Morgunblaðið - 20.06.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 20.06.1993, Blaðsíða 34
34 ét— MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1993 RAD.A UGL YSINGAR Sjónstöð íslands Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra Lokað vegna sumarleyfa frá 28. júnítil 4. ágúst. Ford Econoline 4x4 - 15 sæta Til sölu Ford Econoline 350 4x4, árgerð 1987, nýskoðaður. Bíllinn er 15 sæta, sjálf- skiptur með 8 cylendra dieselvél, 6,9 lítra. Verð kr. 1.850.000,00,- m. v. staðgreiðslu. Bíllinn er til sýnis og sölu hjá Bílasölunni Hrauni, Kaplahrauni 2, Hafnarfirði sími 91- 652727. Söluturn óskast Kaup á húsnæði kemur vel til greina. Upplýsingar um staðsetningu, veltu og verð- hugmynd sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. júní merkt: „Örugg greiðsla - 3830“. Byggingakrani Óskum að kaupa eða leigja byggingakrana ca 50-80 tonn metrar. ÍSTAK Sími 622700. Auglýsing frá prófnefnd verðbréfamiðlara Prófnefnd verðbréfamiðlara stendur fyrir námskeiði og prófi til að öðlast leyfi til verð- bréfamiðlunar veturinn 1993-1994. Námið skiptist í þrjá hluta. Áætlað er að kennsla í fyrsta hluta hefjist 1. september 1993 og Ijúki í þriðja hluta í maí 1994. Kennt verður á tveimur önnum. Um námskeiðahaldið, fyrirkomulag, kennslu, kennslugreinar og próf fer samkvæmt reglu- gerð um námskeið og próf til að öðlast leyfi til verðbréfamiðlunar nr. 138/1992. Þátttökugjald verður sem hér segir fyrir hvora önn. Innritunargjald kr. 10.000 Kennslugjald kr. 70.000 Prófgjald kr. 10.000 Tekið er á móti skráningu í námskeiðið hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands á tímabilinu 25. júní til 31. júlí nk. Væntanlegir nemendur skulu staðfesta skráningu sína á tímabilinu 1.-10. ágúst og greiða þá innritunargjald. Kennslugjald fyrir haustönn skal greiða fyrir 5. september nk. og fyrir vorönn fyrir 5. janúar 1994. Prófgjöld greiðast við skráningu í próf við lok hvers hluta. Tekið skal fram að gjöld fyrir þátttöku í nám- skeiðinu eru óháð gjaldi því sem greiða þarf fyrir leyfi til verðþréfamiðlunar, sem við- skiptaráðherra gefur út. Það gjald er nú kr. 50.000. Nánari upplýsingar um námskeiðið veitir Kristján Jóhannsson, umsjónarkennari þess, í síma 694555 og Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands í símum 694923, 694924 eða 694925. Prófnefnd verðbréfamiðlara. Handavinna og garn Handavinnu- og garnlager til sölu. Einnig ýmsar innréttingar í verslun ásamt búðar- kassa og gasofni m. kút. Upplýsingar í síma 73977. Sólstofur Seljum mjög vandaðar amerískar sólstofur úr áli og/eða tré. Háeinangrandi öryggisgler. Opið í dag frá kl. 10.00-16.00. Tæknisaian, sími 656900, Kirkjulundi 13, við Vífilsstaðaveg, Gbæ. Prentsmiðja Okkur hefur verið falið að leita eftir aðila sem áhuga hefur á því að gerast meðeigandi í rótgrónu fyrirtæki í prentiðnaði. Um er að ræða meðalstóra prentsmiðju í Reykjavík. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu. Fasteignasalan Framtíðin, Austurstræti 18, sími 622424. MSA Raðhús á Spáni INTERNATIONAL " Til sölu, af sérstökum ástæðum, nýtt raðhús á Spáni, Costa-Blanca, í fallegri byggð. Hús- ið er með öllu innbúi. Hugsanlegt að skipta á Mitsubishi Pajero SW, sjálfsk., árg. ’91-’92. Verð á raðhúsinu ca 3,1-3,3 millj. Önnur kjör: Útb. ca kr. 1,6 millj., eftirstöðvar á skuldabréfi, fasteignatryggðu, í ca 4T6 ár. Upplýsingar gefur Masa umboðið á íslandi, sími 91-44365. Hlutabréf f rækjuvinnslu Skrifstofu okkar hefur verið falið að selja hlutabréf í rækjuvinnslu utan höfuðborgar- svæðisins, sem starfrækt hefurverið á þriðja áratug. Verksmiðjan er í fullum rekstri og nýtur mjög góðra viðskiptasambanda innan- lands sem utan. Til greina kemur að selja öll hlutabréfin í félaginu. Nánari upplýsingar veita undirritaðir á skrif- stofu okkar í Hamraborg 12, Kópavogi, á skrifstofutíma í síma 43900. Jón Eiríksson hdl., Ásgeir Magnússon hdl. Ijjj'l ísafjarðarkaupstaður Til sölu hlutabréf í Hótel ísafjörður hf. Bæjarsjóður ísafjarðar óskar hér með eftir tilboðum í hlutabréf bæjarsjóðs í Hótel ísafirði hf. Hlutafé bæjarsjóðs er u.þ.b. 75% hlutabréfa í félaginu. Hótel ísafjörður hf. á og rekur samnefnt hótel- og veitingahús á ísafirði. í hótelinu, sem er nýlegt, eru rúmlega 30 2ja manna herbergi ásamt veitingasölum og matsölustað. Tilboðum, í öll hlutabréfin eða hluta þeirra, óskast skilað til undirritaðra eigi síðar en 28. júní nk. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar veita: Bæjarstjórinn á ísafirði, Smári Haraldsson, sími 94-3722 og lögmaður bæjarsjóðs, Andri Árnason hrl., Garðastræti 17, Reykjavík, sími 91-29911. 30-90% afsláttur Til sölu með 30-90% afslætti stakir stólar, borð, skrifborð, bókaskápar, skrifstofustólar o.fl. Tilboð þetta stendur aðeins í 3 daga, 21.-23. júní. húsgagnadeild, Hallarmúla 2, símar 813509 og 813211. Raðhús til sölu Til sölu eru glæsileg 116 m2 raðhús við Eykt- arsmára 2-8, Kópavogi. Hverju húsi fylgir einnig 26 m2 bílskúr. Um er að ræða 4-5 herbergja eignir á mjög góðum stað í eftir- sóttu hverfi í hjarta höfuðborgarsvæðisins. Fallegt útsýni. Eignirnar seljast fokheldar, tilbúnar undir tré- verk eða eftir nánara samkomulagi. Verð miðað við sölu á fokheldisstigi eru kr. 8.100.000 fyrir endaraðhús en kr. 7.800.000 fyrir miðhús. Verð miðað við sölu tilbúið undir tréverk eru kr. 10.200.000 fyrir endaraðhús en kr. 9.800.000 fyrir miðhús. Hagstæð greiðslukjör fyrir trausta aðila. Eignir þessar verða til sýnis sunnudaginn 20. júní 1993 á milli kl. 14.00-16.00. Allar upplýsingar veittar í síma 54524. Eftirfarandi útboð eru til afhendingar á skrif- stofu okkar, Borgartúni 7, Reykjavík. 1. Sápur og hreinlætisefni fyrir ýmsar ríkis- stofnanir. Opnun 21.6.93 kl. 11. Gögn seld á kr. I. 000 m/vsk. 2. Til sölu íbúðarhúsalóð í Skerjafirði, Reykjavík. Opnun 23.6.93 kl. 11. 3. Sólvangur, Hafnarfirði. Utanhússklæðn- ing og gluggaskipti. Opnun 25.6.93 kl. II. Gögn seld á kr. 12.450. 4. Þjóðarbókhlaðan - þéttiskápar. Opnun 29.6.93 kl. 11. Gögn seld á kr. 12.450. 5. Lyfjaverslun ríkisins, endurbygging - forval. Opnun 23.6.93 kl. 15. Gögn seld á kr. 2.500. 6. Tilraunafjárhús að Hesti, Borgarfirði. Opnun 1.7.93 kl. 11. Gögn seld á kr. 12.450. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS _________BORGARTUNI 7, 105 REVKJAVIK ) ÚTB0ÐI Ilnnkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. I Byggingadeildar borgarverkfræðings, ^ Íóskar eftir tilboðum í lagnir og uppsetn- ingu ofna í Réttarholtsskóla. Afköst ofnakerfis u.þ.b. 134.000 Wött. I || Verktími: 7. júlí til 27. ágúst 1993. IÚtboðsgögn verða afhent á skrifstofu I vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík frá og | með mánudeginum 21. júní gegn kr. I 15.000,- skilatryggingu. . I Tilboðin verða opnuð á sama stað mið- I 1 vikudaginn 30. júní 1993 kl. 14.00. * , ■ I INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR í Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00 |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.