjárstuðingi. Fyrsta framlagið, 4 milljónir króna, hefur verið afhent en Kristinn Björnsson forstjóri Skeljungs segir að í framtíðinni muni styrkur þessi nema 8-10 milljónum króna á ári. Þetta sé i samræmi við þá stefnu Shell á FJÁRFESTING FASTEIGNASALAí Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. Frostafold. Vorum að fá mjög góða 100 fm ib. á 2. hæð. 3 svefnherb. Þvottah. í íb. Suðursv. og fallegt útsýni. Verð 8,9 millj. Grafarvogur. Ný og falleg ca 90 fm ib. 3 svefnherb. Þvhús í ib. Suðursv. Stæðl í bllageymslu. Reykás. 3ja herb. mjög góð og björt nýstandsett 80 fm jarðh. Stórar svalir. Laus. Áhv. 2,6 millj. 62-42-50 Opið mánud.—föstud. 9-18 Opið laugard. 11-14 Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. Einbýlis- og raðhús Bleikargróf. Gott ca 140 fm hús, að mestu leyti á einni hæð. 2-3 svefnherb., 2 stofur. Verð 9,5 millj. Baldursgata. Fallegt 206 fm einbh. á tveim hæðum. 6 svefnherb. og saml. stof- ur. Skipti mögul. á minni eign. Ásgaröur — raöhús. Vorum að fá 123 fm raðhús á 2 hæðum, 3-4 svefn- herb. Suðursv. út af hjónaherb. og stofu. Fallegt eldhús. Bílskúr. Áhv. 2 millj. DalhÚS. Mjög vandaö raðh. 198 fm í algjörum sérfl. 4-5 svefnherb. Stór stofa. Parket og flísar. Bílsk. Frág. lóð. Áhv. 3,7 Byggsj. Foldir — Grafarvogur. Sérstakl. vandað einbhús að mestu leyti á einni hæð ásamt mjög stórum og góðum bílsk. Vandað- ar innr. Állt fullfrág. úti og inni. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Gott útsýni. Laus fljótl. Naustahlein — eldri borgar- ar. Einstakl. gott og vandað raðhús m. bílsk. Stór stofa, beykiinnr. Öll þjónusta fyr- ir eldri borgara t.d. læknisþjónusta, bóka- safn, sundlaug, matur o.fl. Óöinsgata. Vorum að fá mikið end- urn. 117 fm endaraðh. 2 hæðir og ris. 3-4 svefnh. Nýtt þak. Nýjar lagnir. Nýtt eldhús. Nýtt parket. Garöhús - sérh. Mjög gteesll. efri hæð ásamt tvöf. bilsk. Allar ínnr. og fróg. er í eórfl. Góð staðsetn. Fat- legt útsýni. Laus fljótl. Hvassaleiti. Mjög góð og vel staðs. íb. 2-3 svefnherb. Suðvestursv. Laus fljótl. Fallegt útsýni. Bílsk. Kóngsbakki. Góð ca 90 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnherb., þvhús og geymsla innaf eldh. Áhv. 3,0 millj. Skipti mögul. á 2ja herb. Goðheimar — sérh. Góð 6 herb. neðri sérh. 142 fm. Skiptist í 5 svefnherb., bjarta stofu, borðst., hol, eldh., bað o.fl. Hofteigur. Mjög stór efri sérh. og ris samt. 233 fm. Aðalh. er 2 saml. stofur, for- stofuherb. og 2 svefnherb. í risi eru 2 litlar 2ja herb. íb. Nýtt þak og nýjar hitalagnir. Hólmgaröur. Mjög góð efri sérh. í tvíbýli. 3 svefnherb., 2 saml. stofur. Óinnr. ris. Byggréttur. Sigtún. Neðri sérhæö í fallegu húsi ca 124 fm. 2-3 svefnherb., 3 saml. stofur. Park- et. Falleg lóð. Bílskúr. Sólheimar. Góð 126 fm neðri sér- hæð. 4 svefnherb, stórt eldh., 2 saml. stof- ur. Bílskúr. Framnesvegur. Góð 113 fm íb. á 1. hæð. 2 saml. stofur, 3 óvenju stór svefn- herb., nýtt eldh., nýtt gler. Hjarðarhagi. Ca 110 fm íb. á 1. hæð. 3 góð svefnherb., mögul. á 4 svefn- herb., stórt eldh. Áhv. 5,4 millj. Úthlíð — sérhæð. Sérstakl. góð 119 fm sérhæð nál. Kennaraháskólanum. Tvö svefnherb. og tvær saml. stofur. 27 fm bílsk. Laus fljótl. Kjarrhólmi. Fallag ca 100 fm ib. á 3. hæfl. 2-3 svefnh. Suðursv. Parket. Þvottah. f Ib. Búr Innaf eldh. Mjög göð staðsetn. Laus fljótl. Laugarneshverfi. Vönduö Q0 vel staös. íb. é 4. hæð. 2 svefnh., stórar stofur. Frábært útsýni. Grafarv. — raðh. Til sölu rað- hús á einni hæð, ca 140 fm með innb. bflsk. Húsið er alveg nýtt og verður fljótl. afh. fullb. með öllu. Verð 11,9 millj. Nýbýlavegur. Góð sérhæð f þríbýlísh. Aukaherb. í kj. Parket. Innb. bflsk. Áhv. 4 millj. byggingarsj. og húsbr. Vesturbrún. Einstakl. glæsil. ca 200 fm einbhús með 30 fm bílsk. Marmaraflis- ar. Parket. Arinn. Mögul. á sauna og heitum potti. 5 herb. og sérhæðir Blönduhlíð. Falleg 108 fm neðri sér- hæð. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. Suð- ursva. 30 fm bílsk. með 3ja fasa rafmagni. Flúðasel. Mjög góð ca 100 fm íb. á 1. hæð. 3 svefnherb. Suðursv. Sérherb. á jarðh. ca 19 fm m/aðg. að baði. -Óvenju rúmgóð og björt bílageymsla. Álfheimar. Björt og falleg 145 fm sér- hæð í þríbhúsi. 4 svefnherb., 2 stórar stof- ur, nýtt eldhús, parket. Bílskúr. Blómvangur — Hf. 5-6 herb. sér- hæð ca 135 fm á efri hæð í tvíb. 4 svefn- herb. Suðursv. Bílsk. Njarðargata — Fjólugata. Vor- um að fá efri sórhæð og ris ca 94 fm í fal- legu húsi. 2 saml. stofur, 2-3 svefnherb. Bílsk. Nýtt bárujárn. 4ra herb. Ásgarður - fráb. útsýni. Björt og falleg 119 fm íb. á 3. hæð. 3 atór svefnherb. Aukaherb. í kj. Bflsk. Barmahlíð. Nýkomin á sölu ca 82 fm íb. á jarðh. Tvær saml. stofur, 2 svefnherb. Parket. Flísar, sólríkur garður. Áhv. bygging- arsj. 3,2 millj. Dvergabakki. Góð íb. á 2. hæð með tvennum svölum. Allt í góöu ástandi. Innb. bílsk. Laus fljótl. Dalsel. Sórlega góð ca 110 fm endaíb. á 2. hæð. 3-4 svefnh. Stæði f nýrri bílageymslu. Laus fjótl. Frostafold. Góð ca 100 fm íb. á tveim- ur hæðum. 2 svefnherb. Stórar suöursv. Fallegt útsýni. Bílskúr. Gnoðarvogur. Falleg ca 100 fm íb. á efstu hæö í þríb. Mjög stórar suðursv. Frábært útsýni. Laus fljótl. Hraunteigur. Stór og falleg risíb. mikið endurn. Nýtt þak, rafm., eldh. o.fl. Suðursv. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 7,2 millj. Lundarbrekka — Kóp. Mjög góð endaíb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Parket. Þvhús á hæðinni. Sérinng. af svölum. Sauna. Njálsgata. Nýkomin á sölu falleg ca. 100 fm íb. á 1. hæö í þríb. 3 svefnherb. og stofa. Parket. Áhv. 2,3 millj. Byggingarsj. Verð 7,6 millj. Seljabraut. Ca 96 fm íb. á 1. hæð. 3 svefnherb., parket, suðursv. Nýstands. að utan. Stæði í bílageymslu. Skólavörðustígur. Falleg mikiö endum. ca 100 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Stóragerði. Mjög góö íb. á 1. hæð, ca 95 fm. 3 svefnh., sérfataherb. Bílskréttur. 3ja herb. Dúfnahólar. Sérlega góð ca 71 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. Nýtt baðherb. Húsið ný- standsett að utan og innan. Austurbrún — sérh. Stórogfalleg sérh., ca 90 fm á jarðh. i tvíbhúsi. Tvö stór svefnherb. Mikiö endurn. Parket og flísar. Fallegur garður. Skipti á stærri eign. Engihjalli. Mjög góð ib. á 5. hæð. Stór svefnherb. Mikið endurn. Áhv. byggsjóður 2,8 millj. Eyrarholt Hfj. Vorum að fá einstakl. fallega og bjarta. 105 fm íb. á 1. hæð ná- lægt golfvellinum. Stórar stofur. Sér suður- garður. Þvottah. í íb. Parket. Fiísar. Failegt útsýni yfir höfnina. Áhv. 5,2 millj. Stóragerði. Vorum að fé einstakl. fal- lega íb. ca 87 fm. 2 saml. stofur, parket, nýtt baðherb. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Tjarnarmýri. Vorum að fá einstakl. fallega nýja ca 75 fm íb. á 3. hæð. Parket. Flísar. Suðursv. Fallegt útsýni. Sór stæði I bilageymslu. Laus nú þegar. Víkurás. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. 2 svefnherb., parket, stæði I bílag. Áhv. 3,8 m. Byggingasj. Þverholt. Vorum að fá nýuppgerða 3ja herb. ib. á 2. hæð í fallegu húsi. 2 saml. stofur. Garðskáli. 2ja herb. Álftahólar. Góð 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð ca 70 fm. Parket. Gervihn.sjönvarp, 11 rásir. Áhv. 3,4 millj. Álftamýri. Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Góð staðsetn. Frostafold. Nýkomin í sölu falleg íb. á 1. hæð. Flísar. Fallegt útsýni. Suðursv. Áhv. byggingarsj. 3,7 millj. Hagamelur. Vorum að fá mjög góða 45 fm íb. á 1. hæð. Vestursv. Góð sam- eign. Verð 5,3 millj. Krummahi 5lar. Vorum að fá góða íb. á 3. hæ Tll afh. nú þeg« ð> Pði KgL LjóyHí iuilr. r. Nökkvavogur. Björt og góð ca 50 fm íb. I kj. I tvíbh. Stór lóð. Sórinng. Skúlagata — eldri borgarar. 64 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Búr, geymsla og bílsk. í bílágeymsluhúsi. Tjarnarmýri - Seltj. Ný2ja herb. stór íb. á 1. hæð ásamt stæði í bflageýmslu. Til afh. nú þegar. Hrisrimi - Grafarv. Mjög falleg og fullfrág. jarðh. ca 93 fm. Vandaöar innr. Stæði I bflageymslu. Til afh. nú þegar. Hverafold Falleg ca. 90 fm íb. á 3. hæð í góðu húsi. Stórar vestursvalir. Áhv. byggingarsj. 4,8 millj. Verð 8 millj. 250 þús. Klapparstígur. Mjög góð ib. á 2. hæð í nýl. húsi. 2 svefnherb. Parket. Stæði í bílgeymslu. Laugavegur. Vorum að fá mikið end- urn. ib. á 2. hæð. 2 svefnh. Áhv. 3,9 mlllj Næfurás. Elnstakl. falleg 111 fm I Ib. é 2. hæð. Stór svefnherb. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. 3,3 Byggsj. Víkurás. Falleg ca 60 fm íb. á 2. hæð. Gott svefnherb. Suöaustursv. Áhv. 2,5 millj. Byggsj. Æsufeli. Góð 54 fm íb. á 5. hæð í lyftu- húsi. Góð sameign. Hús ný standsett að utan. Suðursv. Fallegt útsýni. I smíðum Hrísrimi. 2ja herb. ca 70 fm íb. á 3. hæð. Afh. tilb. u. trév. nú þegar. Berjarimi - sérhæð. Óvenju glæsil. 218 fm efri sérhæð í tvíb. 4 svefnh. Ca 25 fm bílsk. íb. afh. fokh. en húsið fullb. að utan. Afh. núþegar. Lyngrimi — parh. Einstakl. fallegt ca 200 fm parh. á tveimur hæðum. 4 svefnh. Góöur bílsk. Afh. fullb. utan. Fokh. innan. alþjóðavettvangi að veija fé til umhverfismála. Jón Loftsson skógræktarsljóri segir að stuðn- ingur Skeljungs sé táknrænn og þýðingarmikill. Framlag Skeljungs til Skógrækt- arinnar í ár mun duga til greiðslu á 200 þúsund trjáplöntum en Jón Loftsson segir að í ár muni Skóg- rækt ríkisins afhenda 1,2 milljónir plantna sem stækka munu skóga landsins um 500 hektara. „Það eru gífurleg verkefni framundan á þess- um vettvangi og stuðningur Skelj- ungs mun verða okkur þýðingar- mikill á næstu árum,“ segir Jón. Tengt sölu félagsins Kristinn Björnsson segir að ákveðið hafi verið af stjórn Skelj- ungs að styrkja Skógræktina við að græða landið. Ekki hafi endan- lega verið ákveðið hvernig styr- kupphæðin yrði reiknuð út á kom- andi árum en rætt um að tengja það sölu félagsins. „Okkur berast margar beiðnir um styrki og aðstoð við verkefni sem eru góðra gjalda verð,“ segir Kristinn. „Með þessari ákvörðun er ljóst að aðstoð við önn- ur verkefni verður ekki í eins stór- um mæli og áður.“ í máli Kristins kom fram að ákvörðun stjórnar félagsins er í samræmi við stefnu Shell á alþjóð- legum vettvangi en samsteypan leggur nú æ meiri áherslu á um- hverfismál enda vitað að hugur al- mennings stendur mjög til þess málaflokks. Skeljungur mun ekki leggja neinar kvaðir á Skógræktina um hvernig hún ráðstafar því fé sem félagið mun leggja til á næstu árum og segir Kristinn að ráðstöfun fjár- ins verði alfarið í höndum forsvars- manna Skógræktarinnar. ♦ ♦ ♦- Sinnaðist I umferðinni LÖGREGLAN hafði afskipti af tveimur ökumönnum sem voru í hörkuáflogum við bíla sína við kjúklingaveitingastað í Faxafeni fyrir helgina. Mönnunum hafði sinnast á gatnamótum Skeiðar- vogar og Suðurlandsbrautar. Annar ökumannanna taldi hinn hafa hemlað ógætilega þannig að legið hefði við árekstri. Hann veitti ökuníðingnum meinta eftirför að kjúklingaveitingastaðnum og Þar lenti þeim saman. Þegar lögreglan kom á staðinn höfðu mennirnir sleg- ist í góða stund og hafði annar hlot- ið áverka á hendi. Mennirnir voru 34 ára og 20 ára gamlir. Lögreglan skakkaði leikinn og kom á friði á milli mannnanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.