Morgunblaðið - 15.06.1993, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1993
í DAG er þriðjudagur 15.
júní, sem er 166. dagur árs-
ins 1993. Vítusmessa. Ár-
degisflóð í Reykjavík er kl.
2.37 og síðdegisflóð kl.
15.12. Fjara er kl. 8.55 og
kl. 21.35. Sólarupprás í Rvík
er kl. 2.57 og sólarlag kl.
24.01. Sól er í hádegisstað
kl. 13.28 og tunglið í suðri
kl. 9.36 (Almanak Háskóla
slands.)___________________
Ég beini augum mfnum á
þá þeim til heilla og flyt
þá aftur inn í þetta land,
svo að ég megi byggja þá
upp og ekki rífa þá niður
aftur og gróðursetja þá
og ekki uppræta þá aftur.
(Jer. 24, 6.7.)
1 2 3 P ‘
■
6
■
8 9 10 1
11 ■ ’ ■ 13
14 15
16
LÁRÉTT: - 1 meðvitund, 5 kæsa,
6 dægur, 7 húð, 8 snjóa, 11 fæði,
12 bókstafur, 14 naum, 16 nötra.
LÓÐRÉTT: - 1 herfang, 2 hirðu-
söm, 3 rödd, 4 á, 7 mann, 9 kven-
mannsnafn, 10 klæðleysi, 13 fugl,
15 ósamstæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 gikkur, 5 LI, 6 trúð-
um, 9 gát, 10 nn, 11 ám, 12 ása,
13 tagL 15 afl, 17 ristir.
LÓÐRETT: - 1 getgátur, 2 klút,
3 kið, 4 rýrnar, 7 ráma, 8 uns, 12
álft, 14 gas, 16 LI.
ÁRNAÐ HEILLA
Aám afmæli. Sigurður
U U R. Guðjónsson,
Efstahjalla 5, Kópavogi, er
sextugur á morgun. Hann
tekur á móti gestum í
AKÓGES-salnum, Sigtúni 3,
milli kl. 18-21.
FRÉTTIR
BRÚÐUBÍLLINN. Sýningar
Brúðubílsins verða í dag, 15.
júní, kl. 10 í Ljósheimum og
kl. 14 í Malarási. Sýnt verður
leikverkið Nú gaman, gaman
er. Nánari uppl. hjá Helgu í
s. 25098 og hjá Sigríði í s.
21651.
BREIÐFIRÐINGAFÉLAG-
IÐ í Reykjavík vill minna á
sumarferð félagsins á Snæ-
fellsnes dagana 25.-27. júní.
Uppl, veitir stjórn og ferða-
nefnd.
PARKISONSAMTÖKIN
efna til ferðalags um Borgar-
fjörð laugardaginn 26. júní.
Lagt af stað frá BSÍ kl. 12.
Þátttaka tilkynnist í síma
27417, Áslaug, 641530, Milla
og 79895, Steingrímur.
GJAFBAKKI, féiagsmið-
stöð aldraðra, Fannborg 8,
Kópavogi, er opin alla virka
daga frá kl. 9-17. í dag verð-
ur spilað brids sem hefst kl.
19.
BAHÁ’ÍAR bjóða á opið hús
í kvöld að Álfabakka 12 kl.
20.30. Sigurður Jónsson
kynnir. Umræður og veiting-
ar. Allir velkomnir.
KIRKJUSTARF___________
ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
10-12 og 13-16.
GRENSASKIRKJA: Kyrrð-
arstund kl. 12. Orgelleikur í
10 mínútur. Fyrirbænir, alt-
arisganga og léttur hádegis-
verður. Biblíulestur kl. 14. Sr.
Halldór S. Gröndal annast
fræðsluna. Kaffiveitingar.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
LANGHOLTSKIRKJA: Aft-
ansöngur alla virka daga kl.
18.
seltjarnarn.es-
KIRKJA: Foreldramorgunn
kl. 10-12.
SKIPIN
REYKJAVIKURHOFN:
I gær kom farþegaskipið
Hanseatic og fór aftur sam-
dægurs. Brúarfoss var vænt-
anlegur síðdegis í gær og olíu-
skipið Fawley kom í gær og
losaði í Orfirisey til Esso.
Kyndill fór í gær.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í fyrradag fór Sjóli á veiðar.
Lagarfoss kom í gærmorgun
að utan og Hofsjökull fór á
strönd. Þór kom af veiðum í
gær.
Dagbók Háskóla ís-
lands
Vikuna 13. til 19. júní verða
eftirtaldir fundir, fyrirlestrar
og aðrar samkomur haldnar
á vegum Háskóla íslands.
Fundirnir eru öllum opnir.
Nánari upplýsingar um sam-
komurnar má fá í síma
694306.
Þriðjudagur 15. júní
Lokadagur innritunar ný-
nema við Háskóla íslands fyr-
ir skólaárið 1993-1994.
Skrifstofa nemendaskrár
verður opin til kl. 18.
Miðvikudagur 16. júní
Kl. 16.15. Kennarastofa við-
skipta- og hagfræðideildar,
3. hæð í Odda. Málstofa í
hagfræði á vegum viðskipta-
og hagfræðideildar Háskól-
ans. Efni: „Ólínuleg kerfi og
Chaos“. Frummælandi: Kjart-
an Emilsson, eðlisfræðingur
við Institut Nonlineare í Nice.
Gjaldeyristekjur af hverjum _
erlendum ferðamanni nær þær
sömu og af hverju fisktonni
Það er óþarfi að brynna músum úr því að hægt er að bæta sér upp kvótaskerðinguna með þorskum á
þurru landi . . .
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 11.—17. juní, aö báöum dögum meötöldum
er f Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Ar-
bœjarapótek, Hraunbœ 102B, opiö til kl. 22 þessa sömu
daga nema sunnudaga.
Neyöarsfmi lögreglunnar í Rvfk: 11166/0112.
Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Breiöholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15
laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í sfmum 670200 og
670440.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæö: Skyndimóttaka -
Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir
s. 620064.
Tannlæknavakt - neyöarvakt um heigar og stórhátíöir.
Símsvari 681041.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Neyðar8fmi vegna nauögunarmála 696600.
Ónæmísaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16-17. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræðingur veitir upplýs-
ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf
aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnaemisvand-
ann styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í
s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smltp fást að
kostnaöarlausu í Húö- og kynsiúkdómadeild, Þverholti
18 kl. 9-1 1.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka
daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka
daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimiiislæknum.
Þagmælsku gætt.
Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaö-
arsíma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudags-
kvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539
mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstfma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
M08feils Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard.
9- 12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu f s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöö, sfmþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum
dögum fró kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
Skautasvelllö f Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriðjud.
12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17,
föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.sími: 685533.
Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan
8ólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára
aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan
sólarhringínn. S. 91-622266. Græht númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upplýs-
ingasími ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri.
Ekkí þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S:
91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og
gjaldþrot, Vesturvör 27, Kctpavogi. Opiö 10-14 virka
daga, s. 642984 (símsvari). '
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar:
Mónud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal-
ans, s. 601770. Viötalstími hjó hjúkrunarfræöingi fyrir
aðstandendur þriöjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun.
Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir
konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferöislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö
á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í
síma 11012.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,
128 Rvfk. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaráögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl.
20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráögjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir
þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst.
Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878.
SAÁ Samtök áhugafólks um ófengis- og vímuefnavand-
ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö
og ráögjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö
þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnar-
götu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili rfkisins, aðstoð viö unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer
99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvern
vin aö tala viö. Svaraö kl. 20—23.
Upplý8ÍngamiÖ8töð feröamála Bankastr. 2: Opin virka
daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga
10—14.
Nóttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna
kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miö-
vikudaga.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna
sími 680790 kl. 10-13.
Leiöbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla
virka daga frá kl. 9—17.
Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stutt-
bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15—13 á 13835 og
15770 kHz og kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Tll
Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og
15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 11402 og 13855 kHz. Aö
loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit
yfir fróttir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum
eru bieytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga
verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíönir henta betur
fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyr-
ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJUKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.
Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla
daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæöingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn-
artímar: Almennur kl. 16-16. Feöra- og systkinatími kl.
20—21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geð-
deiid Vffilstaöadelld: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspftali: Alla daga 16-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg-
arspftalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og
sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17.
- Hvftabandlö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mónu-
daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstööin: Heimsókn-
artími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítall: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaöaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. —
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð SuÖurnesja. S.
14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16
og 19-19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun-
ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími fró
kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavákt 686230.
Rafveíta Hafnarfjaröar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud. -
föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud. - föstud. 9-17.
Útlánssalur (vegna heimlána) mónud. - föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3-5, s.
79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheirna-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hór segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur,
s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Granda-
safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19,
þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hóimaseli 4-6,
s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar
um borgina.
Þjóöminjasafniö: Opið alla daga nema mánudaga fró kl.
11- 17.
Árbæjarsafn: í júní, júlí og ógúst er opiö kl. 10-18 alla
daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir
og skrifstofa opin fra kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs-
ingar í síma 814412.
Ásmundarsafn f Sigtúni: Opiö alla daga fró 1. júní-1.
okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud. - föstud. kl. 13-19-
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripa8afniö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl.
13-15.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17.
Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema
mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveltu Reykavfkur viö rafstööina viö
Elliöaór. Opiö sunnud. 14-16.
Safn Ásgrfms Jónssonar, BergstaÖastræti 74: Skólasýn-
ing stendur fram í maí. Safniö er opiö almenningi um
helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi.
Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl.
12- 16.
Minjaaafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga
kl. 11-17.
Húsdýragaröurinn: Opinn alla daga vikunner kl. 10-21.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga.
Kjarvalsstaöir: Opiö daglega fró kl. 10-18. SafnaleiðsÖgn
kl. 16 á sunnudögum,
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á
verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga
kl. 14-18. Mánudaga, þriðjudaga, miövikudaga og
fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar ó þriöjudagskvöldum kl.
20.30.
Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka
daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtu-*
daga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud.
kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud.
kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö
laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630.
Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opið alla daga kl. 13-17.
Sími 54700.
Sjóminjasafn (slands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opiö
alla daga út september kl. 13-17.
Sjóminja- og smiöjusafn Jósafats Hinrlkssonar, Súðar-
vogi 4. OpiÖ þriöjud. - laugard. frá kl. 1 3-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud. - föstud. 13-20.
Stofnun Árna Magnússonar. Handritasýningin er opin
í Árnagaröi viö Suöurgötu alla virka daga í sumar fram
til 1. september kl. 14-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin, Vesturbæjarl. og
Breiöholtsl. eru opnir sem hér segir: Mónud. - föstud.
7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Laugar-
dalslaug veröur lokuö 27., 28 og hugsanlega 29. maí vegna
viögeröa og viöhalds. Sundhöllln: Vegna æfinga íþróttafó-
laganna veröa frávik á opnunartíma í Sundhöllinni á tíma-
bilinu 1. okt.-l. júní og er þá lokað kl. 19 virka daga.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn
er 642560.
Garöabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30.
Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mónudaga — föstudaga:
7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug
Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga.
8- 16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30.
Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9—16.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud.
kl. 6.30—8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokaö
17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiöstöö Keflavikur: Opin mónudaga - föstudaga
7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Bláa lóniö: Alla daga vikunnar opiö frá kl. 10—22.
Skíðabrekkur í Reykjavfk: Ártúnsbrekka og Breiöholts-
brekka: Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-21. Laugar-
daga - sunnudaga kl. 10-18.
SORPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Mót-
tökustoð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöövar
Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhá-
tföum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ
og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga:
Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath.
Sævarhöföi er opinn frá kl. 8-22 mónud., þriöjud., mið-
vikud. og föstud.