Morgunblaðið - 15.06.1993, Side 44
44
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1993
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Fjör færist í félagslífið á
komandi vikum. í dag gefst
þér gullið tækifæri í vinn-
unni. Þú slappar af í kvöld.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú ert að breyta til á heimil-
inu. Ástvinir eiga saman
ánægjulegar stundir, en vin-
ur getur valdið þér vonbrigð-
um.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Á komandi vikum verður
mikið um að vera í skemmt-
analífínu. í dag eiga heimilið
og hagsmunir fjölskyldunn-
ar þó forgang.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >-$8
Meiriháttar innkaupaferð
virðist framundan. Láttu
það ekki aftra þér þótt hug-
myndir þínar fái litlar undir-
tektir. Þú ert á réttri leið.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Gættu vel hagsmuna þinna
í fjármálum. Þú hlýtur lof
fyrir fágaða framkomu og
snyrtilegan klæðnað í vinn-
unni.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú átt auðvelt með að tjá
þig og kemur vel fyrir. Vinur
er eitthvað hlédrægur. Við-
ræður við vini hvetja til
dáða.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Komandi vikur færa þeim
sem óbundnir eru nýja ást-
vini. Þótt hægt gangi í vinn-
unni skilar framlag þitt góð-
um árangri.
Sþoródreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú nýtur þín í vinnunni í dag
og mannfagnaður veitir þér
mikla ánægju í kvöld. Bam
er eitthvað miður sín, en það
lagast.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) &
Það hentar þér vel að fara
í sumarfrí á komandi vikum.
Viðskiptin ganga þér í hag.
Hugsaðu um heimiiið í
kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Fjárhagurinn fer batnandi á
komandi vikum. Þú þiggur
heimboð vinar. Trúnaður
ríkir milli ástvina og félaga
um þessar mundir.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Rómantík og sameiginlegir
hagsmunir ástvina eru í fyr-
irrúmi. Lífskjör þín fara
batnandi og þú nýtur vel-
gengni í starfí.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) 'L£ít
Á komandi vikum nýtur þú
vaxandi viðurkenningar í
starfí og þér verður falið
áhugavert verkefni. Ástar-
samband styrkist.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
DÝRAGLENS
LJOSKA
FERDINAND
SMÁFÓLK
Ml,CHUCK.. I JU5T&0T
M0ME FROM CAMP, ANP
TH0U6HT l'D RUN OVERTO
5EEIFY0U MI55EP ME...
MI55ED ME.'YOU KNOU),
FELT ABANP0NEP..PINEP
AWAYTHE HOUR5..LIFE
L05T IT5 MEANING..
THAT 50RT 0FTHIN6...
Hæ, Kalli, ég var að koma heim
frá sumarbúðunum og datt í hug
að skjótast yfir og sjá hvort þú
hefðir saknað mín.
Hef ég hvað? Saknaðir mín! Þú veit, fannst
þú yfirgefinn ... veslaðist upp
af þrá ... misstir lifslöngunina ...
eða þannig ...
Já...
Erfitt að koma orðum að
því, Kalli, ha?
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
„Ég hef aldrei séð þetta áður:
Kastþröng í þremur litum og einn lit-
urinn er tromp!“
Austur gefur; allir á hættu.
Norður
♦ G
¥ K876
♦ 1052
♦ ÁD1042
Vestur
♦ Á8
♦ D95
♦ DG3
Austur
♦ KD9765
V2
♦ K87
♦ 97
+ KG863 4,Ujo72
¥ ÁG1043
♦ Á964
+ 5
Vestur Norður Austur Suður
— — 3 spaðar Pass
Pass Dobl Pass 4 hjörtu
Pass Pass Pass
Útspil: Spaðaás.
Spilið er frá umfangsmikilli landsl-
iðsæfingu um síðustu helgi, þar sem
fjögur landslið bjuggu sig undir kom-
andi átök: Evrópumót í opnum flokki
og kvennaflokki í Frakklandi, og
Norðurlandamót í yngri flokkunum,
25 ára og yngri og 20 ára og yngri,
sem fram fer ; Danmörku. Spilað var
á 6 borðum. Á tveimur borðum fórn-
uðu AV í 4 spaða, einn niður,- tvisvar
fengu AV að spila 3 spaða og vinna,
en á hinum borðunum varð suður
sagnhafi í 4 hjörtum. Hrannar Erl-
ingsson var f þeim sporum.
Austur lét níuna í spaðaásinn, sem
var kall í tígli, og vestur skipti þess
vegna yfir í smáan tígul. Sem átti
eftir að hafa áhrif á lokastöðuna.
Hrannar drap kóng austurs strax
með ás, spilaði Iaufi og svínaði drottn-
ingunni. Tók svo laufás og henti
tígli, og víxltrompaði síðan lauf og
spaða þar til þess staða var komin
upp:
Norður
♦ -
¥K87
♦ 105
♦ 10
Vestur
♦ -
¥ D95
♦ DG
♦ k
Austur
♦ KD6
¥2
♦ 87
♦ -
Suður
♦ 10
¥ ÁG10
♦ 96
♦ -
Suður, á út og spilar spaðatíu.
Hvað á vestur að geraÐ Hann gefur
slag með því að losa sig við laufkóng
eða tígul, svo kannski er skást að
„henda" tromptíunni. Sem vestur
gerði í reynd. Hrannar fleygði þá tígli
og gat síðan trompað tígul í borði.
(Annar möguleiki var að yfirtrompa
með kóng, stinga lauf og spila sig út
á tígli.)
Það hefði gert spilið enn skemmti-
legra ef vestur hefði átt DlOx i trompi
í stað niunnar.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á Hudson-mótinu í New York í
vor kom þessi staða upp í viðureign
stórmeistarans Gregorys Kaid-
anovs (2.620), Bandaríkjunum,
sem hafði hvítt og átti leik, og al-
þjóðlega meistarans Alex Sherz-
ers (2.465). Svartur lék síðast 20.
- Hf8-f2.
laust að þiggja mannsfómina. Eft-
ir 21.— Hxg2 22. Dh6 er hvíta
sóknin óstöðvandi) 22. gxh7+ —
Kh8 23. Rh4! (Ekki sérlega erfið
drottningarfórn. 23.— Rxd2 24.
Rg6 er mát) 23. - Rh5 24. Rg6+
- Kxh7 25. Hxh5+ - Kg8 26.
Ra4 — Rxd2 27. Rxb6 — Hxe2
28. Rxa8 og svartur gafst upp.
Mótið var mjög öflugt, í 13. styrk-
leikaflokki FIDE, meðalstig 2.559.
Úrslit urðu þessi: 1. Shabalov, Lett-
landi, 6'/2V. af 9 mögulegum 2.
Kaidanov, 6 v. 3-4. Benjamín,
Bandaríkjunum, og Wojtkiewicz,
Póllandi, 5'áv. 5. Yermolinsky,
Bandaríkjunum, 5 v. 6-7. Edelman,
Bandaríkjunum, og Ehlvest, Lett-
landi, 4 v. 8-9. Goldin, Rússlandi,
og Hellers, Svíþjóð, 3 v. 10. Sherz-
er 2‘A v.