Morgunblaðið - 20.06.1993, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.06.1993, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1993 31 ATVIHNIIAUGi YSINGAR „Au pair“ Barngóð og samviskusöm, nítján ára eða eldri, óskast til þess að gæta tveggja stúlkna á heimili í Birmingham, Englandi. íslensk móðir. Upplýsingar í síma 21264. Kennarar Kennara vantar að Höfðaskóla, Skagaströnd. Æskilegar kennslugreinar: kennsla yngri barna og myndmennt. Launauppbót. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 95-22642 (skóli) eða 95-22800 (heima). íþróttakennara vantar að Vopnafjarðarskóla næstkomandi skólaár. Upplýsingar í símum 97-31428 Guðjón, 97-31263 Inga María og 97-31268 Kristinn. Skólanefnd Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstra eða þroskaþjálfi með táknmáls- kunnáttu óskast til starfa á leikskólann Fálkaborg við Fálkabakka. Nánari upplýsingar gefa leikskólastjórar f sfma 78230. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. Hofsós Kennari Kennari óskast til starfa við grunnskólann á Hofsósi. Æskilegar kennslugreinar: Stærðfræði, íslenska og almenn kennsla. í boði er vinalegt starfsumhverfi auk verulegs húsnæðisstyrks. Upplýsingar veitir skólastjóri (Snæbjörn) í vs: 95-37344 eða hs: 95-37309. Leikskólastjóri Á Hofsósi er einnig laus til umsóknar staða leikskólastjóra við leikskólann Barnaborg. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigrún Kristjánsdóttir, sími 95-37316 og skrifstofa Hofshrepps, sími 95-37320. Matreiðsluklúbbur Vöku-Helgafells Nýir eftirlætisréttir hefur hlotið frábærar við- tökur. Þess vegna óskum við eftir að ráða duglegt og áhugasamt fólk til kynningar- starfa í tengslum við klúbbinn. Vinsamlegast hafið samband við Elínu Garð- arsdóttur í síma 688300 fyrir hádegi næstu daga. NÝIR1--- wsaaaaaESKMMa R i: TTIR L U-HELGAFELLS J Verkstjóri Óskum að ráða verkstjóra vanan bygginga- eða jarðvinnuframkvæmdum. Upplýsingar í síma 622700 á skrifstofutíma. ÍSTAK Hjúkrunarforstjóri óskast á Heilsugæslustöð Fáskrúðsfjarðar. íbúð fylgir starfi. Upplýsingar í síma 97-51225. Fóstrur Óskum eftir að ráða fóstrur til starfa á leikskólana Sólbrekku og Selbrekku á Seltjarnarnesi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 611961. Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með uppeldismenntun óskast til starfa á eftirtalda leikskóla: Hamraborg v/Grænuhlíð, s. 36905 Grandaborg v/Boðagranda, s. 621855 Dyngjuborg v/Dyngjuveg, s. 38439 Nánari upplýsingar gefa leikskólastjórar. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. Viðskiptafræðingur Fyrirtækið er einn af stærri lífeyrissjóðum landsins. Starf viðskiptafræðings felst í umsjón með bókhaldi lífeyrissjóðsins, fjármálaumsýslu, skuldabréf/verðbréf, kaup og sala. Eftirlit með innheimtu, ábyrgð á tölvuvinnslu auk annars þess er fellur í verksvið viðkomandi. Áhersla er lögð á að umsækjendur séu við- skiptafræðingar að mennt, hafi gott vald og þekkingu á tölvum auk haldþærrar reynslu af bókhaldsstörfum og uppgjöri. Viðkomandi þurfa að vera vel skipulagðir, hafa frum- kvæði og geta unnið sjálfstætt. Sérstök áhersla er lögð á góða samskiptahæfileika. Einungis koma til greina aðilar með mark- tæka reynslu af sambærilegu. Umsóknarfrestur er til og með 25. júní nk. Gert er ráð fyrir að viðkomandi geti hafið störf eigi síðar en 1. september nk. í boði er krefjandi starf í áhugaverðu fyrir- tæki. Vinnuaðstaða verður sérlega góð. Reyklaus vinnustaður. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni, sem er opin alla virka daga frá kl. 9-15. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA » * r im r * / Guðný Harðardóttir Skipholti 50c, 2. hæð, 105 Reykjavík Sími 91-628488 íSi ísafjarðarkaupstaður Frá Grunnskólanum á ísafirði Lausar eru stöður kennara í handmenntum, bæði í saumun og smíðum. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 94-3044 og 94-4649. Kennarar Okkur vantar kennara við grunnskólann í Tálknafirði í ýmsar kennslugreinar. Flutnings- og húsnæðisstyrkur. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 91-35415. Vélstjóri Vélstjóri óskast á Kristbjörgu VE-70. Þarf að geta leyst af sem yfirvélstjóri. Vélarstærð 650 hestöfl. Upplýsingar í síma 985-20141. RÍKISSPÍTALAR Landspítalinn Reyklaus vinnustaður LYFLÆKNINGADEILD 14-E Hjúkrunarfræðingur óskast á hjartadeild Landspítalans, 14-E, sem er 21 rúma deild. Starfsaðstaða er góð svo og tækjakostur. Hjartadeild Landspítalans hefur um áraraðir verið leiðandi í hjúkrun hjartasjúklinga og er deildin þekkt fyrir gott skipulag og fagleg vinnubrögð. í boði er einstaklingsbundin aðlögun í umsjá reynds hjúkrunarfræðings. Vinnutími er eftir samkomulagi. Upplýsingar gefa Unnur Sigtryggsdóttir hjúkrunardeildarstjóri í sírha 601250 eða Bergdís Kristjánsdóttir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri í síma 601303. GEÐDEILD 33-A Staða hjúkrunarfræðings er laus á deild 33-A sem er móttöku- og meðferðardeild fyrir vímuefnasjúklinga á Landspítalalóð. Vinnutími eftir samkomulagi. Boðið er upp á fræðslu og aðlögunartíma. Góð vinnuaðstaða. Ágætur starfsandi. Nánari upplýsingar gefur Jóhanna Stefáns- dóttir hjúkrunarframkvæmdastjóri í símum 601750 og 602600. BARNASPITALI HRINGSINS Lausar eru stöður á barnadeild 3, handlækn- ingadeild fyrir 13 börn á aldrinum 2-16 ára og á barnadeild 4 sem er ungbarnadeild fyr- ir 12 börn. Unnið er með einstaklingshæfða hjúkrun og 3. hver helgi unnin. Góður aðlögunartími með reyndum hjúkrun- arfræðingi en fyrst og fremst gott samstarfs- fólk sem lítur jákvætt á starf sitt og finnst skemmtilegt í vinnunni. Upplýsingar gefur Anna Ólafía Sigurðardótt- ir, hjúkrunardeildarstjóri, sími 601030, Agnes Jóhannesdóttir hjúkrunardeildarstjóri, sími 601035 og Hertha W. Jónsdóttir, hjúkr- unarframkvæmdastjóri, í síma 601033. RIKISSPITALAR Ríkisspítalar eru einn fjölmennasti vinnustaður á íslandi með starfsemi um land allt. Sem háskólasjúkrahús beitir stofnunin sér fyrir markvissri meðferð sjúkra, fræðslu heilbrigðisstétta og fjölbreyttri rannsóknastarf- semi. Okkur er annt um velferð allra þeirra, sem við störfum fyrir og með, og leggjum megináherslu á þekkingu og virðingu fyrir einstaklingnum. Starfsemi Rikisspítala er helguð þjónustu við almenning og við höfum ávallt gæði þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni að leiðarljósi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.