Morgunblaðið - 19.06.1993, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 19.06.1993, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1993 FRJALSAR / REYKJAVIKURLEIKARNIR Morgunblaðið/Bjarni Bettina Anderson. nr. 11, frá Danmörku sigraði í 3000 metra hlaupi kvenna og Fríða Rúna Þórðardóttir, nr. 55, varð önnur. ÚRSLIT Frjálsar Reykjavikurleikamir í fijálsum íþróttum, haldnir á Laugardalsvelli 17. júní 1993. 100 metra hlaup:..................sek. 1. Glenroy Gilbert Kanada........10,35 2. Einar Þór Einarsson ..........10,54 3. Haukur Sigurðsson.............10,83 400 metra hlaup: 1. Mark GrahamKanada.............46,00 2. Mark Jackson Kanada...........48,38 3. Niels-Ole Lindberg Danmörku...48,51 4. GunnarGuðmundsson.............48,76 800 metra hlaup: 1. FinnbogiGylfason ...........1:55,41 2. Steinn Jóhannsson...........1:56,72 3. Sigurbjörn Á. Amgrímsson ...1:59,04 3000 metra hlaup: 1. Sigmar Gunnarsson...........8:44,14 2. Daníel Smári Guðmundsson ...8:48,58 3. Jóhann Ingibergsson ........8:49,67 Hástökk:.............................m 1. Einar Kristjánsson.............2,05 2. Gunnlaugur Grettisson..........1,95 3. LarsBackJensenDanmörk..........1,95 Kúluvarp: 1. PéturGuðmundsson .............19,67 2. Kent Larson Svíþjóð ..........19,22 3. Paul Edwards Bretlandi........18,28 Kringlukast: 1. Romas Ubartas Litháen.........63,02 2. VaclavasKidikasLitháen .......62,56 3. Ramone Jimenes Paragvæ........60,42 Spjótkast: 1. Patrek Bodén Sviþjóð .........88,26 2. Dag Wennlund Svíþjóð .........79,22 3. Peter Borglund Svíþjóð........78,10 4. Mika Parviainen Finnlandi.....78,06 5. Sigurður Einarsson ...........77,76 6. UnnarGarðarsson...............72,44 100 metra hlaup:..................sek. 1. KarenClarke Kanada............11,71 2. Flora Hyacinth Bandaríkin .j... 11,84 3. MonicaGravstadNoregi .........11,85 4. Alison Davies Bretland .......11,95 5. Guðrún Arnardóttir............11,98 200 metra hlaup: 1. Alison Davies Bretlandi ......24,41 2. Guðrún Arnardóttir............24,58 3. Sunna Gestsdóttir.............24,83 800 metra hlaup: 1. Rita Paulavaciene Litháen...2:06,06 2. Bettina Anderson Danmörku...2:14,41 3. Laufey Stefánsdóttir .......2:20,59 3000 metra hlaup: 1. Bettina Anderson Danmörku...9:31,66 2. FríðaRúnÞórðardóttir........9:47,08 3. AnnaCosserírlandi..........10:26,11 Hástökk:........................... m 1. Þórdís Gísladóttir ............1,80 2. KellyMasonBretlandi............1,75 3. Pia Zinck Danmörku.............1,75 100 metra grindahlaup kvenna:.....sek. 1. KeriMaddoxBretlandi ..........13,32 2. Monica Gravstad Noregi........13,33 3. Guðrún Amardóttir.............13,41 Reuter Tveir góðir JORDAN og Barkley eru góðir vinir utan vallar, en beijast eins og ljón gegn hvor öðrum þegar inn á völlinn er komið. Þeir segja báðir að vináttan dragi á engan hátt úr baráttunni á milli þeirra í leikjunum, hún geri þetta bara ennþá skemmtilegra. Stórleikur 5. umferðar LAUGARDALSVÖLLUR sunnudagskvöld kl. 20.00 Við hvetjum alla til að maeta tímanlega á völlinn og sjá góða knattspyrnu tveggja góðra liða við frábærar aðstæður. Lollapoppsfélögum boðið í kaffi í hálfleik. AEG tÍJORMSSONHF AEG Um helgina /Knattspyrna LAUGARDAGUR: 1. deild. kvenna: Valsv. Valur-KR....................14 Akureyri: ÍBA - Stjaman............14 Neskaupss.: Þróttur-ÍBV............14 Akranes: ÍA-UBK....................14 2. deild karla: ísafj.: BÍ-UBK.....................14 4. deild karla: Gervigras: Léttir - Fjölnir.....13.30 Hvolsv.: HB-Hamar..................14 Helliss.: Víkingur-Snæfeli.........14 Melar: SM-KS.......................14 Bakkakot: Hvöt-Þrymur..............14 Hofsós: Neisti - Dagsbrún..........14 :Höfn: Sindri - Austri.............16 Seyðisfj.: Huginn-Valur............14 Fjórði flokkur Fram leikur maraþon knatt- spymu við Álftamýrarskóla frá klukkan átta á laugardagsmorgni og fram á kvöld. SUNNUDAGUR: 1. deild karla: KR-vöilur: KR-ÍBV..................17 Laugardalsv.: Valur-Fram...........20 ■ Leikurinn er á Laugardalsvelli, en ekki að Hlíðarenda. Akureyri: Þór-Fylkir...............20 Akranes: ÍA - Víkingur.............20 MÁNUDAGUR: 1. deild karla: Kaplakriki: FH-ÍBK.................20 Hlaup Kvennahlaup ÍSÍ í Garðabæ fer fram laug- ardaginn 19. júní - kvennréttindadaginn, og hefst kl. 14.00. Rúmlega 5.000 konur tóku þátt í hlaupinu í fyrra og búist við <góðri þátttöku i dag. Hægt er að velja um þijár hlaupaleiðir sem eru tveggja, fimm og sjö km langar. Handknattleikur Þriggja liða móti í kvennahandknattleik lýkur í Garðabæ í dag. í mótinu em lands- lið íslands skipað stúlkum 19 ára og yngri, Stjaman og þýska liðið HSG Nord. Leikirn- ir í dag eru frá kl. 9 og mótið klárast um kl. 12. Hjólreiðar Hin árlega Kambakeppni verður i dag og hefst kl. 10 við Esso-bensínstöðina í Hvera- gerði. Hjólreiðakappamir eru ræstir út með mínútu millibili og hjóla upp Kambana að slysavamarskýlinu á Hellisheiði, tæplega 10 km leið. Ollum er heimil þátttaka og keppt er í einum opnum flokki. VALUR - FRAM Latoste - Opið golfmót Opið öldungamót haldið sunnudaginn 20. júní nk. kl. 10.00. Verðlaun með/ón forgjafar í 3 flokkum. Karlar 50-54 óra. Karlar 55 órn og eldri. Konur 50 óra og eldri. Skróning í síma 93-12711 til kl. 20.00 laugardag 19. júní. Golfklúbburinn Leynir Morgunblaðið/Bjami Risakast PATREK Bodén sló tæplega ársgam- alt vallarmet Einars Vilhjálmssonar með risakasti sínu á Reykjavíkurleik- unum. Bodén var í sérflokki PATREK Bodén náði öðru lengsta kasti ársins í spjótkasti á vígslumóti Laugardalsvallar, Reykjavíkurleikunum 1993, sem haldnir voru 17. júní. Bod- én kastaði 88,26 metra og bætti vallarmet Einars Vil- hjálmssonar um tæpan einn og hálfan metra. Einar Þór Ein- arsson hljóp undir íslandsmet- inu í 100 metra hlaupi, en það fæst ekki skráð sem slíkt vegna of mikils meðvindar. Eg er mjög ánægður með að þetta gerðist í dag, það skiptir miklu máli fyrir það sem er fram- undan. Þetta er annað lengsta kast- ið mitt og ég hef beðið eftir þessu í næstum þrjú ár. Það virðist allt vera að smella saman eftir erfíð meiðsli og það er frábært," sagði Patrek Bodén fyrrum heimsmethafí eftir kastið langa, augljóslega mjög ánægður með árangurinn. Hefði viljað sigra Einar „Það var leiðinlegt að [Einar] Vilhjálmsson gat ekki verið með í dag, það hefði verið gaman að vinna hann í fyrsta sinn á heimavelli, þar sem hann er ósigraður," sagði Bod- én, en Einar Vilhjálmsson gat ekki verið með vegna meiðsla. Aðspurð- ur sagðist Bodén kunna vel við völlinn. „Þetta virðist vera mjög góður völlur, þeir áttu nokkur góð köst hér í fyrra líka og hann lofar því góðu.“ Bodén var í algjörum sérflokki, næsti maður kastaði níu metrum styttra. Sigurður Einársson lenti í fímirita sæti með 77,76 metra. „Ég hef átt við meiðsli að stríða síðan í vor, fyrst í nára og síðan fékk ég í olnbogann fyrir skömmu, og það var því ekki við miklu að búast,“ sagði Sigurður. Besta kast Péturs á árinu Pétur Guðmundsson sigraði í kúluvarpi með góðu kasti, 19,67 metrum, sem er hans lengsta kast á árinu. Þórdís Gísladóttir sigraði í hástökki kvenna, stökk 1,80 metra og Einar Kristjánsson sigraði í karlaflokki, stökk 2,05. Ólympíu- meistarinn Romas Ubartas sigraði í kringlukasti, kastaði 63,02 metra, en Vésteini Hafsteinssyni gekk ekki vel og hafnaði hann í fímmta sæti með 59,12 metra. KORFUKNATTLEIKUR / URSLITAKEPPNI NBA Verðum að lemja hann [ichael Jordan og Charles Bar- kley eru ágætir félagar utan vallarins, en þegar á völlinn er kom- ið mætast stálin stinn. Eftir frábær- an leik Jordans í fjórða leik lið- anna, sem Chicago sigraði 111:105 og þar með þriðja leikinn af fjórum, sagði Barkley að til þess að stöðva hann þyrftu þeir einfaldlega að beija á honum, það dygðu engin vettlingatök. „Við verðum einfald- lega að lemja á honurn," sagði Bar- kley. „Og þá meina ég lemja hann niður.“ Barkley og Jordan fengu sér að borða saman eftir leikinn og sagði Jordan að Barkley hefði gert sér ljóst að hann myndi ekki hafa það náðugt inni í teig Phoenix í fímmta leiknum, líkt og í þeim fjórða. Bar- kley sagði að félagar hans í liðinu yrðu að sjá um Jordan, þeir hefðu ekki efni á að láta hann ienda í villuvandræðum þar sem hann væri ómissandi hluti af sóknarleik þeirra eins og Barkley orðaði það sjálfur. Fimmti leikur liðanna var háður í nótt og verður greint frá úrsiitum í sunnudagsblaði Morgunblaðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.