Morgunblaðið - 15.06.1993, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1993
9
Listræn
hönnun!
Dönsku ELFA háfarnir eru glæsilegir,
stílhreinir og sönn eldhúsprýði.
Við bjóðum nú nýjar gerðir af þessum
vinsælu háfum í 16 mismunandi litum, stáli eða kopar.
M5MS Einar
MmM Farestveit & Cohf
Borgartúni 28 “S 622901 og 622900
Hjálmar,
Andlitshlífar og
Hlífðargleraugu
Skeifan 3h-Sími 812670
p .ddÉÉf* LovBimlitaíiÍA*
| Meim en þú geturímyndað þér!
Ný atvinnu- og
þjónustusvæði
I forystugrein Sveitar-
stjórnarmála, tímarits
Sambands íslenzkra
sveitarfélaga, segir m.a.:
„I stóru og stijálbýlu
landi gegnir samgöngu-
kerfið lykilhlutverki í
þróun byggðar og at-
vinnulífs. Greiðar og ör-
uggar samgöngur eru
forgangskrafa velferðar-
þjóðfélagsins og jafn-
framt forsenda skynsam-
legrar nýtingar landsins,
auðlinda þess, nútíma-
þjónustu og menningar-
l£fs. Bættar samgöngur
skipta höfuðmáli fyrir
dreifbýlið og ráða miklu
um búsetuþóun og að-
stöðujöfnun. í þéttbýlinu
þarf jafnframt að vera
fyrir hendi greiðfært
samgöngunet, sniðið að
nútímakröfum um skil-
virkni og öryggi.
Skipuleg uppbygging
samgöngukerfisins mót-
ar ný atvinnu- og þjón-
ustusvæði og leiðir til
sparnaðar og aukinnar
hagkvæmni á mörgum
sviðum ef rétt er að mál-
um staðið. Vegagerð með
bundnu slitlagi og jarð-
göng draga úr nauðsyn
stórframkvæmda í höfn-
um og uppbyggingu
dýrra flugvalla. Auðveld-
ara verður að sækja
vinnu og þjónustu lengri
leiðir á skemmri tima og
með öruggari hætti.
Þjónustumannvirki sveit-
arfélaga nýtast betur,
fleiri geta notið þjón-
ustunnar og atvinnulíf-
inu opnast nýir mögu-
leikar.
Gatnagerð í þéttbýli
hefur á síðustu árum tek-
ið miklum framförum og
nýbygging og rekstur
gatna og umferðarmann-
virkja er hár kostnaðar-
liður sveitarfélaga í þétt-
býli. Þung og seinvirk
umferð einkabíla ásamt
umferðarslysum er
helzta vandamál sam-
gangna í þéttbýli. Sveit-
arfélögin þurfa því að
Bættar samgöngur og
strjálbýlið
Fátt mótar þjóðlífið meir en samgöngurn-
ar og samgöngutækni hvers tíma, segir
Þórður Skúlason í forystugrein í Sveitar-
stjórnarmálum. í greininni, sem ber yfir-
skriftina „Samgöngubætur — aukin hag-
kvæmni — nýir möguleikar", segir m.a.:
„Vatnsföll, heiðar og fjöll voru erfiðir far-
artálmar og samgöngubætur þess tíma
fólust í því að leiðir voru varðaðar og
steinum velt úr götum þegar bezt lét.
Sveitarfélagaskipanin í landinu markaðist
af þessum aðstæðum og er víða enn í
sama horfi.“
ráðast í mörg og dýr
umferðarmannvirki á
næstunni til að bæta sam-
göngur og umferðarör-
yggi-“
Hafnir og nýt-
ing sjávarauð-
linda
Síðar í leiðaranum seg-
ir:
„Uppbygging og rekst-
ur hafnanna hringinn í
kringum landið er eitt
stærsta og þýðingar-
mesta viðfangsefni sveit-
arfélaganna í samöngu-
málum. Hafnimar eru
lífæðar landsins en um
þær fara nánast allir
vöruflutningar til og frá
landinu. Umsvif hafn-
anna eru að vísu mjög
mismunandi en þær eru
undirstaða sjósóknar og
fiskvinnslu sem efna-
hagsleg tilvera lands-
manna byggist á.
Hafnimar em gmnd-
völlur að skynsamlegri .
nýtinga á mestu auðiind
þjóðarinnar og skapa
möguleika til þess að afla
hins verðmæta sjávar-
fangs með lægri tilkostn-
aði. Byggðarlögin vítt og
breitt um landið byggja
lífsafkomu sína á góðum
höfnum..."
Sveitarfélaga-
skipunin mið-
uð við fyrri
alda samgöng-
ur
Loks segir:
„Samgöngumálin
snerta skipulagsmál allra
sveitarfélaga í landinu
og þau eins og þjóðin öll
hafa mikilla hagsmuna
að gæta varðandi hag-
kvæmni fjárfestingar og
rekstur samgöngumann-
várkja. Sveitarfélögin
eiga þvi að vera virkir
þátttakendur í ákvarð-
anatöku um samgöngu-
bætur og skipulag sam-
gangna og áhrifavald
þeirra þarf að auka á
öllum sviðum samgöngu-
mála.
Víða um land er sveit-
arfélagsskipanin enn
miðuð við samgöngu-
hætti fyrri alda. A þess-
ari öld liafa gjörbreyttar
samgöngur valdið um-
byltingu í þjóðlífinu og
enn er sú þróun ekki um
garð gengin. í náinni
framtíð munu sveitarfé-
lögin nýta sér í auknum
mæli þá hagkvæmni og
nýju möguleika sem fel-
ast í stórfelldum sam-
göngubótum. Endur-
skoðun sveitarfélaga-
skipanarinnar, sem nú
stendur fyrir dyrum, er
einn þáttur þeirrar fram-
þróunar sem leiðir af
bættum samgöngum."
Útbob ríkisvíxla
fer fram mibvikudaginn 16. júní
Nýtt útbob á ríkisvíxlum fer fram á
morgun. Um er ab ræba 12. fl. 1993 í
eftirfarandi verbgildum:
Kr. 1.000.000 Kr. 50.000.000
Kr. 10.000.000 Kr. 100.000.000
Ríkisvíxlarnir eru til þriggja mánaba
meö gjalddaga 17. september 1993.
Þessi flokkur verbur skráöur á Verö-
bréfaþingi íslands og er Seölabanki
íslands vibskiptavaki ríkisvíxlanna.
Ríkisvíxlarnir veröa seldir meö
tilbobsfyrirkomulagi. Lágmarkstilboö
samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu
er 5 millj. kr. og lágmarkstilbob í
meðalverð samþykktra tilboða er
1 millj. kr.
Löggiltum verbbréfafyrirtækjum,
verbbréfamiðlurum, bönkum og
sparisjóðum gefst einum kostur á að
gera tilboð í ríkisvíxlana samkvæmt
tiltekinni ávöxtunarkröfu.
LÁNASÝSLA RÍKISINS
Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40.
Aðrir sem óska eftir ab gera tilboð 1
ríkisvíxla eru hvattir til aö hafa
samband við framangreinda abila,
sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá
og veita nánari upplýsingar. Jafnframt
er þeim sjálfum heimilt að bjóöa í
vegiö mebalverð samþykktra tilboða
(meðalávöxtun vegin með fjárhæð).
Öll tilboð í ríkisvíxlana þurfa
ab hafa borist Lánasýslu ríkisins
fyrir kl. 14 á morgun, miðvikudaginn
16. júní. Tilboðsgögn og allar nánari
upplýsingar eru veittar hjá
Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6,
í síma 62 60 40.
Athygli er vakin á því ab 18. júní
nk. er gjalddagi á 6. fl. ríkisvíxla
sem gefinn var út 19. mars 1993.
GOTT F Ó L K / SlA