Morgunblaðið - 19.06.1993, Síða 36

Morgunblaðið - 19.06.1993, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú gleðst yfir góðu gengi í dag, en hefur tilhneigingu til að eyða of miklu í skemmtanir. Samlyndi ríkir í fjölskyldunni. Naut (20. apríl - 20. maí) Gamall vinur réttir þér hjálparhönd í dag. Ástvinir njóta dagsins, en þú ættir að reyna að varast óþarfa eyðslusemi. Tvíburar (21. maf - 20. júní) 5» Sjálfsagi og einbeiting skila árangri og þú færð ný tæki- færi til ávinnings í starfí. Gættu hófs í mat og drykk. Krabbi (21. júní - 22. júlf) H88 Þér gefst tækifæri til þátt- töku í samkomu. Láttu samt ekki eftir þér að eyða of miklu i lífsins lystisemdir í kvöld. LjÓfl (23. júlí - 22. ágúst) Njóttu ánægjulegra stunda með fjölskyldunni í dag. Það er óþarfi að leggja út í of mikinn kostnað þótt þú bjóðir heim gestum. Meyja (23. ágúst - 22. septcmbcrl <8$ Þú átt ánægjulegt samtal við góðan vin í dag og ert að ihuga ferðalag. Ágæt samstaða ríkir hjá ástvinum í kvöld. Vog ^ (23. sept. - 22. október) Hagsýni og raunsæi eru góðir kostir. Láttu ekki smávægis ágreining á þig fá. Fjárhagurinn fer óðum batnandi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) HIS Bjartsýni og gleði ríkja hjá þér í dag, enda gengur þér allt í haginn. En mundu að láta skynsemina ráða gjörð- um þínum. Bogmaður (22. nóv. — 21. desember) Ljúktu skyldustörfunum snemma svo þér gefíst tími til að njóta ánægjulegra samvista við vini og kunn- ingja í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þú nýtur stuðnings góðra vina í dag og ert í skapi til að skemmta þér. Gættu þess samt að eyða ekki of miklu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér gefst einstakt tækifæri í dag sem þú ættir að not- færa þér. Gerðu þér grein fyrir því hvert þú vilt stefna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 'Zam Ánægjulegi dagar eru fram- undan og ferðalag gæti ver- ið í vændum. Gættu fyrst og fremst eigin hagsmuna þótt þú réttir öðrum hjálpar- hönd. Stjörnusþána á aá lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI Vunj LEtKA þéz /HEO I /y>é£ AB> N'/ro LEIK- \ FANGALEZrtHNt ? ée Mtt/ Ekj</ J PETT/) f/lMOOO0j LJOSKA SMÁFÓLK YOU KNOU), UUMEN UUE UUERE AUJAY AT CAMP, I DON'T THINK CHUCK MI55ED EITHEK0NE OF U5 ÍV/! ; - - ' - - Þú veist, þegar við vorum í sumarbúðun- um - ég held að Kalli hafi saknað hvor- ugrar okkar. I UjONDER. U)HAT UJE C0ULD 5AY TO LET MIM KNOU) MOW g TMAT MAPE U5 FEEL...TO 1 LET HIM KNOWWEfeE SENSlTlVE Hvað getum við sagt til að láta hann vita hvernig okkur líður ... til að láta tiann vita að við erum tilfinninganæm- ar? CMUCK, Y0U BLOCKMEAP! Kalli, grasasninn þinn! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson „Valfrelsisreglan“ kemur oft að góðum notum þegar Iferð í viðkvæ- man lit er valin. Regluna má orða þannig: „Þegar varnarspilari fylg- ir lit eða tekur slag með spili sem er jafngilt öðru, þá hafa líkurnar á því að hann sé með bæði spilin minnkað um helming." Dæmi: Sagnhafi á ÁlOxxx í borði á móti K9xx heima. Hann leggur niður kónginn og hægri handar andstæð- ingar lætur gosann. Samkvæmt reglunni er rétta íferðin að svína næst tíunni. Ástæðan er sú að með DG gæti varnarspilarinn allt eins látið drottninguna eins og gosann, en með stakt mannspil verður hann að láta í slaginn. Þessi regla er ekki svo dulræn þegar um mannspil er að ræða. En hvað segja menn um þetta hér: Norður ♦ ÁK6 V K94 ♦ ÁKD ♦ D863 Suður ♦ D74 V ÁD52 ♦ 65 ♦ ÁG94 Suður spilar 6 lauf og fær út tíg- ul. Hann spilar strax laufi á gosa (tvisturinn kemur frá austri), en vestur drepur á kóng og spilar meiri tígli. Og nú er það spumingin: Hvort á sagnhafí að leggja niður laufás (en þá ræður hann við K1075 í vestur), eða spila laufi á drottningu (en þá vinnst spilið ef vestur byijaði með kónginn blankan)? Með öðru orða- lagi: Hvort er líklegra að austur hafí byijað með tvistinn blankan eða vestur með kónginn blankan? í fljótu bragði sýnast líkumar á því vera jafnar. En svo er þó alls ekki. Það er hvorki meira né minna en þrisvar sinnum sennilegra að tvisturinn sé blankur en kóngurinn! Ef vestur hefur byijað með kóng stakan, þá á austur 10752. Hann myndi aldrei láta tíuna í sjöuna og fímmuna má hann alveg eins missa og tvistinn. Hann á þijú jafngild spil og getur fyigt lit með hveiju þeirra sem er. Með tvistinn blankan hefði hann ekkert val. Því telst það vera þrisvar sinnum betri spila- mennska að leggja næst niður trompásinn. Svipuð staða er fyrir hendi með KD8x á móti G9xx. Fyrst er smá- spili spilað á kóng. Drepi bakhöndin með ás, er rétt að taka næst drottn- inguna. Það er þrisvar sinnum lik- legra að bakhöndin sé með ÁlOxx (þá er einspil millihandar þvingað) en ásinn blankan (þá getur millihönd valið á milli þriggja smáspila). SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á pólska meistaramótinu í ár kom þetta endatafl upp í viðureign Miroslavs Grabarczyk (2.455) og aþjóðlega meistarans Andrzej Maciejewski (2.375), sem hafði svart og átti leik. Hvítur er manni yfir í einföldu endatafli og átti sigurinn vísan. Síðasti leikur hans, Kd2 - e3?? gaf hins vegar kost á laglegu pattstefi: 1. - Hgl! og hvítur varð að fall- ast á jafntefli. Leiki hann 2. Hxgl er svartur patt og hvftur kemst ekki til lengdar hjá því að drepa hrókinn. 2. Hh2 er auðvitað svar- að með 2. - Hg2! og 2. Hh3 með 2. - Hg3+! Þessi klaufaskapur kostaði Grabarczyk titilinn, a.m.k. í bili, hann verður nú að tefla til úrslita við þá Kuczynsky, sem var stígahæsti keppandinn, Mark- owski, sem er aðeins 18 ára, og> Skalik. Stigahæsti Pólveijinn, Wojtkiewicz (2.580) var ekki með.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.