Morgunblaðið - 26.05.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MAI 1993
35
HEILSURÆKT
Hvíld eftir 30 km hjólatúr
Jjær létu ekki hífandi rok og
rigningarhraglanda aftra sér
konurnar sem fréttaritari Patreks-
fjarðar hitti í heita pottinum í
sundlauginni á uppstigningardag.
í tilefni af því að þær voru að
ljúka líkamsræktarnámskeiði sem
þær hafa stundað af fullum krafti,
skelltu þær sér í hljólatúr um 30
km leið. Ætlunin var að fara
lengra en veðrið var svo vont að
þær urðu að snúa við.
Mikil heilsuræktarvakning er á
Patreksfirði eins og annars staðar
og aðsókn að sundlauginni hefur
sjaldan verið betri.
Hressar konur á Patreksfirði.
Morgunblaðið/Ingveldur Hjartardóttir
COSPER
Er ég rekinn? Ég sem hélt að þrælar væru seldir.
SYNINGAR
Nýstárleg ljóðasýning
Sýning á ljóðum Sindra Freyssonar var opnuð á Kjarvals-
stöðum síðastliðinn laugardag, og var útvarpað beint á
Rás 1 frá opnuninni. Þetta er þriðja ljóðasýningin, sem Ríkis-
útvarpið og Kjarvalsstaðir standa að, en stefnt er að því að
þær verði alls sex á árinu. Verða skáldin Bragi Ólafsson,
Þorsteinn frá Hamri og Hannes Pétursson næstir til að sýna.
Ljóðasýningarnar hafa tekið stakkaskiptum frá upphafi þeirra
1991 og mátti heyra á gestum á laugardag að þeim þótti
framsetning og útfærsla ljóðlistarinnar nýstárleg að þessu
sinni, enda þriðja víddin óspart virkjuð. Sýningarnar hafa
vakið mikla eftirtekt og þá skoðun að með þeim opnist
skemmtilegir möguleikar fyrir íslensk skáld í rými sem áður
var nær eingöngu helgað myndlistinni, og jafnframt vakni
fijó umræða um stöðu ljóðlistarinnar í nútímanum.
Pálmi Jónasson, blaðamaður og höfundur
Islenskra auðmanna, skyggnist ásamt dótt-
ur sinni ofan í hluta af sýningunni.
Tilboð þessa viku:
bómullarpils, allir litir og
stæröir, kr. 2.400,-
óá' aa-ri®
gallapils, gott snið, kr. 5.900,-
1_M
gallabuxur kr. 4.900,- PEISINN
Kirkjuhvoli • sími 20160
Morgunblaðið/Kristinn
Nokkrir gestanna á sýningu Sindra; f.v. Helgi Skúlason
leikari skeggræðir við Birgi Þ. Sveinbergsson og Sigurð
Finnsson leikmyndasmiði.
I I I I 1 1 I I I II I I I I I I I I I I III I I I I I I I I II
PLAN HVÍTT
ELDHÚSINNRÉTTING
BÆJARHRAUNI 8, HAFNARFIRÐI, SlMl 651499
STUTTUR AFGREIÐSLUTÍMI
GOÐ l..............”
GREIÐSLUKJOR
• •
NY MYNDBOND
FRÁ HÁSKÓUBÉÓI _
BLAA LINAN
SEXUAL RESPONSE
Erótíik ipínnumynd þar nm kynlífifrKÍ-ingur,
nm itj órnar útvaipiþNtti um kynlíf, Viclliir ilr út
í yillt fiamkjahald m«í ikílfilígum aflóiingum.
Shannon Tw««d m«í aialhlutverkii en hún
er fyiT-verandi leikfélagi áriinilijá Playboy.
BACK IN THE USSR
Spennumynd þar lem grínii er aldrei langt undan.
Bandaríkj amaiurinn Arclier Sloan fer í lumarfrí til
Moikvu en fríii inýit upp í martröí þegarliann lendir
óvaitíluingiiu gl.vpai'otta og mafíu Moikvu-boigar.
HASKOLABIO
Sími 611212