Morgunblaðið - 18.07.1993, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 18.07.1993, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. JÚLÍ 1993 7 F Y N D I N A S T A FJÓLSKYLOU MYNDIN s Att þú myndband eða filmubút með fyndnum atvikum, raunverulegum eða sviðsettum? Allir áskrifendur Stöðvar 2 geta sent inn myndbönd og filmur. Efnið má vera á VHS og súper VHS-spólum og einnig verður tekið við 8 mm, high 8 mm og 16 mm filmum. • Efnið skal merkt dulnefni en nafn þess áskrifanda sem skráður er fyrir myndlyklinum verður að fylgja með í lokuðu umslagi. • _ Skilafrestur er til 15. september en því fyrr sem myndirnar berast því betra. Stöð 2 áskilur sér rétt til að klippa, hljóðsetja og birta myndböndin á hverju því formi sem best þykir, • ' Sendið efnið til Stöðvar 2 merkt: STÖÐ 2 Fyndnasta fjölskyldumyndin Líttu yfir myndbandasafnið Lyngháisi5 eða notaðu sumarið 110Reykjav/k til að taka upp skemmtilegar myndir ... kannski átt þú fyndnasta fjölskyldumyndbandið sem birtist Leyfðu okkur að njóta þeirra með þér og mundu að við veitum vegleg verðlaun fyrir fyndnasta myndbandið!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.