Morgunblaðið - 18.07.1993, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 18.07.1993, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 18. JÚLÍ 1993 33 MNUAUGÍ YSINGAR Vegna forfalla vantar kennara á haustönn við barnaskólann á Skjöldólfsstöðum. Almenn bekkjarkennsla. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 97-11058. Skólastjóri. „Au pair“ - Svíþjóð Óskum eftir barngóðri stúlku til að gæta þriggja barna hjá íslenskri fjölskyldu. Verður að hafa bílpróf og má ekki reykja. Upplýsingar gefur Sigrún í síma 45450. REYKJALUNDUR Á leikskólanum Birkibæ er laus staða fóstru í hlutastarf frá og með 15. september nk. Upplýsingar um starfið veitir leikskólastjóri í síma 666200 milli kl. 10-14 daglega. Starfsmöguleiki fyrir 1 1/2—2, upplagt fyrir hjón: Til sölu lítill matsölustaður með lágan rekstr- arkostnað. Selst ódýrt. Áhugasamir sendi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl., merkt: „M - 13031“. Móttaka Starfskraftur óskast í móttöku á tannlækna- stofu. Um 50-60%o starf er að ræða, fyrir hádegi. Stundvísi og reglusemi skilyrði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „M - 4160“ fyrir 21. júlí. Öldrunarheimilið Sólborg í Önundarfirði óskar eftir fólki til starfa. Um er að ræða tvær stöður, 100% og 60% starf, vaktavinna. Upplýsingar í síma 94-7718 og heimasíma 97-7759. Tónlistarskóli ísafjarðar Gítarkennari Gítarkennari óskast til starfa við Tónlistar- skóla ísafjarðar næsta vetur. 100% starf. Upplýsingar veitir skólastjóri, Sigríður Ragn- arsdóttir, í símum 94-3010 eða 94-3236. Kennarar Tvo kennara vantar að Höfðaskóla, Skaga- strönd. Æskilegar kennslugreinar: Mynd- mennt og kennsla yngri barna. Launauppbót. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 95-22800. Loftnetsþjónusta Fyrirtæki í þjónustu á loftnetshugbúnaði, gervihnattamóttökubúnaði og ýmsum fjar- skiptabúnaði, óskar eftir rafiðnaðarmanni. Starfsreynsla á þessu sviði er æskileg en ekki skilyrði. Um er að ræða sjálfstætt starf sem felst að miklu leyti í uppsetningu og þjónustu á loftnetum og loftnetskerfum. Umsóknir, sem tilgrelni aldur og fyrri störf, berist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. júlí nk., merktar: „L - 3897“. Gæðaeftirlit Stórt matvælafyrirtæki í Reykjavík óskar eft- ir starfsmanni á rannsóknastofu. Viðkomandi þarf að hafa stúdentspróf af náttúru- eða eðlisfræðibraut og hafa áhuga á gæðastjórn- un og vöruþróun. Áhugasamir vinsamlega komi umsóknum til auglýsingadeildar Mbl., merktum: „B - 13670“. Fasteignasala - sölumaður Reyndur sölumaður óskast á fasteignasölu í miðborginni. Umsóknir merktar: „F - 13036“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. júlí. Frá Laugarbakkaskóla Kennara vantar að Laugarbakkaskóla næsta vetur. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla og samfélagsfræði. Einnig vantar smíðakennara, Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 95-12985 eða aðstoðarskólastjóri í síma 95-12967. Sölumaður óskast Innflutningsfyrirtæki í hreinlætistækjum og innréttingum óskar eftir sölumanni á aldrin- um 35-50 ára. Umsækjandi þarf að hafa bíl. Leitað er eftir manni með reynslu. Upplýsingar um nafn, fyrri störf og með- mæli óskast send auglýsingadeild Mbl. merktar: „Sölumaður - 855“, fyrir 23. júlí. Sláturhússtjóri Óskum eftir að ráða sláturhússtjóra. Skriflegar umsóknir sendist til kaupfélags- stjóra sem gefur nánari upplýsingar í síma 95-13108. Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Hólmavík. WtÆkWÞAUGL ÝSINGAR 3ja herbergja íbúð í Frostafold í Grafarvogi til leigu frá og með 15. ágúst nk. íbúðin er 105 fm brúttó. Umsóknir óskast sendar til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „íbúð - 10930“. Skattskrár í Vesturlandsumdæmi Dagana 27. júlí til 9. ágúst 1993, að báðum dögum meðtöldum, liggja frammi til sýnis skrattskrár Vesturlandsumdæmis fyrir gjald- árið 1992 og virðisaukaskattskrár fyrir árið 1991. Skrárnar liggja frammi á eftirtöldum stöðum: Á Skattstofunni á Akranesi. í öðrum sveitar- félögum í umdæminu hjá umboðsmönnum skattstjóra. Athygli er vakin á því, að engin kæruréttur HÚSNÆÐIÓSKAST 2ja herb. íbúð óskast Alþjóðlegt fyrirtæki óskar eftir íbúð fyrir er- lendan starfskraft í fjóra mánuði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „G - 7711“ fyrir 24. júlí. Upplýsingar gefur Bjarni Þór í síma 812345. ÓSKAST KEYPT HÚSNÆÐI1BOÐI Sumarbústaður óskast Til leigu 4ra herbergja íbúð við Miðleiti Laus strax. Stæði í bílskýli fylgir. Tilboð óskast send í pósthólf 3271, 123 Reykjavík, fyrir 1. ágúst. Óska eftir vönduðum sumarbústað á góðum stað, helst við vatn, í ca 100 km fjarlægð frá Reykjavík. Svar óskast sent auglýsingadeild Mbl. merkt: „S - 6689“. myndast við framlagningu skránna. Akranesi, 25. júní 1993. Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi, Stefán Skjaldarson. KENNSLA íbúð í Kaupmaonahofn Til leigu er góð 3ja herb. íbúð á góðum stað í Kaupmannahöfn. Langtímaleiga, leiga pr. mán. DKR. 4.200,-. Upplýsingar í símum 91-20280 og 91-677344. TII.KYNNINGAR Tennisskóli Tennisklúbbur Víkings verður með eftirfar- andi námskeið í tennis: Tennisskóli fyrir börn 7-13 ára alla virka daga frá kl. 13-15, frá 26/7 - 6/8 og 9/8 - 20/8. Verð kr. 2.500. Byrjendanámskeið fyrir fuliorðna hefst 9. ágúst. Skráning og nánari uppl. í síma 33050. Sumarf rí - Edda hf a Fyrirtæki okkar verður lokað vegna sumar- fría 18/7 - 2/8 1993. Edda hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.