Morgunblaðið - 26.05.1993, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.05.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1993 37 SAMBÍ sAMmíé SAMmwmm sambi . m m ___ mm_ nss BIÓtfOI-B- ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 BÍÍ)I3€C< SNORRABRAUT 37, SÍM111384 ■ 2521 FRUMSÝNIR SUMAR-GRÍNMYNDINA FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA STÓRMYND SPIKE LEE Hinir frábæru leikarar Kurt Russell og Martin Short koma hér í dúndurgóðri sumar-grínmynd frá Touchstone fyrirtækinu sem færðu okkur gamanmyndir ein og „Sister Act" og „Pretty Woman“. „CAPTAIN R0N“ - SUMAR-GRÍNMYND MEÐ TOPPLEIKURUM! kurtrussell • martin short The only thlng Martin wanted was a nice, quiet family vacation. Instead, he got. J O D I E F O S T E R R I C H A R D G E R E Shc kncw his face. I lis touch. I lis \oicc. ■ Shc kncw evcrything about him. But thc cruth. NYIalcolm X Loksins er hún komin, stórmyndin „MALCOLM X“, sannkallað þrek- virki og meistarastykki frá leikstjóranum Spike Lee. Denzel Washing- ton var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir túlkun sína á Malcolm X. „MALCOLM X" ilNFALDLEGA STÓRKOSTIIG MYND! Aðalhlutverk: Denzel Washington, Angela Bassett, Spike Lee og Albert Hall. Framleiðendur: Marvin Worth og Spike Lee. Leikstjóri: Spike Lee. Sýnd kl. 5 og 9 ÍTHX. Aðalhlutverk: Kurt Russell, Martin Short, Mary Kay Place og Benja- min Salisbury. Framleiðendur: David Permut og Paige Simson. Leikstjóri: Tom Eberhardt. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. □□l DOLBY. STEREO | D I G I T A L Úrvaisleikararnir Richard Gere og Jodie Foster koma hér í stór-mynd- inni „Sommersby“. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn erlend- Sýnd kl. 11. HÁTTVIRTUR SKÍÐAFRÍÍ ÞINGMAÐUR ASPEN Með Eddie Murphy MEISTARARNIR i ini ii ii i ii 11111 ii ii 11111111 is og er ein vinsælasta myndin í Evrópu í dagl „SOMMERSBY“ TOPPMYND SEM NÝTUR SÍN VEL í DOLBY DIGITAL OG THX HLJÓÐGÆÐUM! Aðalhlutverk: Richard Gere, Jodie Foster, Bill Pullman og James Earl Jones. Framleiðandi: Arnon Milchan og Steven Reuther. Leikstjóri: Jon Amiel. Sýnd kl. 4.50, 7,9 og 11.10. Bönnuð i. 12 ára. ÁVALLTUNGUR LEYNISKYTTAN IÍ UOTUR LEIKUR WK *W * /1 v | / l~y^jíg2MMNaMHMN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. MISSIÐ EKKIAF ÞESSARI Sýnd kl. 9. Síðustu sýn. Sýnd kl. 5,7 og 11. mniimnffl Fyrirlestur um ratvísi dúfna HLUTAVELTA. Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna barst framlag frá þremur börnum sem héldu hlutaveltu til styrktar félaginu. Krakkarnir söfnuðu 3.000 krónum og heita Hildur Halldórsdóttir, Kristín J. Kolbeinsdóttir og Árni Guðlaugsson, en hann vantar á myndina. PRÓFESSOR Silvano Benvenuti frá háskólanum í Pisa á Italíu heldur fyrirlestur fimmtudaginn 27. maí nk. á vegum Líffræðifélags íslands. Fyrirlesturinn fer fram á ensku og nefnist: Lyktarkort bréfdúfunnar eða „The olfactory map of the homing pipeon“. Fyrirlest- urinn fer fram í Odda, húsi Háskóla Islands, stofu 101 og hefst kl. 20 og er öllum opinn. í fyrirlestrinum verður fjallað um niðurstöður til- rauna er hófust 1971 og hafa leitt í ljós að lyktar- skyn gegnir miklu hlutverki í fari dúfna. Niðurstöðurnar gefa til kynna að lykt sem berst með vindi geri dúfun- um kleift að gera lyktarkort af umhverfinu, óháð flu- greynslu þeirra. Ný tækni sem nú býðst opnar mikla möguleika við rannsóknir á ratvísi dúfna. Prófessor Silvano Ben- venuti hefur um árabil unn- ið við rannsóknir á fari fugla og er hann staddur hér á landi vegna rannsókna á fari margæsa, en sú rann- sókn er unnin í samvinnu við við Náttúrufræðistofnun íslands og Háskólann í Lundi. Rannsókn þessi er fólgin í því að settir eru gervihnattasendar á mar- gæsir sem eru á leið til varp- stöðva sinna í Norður- Kanada og Vestur-Græn- landi þannig að hægt er að fylgjast með fari þeirra í gegnum gervitungl. (Fréttatilkynning) Tvö sveitarfélög sameinast í eitt ÍBÚAR í Holtahrepp og Landmannahrepp hafa samþykkt að sameina þessi tvö sveitarfélög í eitt. Valmundur Gíslason oddviti í Landmannahreppi segir sveitarstjórnarmenn gera sér grein fyrir því að þetta sé fyrsta skref. Sameining sveitarfélaga sé þróun sem taki nokkurn tíma og sín skoðun sé sú að betra sé að taka fleiri skref og smærri. Ibúar í Holtahreppi og Landmannahreppi sam- þykktu í atkvæðagreiðslu fýrir skömmu sameiningu þessarar tveggja sveitarfé- laga. 1. desember síðastlið- inn bjuggu í þessum tveim- ur sveitarfélögum alls 374 manns, 242 í Holtahreppi þg 133 í Landmannahreppi. í Holtahreppi voru 179 á kjörskrá en atkvæði greiddu 122, jáyrði voru 109 en neikvæðir voru 13. í Land- mannahreppi voru 79 á kjörskrá en 61 greiddi at- kvæði, 45 voru samþykkir sameiningu en andvígir voru 13, eitt atkvæði var ógilt. Samkeppni um nafn Valmundur Gíslason í Flagbjarnarholti og oddviti í Landmannahreppi sagði að hreppsnefndir beggja hreppa myndu nú koma saman til fundar til að taka formlega afstöðu og ákvarðanir varðandi ýmis mál s.s. eignir og skuldir, skjöl og bókhaldsgögn, og samræmingu á bókahaldi. Einnig yrði að taka afstöðu til þess hve margir fulltrúar yrðu í væntanlegri sveitar- stjórn. Valmundur sagðist vænta þess að fljótlega yrði gerð skoðanakönnun meðal íbúa um hugsanlegt nafn á hinu nýja sveitarfélagi. ------».4-4---- Yfirlýsing Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfir- lýsing frá Heimi Hannes- syni héraðsdómslög- manni: Margir vinir og velvildar- menn spyrja gjarnan þessa dagana, hvenær sé að vænta yfirlýsingar eða greinargerðar frá mér varð- andi þau mál, sem nokkra umfjöllun hafa fengið, og varða meðal annars Búnað-. arbankann og undirritaðan. Því er til að svara, að á meðan viðræður hafa staðið yfir við samstarfsmenn og skylda aðila, hef ég ekki talið við hæfí að tjá mig. En nú er sá tími senn kominn, og á allra næstu dögum verður þeim sjónar- miðum komið á framfæri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.