Morgunblaðið - 26.05.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.05.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MAI 1993 SJÓNVARPIÐ 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 í|)PfÍTT|D ►Evrópukeppni IrllU I I lll meistaraliða i knatt- spyrnu - Bein útsending frá Miinchen þar sem lið AC Milan og Marseilles keppa til úrslita. Lýsing: Arnar Björnsson. Athygli er vakin á því að öðrum dagskrárliðum seinkar ef til framlengingar kemur. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hlCTTID ►Víkingalottó Sam- HICI IIII norrænt lottó. Dregið er í Hamri í Noregi og er drættinum sjónvarpað á öllum Norðurlöndunum. 20.40 ►H-dagurinn Fyrir 25 árum var skipt yfír í hægri umferð á íslandi. Brugðið er upp svipmyndum frá þess- um tímamótum, og þróun umferðar og bifreiðanotkunar skoðuð. Dag- skrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. rísk söngvamynd frá 1962. Rokkkon- ungurinn Elvis Presley er hér í hlut- verki skipstjóra sem jafnframt er söngvari í næturklúbbi. Konur sækj- ast mjög eftir vinskap hans og blíðu og hann á í megnustu erfíðleikum með að gera upp á milli þeirra. í öðrum aðalhlutverkum eru Stella Stevens, Jeremy Slate og Laurel Goodwin. Leikstjóri: Norman Taurog. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Maltin gefur ★ -k'h 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok ÚTVARP SJÓNVARP stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna. 17.30 nj|nyarr||| ►Regnbogatjörn DflnnHLrill Teiknimynda- flokkur. 17.55 ►Rósa og Rófus Teiknimyndaflokk- ur fyrir yngstu börnin. 18.00 ►Biblíusögur Teiknimynd. 18.30 ►VISASPORT Endurtekinn þáttur. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 19.50 ►Víkingalottó Dregið í Víkinga- lottóinu en fréttir halda áfram að því loknu. 20.15 hlCTTID ►Eiríkur Viðtalsþáttur rltl IIH í beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.35 ►Melrose Place Bandarískur myndaflokkur um ástir, vináttu og baráttu ungs fólks á uppleið. (23:31) 21.40 ►Stjóri (The Commish) Stjóri er samur við sig í þessum bandaríska myndaflokki. (8:21) 22.25 ►Tíska 22.50 ►Hale og Pace Lokaþáttur (4:4) 23.15 ►Pabbastrákar (Billionaire Boys Club) Seinni hluti framhaldsmyndar sem byggð er á söhnum atburðum. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Barry Tubb, Fred Lehne og Jill Schoelen. Leikstjóri: Marvin Chomsky. 0.45 ►Dagskrárlok Evrópukeppni meistaralida Evrópukeppni meist- araliða - Ruud Gullitt, Marco Van Basten og Frank Rijkard eru allir komnir í form aftur og spila gegn Marseilies. Bein útsending fráleikA.C. Milan og Marseilles i Munchen SJÓNVARPIÐ KL. 18.00 ítalska knattspyrnuliðið A.C. Milan og franska liðið Marseilles mætast í úrslitaleiknum í Evrópukeppni meistaraliða í Miinchen og verður leikurinn sýndur í beinni útsend- ingu í Sjónvarpinu. A.C. Milan hefur drottnað yfir fyrstu deildinni í ítölsku knattspyrnunni síðustu ár en upp á síðkastið hefur heldur dregið úr velgengni liðsins. Meiðsli hafa hijáð lykilmenn í liðinu og þótt mannval sé mikið á vara- mannabekknum er ekkert lið svo gott að ekki muni um garpa eins og Marco Van Basten, Frank Rijk- ard og Ruud Gullitt. Þeir eru nú allir að komast í form aftur og því allar líkur á að hinir útlendingarn- ir í herbúðum félagsins: Boban, Savisevic og Jean Pierre Papin fylgist með leiknum ofan úr stúku. Marseillesmenn verður án efa erf- itt viðureignar, enda engir aukvis- ar í því liði. Basile Boli er eins og klettur í vörninni, Frank Sauzee og Abedi Pele eru miklir vinnslu- hestar og framlínumennirnir Rudi Völler og Alan Boksic geta gert hvaða vörn sem er skráveifu. Arn- ar Björnsson lýsir leiknum. Ólafur helgi á konungsstóli __ Olga Guðrún Árnadóttir les Ólafs sögu helga í Þjóðarþeli RÁS 1 KL. 18.03 Nú er Olga Guðrún Árnadóttir að lesa Ólafs sögu helga, í Þjóðarþeli á Rás eitt, alla virka daga vikunnar. Ólafs saga helga er talin bera af öðrum sögum Heimskringlu Snorra Stur- lusonar og hún er einnig sú lengsta, enda víða komið við. Sagt er frá uppvexti Ólafs Haraldssonar og hernaði um víðan völl, norskum aðstæðum þarlendum höfðingjum og átökum, en einnig litið við á Englandi. Þá er sagt frá Ólafí á konungsstóli og píslum hans, og í síðasta hlutanum er sagt frá Ólafi dýrlingi. Að hveijum lestri sögunn- ar loknum fara Jórunn Sigurðar- dóttir og Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir á stúfana í fylgd lærðra og leikra og skoða hvaðeina sem spurnir vekur jafnt úr sögunni sem um Snorra sjálfan. Að skynja Á sunnudagskveldi sest undirritaður við imbann — þennan arineld nútíma- mannsins — og hvílist eftir helgarstússið. Þessi stund líðr ur gjarnan hjá ósköp áreynslulaust á mörkum helgarfrís og verðandi vinnu- viku. Því er hugurinn oft svo- lítið gljúpur og opinn fyrir sæmilega kjarnmiklu heila- fóðri eða notalegum myndum og sjónvarpsþáttum. Drungi Menn geta sótt næringu og þrótt í góða sunnudags- kveldsdagskrá. En svo koma þau augnablik, á báðum stöðvum, að dagskráin renn- ur einhvern veginn út í hafs- auga. Tökum dæmi af dag- skrá ríkissjónvarpsins sl. sunnudagskveld: Fyrst kom sextándi þáttur af tuttugu og fjórum í þáttaröðinni um Húsið í Kristjánshöfn. Vafa- lítið hafa einhveijir gaman af þessari þáttaröð en hún er barn síns tíma að ekki sé meira sagt og þar með missir grínið marks oft og tíðum. Síðan fengu menn að skyggn- ast — enn einu sinni — inní hinn myrka hugarheim Bald- urs Hermannssonar. Þá tók við boltaleikur. Þvínæst kom endursýndur þáttur með labbi Björns Th. Björnssonar og Jóns Gunnars Gijetarssonar um Þingvelli. Loks hófst svo breska sjónvarpsmyndin Gangan kl. 23.05 er fjallaði um hungursneyðina í Afríku. Myndin lofaði svo sem góðu en þá var bara slokknað á sjónvarpsheila undirritaðs. Vissulega er dagskrár- stjórum nokkur vandi á hönd- um er þeir tilreiða kvölddag- skrána. En er ekki mikilvægt að velja dagskrárþætti við hæfi hvers kvelds? Þannig eiga íþróttir bara ekki við í miðri sunnudagskveldsdag- skrá. Og líka er mikilvægt að sjónvarpsmyndir hefjist ekki síðar en uppúr kl. 10 á sunnudagskveldi. En kannski eru ekki allir sammála mér um þennan matseðil? Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardöttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Holldórs- son. 8.00 Fréttir. 8.20 Pistill Lindu Vilhjólms- dóttur 8.30 Frittayfirlit. 8.40 Úr menningarlifinu. Gagn- rýni. Menningarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Segðu mór sögu, „Systkinin i Glaumbæ”, eftir Ethel Turner. Helga K. Einarsdóttir les þýðingu Axels Guðmunds- sonar (16) 10.00 Fróttir. 10.03 Morgunleikfimi meó Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjén: Bjarni Sigtryggsson og Sigríóur Arnardótt- ir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttoyfirlit ó hádegi. 12.01 Aó uton. (Einnig útvarpoó kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávorútvegs- og við- skiptamól. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Leyndardómurinn í Amberwood”, eftir William Dinner og William Morum. 3. þáttur. 13.20 Stefnumót Umsjón: Halldóra Frió- jónsdóttir, Ján Karl Helgason og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Sprengjuveislan" eftir Graham Greene Hollmor Sigurösson les þýðingu Björns Jónssonar (8) 14.30 Einn maður; S mörg, mörg tungl Eftir: Þorstein J. 15.00 Fréttir. " 15.03 ismús. Finnsk tónlist á niunda óra- tugnum. Priðji þáttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. 16.30 Veóurfregnir. 16.40 Frótlir frá fróttostofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að ulon. 17.08 RúRek 93. Bein útsending frá djass- tónleikum fyrir æskufálk. Golan leikur i Saumastofu Útvarpsins 18.00 Fróttir. 18.03 Þjáðarþel Ólofs saga helgo. Olga Guðrún Árnadóttir les (22) Járunn Sigttrð- ardótlir rýnir i textonn. 18.30 Þjánustuútvarp atvinnulausra. Um- sjón: Stefán Jón Hafstein. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veóurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvorpsleikhússins. „Leyndordámurinn i Amberwood”. 19.50 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs- sonar. 20.00 íslensk tánlist. - „Angelus Domini” eftir Leif Þórarinsson. Sigriður Ello Mognúsdóttir syngur með Kammersveit Reykjavikur. - „Hreinn: Súm Gollerí: 74“ eftir Atla_ Heimi Sveinsson. Sinfóniuhljómsveit islands leikur. 20.30 Af stefnumáti. 21.00 Listakoffi. Umsján: Kristinn J. Niels- son. (Áður úlvarpað laugardag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Málþing á miðvikudegi. 23.20 Andrarimur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnælursveiflo. RúRek 93. Triá Hiroshi Minomi Hiroshi Minami leikur á pianó, Masa Kamaguchi á bassa og Motthias Hemstock á trommur. Hljóðritað á tánleikum á Sóloni íslondus fyrr um kvöidið. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rósum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvoldsson. Erla Sigurðardáttir talor frá Koupmannahöfn. Veðurspó kl. 7.30. 9.03 í lousu lofti. Klemens Arnorsson og Sigurður Ragnarsson. 12.45 Hvltir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorraloug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmólaútvarp og fréttir. Storfsmenn dægurmálaútvarpsins og fróttaritarar heima og erlendis rekjo stár og smá mól dagsins. Honnes Hólmsleinn Gissurorson les hlustendum pistil. Veðurspá kl. 16.30. Útvarp Monhattan frá París og fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðarsál- in. Sigurður G. Tómosson og Leifur Hauks- son sitja við símann. 19.30 Ekkifréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Blús. Umsjön: Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vinsældalisti göt- unnar. Hlustendur velja og kynno uppáhalds- lögin sin. 22.10 Allt i géðu. Margrét Blön- dal og Gyða Dröfn Tryggvodáttir. Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtánlist. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPID 1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 2.00 Fróttir. 2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstánlist. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin haldo áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyðo Dröfn Tryggvadóttir og Morgrót Blöndal. 6.00 Fréttir of veóri, færó og flugsamgöng- um. 6.01 Morguntánar. 6.45 Veðurfregn- ir. Morguntónar hljáma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austur- land. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarðo. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Kalrin Snæhólm Baldursdáttir. 9.00 Gárilla. Jakob Bjarnar Grólorsson og Davlð Pár Jónsson. 12.00 íslensk éskolög. 13.00 Yndislegt lif. Páll Óskar Hjálmlýsson. 16.00 Skipu- lagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 18.30 Tánlist. 20.00 Gaddavir og góðar stúlkur. Ján Atli Jánasson. 22.00 Við við viðtækin. Gunnar Hjálmarsson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radiusflugur kl. 11.30, 14.30 og 18. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjólmarsson. 9.05 Islands eina von. Sigurður Hlöóversson og Erla Friógeirsdéttir. 12.15 Tánlist i hádeginu. Freymáður. 13.10 Anna Björk Birgisdéttir. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolor. 19.00 Fláamarkaður Bylgjunnar. 20.00 Krisláfer Helgason. 22.00 Á elleftu stundu. Kristó- fer og Caróla. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila timanum frá kl. 7 - 18 og kl. 19.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM97.9 6.30 Sjá dogskrá Bylgjunnor FM 98,9. 16.45 Ökynnt lónlist oð hætti 'Freymóðs. 17.30 Gunnar Atli Jánsson. Isfirsk dagskrá fyrir ísfirðingo. 19.19 Fróttir. 20.30 Sjá dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 1.00 Ágúst Hóðinsson. Endurtekinn þáttur. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hafliði Kristjánsson. 10.00 fjórtán átta fimm. Kristján Jóhanns- son, Rúnar Róbertsson og Þórir Teiló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhannes Högna- son. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Láro Yngva- dáttir. 19.00 Ókynnt tánlisl. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 23.00 Aðalsteinn Jána- tansson. Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bitið. Haraldur Gisloson. 9.05 Helga Sigrún Harðardóttir.l 1.05 Valdis Gunnarsdáttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 Árni Mognússon ásamt Steinari Vikt- orssyni. Umferðorútvarp kl. 17.10, 18.05 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Hall- dór Bockman. 21.00 Haraldur Gislason á þægilegri seinni kvöldvakt. 24.00 Valdis Gunnarsdáttir, endurt. 3.00 ivar Guðmunds- son, endurt. 5.00 Árni Magnússon, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. Íþróttnfréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.00 Sólorupprósin. Guðjón Bergmann. 12.00 Þár Bæring. 15.00 Richard Scobie. 18.30 Brosondi. Ragnar Blöndal. 22.00 Þungavigtin. Lolla. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tánlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Tónlist og leikir. Sigga Lund. 13.00 Siðdegistánl- ist. 16.00 Lifið og tilveron. Ragnar Schtam. 18.00 Heimshornafréttir. Böðvar Mognús- son og Jódís Konráðsdáttir. 19.00 islensk- ir tónar. 20.00 Eva Sigþórsdóttír. 22.00 Þráinn Skúlason. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.05, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 M.S. 16.00 M.R. 18.00 F.Á. 20.00 M.K. 22.00-1.00, Sýrður rjórni. Nýjasta nýbylgjan. Umsjón: Árni og Ágúst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.