Morgunblaðið - 22.05.1993, Síða 35

Morgunblaðið - 22.05.1993, Síða 35
' ___MQRGUNBLAÐIÐ LAÚGARDAGÚR 22. MAÍ 199S __ 35 Fermingar á sunnudag Ferming í Miðgarðakirkju Grímsey sunnudaginn 23. maí. Bjamey Anna Sigfúsdóttir, Vogi. Björg Jónína Gunnarsdóttir, Tröð. Hafrún Elma Símonardóttir, Hellu. Halla Rún Halldórsdóttir, Sigtúni. Vilberg Héðinsson, Sæborg. Ferming í Olafsfjarðarkirkju sunnudaginn 23. maí kl. 10.30. Prestur sr. Jón Helgi Þórarins- son. Fermd verða: Ása Margrét Birgisdóttir, Ægisgötu 30. Davíð Jónsson, Hrannarbyggð 16. Guðný Júlíana Jóhannsdóttir, Mararbyggð 12. Harpa Sigurðardóttir, í Ægisbyggð 16. Heiðar Gunnólfsson, Hrannarbyggð 13. Hrafnhildur Lilja Óskarsdóttir, Bylgjubyggð 6. Hrönn Helgadóttir, Ægisgötu 16. íris Hrönn Kristinsdóttir, Hombrekkuvegi 5. Njáll Björgvinsson, Hlíðarvegi 14. Óskar Ágústsson, Ólafsvegi 44. Pálmi Gauti Hjörleifsson, Hlíðarvegi 12. Ragnar Kristófer Ingason, Hrannarbyggð 12. Sigurbjörg Vigfúsdóttir, Ólafsvegi 23. Þorvaldur Þorsteinsson, Túngötu 17. Ferming í Ólafsfjarðarkirkju 23. maí kl. 13. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Fermd verða: Andri Viðar Víglundsson, Ólafsvegi 45. Berglind Gestsdóttir, Hrannarbyggð 6. Elfar Smári Kristinsson, Brekkugötu 13. Fjóla Jónsdóttir, Hlíðarvegi 53. Garðar Guðmundsson, Hlíðarvegi 43. Guðný Reykjalín Magnúsdóttir, Aðalgötu 40. Gyða Þóra Stefánsdóttir, Hlíðarvegi 63. Helena Guðrún Bjarnadóttir, Bylgjubyggð 5. Helgi Reynir Árnason, Hlíðarvegi 54. Jóhann Heiðar Friðriksson, Vesturgötu 14. Ósk Matthíasdóttir, Ægisgötu 20. Sigurbjöm Reginn Óskarsson, Túngötu 13. Svava Jónsdóttir, Bylgjubyggð 18. Ferming í Holtskirkju í Önundar- firði sunnudaginn 23. mai kl. 14. Prestur sr. Gunnar Björnsson. Fermd verður: Helga Bjarnadóttir, Ytri-Veðrará. Ferming í Landakirkju, Vest- mannaeyjum, sunnudaginn 23. maí kl. 14. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Fermd verða: Þórunn Pálsdóttir, Hrauntúni 71. Sigríður Ása Friðriksdóttir, Dverghamri 21. Tinna Tómasdóttir, Dverghamri 40. Þórey Ágústsdóttir, Hólagötu 23. Guðrún Guðmundsdóttir, Búhamri 1. Guðrún Haraldsdóttir, Bessahrauni 20. Magnea V. Hailgrímsdóttir, Illugagötu 39. Ragnheiður Guðfínna Guðnadóttir, Brimhólabraut 30. Nanna Siguijónsdóttir, Heiðarvegi 61. Aldís Erlingsdóttir, Kirkjubæjarbraut 10. Sólrún Bragadóttir, Vestmannabraut 60. Dröfn Sigurbjömsdóttir, Búhamri 82. Ragna Ragnarsdóttir, Illugagötu 25. Sigurður Sigurðsson, Birkihlíð 17. Sigurhans Guðmundsson, Foldahrauni 8. Páll Þorvaldur Almarsson, Dverghamri 42. Elías Raben Unnarsson, Hásteinsvegi 52. Ólafur Jónsson, Áshamri 13. Þórarinn Snorrason, Áshamri 21. Ástþór Ágústsson, Bröttugötu 19. Hjalti Jónsson, Breiðabliksvegi 4. ■ ÞERAPEIA HF. stendur fyrir námskeiði 24. til 25. maí í fjöl- skyldu- og einstaklingsmeðferð sem ætlað er fagfólki á sviði heilbrigðis-, félags- og fræðslumála. Námskeiðið hefst klukkan 20 á mánudagsskvöld í Lögbergi. Leiðbeinandi verður Tor- ben Marner, en hann er yfirlæknir á barna- og unglingageðdeild í Dan- mörku. Hann hefur sérhæft sig í viðtalsmeðferð og fjölskyldumeðferð einkum hinum svonefndu Milano- fræðikenningum og hefur haldið námskeið um þessi efni í ýmsum löndum. Námskeiðið verður í formi fyrirlestra og umræðna og meðal efnisflokka verða hugtök, kerfís- kenningar, innihald þeirra og merk- ing í dag. Meðal annars verður farið í nýjar kenningar Davids Epstons og Michaels Whites um meðferð ein- staklinga og íjölskyldna. Þátttaka tilkynnist Þerapeiu hf. Suðurgötu 12. (Fréttatilkynning) Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbrauk Kopavogi, sfmi 671800 OPIÐ SUNNUDAGA KL. 13 - 18. Toyota Carina II DX ’88, 5 dyra, grásans, 5 g., ek. 88 þ., rafm. í rúðum o.fl. Fallegur bíll. V. 650 þús. Toyota Coroila Touring GLi 4x4 '91, rauður, 5 g., ek. 34 þ. V. 1250 þús. Toyota Corolla XL ’89, 5 dyra, brúnsans, ek. 10 þ. á vél. V. 650 þús. Toyota Hilux Douple Cap diesel ’91, vsk- bíll, blásans, 5 g., ek. 39 þ., álfelgur o.fl. V. 1750 þús., sk. á ód. Toyota Corolla XL station ’88, steingrár, 5 g., ek 79 þ. V. 650 þús. Fjörug bflaviðskipti Vantar árg. '90 - '93 á staðinn, ekkert innigjald. Ford Escort RS turbo ’85. einn m/öllu. Fallegur sportbíll. V. 580 þús., sk. á ód. Cherokee 2.5 I ’85, 3ja dyra. Óvenju gott eintak. V. 790 þús. Toyota Corolla Lift Back GTi '88, 5 g., ek. 103 þ. V. 730 þús., sk. á ód. MMC Pajero turbo diesel m/lnter '90, 5 g., ek. 135 þ. Allur nýyfirfarinn. V. 1980 þús., sk. á ód. Toyota 4-Runner m/öllu V-6 '89, svartur, 5 g., ek. 32 þ. V. 1875 þús., sk. á ód. MMC Lancer GLX ’88, sjálfsk., ek. aðeins 53 þ. V. 580 þús., sk. á ód. OPNUNAR VEISLA 0PNUNARTILB0Ð Kr. 1 5.400,- stgr. STIGA Dino sláttuvél, 3,75 ha.,3 hæða- stillingar. Góð heimilisvél. LANDSLAGS- ARKITEKT veitir ráðgjöf opnunardagana 22.-23. maí kl. 14.00-17.00. STIGA aksturssláttuvélar. Liðstýrð- ar, liprar og fjölnota. Sláttubúnaður ávallt framan á vélunum. Fjöldi fylgi- hluta fáanlegur. TANAKA sláttuorf. Sterkbyggð vélorf meö einkar þægilegum handföngum, vandaðri ól og sjálfvirkum þráðamatara í sláttuhaus. ’ TANAKA er leiðandi fyrirtæki heiminum í framleiðslu vélorfa. UM HELGINA Kl. 13.00 - 18.00 Vetrarsól hí., opnar um helgina verslunina Sláttuvélagaröinn að Hamraborg 1-3, Kópavogi. Sláttuvélagarðurinn sérhæfir sig í sölu á sláttuvélum, aksturssláttuvélum, valsavélum, loftpúðavélum, sláttuorfum, limgerðisklippum, mosatæturum, jarðvegstæturum o.fl. Góð viðgerða- og varahlutaþjónusta veitt á öllum vs vörum verslunarinnar. Sláttuvélagarðurinn er dreifingar- og þjónustuaðili sænsku STIGA verksmiðjanna á íslandi. Auk þess er Sláttuvélagarðurinn dreifingaraðili fyrir TANAKA vélorf og limgerðisklippur, ALLEN loftpúðavélar, BEL0S fjölnotavélar og PARKER grashirðivagna. Velkomin í Sláttuvélagarðinn. /'TIGIk HAMRAB0RG 1 -3 KÓPAV0GI, SÍMI 641864 0PNUNARTILB0Ð Veröfrákrl 8.360, "gr. ALLEN loftpúðavélar fyrir kröfu- harða. Öruggar sláttuvélar við allar aðstæður. Hafa hlotið einróma lof fjölda aðila hér á landi. GRILLVEISLA með Ali kokteilpylsum og Pepsi kl. 13.00-18.00 í tilefni af opnun Sláttuvélagarðsins. PePSI-COLA. Freyju sælgæti, Pepsi og blöðrur fyrir yngstu borgarana. FJÖLSKYLDU GETRAUN Takið þátt í fjölskyldugetraun Sláttu vélagarðsins. Dregið úr réttum lausnum á þjóð- hátíðardaginn 17. júní 1993. Getraunaseðlar afhentir (versluninni. 20 stórglæsilegir vinningar. 1. Stiga RB Dino sláttuvél 2. StigaTurbo35ELrafmagnssl.vél 3. Allen E40 loftpúðavél, rafmagns 4. Allen 216 loftpúðavél 5. Tanaka 355 vélorf 6. Stiga Super GT barnasleði 7. Stiga Flyer barnasleði 8. Stiga Freestyle barnasleði 9. Stiga Classic barnasleði 10-20. Stiga Snow Turbo, Star eða Man snjóþotur Heildarverðmæti 200 þúsund.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.