Morgunblaðið - 20.06.1993, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.06.1993, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1993 27 alltaf verið þarna og í hjörtum okk- ar mun hún örugglega alltaf verða þarna. Minningin er svo sterk, t.d. um jóladag, þegar öll fjölskyldan safn- aðist saman hjá ömmu og frænku á Ljósó þangað til fyrir nokkrum árum þegar fjölskyldan var orðin það stór, borðuðum góðan mat og fengum svo mandarínur á eftir. Þarna kom öll fjölskyldan saman og var oft mikið skrafað og hlegið enda hópurinn hress. Það er skrítið hvað hlutirnir gerast hratt og allt í einu er amma farin. Það sem við verðum að gera er aðeins það að halda áfram, reyna að lifa þannig að amma verði stolt af okkur, njóta minninganna og þakka fyrir að hafa kynnst ömmu á Ljósó. Sigurður, Þorleifur Hannes, Alda, Birna og fjölskyldur. SrÐURLANDSBRAUT - VEGMÚLI TILLEIGU Þetta glæsilega hús er til leigu. Húsnæðið leigist tilbúið undir tréverk með fullfrá- genginni glæsilegri sameign og lyftu. Lóð fullfrágengin. Næg bílastæði. Til afh. nú þegar. Húsið er alls 2.249 fm. Verslunarhúsnæði á jarðhæð er Verslunarhúsnæði ál.hæðer Skrifstofuhúsnæði á 2. hæð er Skrifstofuhúsnæði á 3. hæð er Skrifstofuhúsnæði á 4. hæð er Geymsluhúsnæði ájarðhæðer Geymsluhúsnæði ájarðhæðer Möguleiki er á að skipta hæðunum einingar t.d. 80 fm einingar. 143 fm leigt 436 fm 436 fm leigt 436 fm 436 fm 125 fm leigt 237 fm leigt niður í smærri Upplýsingar í síma 622991 á daginn og á kvöldin í símum 77430, 687656 og 985-34628. <f ÁSBYRGI <f Su&urlandsbraut 54, 108 Reykjavik, simi: 682444, fax: 682446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMAÐUR Þórður Ingvarsson. Lokað í dag, sunnu- dag, opið mánud. - föstud. 2ja herb. Miðbær. 2ja herb. ósamþ. íb. ca 50 fm í kj. á rólegum stað í miðbænum. Áhv. 800 þús. Verð 2,6 millj. Rauðarárstígur. 2ja herb. kj. íb. ca 56 fm. Nýtt eldh. Áhv. 1,0 millj. veðd. Verð 4,2 millj. Vallarás — einstaklíb. Mjög góö einstaklíb. á 4. hæð í lyftuh. Góð eign. Áhv. 2,4 millj. br. Verð tilboð. Óðinsgata. Nýstandsett 2ja herb. íb. á jarðhæð í eldra steinhúsi. Áhv. 2,5 millj. langtímalán. Til afh. strax. Efstasund. 2ja herb. 69 fm góð íb. á 1. hæð í fjórbhúsi. Endurn. bað og eld- hús. Áhv. byggsjóður 2,8 millj. Flókagata — bílsk. 2ja herb. 46 fm kjíb. í þríbhúsi ásamt 40 fm bílsk. Allt nýstandsett. Verð 5,5 millj. Þverbrekka. Snotur 2ja herb. íb. í lyftuhúsi. Stórar vestursv. Verð 4,1 millj. Hraunbær. 2ja herb. góð 50 fm íb. á 3. hæð. Suöursv. Útsýni. Verð 4,7 millj. Hverafold — 2ja. Ca 56 fm 2ja herb. íb. fullb. á jarðhæð. Parket o.fl. Áhv. 3,2 millj. bygg. Verð 5,9 millj. 3ja herb. Álagrandi. 3ja herb. 90 fm glæsil. íb. á 1. hæð í fjölbhúsi. Vandaðar innr. Stór stofa. Stutt í þjónustumiðst. aldr- aðra. Verð 8 millj. Blikahólar. 3ja herb. 89 fm íb. á 3. hæö. Mikið útsýni. Verð 6,7 millj. Veghús. Mjög falleg 3ja herb. 95,2 fm íb. á 3. og 4. hæð í litlu fjölb. Vandað- ar innr. Áhv. 4,8 millj. byggsj. Hrísrimi — bílskýli. 3ja herb. íb. ca 90 fm á 2. hæð ásamt stæöi í bíl- skýli. Fallegar innr. Verð 8,4 millj. Kleppsvegur. 3ja herb. 82,7 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. 1 svefnh., 2 saml. stof- ur. Verð 6,4 millj. Úthlíö — 2ja + 3 herb. Góð íb. í kj. (lítið niðurgrafin). Nýtt eldh. og bað. Verð: Tilboð. Melabraut. Góö og töluv. endurn. 3ja herb. rúml. 80 fm íb. á 1. hæð í þríb- húsi. Bílskréttur. Verð 7,2 millj. Áhv. 4,0 millj. langtlán. Flyórugrandi. Mjög góð 3ja herb. íb. á 3. hæð í vinsælu fjölbhúsi. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 7,2 millj. Furugrund — aukaherb. Mjög falleg íb. á 1. hæð í góðu húsi. Nýtt eld- hús og fl. Aukaherb. í kj. Áhv. 2,7 millj. Verð 7,1 millj. Laugavegur. Mjög góð 3ja herb. íb. öll nýendurn. Parket. Nýtt eldh. og baö. Verð 6,4 millj. Ofanleiti. 3ja herb. mjög falleg íb. á jarðhæö. Parket. Vandaðar innr. Áhv. 1,8 millj. bygg. Verð 8,5 millj. Furugrund — 3ja. 3ja herb. enda- íb. 80,9 fm á 1. hæð. Laus fljótl. V. 6,5 m. Skógarás — bílsk. Góð 93,7 fm íb. á 1. hæð ásamt 25 fm fokh. bílsk. Áhv. 3,0 millj. bygg. Verð 7,8 millj. Lyngmóar — bílsk. Stór3jaherb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Innb. bílsk. Áhv. 2,6 millj. Verð 8,5 millj. Ofanleiti — 3ja herb. 3ja herb. 87 fm falleg íb. á 3. hæð í fjölb. Vandað- ar innr. Parket. Þvhús. Búr innaf eldhúsi. Bílskýli. Laus strax. Rauðalækur — 3ja—4ra herb. Mjög rúmg. íb. í kj. Parket. Nýtt gler. Laus strax. Verð 7,6 millj. 4ra herb. Vesturberg — útsýni. Skemmt- il. 4ra herb. 96 fm á 3. hæð. Mikið útsýni. Vestursv. Laus strax. Verð tilboð. Hólmgarður — efri hæð. 4ra herb. ca 100 fm skemmtil. íb. á 2. hæð. Sérinng. Sér hiti. Mögul. á að lyfta þaki. Fallegur garður. Nýtt gler. Bergþórugata. Góð 4ra herb. íb. í góðu steinh. Nýtt gler, rafm. o.fl. Laus strax. Verð 6,9 millj. Æsufell. Falleg 4ra herb. íb. á 5. hæð í fjölbhúsi. Parket o.fl. Áhv. 4,9 millj. Verð 7,3 millj. Hvassaleiti — bílskúr. 4ra herb. 87 fm íb. ó 4. hæð ásamt 24 fm bílsk. Verð 8,0 millj. Ljósheimar. Góð 96,3 fm 4ra herb. íb. á 8. hæð (efstu). Glæsil. útsýni. Áhv. 2,6 millj. Verð 8,3 millj. Veghús. Skemmtil. 4ra herb. 112 fm íb. á 2. hæð. 3 rúmg. svefnherb. Laus strax. Áhv. 4,0 millj. byggsj. rík. V. 9,5 m. Kjarrhólmi. Góð 4ra 89,5 fm íb. á 3. hæö. Fráb. útsýni. Verð 7,5 millj. Kóngsbakki. Góð 4ra herb. ca 90 fm íb. á 3. hæð í fjölb. Gott skipulag. Áhv. 3,2 millj. Verð 7,1 millj. 5 herb. — sérhæðir Sólheimar — bílsk. 146 fm skemmtil. íb. á tveimur hæðum. Nýtt eldh. 4 svefnherb. Þvhús í íb. íbúðin býður upp á mikla mögul. Verð 11,7 millj. Veghús — 5-6 herb. Glæsil. 180 fm fullkláruð íb. sem er hæö og ris. Park- et, flísar og vandaðar innr. í öllu. 23 fm innb. bílsk. Smáíbúðahverfi - hæð. Rúml. 130 fm hæð í þríbhúsi. Nýl. eldh. og bað. 3-4 svefnherb. Parket. Bílskrétt- ur. Verð 10,8 millj. Ljósheimar. Góð 115 fm endaíb. á efstu hæö. Stór stofa. Sér forstofuherb. m. snyrt. 35 fm þaksvalir. Fráb. útsýni. Hagst. lán. Verð 7,7 millj. Melabraut. 131 fm 5 herb. efri sór- hæð í þríbhúsi. 2 saml. stofur, 3-4 svefn- herb. Herb. og geymsla í kj. Bílsk. Áhv. langtlán 3,5 millj. Verð 11,5 millj. Einbýli — miöbær. Traust steinh. í miðbæ Rvfkur. Mikið endurn. eign sem skiptist í tvær íb., ca 50 fm íb. í kj. og 103 fm hæð og ris. Var endurreist 1978. Bakgarður. Hús sem býður uppá ýmsa mögul. Áhv. 4,7 millj. húsnlán. Verð að- 1 eins 9,5 millj. Blesugróf. Tæplega220fmeinbhús á tveimur hæðum ásamt 70 fm bílsk. Skipti æskil. á minni eign. Verö 14,8 millj. Völvufell. Gott raðh. á einni hæð ca 125 fm ásamt 25 fm bílsk. V. 10,5 m. Miklubraut — raöhús. 160 fm raðh. kj. og 2 hæðir í góðu ástandi. Bílsk. Góður garður. Skipti æskil. á 3ja herb. íb. Ásendi. Tæpl. 140 fm einbhús á einni hæð ásamt 33 fm bílsk. Húsið er vel staðs. í grónu hverfi. Verð 14 millj. Austurbrún — tengihús 242,5 fm glæsil. tengihús á tveimur hæð- um. Á jarðhæð er eldh., borðst., setust., snyrting, þvhús og sjónvhol. Á efri hæð eru 3 góð svefnherb. og baöherb. Vand- aðar innr. Fráb. staðsetn. Skípti æskil. á stærra einbhúsi í Laugarási, Stigahlíð eða Garðabæ. Aratún — einb. Mjög gott einbhús á einni hæð ca 170 fm með innb. bílsk. Góð staðsetn. Verð 12,7 millj. Skipti á minni eign. Lindarbraut — parh. 150 fm fallegt parh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Mjög vandaðar innr. Fullkláruð eign. 3 svefnherb. Áhv. 3,6 millj. Verð 14,9 millj. Seljahverfi. Glæsil. 330 fm einbhús ásamt bílsk. á góðum stað. Séríb. á jarð- hæð. Garöskáli, arinn o.fl. Verð 19,5 millj. Ath.! skipti á minni eign. I smíðum Þverás — parhús. Ca 150 fm parhús ásamt 25 fm bílsk. Afh. fokh. að innan, fullb. aö utan. Verð 8,0 millj. Egilsborgir — „penthouse". Glæsil. 135 fm „penthouse“-íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. íb. selst tilb. u. trév. og máln. Sameign fullfrág. Verð 8,5 millj. Til afh. strax. Gullengi — 3ja herb. 3ja herb. 111,1 fm mjög skemmtil. íb. tilb. u. trév. og máln. Til afh. strax. Sameign fullfrág. Verð 7,8 millj. Reyrengi — einb. Vel skipul. 193 fm einbhús á einni hæð m. innb. bílsk. Húsið selst tilb. að utan en fokh. að inna. 4 svefnherb. Verð 9,8 millj. Vallarás - húsnlán. 4ra herb. „penthouse" íb. tilb. u. trév. nú þegar ca 125 fm. Lyfta. Áhv. 5.025 þús. í húsnlán. Berjarimi — parh. Mjögvelhönn- uð parh. á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Innb. bílsk. Fullb. að innan, fokh. aö inn- an. Verð 8,3 millj. Sjávargrund - Alviðra. Ca 180 fm íb. á tveimur hæöum ásamt stæöi i bílskýli. (b. snýr út aö sjó. Teikn. og uppl. á skrifst. Raöh./einbýl Logafold. Fullb. 215 fm einb. Innb. 50 fm tvöf. bílsk. 35 fm suðvestursv. (mögul. á sólskála). Mikiö útsýni. Áhv. 5,0 millj. Verð 16,0 millj. SAMTENGD söluskrA Asbyrgi IIGNASALAN JÍAUASj I I Hraunbraut - Kópavogi Höfum til sölu fallega efri sérhæð á einum besta útsýn- isstað í vesturbæ Kópavogs. Frábært útsýni. Arinn í stofu. 4 svefnherb. Stór bílskúr. Ákv. sala. Lausfljótt. FASTEIGNAMIÐLUN • SKEIFUNNI 19 • 685556 61 44 33 Opið mánud.-föstud. kl. 9-5 Einbýlis- og raðhús AUSTURBRUN 210 fm tengihús ásamt 33 fm bílsk. Húsið er afar fallegt, búið vönduðustu innr. Neðri hæð: Stórar stofur m. arni og stórt eld- hús, gestasnyrting. Uppi: 3 rúmg. svefnh. og stórt baðherb. HAMRAHVERFI 230 fm einbhús með 40 fm bílsk. Fráb. útsýni. GARÐABÆR í VESTURBÆNUM 4ra herb. mikið endurn. efri sérh. v. Víðimel. Laus strax. 2ja og 3ja herb. SAMTUN 3ja herb. íb. á efri hæð í parh. Gengið af svölum útí garð. Verð 6,9 millj. SUÐURGATA Nýl. 90 fm 3ja herb. úrvals íb. með lyftu og sérinng. Stæði í bíl- geymslu. Vandaðar innr. 2JA OG 3JA HERB. ÍB. í MIÐBÆNUM 246 fm einbh. m/tvöf. bílsk. Vand- að og vel meðfarið hús með fal- legum garði. Uppi eru m.a. stof- ur, 4 svefnh., eldhús og bað. Niðri eru 2 íbúðarh., geymslur o.fl. BREKKUSEL Ljómandi fallegt og vel staðsett 245 fm raðhús á þremur hæðum með bílsk. við Brekkusel. BREKKUTÚN Nýl. parh. 240 fm og 32 fm bílsk. 4ra, 5 og 6 herb. FLOKAGATA Hæð og ris í þríbhúsi gengt Kjarv- alsstöðum. Á hæðinni eru 2 stof- ur skiptanl., 2 svefnherb., eldh. og bað. í risi eru 2 súðarherb. og þvherb. Bílsk. fylgir. Laus strax. DALSEL Mjög falleg og björt 5 herb. íb. á 2. hæð. Öll sameign nýstandsett. Bílskúr. SELJABRAUT 4ra herb. íb. á 2. hæð m. bíl- geymslu. Laus strax. Verð 7,6 m. KÓPAVOGUR Bráðfalleg efri sérh. Öll endurn. í hólf og gólf. Á hæðinni eru m.a. stofa, hol og 3 svefnh. Sér- þvottah. og herb. ( kj. Þrjár 2ja herb. og ein 3ja herb. íb. óseldar í þessu glæsil. nýja húsi við Lækjargötu. Verð á 2ja herb. aðeins kr. 5,7 millj. 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ ÚTSÝNI Úrvalsgóð íb. á 5. hæð m. stór- kostl. útsýni og suðursv. v. Hamraborg. Nýtt parket á öllu. Nýlegar innréttingar. Laus strax. Verð 6,5 millj. I smíðum SELÁSHVERFI Raðhús á tveimur hæðum, full- búðið utan, fokh. innan. Til afh. fljótl. íb. er 174 fm. Stofur, eldhús o.fl. niðri og 4-5 herb. + bað- herb. uppi. Bílsk. 30 fm. Atvinnuhúsnæði Mikið úrval af ýmiskonar atvinnu- húsnæði víðsvegar um borgina. VAGW JÓWSSON FflSTEIGNASALA Skúiagötu 30 Atli Vagnsson hdl. SÍMI61 44 33 • FAX 61 44 50

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.