Morgunblaðið - 26.05.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.05.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MAI 1993 í DAG er miðvikudagur 26. maí, sem er 146. dagur árs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 9.30 og síð- degisflóð kl. 21.54. Fjara er kl. 3.28 og kl. 15.38. Sólar- upprás í Rvík er kl. 3.39 og sólarlag kl. 23.13. Sól er í hádegisstað kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 17.52. (Almanak Háskóla íslands.) Guð hefur ekki ætlað oss til að verða reiðinni að bráð, heldur til að öðlast sáluhjálp fyrir Drottin vorn Jesú Krist. (Þessal. 5. 9.-10.) 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT: - 1 fátækt, 5 ending, 6 mergð, 9 megna, 10 belti, 11 tveir eins, 12 angra, 13 kvenmanns- nafns, 15 hátterni, 17 tanganum. LÓÐRÉTT: - 1 vofan, 2 vesælt, 3 kvenmannsnafns, 4 gjöld, 7 úr- koma, 8 fugl, 12 tómi, 14 fugl, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 loft, 5 lekt, 6 rjól, 7 fá, 8 leifa, 11 el, 12 orm, 14 gjár, 16 taskan, LÓÐRÉTT: - 1 luralegt, 2 flóni, 3 tel, 4 strá, 7 far, 9 elja, 10 fork, 13 men, 15 ás. ÁRNAÐ HEILLA 27. maí, verður níræð Lilja V. Hjaltalín Arndal, Álfa- skeiði 80, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum í Vík- ingasal Hótels Loftleiða milli kl. 17 og 20 á afmælisdaginn. FRÉTTIR FÉLAG áhugafólks um íþróttir aldraðra. Sæluvik- urnar verða á Laugarvatni 13.—19. júní og 1.—8. júlí. Uppl. í s. 30418, Guðrún, og 30575, Soffía. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Pétur Þorsteins- son er til viðtals alla þriðju- daga, panta þarf viðtal. Sjó- mannadagshelgi í Vest- mannaeyjum. Skrásetning á skrifstofu félagsins til kl. 17 á föstudag, s. 28812. HÚNVETNINGA-félagið verður með félagsvist í kvöld kl. 20.30 í Húnabúð, Skeif- unni 17. HANA-NÚ, Kópavogi. Bók- menntaklúbbur Hana-Nú flytur samfellda dagskrá úr Njálu í Gjábakka, í kvöld kl. 20.30. Soffía Jakobsdóttir stjórnar flutningi dagskrár- innar. Kaffisopi. ITC-deildin Melkorka held- ur lokafund vetrarins í Gullna hananum í kvöld kl. 20. Uppl. hjá Sveinborgu, s. 71672, og Selmu, s. 672048. ITC-deildin Gerður, Garðabæ heldur matarfund í kvöld í Veitingahúsinu A. Hansen, Hafnarfirði, kl. 19 og er hann öllum opinn. Uppl. hjá Kristínu, s. 656197, og Svövu, s. 656361. BARNAMÁL. Hjálparmæð- ur Barnamáls hafa opið hús í dag kl. 14 í húsi KFUM/K, Lyngheiði 21, Kópavogi. BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Barnamáls eru: Guðlaug M., s. 43939, Hulda L., s. 45740, Arnheið- ur, s. 43442, Dagný, s. 680718, Margrét L., s. 18797, Sesselja, s. 610468, María, s. 45379, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451. Hjálparmóðir fyrir heyrnar- lausa og táknmálsstúlkur: Hanna M., s. 42401. O.A. SAMTÖKIN.' Eigir þú við ofátsvanda að stríða eru uppl. um fundi á símsvara samtakanna 91-25533. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18.________________ BÓKSALA Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. BÚSTAÐASÓKN. Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 10-12. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir kl. 12.10. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA: Bænamessa kl. 18.20. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. ÁRBÆJARKIRKJA: Opið hús í dag kl. 13.30. FELLA- og Hólakirkja: Fé- lagsstarf aldraðra í Gerðu- bergi. Upplestur í dag kl. 15.30. Lesið úr ritsafni Guð- rúnar Lárusdóttur. Helgi- stund á morgun kl. 10.30 í umsjón Ragnhildar Hjalta- dóttur. HAFNARFJARÐAR- KIRKJA: Kyrrðarstund í há- deginu í dag. Léttur máls- verður í Góðtemplarahúsinu að stundinni lokinni. GRINDAVÍKURKIRKJA: Bænastund í dag kl. 18. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Engey út. Bliki frá Akureyri og Drangur SH 511 lönduðu hjá Faxamark- aði. Kyndill lestaði og fór á strönd. Norski togarinn Nordstar kom í gærmorgun. í gær fór Reykjafoss á strönd og Ásbjörn á veiðar. Esper- anza kom af ströndinni, Helgafell og Stapafell komu að utan. í gær voru væntan- leg tíl hafnar í dag Helga, Bakkafoss, Viðey RE og rússneski togarinn Kursa. H AFN ARF JARÐ ARHÖFN: í gærmorgun fór Hofsjökull og togarinn Már kom inn til löndunar. Gro Harlem kom- intilíslands Ég gat bara ekki stillt mig um að koma og sýna ykkur þann stóra sem ég veiddi, strákar... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dag- ana 21.-27. maí, að baðum dögum meðtöldum er í Lyfjabúðlnni Iðunn, Laugavegi 40A. Auk þess er Garðs Apótek, Sogavegi 108 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðar8ími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugr- daqa og sunnuaaga. Uppl. í símum 670200 og 670440: Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimottaka — Axlamót- taka. Opin 13-19 virlca daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkra- vakt alian sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og lækna- þión. í símsvara 18888. lyeyðarsími veana nauðgunarmála 696600. ÓnæmÍ8aðgeroir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvernaarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmissKírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á mið- vikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra ( s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þver- holti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjó heimilislæknum. Þaqmælsku gætt. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsíma, 8Ímaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld ( síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin '78: Upplvsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvóla kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengtð hafa brióstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfó- lagsins Skógarhlíð 8. s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apotek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 lauaard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöo: LæknavaKt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardöqum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaqa — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavík: Apotekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardög- um og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 oa 19-19.30. Grasagarðurinn f Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 oq um helgar frá kl. 10-22. Skautasvellið í Laugardal er opið mánudaga 12-17. þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaqa 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 oa sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólar- hringinn. ætlaö bórnum og unqlinaum að 18 ára aldri sem ekki eiga í ónnur hús að venda. öpio allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasímí ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa 9§P66a22 °PÍÖ allan S: 91_622266> grœnt númer: LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaqa til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtokln, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og qjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (sím- svari). Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upqlýsinqar: Mánud. 13-16, þriöjud.. miðvikud. og föstud. 9-12. Átengis- og fíknlefnaneyt- endur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkr- unarfræðingi fvrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimanúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og Börn, sem oröiö nafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. ORATOR, fólag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoð á hverju fimmtudaqskvoldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-fólag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktartólag krabbamelnssfúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ökeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vrhuefnavandann, Síðu- múla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. ÁTengismeðferð og ráðgjöf, fjöl- skylduráögjöf. Kynningarfundur alla timmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstancændur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriöjud.—fostud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rfkisins, aöstoö við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala viö. Svarað kl. 20-23. Upplýslngamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga 1Ö—14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miövikudaga. Barnamól. Ahugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17. Frettasendingar Ríkisútvarpsins til lega: Til Evroou' Kl. 12.15-13 á 1: 18.55-19.30 a 7870 og 11402 kHz. 'm Ameriku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádeaisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liöinnar viku. Hlustunarskilyrði á stutt- bylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjöq vel, en aöra verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrinangar vegalengd- ir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvenna- deildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími Tyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðlngar- deildin Eiríksgötu: Heimsoknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali útlanda á stuttbylgju, dag- :835 og 15770 kHz og kl. Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspít- alans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vffilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 oq 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, njúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheim- lli. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensasdeild: Manudaaa til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðinq- arheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. — KleppssjJÍtail: i Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.3Ó-16. — Kleppespl Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: ATfa daga 'ícL 15.30 tií kl.“l7. - Kópavogshælið: Eftir um- tali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspft- ali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjukr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir sam- komulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraðs og heilsugæslu- stöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustoð og 19-19.30. Akureyri — sjúkrahúsíð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra ki i •' A tarðst0,usími ,rs kl' 22-8, s' 22209- Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kT. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFIM Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, lauaard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur(veqna heimlána)mánud.-föstud. 9-16. Hóskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánu- daga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðal- safni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið manud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Þjóðminja8afn|ð: Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 11—17. Arbæjarsafn: I júm, júlí og agúst er opið kl. 10-18 alla daga, noma mánudaqa. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir oq skrifstofa opin frá kl. 8-T6 alla virka daga. Upplysingar í síma 814412. Asmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsal- ir: 14-19 alla daga. Lista^safn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga Minja8afn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Asgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stend- ur fram T maí. Safnið er oplð almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshus opið alla daqa kl. 11—17. Húsdvragarðurinn: Dpinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kL 10-18. Satnaleiösögn kl. 16 a sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýninq á verkum i eiau safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffi- : Opnir sunnud. : Opið fimmtudaga kl. stofan opin á sama tíma. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13- 18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þióðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnu- daga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: ' þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byg^öa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið f Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, fostud. — laugard. ki. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14- 18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiöholtsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8-17.30. Laugardalslaug verður lokuð 27., 28. og hugsanlega 29. maívegna viögerða og víðhalds. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafélaganna verða frávik á opnunartíma í Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-1. iúní og er þá lokað kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaqa — föstudaga kl. 7-20.30. Lauaardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 oa sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mámjdaga - föstudaga: 7-Z1. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugar- daga 9-T7.30. Sunnudaga 9—16.30. Varmórlaug í Mosfellssveit: Opin mánud. — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og mlövikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. klT 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnucfaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið fró kl. 10—22. Sorpa Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar ó stórhátíðum og eftirtalda daga: Mánudaqa: Ánanaust. Garðabæ oqMosfellsbæ. Þriðiudaga: Jarn- aseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtuaaga: Sævar- höföa. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22 mónua., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.