Morgunblaðið - 26.05.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.05.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MAI 1993 39 1« ftiS'essi,e« 0 STJÚPBÖRIM GRATA EKKI Passið ykkur. Hún sá „Thelma&Louise." FEILSPOR ★ ★★★ EMPIRE ★ ★★MBL. ★ ★★/. DV Einstök sakamálamynd, sem hvarvetna hefur fengið dúnduraðsókn og frábæra dóma. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Bönnuð innan16 ára. NEMÓLITLI ★ ★★ AIMbl. Teiknimynd með ísl. tali og söng. Sýnd 5 og 7. STÓRKOSTLEG GAMANMYND UM RUGLAÐ FJÖLSKYLDULÍF! Lára, 15 ára, á stjúpföður, þrjú stjúpsystkin, tvö hálfsystkin, fyrrver- andi stjúpmóður og verðandi stjúpu sem er ólétt af tvíburum! Aðalhlutverk: Hillary Jocelyn Wolf (Home alone), David Strathairn (Silkwood) og Margaret Whitton (9 <h Weeks) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HORKUTOL Lögreglumaður fer huldu höfði hjá mótorhjólaköppum. Sýnd kl. 9og11. Bönnuð innan 16 ára. ÞJOÐLEIKHUSIÐ .■...... Smíöaverkstæðiö kl. 20.30: Gestaleikur frá Remould Theatre í Hull: • „TOGAÐ Á NORÐURSLÓÐUM" eftir Rupert Creed og Jim Hawkins Leikrit með söngvum um líf og störf breskra togarasjómanna. 2. sýn. í kvöld - 3. sýn. fim. 27. maí - 4. sýn. fos. 28. maí. Aöeiris þessar sýningar. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: • RITA GENGUR MENNTAVEGINN eftir VVilly Russell í.kvöld uppselt - fös. 28. maí uppselt. Aðeins þessar 2 sýningar eftir. Ekki er unnt aö hlcypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. sími ll 200 Stóra sviðið kl. 20: • KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon 8. sýn. á morgun fim. uppselt 9. sýn. mán. 31. maí uppselt - fim. 3. júní örfá sæti laus- fös. 4. júní uppselt - lau. 12. júní örfá sæti laus - sun. 13. júní örfá sæti laus. Siöustu sýningar þessa Ieikárs. • MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lcrner og Loewe Ailra síöustu sýningar: Fös. 28. maí fáein sæti laus - lau. 5. júní næst- síðasta sýniug - fós. 11. júní síðasta sýning. • DÝIUN f HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner Sun. 6. júní kl. 14 - sun. 6. júní kl. 17. Ath. Síðustu sýningar þessa leikárs. Ósóttar pantanir seidar daglega. Aögöngumiðar greiöist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum. Miöasaia Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá ki. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá ki. 10 virka daga í síma 11200. Greióslukortaþjónusta. Grana línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóöleikhúsið - góða skemmtun! R 1© fo)' SÍMI: 19000 GOÐSÖGNIIM Spennandi hrollvekja af bestu gerð - Hrikalegt ímyndunarafl! Metsöluhöfundurinn Clive Barker. Árið 1890 var ungur maður drepinn á hrottalegan hátt. Árið 1992 snýr hann aftur... Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ÓLÍKIR HEIMAR Aðalhlutverk: Melanie Griffith. Leikstjóri: Sidney Lu- met. „Besta ástarsaga síð- ustu ára“ ★ ★ ★ ★ GE- DV Sýnd kl. 5 og 9. FERÐIN TIL VEGAS ★ ★ ★ MBL. Frábær gaman- mynd með Nicolas Cage og James Caan. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. LOFTSKEYTA- MAÐURINN ★ ★ ★ MBL. ★ ★ ★ DV Meiriháttar gamanmynd sem kosin var vinsælasta myndin á Norrænu kvikmyndahátíðinni '93 í Reykjavík. „Bráð- skemmtileg, öðruvísi saga um kvensaman uppfinninga- mann“ ★ ★ *GE-DV ★ ★★Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ENGLASETRIÐ Sœbjörn Mbl. ★ ★ ★ „Englasetr- ið kemur hressilega á óvart.“ Sýnd kl. 7og 11. SIÐLEYSI ★ ★ ★ Vi MBL. ★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ Tíminn Aðalhlutv.: Jeremy Irons, Juli- ette Binoche og Miranda Ric- hardson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i. 12 ára. Niðjamót Narfakotshjóna Fyrri ættliður þeirra hjóna sem upp komst. Fremri röð: Ingibjörg Jónheiður, Asta Kristín, Jóhann Norðmann, Steinunn Jóhanna og Guðbjörg. Aftari röð: Barbara, Magn- ús Ársæll, Erla, Ársæll Árnason og Svava Þorsteinsdóttir. AFKOMENDUR þeirra Árna Pálssonar, barnakenn- ara og bónda og Sigríðar Magnúsdóttur, konu hans í Narfakoti í Innri-Njarðvík halda niðjamót í Safnaðar- heimilinu í Innri-Njarðvík dagana 12. og 13. júní nk. Árni Pálsson var fæddur á Rauðsbakka undir Eyjafjöllum 18. apríl 1854 og lést 27. júní 1900 1 Njarðvík. Sigríður Magnúsdóttir fæddist 23. júlí 1855 og dó 18. október 1939. Þau hjón eignuðust 11 börn og komust níu þeirra til full- orðinsára. Börn þeirra voru þessi: Steinunn Árnadóttir f. 18. september 1880, d. 6. jan- úar 1881, Steinunn Jóhanna Árnadóttir, f. 25. nóvember 1881, Ásta Kristín Árnadóttir, Ásta málarij f. 3. júlí 1883, Pálheiður Amadóttir, f. 8. september 1884, Ársæll Árna- son, f. 20. desember 1886, Guðrún Árnadóttir, f. 20. jan- úar 1889, Þórhallur Árnason cellóleikarí; f. 13. janúar 1891, Guðbjörg Arnadóttir, f. 7. maí 1893, Magnús Á. Árnason, listamaður, f. 28. desember 1894, Ingibjörg Jónheiður Árnadóttir, f. 12. júlí 1896, Jakobína Þórunn Arnadóttir, f. 19. apríl 1895 og Guðmund- ur Árnason, f. 15. september 1899, d. 23. september 1899. Niðjamótið verður sett laug- ardaginn 12. júní kl. 14.00 með athöfn við afhjúpun bautasteins til minningar um þau Narfakotshjón í kirkju- garðinum. Þá verður dreift mótsgögnum, nafnspjöldum og niðjatali. Síðan verður spjallað saman yfir eftirmið- dagskaffi, boðið upp á leiki fyrir börnin, spilaður Lomber og fleira. í safnaðarheimilinu gefst kostur á að skoða gamla muni frá þeim systkinum, ljósmynd- ir og fleira og Garðbærinn 'verður opinn til sýnis. Klukkan 18.00 hefst kvöldverður með dagskrá. Þar verður flutt minning þeirra hjóna, söngur og fleira. Á sunnudeginum 13. júní, verður farið í Bláa lónið, geng- ið um nágrennið, farið í kirkju og fleira, en mótinu verður slitið klukkan 18.00. Þeir afkomendur Narfa- kotshjónanna, sem áhuga hafa á að koma en hafa ekki enn tilkynnt þátttöku eru hvattir til að láta vita hjá: Guðbjörgu Aðalheiði Haraldsdóttur, s. 641861 eða Hrafni Andrési Harðarsyni, s. 45021. (Úr fréttatilkyimingu) Miðvikudagur 24. maí: Kl. 17.00 - Saumastofa RÚV Golan og Tónskrattar Kl. 20.30 - Sólon íslandus Tríó Hiroshi Minami Kl. 21.00 - Djúpið Brennuvargar Kl. 22.00 - Kringlukráin Jazztalk Kl. 23.00 - Djassklúbbur Sólons Björn Thoroddsen og félagar FORSALA í JAPIS BRAUTARHOLTI JHorgHn- i Raupmannanom FÆST I BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG A RÁÐHÚSTORGI LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • LEÐURBLAKAN óperetta eftir Johann Strauss Kl. 20.30: Fös. 28/5, lau. 29/5, fös. 4/6, lau. 5/6. SÍÐUSTU SÝNINGAR. Miðasala opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. INEMENDALEIKHUSIÐ sími 21971 LEIKLISTARSKÓLI ISLANDS - LINDARBÆ PELIKANINN eftir A. STRINDBERG Leikstjóri: Kaisa Korhonen. Fim. 27/5, fös. 28/5. Síðustu sýningar. Sýn. hefjast kl. 20.30. Miðapantanir í sima 21971 allan sólarhringinn. 0 SINFONIUHUOMSVEITIN 622255 KYEÐJUTÓNLEIKAR Páls P. Pálssonar í Háskólabíói finimtudaginn 21. maí kl. 20. EFNISSKRÁ: Joliannes Brahms: Píanókonsert nr. 2 Páll P. Pálsson: Ljáðu mér vængi Hljómsveitarstjóri: Páll Pampichler Pálsson Einleikari: Markus Schirmer Einsöngvari: Rannveig Bragadótlir MiAasala fer fram daglcga á skrifstofu Sinfóníuhljómsveitar- innar i Háskólabíói kl. 9-17 og við innganginn við upphaf tónleikanna. Greiðslukortaþjónusta. SINFÓNÍUHUÓMS VEIT ÍSLANDS HÁSKÓLABÍÓl V/HAGATORG - SÍMl 622255

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.