Morgunblaðið - 26.05.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 26.05.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú getur orðið fyrir von- brigðum ef þú treystir þeim sem ekki er traustsins verð- ur. Ástvinir skemmta sér saman í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhver segir ekki allan sannleikann í dag. Þróun húsnæðis- og fjölskyldumála er þér hinsvegar mjög hag- stæð. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Láttu ekki hlunnfara þig í nafni vináttu. Bjartsýni og hógværð opna þér nýjar dyr. Ferðalag gæti verið fram- undan. Krabbi , (21. júní - 22. júlQ HÍfé Treystu á eigið framtak en ekki á aðstoð frá öðrum ef þú vilt ná árangri. Nú er hagstætt að gera innkaup fyrir heimilið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú kemur miklu í verk ef þú treystir á eigið framtak. Einhver er með undanbrögð. Kvöldið verður ánægjulegt. Meyja (23. ágúst - 22. september) <3ti” Aðgerðir á bak við tjöldin bera árangur og færa þér 'hágnað. Þú getur gert góð kaup í dag. Láttu ekki ástina blinda þig. vi ~ (23. sept. - 22. október) w Ættingi er eitthvað miður sín og þarfnast umhyggju. Þú nýtur vinsælda í félags- lífinu og ættir að skemmta þér vel í kvöld. Sporðdreki i (23. okt. - 21. nóvember) Hj(0 Þér semur vel við stjómend- ur í dag og vonir þínar virð- ast vera að rætast, en sam- starfsmaður getur valdið þér vonbrigðum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú ættir ekki að taka neina áhættu í peningamálum í dag. Vonir þínar um ferða- lag eru að rætast. Vinimir standa með þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þú gætir óvart sært tilfinn- ingar ættingja í dag. Láttu ekki trufla þig í vinnunni. Peningamálin þróast þér í hag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) $h Einhver getur brugðizt trún- aði þínum og valdið þér von- brigðum. Félagar eiga sam- an góðar stundir í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Hæfni þín nýtur sín í vinn- unni í dag og þú gleðst yfir góðum árangri. En eitthvað virðist skorta á hreinskilni Stjörnusþána á aó lesa sem dægraávöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. PÝRAGLENS T^ Æjl,NE/! I NÓ 1/&Z£> £<s /trrue of se/NN i Þ'/A/ZV- V/V/f / / GRETTIR otrALLAR PYR. ^ C OGGL066AK < AWÁ 'b HAJ?S>LÆT6T J TOMMI OG JENNI LJOSKA MA&UiZ 6ETV£ EKX/ LE/&Þ SÉZ MED Ll TA) SÓSU J pað Sœ/0/PGEGH N'AnUXVLÖAditp.- FERDINAND SMAFOLK WHAT V I DON'T ARE you ( KNOW WATCHIN6? I MEAN, I KNOU) WHAT l'M WATCHIN6, 5UT I PON'T KNOU) UJHAT'S 60IN6 ON A hvað ertu að horfa? Eg meina, ég veit á hvað ég Sko, í rauninni veit ég Af hverju er Bleiki pardus- Ég veit ekki. er að horfa, en ég veit ekki hvað er að gerast, en ég inn bleikur? hvað er að gerast. hef eiginlega misst þráð- inn... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Á spilakvöldi hjá Bridsfélagi Reykjavíkur í síðustu viku, kom upp þetta athyglisverða slemmu- spil: Vestur ♦ K72 ¥1094 ♦ KD104 ♦ 842 Norður ♦ DG1054 ¥ KD85 ♦ Á93 ♦ 3 Austur ♦ 986 ¥ G762 ♦ 652 ♦ G75 Suður ♦ Á3 ¥Á3 ♦ G87 ♦ ÁKD1096 Örfá NS-pör stönsuðu í geimi, en aðrir spiluðu hálfslemmu í grandi eða laufí. Vigfús Pálsson var einn af sagnhöfunum í 6 laufum. Hann fékk út tígulkóng, sem hann dúkkaði. Vestur skipti yfír í hjartatíu, Vigfús tók slag- inn heima á ás og lagði niður ÁKD í trompi. Nú eru ýmsir möguleikar opnir, en Vigfús valdi að henda tígli niður í hjarta, stinga fjórða hjartað og spila síðan trompunum til enda. Norður ♦ DG Vestur ♦ Á9 Austur ♦ K7 ♦ — ♦ 98 ¥ — II ¥ — ♦ D10 ♦ - Suður ♦ Á3 ♦ 65 ♦ - ¥ — ♦ G ♦ 6 Vestur sá að hann var í kast- þröng og ákvað að henda tígli í þeirri von að makker ætti gos- ann. Vigfús fékk því tvo slagi á Á9 í tígli. Ef vestur hendir spaða, þarf sagnhafí auðvitað að gera upp við sig hvort hann svínar í spað- anum eða freistar þess að fella kónginn. Og sú er einmitt kvölin í þessari slemmu: valkostirnir eru margir, en það virðist ill- mögulegt að sameina leiðir. En kannski má komast næst því með því að taka spaðaás, henda spaða niður í hjarta og trompa spaða. Þá er spilið í höfn ef kóngurinn fellur annar. Detti kóngurinn ekki, er enn sama kastþröng til staðar. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega Najdorf-mótinu i Buenos Aires í Argentínu í vor kom þessi staða upp í skák stór- meistaranna Yassers Seirawan (2.595), Bandaríkjunum og Dani- els Campora (2.550), Argentínu, sem hafði svart og átti leik. 26. — Bxb4! (Seirawan var greini- lega viðbúinn þessu, en hefur yfir- sést glæsilegur truflunarleikur svarts í 28. leik) 27. axb4 — Rxb4, 28. Hd6 (Á þennan leik hefur hvítur sett traust sitt, því eftir 28. Dc4 — Rxd5, 29. Dxd5 — Dal+ er hann óveijandi mát) 28. - Hd3!!, 29. Da4 - Hxd6, 30. Bxd6 — Dxd6 og með tveim- ur peðum undir gafst Seirawan upp fáum leikjum síðár. Það var aldni stórmeistarinn Miguel Najd- orf, 83 ára, sem stóð fyrir mótinu á eigin kostnað. Úrslit urðu þessi: 1.-2. Kamsky, Bandaríkjunum og Shirov, Lettlandi 7 v. af 11 mögu- legum, 3. Kortsnoj, Sviss 6V2 v. 4.-5. Granda, Perú og Larsen, Danmörku 6 v. 6.-8. Milos, Bras- ilíu, Campora, Argentínu og Illesc- as, Spáni tJh 9. 9. Panno, Argent- ínu 5 v. 10. Spangenberg, 17 ára, Argentínu 4 V2 v. 11. Seirawan 4 v. 12. Zarnicki, Argentínu 3‘/2 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.