Morgunblaðið - 20.06.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.06.1993, Blaðsíða 32
P 32 V -3 f:,vr 1993 ATVINNUAUGí YSINGAR ^ Fjölbrautaskóli Suðumesja Stærðfræðikennari óskast í góðan kennarahóp vantar stærðfræðikenn- ara næsta vetur. Umsóknir berist Fjölbrautaskóla Suðurnesja í síðasta lagi 2. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir Magnús Ingvars- son, í síma 92-13856. Skólameistari. ÞJÓÐLElKHlISIÐ Saumakona Þjóðleikhúsið vantar saumakonu til starfa. Umsóknir, merktar „Saumakona", sendist skrifstofu Þjóðleikhússins, Lindargötu 7, fyrir 2. júlí. Alþýðuskólinn á Eiðum Laus kennarastaða með stærðfræði sem aðalgrein. í skólanum eru 90-100 nemendur í 10. bekk grunnskóla svo og á fyrstu tveim árum á framhaldsskólastigi. Leikskóli er starfræktur á staðnum. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 97-13821 og 97-13814. Kennarar óskast Kennara vantar í grunnskólann á Suðureyri. Ýmis hlunnindi í boði. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar í hs: 94-6250 og skólastjóri í hs: 91-653862. Leiklistarskóli íslands óskar eftir að ráða tæknimann í 2 mánuði, frá 20. ágúst til 20. okt. nk. Laun skv. samn- ingi ríkisstarfsmanna. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. júní, merktar: „L - 1325“. Leikstjórar Leikfélag Selfoss óskar eftir að ráða leik- stjóra að haustverkefni sínu. Nánari upplýsingar veitir formaður leikfélags- ins, Guðrún Halla Jónsdóttir, í síma 98-22969. Umsóknir skulu sendar í pósthólf 173, 802 Selfossi, fyrir 10. júlí. Leikfélag Selfoss. Barnfóstra - Ítalía „Au-pair“ Óskum eftir barnfóstru til að gæta tveggja drengja, 4 og 6 ára, á reyklausu heimili á Ítalíu. Viðkomandi þarf að vera eldri en 20 ára og geta hafið störf ekki seinna en 1. september nk. Einhver kunnátta í ítölsku nauðsynleg. Ráðning minnst í eitt ár. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „B - 4157". Yfirlæknir Auglýst er staða yfirlæknis á Endurhæfingar- stöð hjarta- og lungnasjúklinga í Reykjavík. Umsækjandi skal hafa sérþekkingu og reynslu í þjálfun hjarta- og lungnasjúklinga. Um er að ræða hlutastarf og launakjör í sam- ræmi við samninga Læknafélags íslands. Staðan veitist frá 1. október 1993, eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknir, á þar til gerðum eyðublöðum, sendist fyrir 31. júlí 1993 til formanns fram- kvæmdastjórnar, Haraldar Steinþórssonar, Neshaga 10, 107 Reykjavík, sem veitir nán- ari upplýsingar. Framkvæmdastjórn HL-stöðvarinnar. Vélamenn - vörubílstjórar Gröfumann með full réttindi og reynslu í meðferð vinnuvéla vantar á beltagröfu. Vörubílstjóra með jneirapróf til aksturs vöru- bíls með tengivagn. Einungis vanir menn koma til greina. Æski- legt er að hafa viðgerðarkunnáttu. Upplýsingar í síma 91 -676430 mánudag 21/6 og þriðjudag 22/6 milli kl. 13 og 15. wZxx ■ VERKTAKAR• VÉLALEIGA Skipstjórar - stýrimenn Erlent fyrirtæki, sem sér um áhafnaráðningar til kaupskipaútgerða í Evrópu, óskar eftir hæf- um skipstjórum og stýrimönnum með ótak- mörkuð skipstjórnarréttindi á flutningaskip. Umsækjendur þurfa að hafa góða enskukunn- áttu ásamt starfsreynslu á flutningaskipum. Leitað er að harðduglegu og ákveðnu fólki, sem er tilbúið til að sinna starfi sínu sam- viskusamlega og af fullum áhuga. Umsókn skal fylgja: Nýleg mynd af umsækjanda, Ijósrit af réttinda- skírteinum, Ijósrit af sjóferðabók, upplýsingar um fyrri vinnuveitendur (nafn yfirmanns og símanúmer) og meðmæli frá fyrri vinnu- veitendum. Umsóknum á ensku skal skilað til auglýsinga- deildar Mbl., merktar: „Þ - 4726", fyrir 27. júní. Rekstrarstjóri Stórt þjónustufyrirtæki í borginni vill ráða hörkuduglegan, drífandi og metnaðarfullan einstakling til að sjá um daglegan rekstur á sölueiningu innan fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að hafa sölumannshæfi- leika, vera þjónustusinnaður og leggja metn- að sinn í að einingin verður að skila hagn- aði. Nauðsynleg er þekking á smávörum er tifheyra bílum ásamt þekkingu f ferða- og viðleguútbúnaði. Góð laun í boði fyrir réttan starfsmann. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir, er tilgreini nauðsynlegar upplýs- ingar, sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „G - 4727“, fyrir þriðjudagskvöld. Gudnt Iónsson RÁÐCJÓFfr RAÐNINCARMÓNUSTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Viðgerðarmaður Óskum að ráða mann vanan viðgerðum á jarðvinnuvélum. Umsóknum skal skilað á skrifstofu ístaks, Skúlatúni 4. ÍSTAK Sími 622700. Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar til starfa í júlí og ágúst. Nánari upplýsingar gefur Gunnhildur Valdi- marsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 98-30322 eða 98-30327. RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Laust starf Starf umdæmisstjóra Rafmagnsveitna ríkis- ins á Vesturlandi er laust til umsóknar. Krafist er menntunar á sviði rafmagnsverk- fræði eða rafmagnstæknifræði. Ráðið er í stöðuna frá 1. september 1993. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík, sími 605500. Umsóknir berist til Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík, fyrir 15. júlí 1993. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Síðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500, fax 686270 Húsvörður Húsvörður óskast við byggingar aldraðra við Lindargötu 57, 59, 61 og 64 í Reykjavík. í byggingunum eru leiguíbúðir, félagslegar og almennar kaupleiguíbúðir fyrir aldraða, fé- lags- og þjónustumiðstöð, dagvist, verslun- arhúsnæði og bílastæði. Húsvörður er umsjónarmaður þess hluta fasteignarinnar sem tekur til íbúða, félags- og þjónustumiðstöðvar, dagvistar, sameign- ar og sameiginlegs tæknibúnaðar byggingar- innar í heild. Húsvörður hefur sérstakar skyldur við íbúa húsanna sem nánar er kveð- ið á um í starfslýsingu. Áætlaður vinnutími frá kl. 8.00-16.00 alla virka daga. Húsvörður mun ekki búa á staðnum en þarf að geta hafið störf sem fyrst. Við leitum að lagtækum og fjölhæfum ein- staklingi með lipra og þægilega framkomu þar sem þetta starf gerir kröfu til bæði verk- þekkingar og skilnings í mannlegum samskiptum. Laun skv. kjarasamningum Starfsmanna- félags Reykjavíkurþorgar. Nánari upplýsingar veita Sigurþjörg Sigur- geirsdóttir, yfirmaður öldrunarþjónustudeild- ar, í síma 678500 og Anna Þrúður Þorkels- dóttir, forstöðumaður félagsstarfssviðs, í síma 689670 fyrir háde'gi alla virka daga. Umsóknum skal skila í afgreiðslu Félags- málastofnunar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39 á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 2. júlí nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.