Morgunblaðið - 15.06.1993, Side 6

Morgunblaðið - 15.06.1993, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRlÐJUDAGUR 15. JÚNÍ Í993 ÚTVARP/SJÓNVARP Sjóimvarpið 18.50 ►Táknmálsfréttir 19 00 RADUJIEEUI ►Sjóræningja- DAHnflCrm sögur Lokaþátt- ur (Sandokan) Spænskur teikni- myndaflokkur sem gerist á slóðum sjóræningja í suðurhöfum. Helsta söguhetjan er tígrisdýrið Sandokan sem ásamt vinum sínum ratar í marg- víslegan háska og ævintýri. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leíkraddir: Magnús Ólafsson og Linda Gísladðtt- ir. (26:26) 19.30 ►Frægðardraumar (Pugwall) Ástr- alskur myndaflokkur um 13 ára strák sem á sér þann draum heitastan að verða rokkstjarna. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. (12:16) 20.00 ►Fréttir 20.30 ► Veður 20.35 ►Staupasteinn (Cheers) Banda- rískur gamanmyndaflokkur með Kirstie Alley og Ted Danson í aðal- hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. (22:22) 21.00 íbDfÍTTID ►Nlótorsport Þáttur Ir RUI IIH um akstursíþróttir í umsjón Birgis Þórs Bragasonar 21.30 hlCTTID PMatlock Sumarleyf- HICIIIR ið - seinni hluti Hér hefst ný syrpa í bandaríska saka- málamyndaflokknum um Matlock lögmann í Atlanta. Fyrsta sagan er í tveimur hlutum. Aðalhlutverk: Andy Griffith, Brynn Thayer og Clarence Gilyard Jr. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. (2:22) 22.20 ►Allir á mölina? Umræðuþáttur um byggðamál. Þátttakendur: Arnbjörg Sveinsdóttir bæjarfulltrúi á Seyðis- fírði, Gunnlaugur Júlíusson hagfræð- ingur Stéttarsambands bænda, ÓIi Björn Kárason hagfræðingur og Páll Kr. Pálsson framkvæmdastjóri. Um- ræðunum stýrir Birgir Ármannsson. Stjóm upptöku: Andrés Indriðason. 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►Allir á mölina? - framhald 23.30 ►Dagskrárlok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Astralskur framhalds- myndaflokkur sem fjallar um líf og störf góðra granna. 17 30 RADUAFEUI ►Baddi og Biddi DDAnUCrm Teiknimynd um litlu hrekkjalómana Badda og Bidda. 17.35 ►Litla hafmeyjan Teiknimynd með íslensku tali. 17.55 ►Allir sem einn (All for One) Leik- inn myndaflokkur fyrir börn á öllum aldri. (4:8) 18.20 ►Lási lögga (Inspector Gadget) Lási lögga leysir málin með aðstoð frænku sinnar Penný og hundsins Heila. 18.40 ►Hjúkkur (Nurses) Endurtekinn þáttur. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20-15íbDfÍTTIff ►vsasport Fjöi- Irnll I IIR breyttur og skemmti- legur innlendur íþróttaþáttur. Stjórn upptöku: Erna Ósk Kettler. 20.50 hfCTTID ►^'nn 1 hreiðrinu rlCIIIR (Empty Nest) Banda- rískur gamanmyndaflokkur með Ric- hard Mulligan í aðalhlutverki. (3:22) 21.20 ►Hundaheppni (Stay Lucky IV) Spennumyndaflokks með þeim Denn- is Waterman og Jan Francis í hlut- verkum braskarans Thomas Gynn og ekkjunnar Sally Hardcastle sem elda saman grátt silfur. Annar þáttur er á dagskrá þriðjudagskvöldið 29. júní. (1:10) 22.15 ►ENG Kanadískur myndaflokkur sem fjallar um líf og störf fólksins á fréttasofu Stöðvar 10. (16:20) 23.05 VUIIIUVUn ►Skjaldbökurnar RVIRMIRU (Teenage Mutant Ninja Turtles) Skaldbökurnar er sennilega ein best heppnaða fjöl- skyldumynd síðari tíma. Fjórir litlir skjaldbökuungar, sem einhver sturt- aði niður um klósettið, lenda í baði geislavirks úrgangs og breytast í hálf mennskar verur. Þær eru aldar upp af hinum japanska Rotta sem er hálf mennsk rotta. Hann kennir þeim sjálfsvamarlistir Austurlanda og þeir verða öllum fremri í notkun þeirra. Skjaldbökurnar búa í holræs- um New York og þar beijast þær með öllum tiltækum ráðum gegn glæpaklíkum borgarinnar og borða þess á milli ógrynnin öll af pizzum. Aðalhlutverk: Judith Hoag og Elias Koteas. Leikstjóri: Steve Barron. 1990. Maltin gefur ★★ 0.35 ►Dagskrárlok Þá var ungur - Jón og æskuárum á Húsavík. Héðinsson segir frá bernsku Eldra fólk riljar upp æskuárín Þá var ég ungur er minningarþátt- ur á rólegu nótunum RÁS 1 KL. 14.30 Jón Ármann Héð- insson segir frá bernsku og æskuá- rum á Húsavík í þættinum „Þá var ég ungur“. Jón segir frá forfeðrum sínum, sjósókn og veiðiskap föður síns og þegar hann réri með honum í Axarfjörðinn fermingarvorið sitt. Þá segir Jón Ármann frá lífinu „fyr- ir neðan Bakkann" á Húsavík, barna- skálanum og leikjum barna. Þetta er þriðji þáttur Þórarins Bjömssonar í þáttaröðinni „Þá var ég ungur“ sem er á dagskrá Rásar 1 í sumar. Þetta em minningarþættir á rólegum nót- um. Þórarinn heimsækir fólk sem komið er um og yfir miðjan aldur og fær það til að líta um öxl til bernsku og æskuára og segja frá líf- inu í gamla daga. Byggðamál og byggdastefna Umræðuþáttur um framtíð byggðarí landinu SJÓNVARPIÐ KL. 22.20 í kvöld efnir Sjónvarpið til umræðuþáttar um byggðamál og býggðastefnu. í þættinum verður tekinn til umfjöll- unar sá fólksflutningur sem átt hefur sér stað úr stijálbýli til þéttbýlis undanfarin ár. Ýmsar spumingar vakna þegar fjallað er um þetta efni, til dæmis hvort skynsamlegt sé að reyna að spoma við þessari þróun eða hvort ef til vill sé réttara að hraða henni sem mest. Menn em ekki á eitt sáttir um hvort unnt sé að halda öllu landinu í byggð né heldur hver framtíð byggðár á landinu þegar tengsl við útlönd og þá sérstaklega Evrópu aukast. Þátttakendur í um- ræðunum verða Ambjörg Sveinsdóttir bæjarfulltrúi á Seyðisfirði, Gunnlaug- ur Júlíusson hagfræðingur Stéttar- sambands bænda, Óli Bjöm Kárason hagfræðingur og Páll Kr. Pálsson framkvæmdastjóri. Umræðunum stýrir Birgir Ármannsson og upptöku stjómar Andrés Indriðason. Undir svefninn Getur hugsast að útvarps- menn séu stundum ögn feimn- ir við að keppa við kvölddag- skrá sjónvarpsstöðvanna? Fyr- ir nokkru hringdi ónefndur les- andi í undirritaðan og kvaðst sá lítið fyrir að horfa á sjón- varp á laugardags- og sunnu- dagskveldi. Þessi lesandi kaus frekar að 'hlusta á útvarpið á kveldin um helgar. En hvernig féll hbnum þá kvelddagskrá útvarpsstöðvanna? Um helgar Ekki hafði lesandinn áhuga á léttu stöðvunum en kvaðst hins vegar hafa hlýtt á Rás 1 hér fyrr á árum: „En núna er ekkert nema endurtekið efni á laugardagskvöldum og iíka á sunnudagskvöldum. Og alltaf sama efnið eins og Illugi, ég hlusta ekki á hann.“ Svo mörg voru þau orð og vissulega eru þau umhugsunarverð. Ef við lítum til dæmis á dagskrá si. sunnudagskvelds þá var þar endurtekið Þjóðarþel — sögu- lestur vikunnar. Funi, helgar- þáttur barnanna og tveir gam- alkunnir hljómplötuþættir voru líka á dagskránni: Hljóm- plöturabbið og Stundarkorn í dúr og moll. Svo hljómuðu sinfóníur, íslenskir orgelleikar- ar og Frjálsar hendur Illuga Jökulssonar. Þessi dagskrárlýsing er gamalkunnug. Undirritaður hefur ætíð kunnað vel við Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar en Þorsteinn hef- ur mikla þekkingu á óperutón- list. Stundarkorn í dúr og moll í umsjón Knúts R. Magn- ússonar er oft mjög róandi þáttur svona undir svefninn. En rýni syfjar líka gjarnan undri spjalli Illuga sem er samt stundum fróðlegt. En lestónn- inn er ansi róandi og textinn langur. Stuttir ádeiluþættir 111- uga á Rás 2 halda miklu betur athyglinni. En kannski væri ráð að breyta þessari „svefn- dagskrá“ og freista þess að keppa svolítið við sjónvarpið? Þannig mætti vel koma fyrr- greindum þáttum fyrir á nýj- um stað í dagskrá gömlu Guf- unnar — svona til tilbreyting- ar. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréltir. Morgunþóttur Rósar 1 Honna G. Sigurðardóttir og Tómos Tómos- son. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Ooglegt mól. Ólofur Oddsson. 8.00 Frétt- ir. 8.20 Nýjor geisloplötur. 8.30 Fréttoyf- irlit. Fréttir ó ensku. 8.40 Úr menningor- lífinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Loufskólinn. 9.45 Segðu mér sögu, „Grettir sterki" , eftir Þorstein Stefónsson. Hjolti Rögn- voldsson les þýðingu Sigrúnor Klöru Honn- esdóttur. (7) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggóolinon. Landsútvorp svæðis- stöðvo. Árnor Póll Houksson og Ingo Róso Þórðordóttir. 11.53 Dugbókin. 12.00 Fréttoyfirlit ó þódegi. 12.01 Doglegt mól. Ólofur Oddsson. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, „Baskerville-hundurinn", eftir Sir Arthur Conon Doyle. 2. þóttur. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssogan, „Sumorið með Mon- iku”, eftir Per Anders Fogelström. Sigur- þór A. Heimisson les þýðingu Álfheiðor Kjortonsdóttur. (10) 14.30 „Þó vor ég ungur" Jón Ármonn Héðinsson fró Húsovík segir fró. Umsjón: Þórorinn Björnsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Úr smiðju tónskóldanno 2. þóttur. Umsjón: Finnur Torfi Stefónsson. 16.00 Fréttir. 16.04 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir fró fréttostofu barnonno. 17.00 Fréttir. 17.08 Hljóðpipon Tónlist ó síðdegi. Um- sjón: Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðorþel Ólofs sogo helgo. Olgo Guðrún Árnodóttir les. (35) Rognheiður Gyðo Jónsdðttir rýnir í textonn. 18.30 Úr morgunþætti. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 20.00 islensk tónlist „Rómeó og Júlio', svito fyrir hljómsveit eftir Hjólmor H. Rognorsson. 20.30 Úr Skímu. 21.00 Tónminjosýning. Mór Mognússon ræðir við Njól Sigurðsson I tengslum við tónminjosýningu í Útvorpshúsinu ó Tón- menntodögum Rikisútvorpsins i febrúor 1992. 22.00 Fréttir. 22.07 Æ, æ, æ Tilo Sthípo syngur spænsko og itolsko söngvo. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Út og suður 1. þóttur. Umsjón: Friðrik Póll Jónsson. 23.15 Djossþóttur. Umsjón: Jón Múli Árno- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Hljóðpípan. 1.00 Næturútvorp. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið. Voknoð til lifsins Kristín Ólofsdóttir og Kristjón Þorvoldsson hefjo doginn með hlustendum. Morgrét Rún Guðmundsdóttir hringir heim og flettir þýsku blöðunum. Veðurspó kl. 7.30. Pistill Ásloug- or Rognors. 9.03 Klemens Arnorsson og Sigurður Rognorsson. Veðurfréttir kl. 10.45. 12.45 Hvítir mófor. Gestur Einor Jónos- son. 14.03 Snorrolaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmóloútvorp og fréttir. Storfsmenn dægurmóloútvorpsins og fréttoritoror heimo og erlendis rekjo stór og smó mól dogsins. Veðurspó kl. 16.30. Pistill Þóru Kristínor Ásgeirsdóttur. Frélta- þótturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðorsóiin. Sigurður G. Tórnosson og Leifur Houksson. 19.30 Ekkifréttir. Houkur Houksson. 19.32 Úr ýmsum óttum. Umsjón: Andreo Jónsdóttir. 22.10 Gyðo Dröfn Tryggvodótt- ir og Morgrét Blöndol. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 Morgrét Blöndol. 1.00 Næturútvarp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmóloútvarpi þriðju- dogsins. 2.00 Fréttir - Næturtónor. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyðo Dröfn Tryggva- dóttir og Morgrét Blöndol. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morg- untónor. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Utvorp Norðurlond. AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Maddomo, kerling, fröken, frú. Kotrín Snæhólm. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestopistill dogsins. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.30 Willy Breinholst. 8.40 Umferðoróð. 9.00 Um- hverflspistill dogsins. 9.03 Górillo. Jokob Bjornor Grétorsson og Oovið Þór Jónsson. 9.05 Tölfræði dogsins. 9.30 Hver er moður- inn? 9.40 Hugleiðing dogsins. 10.15 Við- mælondi. 11.00 Hljóð dogsins. 11.10 Slúð- ur. 11.55 Ferskeytlon. 12.00 íslenskósko- lög. 13.00 Yndislegt líf. Póll Óskor Hjólm- týsson. 14.00 Yndislegl slúður. 15.10 Bingó í beinni. 16.00 Skipulogt koos. Sigmor Guðmundsson. 16.15 Umhverfispistill. 16.30 Moður dogsins. 16.45 Mól dagsins. 17.00 Vongoveltur. 17.20 Útvarp Umferðoróðs. 17.45 Skuggohliðor monnlifsins. 18.30 Tónlist. 20.00 Goddovír og góðor stúlkur. Jón Atli Jónosson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radíusilugur kl. 11.30, 14.30 og ,S' BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Eirikur Jónsson og Eirikur Hjólmorsson. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel og Gulli Helgo. 12.15 í hódeginu. Freymóður. 13.10 Anno Björk Birgisdóltir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson og Sigursteinn Mðsson. 18.05 Gullmolar. 20.00Pðlmi Guðmundson. 23.00 Erlo Friðgeirsdóttir. Kvöldsveiflo. 2.00 Nætur- voktin. Fréttir ú heilu timanum fró kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfir- lit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI fm 97,9 6.30 S[ó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 16.45 Okynnt tónlist oð hætti Freymóðs. 17.30 Gunnar Atli Jónsson. ísfirsk dogskró fyrir ísfirðingo. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðinsson. Endurtekinn þóttur. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson. 10.00 fjórtón ótto fimm. Krisljón Jóhanns- son, Rúnar Róbertsson og Þórir Talló. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högno- son. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóra Yngvo- dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski og bandoriski vinsældolistinn. 23.00 Þungorokksþóttur I umsjón Eðvolds Heimis- sonor. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bítið. Haroldur Gísloson. 8.30 Tveir hölfir með löggur. Jóhonn Jóhonnsson og Volgeir Vilhjólmsson. 11.05 Vojdís Gunnorsdóttir. Blómodogur. 14.05 ivor Guðmundsson. 16.05 Árni Mognússon ósomt Steinori Viktorssyni. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.05 Islenskir grilltónor. 19.00 Holldór Bockmon. 21.00 Hollgrim- ur Kristinsson. 24.00 Voldís Gunnorsdóttir, endurt. 3.00 (var Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Mognússon, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. íþréttafréttir kl. II og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ■""T ir frú fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólarupprósin. Mognús Þór Ágústsson. 8.00 Umferðorútvarp 8.30 Spurning dogs- ins. 9.00 Sumo. Guðjón Bergmon. 9.30 Kikt inn ó vinnustoð. 11.00 Hódegisverð- orpotturinn. 12.00 Ferskur, friskur, frjóls- legur og fjörugur. Þór Bæring. 13.33 S 8 L 13.59 Nýjosto nýtt. 14.24 Toppurinn. 15.00 Richard Scobie. 18.00 Ragnar Blöndol. 19.00 Bióbull. Kvikmyndoumfjöll- un 20.00 Slitlög. Guðni Mór. Blús og djoss. 22.00 Nökkvi Svovorsson. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvorp Stjörnunnor. Tónlist ósamt upplýsingum um veður og færð. 9.30 Bornoþótturinn Guð svaror. Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Siggo Lund. Létt tón- list, leikir, frelsissogon og fl. 13.00 Signý Guðbjotsdóttir. Frósagan kl. 15. 16.00 Lífið og tilveron. Rognor Schram. 19.00 fslenskir tónor. 20.00 Létt kvöldtónlist. Ástriður Horaldsdótlir. 21.00 Gömlu göt- urnor. Umsjón: Ólofur Jóhonnsson. 22.00 Sæunn Þórisdóttir. 24.00 Dagskrórlok. Bænastundir kl. 7.05, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 FG 18.00 FB 20.00 MS 22.00- 1.00 Hægðorouki. ÚTVARP HAFNARFJÖRDURf M 91,7 17.00 Listohótíðor útvorp. 19.00 Dog- skrólok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.