Morgunblaðið - 26.05.1993, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1993
15
Nammidagur
í MÓTTÖKU írskra flugmálayfirvalda svignuðu borðin undan
sætindunum.
kastali, draugahús, kaðlar, rénni-
brautir og kúlusund eins og ein
lítil vinkona mín kaus að kalla
það. Hinum fullorðnu var heldur
ekki gleymt því hægt var að fara
í keilu og virðulegir feður urðu
aftur að sprækum strákum í leysi-
geislastríði á efri hæðinni.
Margir eru móðir þegar við
stingum okkur aftur upp í strætó-
inn og nú er haldið í dýragarðinn
þar sem krakkarnir fá léttan há-
degisverð áður en dýrin eru skoð-
uð. Eflaust hafa fæstir foreldr-
anna sloppið við að fara um allan
garðinn því ekki mátti missa af
einu einasta dýri og þau voru
mörg þó að garðurinn væri ekki
sérlega stór. Hann er hins vegar
rómaður fyrir fegurð sína og urðu
margir til þess að hvíla lúin bein
og njóta sólarinnar eftir gönguna.
Heimsókninni fylgdi síðan stutt
ökuferð um nágrennið og snætt
var á MacDonald’s-veitingastað í
miðborginni áður en haldið var á
flugvöllinn.
Allt skemmtilegt
Á flugvellinum rabbaði ég við
Sunnu Axelsdóttir úr Kelduhverfi,
sem verður sjö ára 1. júlí, en hún
fékk hvítblæði_ þegar hún var
tveggja ára. „Eg var svo lítil en
ég man að við fórum til Reykjavík-
ur. Ég fór á sjúkrahús og pabbi
las fyrir mig Emma fer á sjúkra-
hús,“ segir hún og vill lítið meir
um sjúkrahúsvistina tala. Hún
dregur líka úr því að hún sé undir
Newbridge House
EYDÍS fékk að gefa litlum kið-
lingi mjólk í pela í Newbridge
House.
eftirliti, segist stundum fara til
læknisins, en eftirlitið hefur smám
saman minnkað og fer hún aðeins
til læknis tvisvar á ári.
Sunna var með systrum sínum,
Hildi og Ólöfu Huld, og Birnu,
í dýragarðinum
KRAKKAHÓPURINN kominn I dýragarðinn. Sagt hefur verið frá
heimsókn þeirra í írskum blöðum að undanförnu.
Leisure Plex
í LEISURE PLEX er m.a. spilasalur, draugahús, kastali, renni-
braut og keiluspilasalur.
mömmu sinni í Dyflinni. Hún seg-
ist aldrei áður hafa farið til út-
landa og á erfitt með að gera upp
á milli þess sem boðið var upp á.
„Mér fannst eiginlega allt
skemmtilegt en kannski sérstak-
lega tækjasalurinn og dýragarð-
urinn,“ segir hún en þegar hún
er spurð að því hvort henni finnist
ekki ágætt að vera að fara heim
segir hún að það besta við svona
ferðir sé einmitt að koma heim.
Hún er samt alveg staðráðin í að
fara aftur til útlanda.
Á heimleiðinni eru allir þreyttir
en glaðir og sammála um að ekki
hefði getað tekist betur til með
ferðina. Hún hafí haft og eigi eft-
ir að hafa ómetanlegt gildi fyrir
bömin og §ölskyldur þeirra sem
ekki þurfa hvað síst á stuðningi
að halda.
1. Porche 911 3.3 turbo
árg. 1980 til sölu. Leðursæti, topp-
lúga, rafm. í rúðum, álfelgur. Vel
með farinn. Skipti möguleg, ódýrari
eða dýrari. Verð 2.650 þús.
2. AMC Wagoneer Limited
árg. 1987 til sölu. Leðursæti, rafm.
í rúðum, sætum og læsingum.
Topplúga, álfelgur, sjálfskiptur, litað
gler. Ekinn 71 þús. km. Einn eig-
andi. Skipti á ódýrari. Verð 1.590
þús.
Uppl. á Bflasölunni Blik,
símar 686477 og 687177,
Skeifunni 8.
—
3. BMW 520i
árg. 1988 til sölu. Central, litað gler.
Ekinn 99 þús. km. Vel með farinn.
Verð 1.250 þús. Engin skipti.
Eigum einnig Honda Civic ESl 1992,
ekinn 20 þús. Toyota Corolla XLI
1993, ekinn 4 þús. Suzuki Vitara
Lux árg. 1992, ekinn 11 þús. 33"
dekk, álfelgur, brettakantar.
3M
Endurskinsefni
HMUlí!
GIRDINGAMEFNI
í ÚRVAU
MR búðin*Laugavegi 164
j sími 11125 - 24355
SYNINGIN ER OPIN DAGANA 80. - 31. MAI
OPNUNARTÍMAR: VIRKA DAGA KL. 13-88, LAUGARDAGA 11-17, SUNNUDAGA 13-17.
SKÚTUVOGI 1 B, SÍMI 813555
YKKAR HEIMUR - OKKAR VERÐ! - Þú getur sparað þér veðsamanburð!
MONTANA
Tjaldhýsi m/f ortjaldi
Kynningarverð ... .899.900,- stgr.
Rétt verð.........345.000,- stgr.
Án fortjjalds ....878.000,- stgr.
3 IPALOMINO
T-80, 80 feta hjólhýsi m/öllu
Kynningarverð...... 950.000,-stgr.
Rétt verð..........1.899.000,- stgr.
COLEMAJM
PALOMINO
Coleman Roanoke f ellihýsi
Kynningarverð frá.. 398.000,- stgr
Rétt verð.........490.000,- stgr.
B-500, 7,4 feta pallhýsi
Verð frá 480.000,-