Morgunblaðið - 20.06.1993, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.06.1993, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. JÚNÍ 1993 29 Gamlar þjóðleiðir gengnar í sólstöðugöngum á morgxm Á LENGSTA degi mánaðarins verður að venju farin sólstöðu- ganga á höfuðborgarsvæðinu og í fyrsta sinn verður hún far- in víða um land. Gangan verður tengd gömlum þjóðleiðum og öðrum fornum leiðum á hverj- um stað. Tilgangur Sólstöðu- göngunnar hefur verið sá, að sem flestir geti notið sameigin- legrar útiveru á þessum lengsta degi ársins þegar orkuflæði sól- ar er í hámarki. Dagskrá Sólstöðugöngunnar: Reykjavík og nágrenni. Á sunnudagskvöld kl. 24 hefst næt- urgangan. Gengið verður frá Aust- urvelli eftir gömlu Bessastaðaleið- inni suður í Austurvör í Skeijafirði. Kl. 1.30 verður kveikt miðnæt- urbál á Klapparhjallsskeri. Kl. 2 farið í siglingu eftir gömlu sjóleiðinni yfir á Skansinn og það- an út Skeijafjörð á sjóleiðina til Reykjavíkur og horft á sólarupp- rás úti á Faxaflóa (Sólarupprás er kl. 2.54) og síðan siglt inn Engeyjarsund (Inn Álinn) og lagst að bryggju í Suðurbugt neðan við Hafnarbúðir. Kl. 4 siglt úr Suðurbugt út Engeyjarsund og á gömlu sigl- ingaleiðina inn á Þerneyjarsund og farið í land í Þerney og gengið um eyna og síðan farið í land við Sundakot. Kl. 8 lagt af stað í morgun- og dagsgönguna frá Sundakoti og farið upp á gömlu þjóðleiðina frá Vestur- og Norðurlandi og henni fylgt og fornum leiðum um Mos- fellsbæ, Reykjavík, Kópavog og Seltjarnarnes að Austurvelli. Kl. 9 verður minnst sólstöðu- mínútunnar á Varmá. Kl. 12 verður lagt af stað í dagsgönguna frá Árbæ. Kl. 20 lagt af stað í kvöld- gönguna frá Austurvelli og gengið eftir fomri leið inn í Laugarnes og síðan feijað kl. 21 út í Viðey. Gengið um eyna og fjörubál kveikt kl. 23.30. Sólstöðugöngunni lýkur svo á Sjónarhóli í Viðey kl. 24. Sólstöðugangan er öllum opin og hægt að koma í hana og fara úr henni eftir hentugleikum. Ekk- ert þátttökugjald utan fargjald með bátunum. Þeim sem ekki fara sjóleiðirnar verður leiðbeint með gönguleiðir. Utan höfuðborgarsvæðisins hafa þegar verið ákveðnar Sól- stöðugöngur á eftirtöldum stöðum: Sólstöðuganga á Suðurnesjum: Lagt verður af stað frá Kvenfé- lagshúsinu í Grindavík kl. 21 og gengið yfir á gömlu þjóðleiðina ofan við Hóp og henni fylgt að Þorbjarnarfelli. Síðan gengið á fellið. Þar verður kveikt í brennu kl. 23.30. Sólstöðugöngunni lýkur kl. 24. Selfoss: Lagt verður af stað frá Tryggvaskála á Selfossi kl. 20 og farin hin forna þjóðleið um Hellis- brú, frá Fjalli að Feijustað. Leið- sögumaður og göngustjóri verður V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Guðmundur Kristinsson, einn fróð- asti núlifandi íslendingur um þessa gönguleið. Vík í Mýrdal: Frá Vík (Leikskálum) verður farið kl. 21. Gengið verður upp úr Delaskörðum og hinn foma þjóðveg til Víkur og niður í Graf- argil. Göngustjóri verður Ragn- heiður Högnadóttir. Auk þessara staða eru „sól- stöðugöngur" fyrirhugaðar frá fleiri stöðum á Suðurlandi og' er fólk beðið að kíkja eftir veggaug- lýsingum, hvert í sínu byggðar- lagi, þar að lútandi. Sólstöðuganga á Hvamms- tanga: Lagt verður af stað frá félags- heimilinu Hvammstanga kl. 20 og gengið eftir þjóðveginum 1,5 km norður Vatnsnesveg. Síðan verður gengið til baka gamla þjóðveginn umhverfis bæinn og upp á ásinn fyrir ofan Hvammstanga og eftir reiðgötu suður að Höfða í Kirkju- hvammshrepp. (Fréttatilkynning) Heiðarbrún - Hveragerði Fallegt 136 fm einbhús ásamt 40 fm bílsk. á góðum stað. 4 svefnherb. Falleg lóð. Hitalögn í stéttum. Gott útsýni. Verð 8,9 millj. Áhv. hagst. langtímalán 6,1 millj. Skeifan fasteignamiðlun, Skeifunni 19, sfmi 685556. w Suðurlandsbraut 52, v/Faxafen <\ HUSAKAUP íuSJSSS,™ 68 28 00 • FASTEIGNAMIÐLUN • 68 28 00 Opið virka daga kl. 9-18 Hæðir Sumarbústaðalóð. Til sölu 0,5 ha eignalóð v/Apavatn, MjBg góð staðsetn. Hagst. grkjör. Einb./raðh./parh. Garðabær. Við Goðatún fallegt og vel við haldið 120 fm einb. á einni hæð ásamt 37 fm bílsk. Stofa, boröst., 3 herb. Mögul. á stækkun. Parket. Fallegur garð- ur. Bein sala eða skipti á stærra eign. í Garðabæ. Verð 11,7 millj. Engjasel — raðh. Falleg 178 fm raðh. á þremur hæðum ásamt bílskýli. Húseignin er nýlega yfirfarin og máluð og því í góðu ástandi. Verö 10.950 þús. Álftamýri — raðh. Mjög vandað og vel viðhaldið 282 fm raðh. m. innb. bílsk. Stórar og bjartar stofur, 4-5 svefn- herb., arinn. Parket. Suðurgarður. Mögul. á sérrými m. sérinng. í kj. Verð 15,9 millj. Hlíðar. Rúmgóö 140 fm 4ra-5 herb. íb. á efstu hæð í eftirsóttu fjölbhúsi (verð- launahús). 3 rúmg. herb. og eitt herb. í risi. Húseign í góðu ástandi. Skuldlaus. Ákv. sala. Kópavogur — sérh. Við Mela- heiði falleg 121 fm efri sérhæð í tvíb. ásamt 31 fm bílskúr. Stofa, borðst., 2-3 svefn- herb. Frábært útsýni. Góður garður. Áhv. 3,9 millj. góð langtímaián. Verð 12,3 millj. Barmahlíð - sérh. Góö4ra herb. efri sérh. tvíb. ásamt helmingshlut í 3ja herb. íb. í kj. Gott geymsluris. Bílskréttur. Laus strax. Verö 9,8 millj. Vesturberg. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Stofa, borðst., 3 herb. Tvennar svalir. Þvottah. í íb. Verð 6,9 millj. Bollagata — gott verð. Falleg endurn. 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt 'lt geymslurisi. Suðursvalir. Bílskúrsr. Verð 7,6 millj Asparfell — 5 herb. Mjög góð endurn. 5 herb. íb. á tveimur hæðum ofar- lega í lyftuhúsi. 4 svefnh. Tvennar svalir. Nýtt parket/flísar. Útsýni. Bein sala eða skipti athugandi ó 2ja-3ja herb. fb. Vesturbær - 2,3 m. á árinu. Qóö 3ja herb. íb. ( kj. I fallegu þríb. við Ásvallagötu. Sér- inng., rafm. og hiti. Nýtt þak. Áhv. 3650 þús. húsnstjlán. Sólheimar — sérh. Fatleg 6 herb. noðri sérh. í góftu fjórþ. m/bilsk. Stofa, sjónvhorb. og 4 svefnh. Uaus ftjótl. Verft 11,2 millj. Hrafnhólar — skipti á Zja. Góft 4ra herb. íb. ofarl. f lyftuh. m. bflskúr. Lagt fyrir þvottavél á baftl. Áhv. 2,9 millj. langtfmalán. Skipti á 2ja herb. fb. Verð 7,5 millj. H af narfjörðu r — skipti. Fallegt parhús á tvelmur hæðum ásamt stórum bílskúrv. Arnarhraun. Miktó ondurn. innan og að utan. Bein aala eða skfpti á 3ja-4ra herb. (b. Verft 11,2 millj. Blönduhlíð. Glæsil. og mikið endurn. 152 fm efri hæð í fjórb. Nýtt parket og eldhúsinnr., fallegt baðherb., rúmg. stofur. Tvennar svalir. Nýtt þak o.fl. Bflsk. Áhv. 3,8 millj. húsbr. Verð 12,6 millj. Eikjuvogur — einb. Fallegt einb- hús á einni hæö ásamt bílsk. Allt endurn. að innan í fyrra. Mjög vandaöar innr. og gólfefni. Fallegur garður. Áhv. 7,2 millj. hagst. langtlán. Laust strax. Verö 15,0 m. Dalhús — einb./tvíb. Nýtt og fallegt einb. á tveimur hæðum, 210 fm ásamt 40 fm bílsk. Húsið er vel staðs. við opið svæöi. Bein sala eða skipti. Grafarvogur — einb./tvíb. Glæsil. og vel staðsett 260 fm einbh. á tveimur hæðum, m. innb. bílsk. Mjög vand- aðar innr. Mögul. á 2ja-3ja herb. séríb. á jarðh. Teikn. Kjartan Sveinsson. Áhv. 9,8 millj. húsbr. Bein sala eða skipti á ódýrari. Fagrihjalli - Kóp. Nýtt parh.á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Stórar suð- ursv. Húsið er ekki fullb. en íbhæft. Áhv. 6,4 míllj. húsnstjlán/húsbr. Verð 11,8 millj. Torfufeil — skipti. Fallegt raðh. á einni hæð ásamt bílsk. um 140 fm. Bein sala eða skipti á 3ja-4ra herb. fb. f hverf- Inu. Verð 10,5 millj. Garðabær — einb. Fallegt nýl. einbhús á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. v/ Ægisgrund. Góð staðsetn. í botnlanga- götu. Vandaðar innr. Gufubað. Ákv. sala. SörlaskjóL Mjög falleg neðri hæð í þríb. ásamt nýjum rúmg. bílsk. Húselgn og íb. mikiö endurn., húslð m.a. Stenylklætt. íb. skíptist í 2 rúmg. herb. tvennar stofur (3 svefnh. samkv. teíkníngu). Áhv. 3,3 mlilj. húsnstjlán. Reykás. Falleg 5-6 herb. íb. á 2 hæð- um ásamt bílskúrsr. Stofa, borðstofa, sjón- varpsherb. og 4 svefnh. V. 10,3 m. Frostafold m/bílskúr. Mjögfal- leg 102 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð i litlu fjölb. Góður bílskúr. Góðar suöursv. Áhv. 4,7 millj. húsnstjlán til 40 ára. Laus strax. Skipti á ódýrari mögul. V. 10,4 m. Flúöasel — bilskýli. Falleg 93 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Parket. Áhv. 5 mlllj. hagst. langtl. Verð 7,6 millj. Hraunbær — laus. Falleg og björt 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölb. Parket. Suð- ursv. Laus strax. Verð 6,7 millj. Hrísmóar — Gbæ. Glæsil. rúmg. 3ja herb. íb. ofarlega í lyftuhúsi. Sérsmíðar innr. Pvherb. í íb. Tvennar svalir. Mjög fal- legt útsýni. Áhv. 3,3 millj. húsnstjlán. Verð 8,6 millj. Hamraborg — laus. Góð3jaherb. íb. ofarl. í lyftuh. í miðbæ Kópavogs. Út- sýni. Bflskýli. Laus strax. Verð 5,9 millj. Lyngmóar — skipti. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð 85 fm ásamt brtskúr. Yfirbyggðar suðursv. Fallegt útsýni. Park- et’ Hús nýl. yfirfarið og klætt. Áhv. 3 millj. hagst. langtl. Skipti mögul. á 2ja herb. 2ja herb. 3ja herb. Viö Teigana. Mjög góð og mikið endurn. 130 fm neðri sérh. í fjórb. Nýtt eldh. og bað. Parket. Bílskréttur. Verð 10,5 millj. Bollagata — bílskúr. Góö 103 fm efri sérhæð í þríb. auk bílsk. Inng., hiti og þvottur sér. 2 stofur og 2 mjög stór herb. Nýtt parket. Áhv. 4 mlllj. góð lang- tímalán. Verð 8,5 millj. 4ra-6 herb. Seltjarnarnes — bílskúr. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 3. hæö í góðu húsi v/Tjarnarból. Stofa, sjónvhol og 3 svefnh. Parket. Suðursv. Glæsil. útsýni. Bílsk. Nýtt þak og hús málaö á kostnað seljanda. Verö 9,4 millj. Stigahlíö - laus strax. Rúmg. 5-6 herb. ib. á jBrfth. í 1jölb. Parket á stofum. Áhv. 2460 þús. hagri. tengtlén. Verft 7,9 millj. Skerjafjörður. V. Eínarsnes fallegt 148 fm entfarafth á tveimur hæftum ásamt 25 fm bílsk. Góður garftur. Stórar svatir. Sklpti ath. á 3ja-4ra herb. fb. Verð f 3,5 m. Kjarrmóar — Gbæ. Fallegt raðh. á tveimur hæftum m. bilskúrsrétti. Á nefiri hæft er stofa, 2 svefnh., eldh. og baft. Gott sjónvloft á efri hæð. Parket. Ákv. sala. Miðborgin. Viö Njélsgötu húseign sem er kj., hæft og ris. 2 verslpláss í kj., 2 fb. é hæðunum og lítil fb. f risinu. Miklir mögul. Laust strax. Vesturás — endaraöh. Vorum aft fá í sölu 204 fm endaraðh. á tveimur hæðum m/innb. bflsk. Afhendist fljótl. Fokh. að innan, fullb. utan, hraunað og málaft. Teikningar á skrifst. Vesturbær — raðh. Endaraðh. á tveimur hæftum m. innb. bílsk. á vinsælum staft v. Aflagranda. Til afh. strax fokh. aft innan, frág. aft utan. Teikn. á skrifst. Reyrengi — parh. Nýtt parh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Til afh. strax, tilb. u. trév. Áhv. 6,0 millj. húsbr. Lindarberg — Hf. Parhús á tveim- ur hæftum með innb. bílsk. Afh. fokh. inn- an efta tilb. u. trév. Áhv. 5,8 millj. húsbr. Mururimi — parh. Parhúsátveim- ur hæftum 180 fm m. innb. bilsk. Afh. fokh. eða tilb. u. tróv. Skipti ath. Spóahólar — stór bflskúr. Góft 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt tvöf. 33 fm innb. bílsk. Áhv. 1,5 millj. Verft 8,2 millj. Álfholt - Hf. Ný 4ra-5 herb. íb 100 fm á 3. hæð í fjölb. Parket/flísar á gólfum. Afh. strax tæplega fullb. eða fullb. fljótl. Skipti mögul. Verð 7,5 millj. Dofraberg — Hf. 6 herb. 160 fm íb. á 2 hæðum í góðu húsi. Afh. strax. rúml. tilb. u. trév. innan. (með innihurðum og loft klætt). Hús og sameign frág. utan. Háteigsvegur - laus. Falleg og mikið endurn. 4ra herb, íb. á jarðh. { þríb. Sórinng. Parket og flísar. Verð 7,7 millj. Bérugrandi — 5 m. húsnstj- lán. Stórgl. og vönduð 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð í nýju fjórbhúsi. Bílskýli. Áhv. 5,0 millj. húsnstjlán til 40 ára. Vesturgata — nýtt hús. Glæsil. og rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýju fjölb- húsi. Stór stofa m.suöursvölum. Vandaðar innr. úr aski. Flísar á gólfum. Fallegt út- sýni. Laus strax. Kríuhólar — 3,1 m veðd. Góð 3ja herb. íb. í lyftuhúsi. Yfirbyggðar vest- ursv. Áhv. 3,1 millj. húsnstjlán. Laus strax. Verð 5,8 millj. Kópavogur - laus. Falleg rúmg. og mikið endurn. 3ja herb. íb. á jarðh. í tvíb. v/Borgarholtsbraut. Ný eldhinnr. úr aski, ný gólfefni. Áhv. 3,7 millj. húsbr. Laus strax. Verð 7,8 millj. Barónsstígur — laus. Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð í fjórb. (steinhús). Laus strax. Verð 7,2 millj. Öldugata. Stór og mikið endurn. 3ja herb. íb. í góðu fjölb. Útsýni. Skipti athug- andi á 4-5 herb. íb. Verö 7,4 millj. Framnesvegur — lítið raðh. Lítið og vinalegt raöh. kj., hæð og ris um 100 fm. Eign fyrir þá sem vilja sérbýli í vesturbæ á sanngj. verði. Áhv. 2,8 mlllj. húsnstjlán. Verð 7,6 millj. Ljósheimar. Góð 3ja herb. íb. ofarl. í lyftuh. Suð-vestursv. Fallegt útsýni. Hús- eign yfirfarin og máluð í fyrra.Laus fljótl. Verð 5,9 millj. Kaplaskjólsvegur - skipti. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð í tvíb. ásamt stóru geymslurisi. Áhv. 3,2 millj. húsbr. Skipti ath. á 2ja herb. íb. Verö 5,9 millj. Birkimelur. Mikið endurn. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket. Ný eldh. innr. Suður svalir. Auka herb. í risi. Laus 15. júlí nk. Verð 8,3 millj. Brattakinn — Hf. Falleg mikið end- urn. 2ja herb. risíb. í þríb. Nýtt gler og rafm. Panelklæðning í lofti og þakgluggar. Verð 4,5 millj. Frakkastígur — nýtt hús. Fal- leg 2ja herb. íb. á 2. hæö í nýl. fjölb. Park- et. Sauna. Stæði í bflskýli. Laus strax. Verð 5,2 millj. Hafnarfjörður — ódýr. Góð 2ja herb. íb. á 1. hæö í fjölbhúsi v/Alfaskeið. Laus strax. Verð 3,9 millj. Álfaskeið — lán. Mjög rúmg. 78 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð í þríb. Fráb. staðsetn. Fallegur, stór suöurgaröur. Áhv. 3,4 millj. húsnstjlón. Verð 5,8 millj. Rofabær — laus. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæö í 3ja hæöa fjölb. Góðar suöursv. Stutt í þjónustu. Laus strax. Verð 5,2 millj. Háaleitisbraut — lán. Góö 2ja herb. íb. ó efstu hæð. Laus 1. maí. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,4 millj. Austurbaer - laus. Falleg endum. 2ja herb. íb. á jaröhæð í raðhúsalengju við Karfavog. Sér- inng. Góð staðsetn. við botnlanga- götu. Áhv. hagst. lán 2,9 mllij. Verð 4.9 millj. Kríuhólar. Rúmg. (121 fm) 5 herb. íb. ofarl. i lyftuh. Hús nýl. viðg. Fallegt út- sýni. Verö 7,8 millj. Boðagrandi. Mjög falleg 4ra herb. útsýnisfb. á 5. hæð í vinsælu lyftuh. Sér- inng. af svölum. Nýtt Merbau-parket. Hús- vörður. Stæði í bílskýli. Áhv. 3,3 millj. góö langtlán Verð 9,5 millj. Vesturbær - laus strax Áhv. 3,7 miiij. húsnstjlán. Mjög falleg 3ja herb. »b. á 2. hæð í litlu fjölbh. við Keilugranda. Góð stofa, tvennar svalir. Hús málað ’92. Bflskýll. Laus strax. Góð grelðslukj. Kópavogur — sérhæð. Góð 4ra herb. efri sérh. í þríb. við Hlógerði. Stofa, borðst., tvö herb. Mjög fallegt útsýni. Bflskúrsréttur. Verð 8,3 millj. Vesturgata. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð i nýl. fjölb. Vandaðar innr. Flisar. Tvennar svalir. Laus fljótl. Verð 7,5 millj. Borgarholtsbraut — Kóp. Mjög falleg og nýstandsett 75 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbhúsi. Flísar, nýtt eld- hús, sérþvhús. Gengið úr stofu út í garð. Bílskúrréttur. Verð 7,3 millj. Vallarás. Mjög falleg lítil 2ja herb. íb. á jarðh. í nýl. fjölb. Húsið er klætt að utan. Seljandi tekur á sig kostnaö vegna fyrirh. lóöarfrág. Ákv. sala. Verö 4,0 millj. Óðinsgata. Góö 64 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð í þríb. Sérinng. Nýl. eldhúsinnr. Verð 4,3 millj. Eiðismýri — bílskýli. Ný falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð í þriggja hæöa fjölb. Sérgarður í suður. Bflskýli. Laus strax. Verð 6,9 millj. Hrafnhólar. Falleg 2ja herb. íb. í lyftuh. Parket. Góö sameign. Áhv. 2,4 millj. húsnst. Ákv. sala. Móabarð — Hf. Falleg 2ja-3ja herb. ósamþ. íb. í kj. í þríb. Sérinng. Nýl. innr. Parket. Góð grkjör. Atvinnuhúsnæði Smiðjuvegur — Kóp. Til sölu 260 fm atvhúsnæði (133 fm grunnfl. og milli- loft) v. Smiðjuveg í Kópav. Gæti m.a. vel hentaö litlum fólsamt. þar sem milliloft er vel innr. sem salur, eldhús og snyrting. Nónari uppl. á skrifst. Auðbrekka — Kóp. Til sölu gott 305 fm atvhúsn. á jarðhæð með innkdyr- um. Laust strax. Góð grkjör. Vagnhöfði. Til sölu eöa leigu 360 fm atvhúsnæði á tveimur hæðum: Jarðh. m. góðum innkdyrum og 1. hæð sem hentar vel f. skrifst. Dalshraun. Til sölu samtals 1360 fm iðnaðarhúsn. á góðum stað við Dalshraun (snýr út aö Reykjanesbraut). Húsnæðið býður allt uppá innkeyrslumögul. og getur selst í einu lagi eða hlutum. Brynjar Harðarson viðskiptafrœðinnur. fíuðrún Amadóltir ISggiltur fasteignasali, Haukur fíeir fíarðarsson viðskiptafræöingur Heildarlausn í fasteignaviðskiptum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.