Morgunblaðið - 30.05.1993, Side 18
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. MAÍ 1993
Hafísinn bauð upp á fjölbreytt sjónarspil. Við vökina á miðri mynd má greina sel sem spókar sig á jakanum, tunnan sem leitað var að var litlu stærri en selurinn.
lr jr
■Æ
, /**
- ■; 2 v
■ ■ -*íí~
-'yig , ian-'-í.f-'pí
■ . .V.*- y i Ý' » .."'.r. W* *
w
ftíÆKS' -v
Grein og myndir-. Guðni Einarsson
KL. 12.35: TVEGGJA hreyfla flug--
vél, TF-BXX, á leið frá Reykjavík
til Kulusuk í Grænlandi tilkynnir
Flugmálasljórn um bilun í öðrum
hreyfli og biður um lækkun á flug-
hæð. Kl. 12.42: Neyðarkall berst
frá flugmanninum, sem tilkynnir
að vélin hafi misst afl á báðum
Þriðjudaginn 25. maí
sl. var haldin hin
árlega Bright Eye-
leitar- og björg-
unaræfing. Bright
Eye, eða Bjart
auga, er samstarfs-
verkefni í björgun-
armálum Evrópu-
ríkja, sem liggja að
Atlantshafi, og hófst það að frum-
kvæði Atlantshafsbandalagsins. Haf-
svæðinu er skipt í norður-, mið- og
suðurhluta. Island er aðili að norð-
ursvæðinu ásamt Noregi, Bretlandi,
Danmörku, Færeyjum og Grænlandi
Björgunarsveit varnarliðsins í Kefla-
vík kemur einnig inn í þetta starf.
Um þessar mundir er áhugi á að
víkka Bright Eye enn frekar og fá
Austur-Evrópuþjóðir til liðs.
Af íslands hálfu er Landhelgis-
gæslan (LHG) aðili að Bright Eye.
Yfirstjórnin færist á milli landa og
hreyflum. Flugvélin er í 6.000 feta
hæð og svífur vélarvana til jarðar.
Flugmaðurinn gefur upp staðar-
ákvörðun og sambandið rofnar.
nú er norðursvæðinu stjórnað frá
Bodö í Noregi. Aðilar að Bright Eye
hittast einu sinni á ári og skipu-
leggja æfingar sem ýmist felast í
leit á hafinu að skipum, flugvélum
eða skipbrotsmönnum. Samstarfsað-
ilarnir miðla upplýsingum um tækja-
búnað sem þeir hafa til ráðstöfunar
og á fundunum er ákveðið hvaða
tæki eigi að nota við Ieitina og hverj-
ir taka þátt. Æfingamar á norður-
svæðinu eru yfirleitt haldnar síðla
vors eða snemmsumars og reynt að
Ijúka þeim áður en starfsmenn björg-
unaraðila fara í sumarfrí.
Leitaræfíngin á þriðjudag hófst
með því að Flugmálastjóm kallaði
út leitarsveitir vegna vélarinnar sem
átti að hafa týnst við Austur-Græn-
land og fékk flugumsjón í Syðri-
Straumfirði á Grænlandi stjóm leit-
arinnar á hendur. Hjálparbeiðni barst
Landhelgisgæslunni kl. 12.42 og hún
beðin um að leggja til leitarflugvél.
Þegar vom gérðar ráðstafanir til að
Fokker-flugvél Landhelgisgæslunnar
færi til leitar. Áhöfnin var á flugvell-
inum og varðbergsmenn úr Flug-
björgunarsveitinni í Reykjavík voru
kallaðir út gegnum símboðakerfíð.
HALDIÐAF STAD
Meðan flugvélin er gerð klár og
allir tankar fylltir ræður áhöfnin ráð-
um sínum í stjórnherbergi flugdeildar
LHG. Dregin em upp kort af haf-
svæðinu undan Kulusuk, síðasta
staðsetning vélarinnar merkt á kortið
og reynt að reikna út hversu langt
hún hefur svifið áður en hún lenti á
sjónum. Það er ys og þys, símar
hringja og símbréf og telexskeyti
streyma inn á borð leiðangursstjór-
ans, Kristjáns Þ. Jónssonar. Leitað
er upplýsinga um flugáætlun týndu
vélarinnar. Nýjar upplýs-
ingar berast frá danska
varðskipinu „Vædderen“,
sem lónar undan ísrönd-
inni við Austur-Græn-
land, það er reiðubúið að
senda þyrlu á vettvang.
Eins er búið að ræsa út
Orion-flugvél frá björg-
unarsveit vamarliðsins á
Keflavíkurflugvelli til
leitar.
Þegar allt er til reiðu
er kallað út í vél og kl.
13.30 skríður TF-SYN
þunghlaðin út á brautarenda. Mótor-
arnir em þandir til hins ýtrasta og
vélin, sem nötrar af átökunum, sígur
af stað eftir flugbrautinni, eykur
hraðann og tekur flugið. Við stjórn-
völinn eru Siguijón Sverrisson flug-
stjóri og Pétur Steinn Þórsson flug-
maður. Magni Óskarsson situr við
leiðsögutæki siglingafræðingsins og
Hjalti Sæmundsson við ljarskipta-
tækin. Stýrimennirnir og siglinga-
LEIDANGURSMENN
Áhöfnin á TF-SYN var óvenju
fjölmenn í þessari ferð til að sem
flestir hefðu not af æfingunni.
Magni Óskarsson (t.v.) var einn
þriggja siglingarfræðinga sem
sáu um að staðsetningin væri
hárnákvæm. Kristján Þ. Jónsson
leiðangursstjóri merkti á kortið
hvernig leitinni miðaði.