Morgunblaðið - 18.07.1993, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. JULI 1993
^|11540
Allar eftirtaldar eignir
eru lausar nú þegar
Einbýlis- og raðhus
Heidargerdi. Skemmtil. 180 fm
einbhús. Bílskúr. Fallegur garður.
Móaflöt. Fallegt 135 fm einl. raðh.
43 fm bílskúr. Lyklar á skrifst.
Boðahlein v/Hrafnistu. 85
fm einl. raðhús í tengslum við þjónustu
DAS í Hafnarfirði. Lyklar á skrifst.
Holtsbúö. Fallegt 135 fm einl.
timbur einbhús. 40 fm bílsk. V. 11,3 m.
Ðrattatunga. Mikið endurn. 320
fm tvfl. tengihús með innb. bílsk. Park-
et. Vandaðar innr. Lokuð gata.
4ra og 5 herb.
Háaleitisbraut. Góð 10Sfm íb.
á 2. hæð. Vestursv. 21 fm bílsk.
Engjasel. Góð 100 fm íb. á 1.
hæð. 3 svefnherb. Lyklar. V. 7,5 m.
Flúðasel. Góð 105 fm ib. á 1.
hæð. Suð-austursv. Áhv. 3,5 millj.
byggsj. og húsbr. Verð 7,5 millj. Lyklar.
Lokastfgur. Góö 100 fm íb. á 3.
hæð. Suðursv. Bílsk. Tvö einkablla-
stæði. Verð 8,6 millj.
Hrfsmóar. Glæsil. 130fm„lúxus“-
íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. 30 fm suöursv.
Stæði i bílskýli. Glæsil. útsýni.
Seljabraut. Vönduð 100 fm íb. á
2. hæð. Pvherb. í íb. Stæði í bílsk.
3ja herb.
Boöagrandi. Falleg 75 fm íb. á
6. hæð í lyftuhúsi. Suðursv. Stæði í
bflsk. Glæsil. útsýni.
Sólvallagata. 85 fm íb. á 2.
hæð. Áhv. 5,2 millj. mjög góð lang-
tfmal. Verð 7 millj.
Barmahlíð. Björt og rúmg. 93 fm
íb. í kj. Sórinng. Nýtt þak, rafmagn o.fl.
Suðurgarður. Gott verð.
Snorrabraut. 65 fm íb. á 2.
hæð. Talsvert endurn. nýtt þak o.fl.
Verð 5,8 millj.
Þverholt. Glæsil. 70 fm íb. í endur-
byggðu húsi. Eign í sérfl.
Hringbraut. Góð 75 fm íb. á 1.
hæð. Aukah. í risi. Nýtt gler og gluggar.
2ja herb.
Eskihlfð. Góö 65 fm ib. á 1. hæð.
Suðursv. Áhv. 2,4 m. byggsj. V. 5,5 m.
Hringbraut. Góð 2ja herb. íb. á
3. hæð. Verð 5 millj.
Fálkagata. Góð 65 fm íb. á jarð-
hæð. Áhv. 2,2 millj. langtlán. V. 5,5 m.
Víkurás. Falleg 60 fm íb. á 2. h.
Suðursv. Stæði i bílsk. Áhv. 1,7 m.
Vesturberg. Góð 2ja herb. íb. á
3. hæð. Lykiar á skrifst.
Laugarnesvegur. 62 fm ib. á
2. hæð. Suðursv. Lyklar. Verð 5,2 mlllj.
Þverbrekka. Góð 50 fm íb. á 10.
hæð í lyftuh. Áhv. 2,8 millj. húsbr.
Rauðarárstfgur. Falleg 2ja
herb. íb. á 2. hæð. Verð 4,7 millj.
Grenimelur. Góð 55 fm kjíb.
Sérinng. Áhv. 2,3 millj. byggsj.
Kleppsvegur. Falleg 70 fm íb. á
1. hæð. Suð-austursv. Verð 6 millj.
Vallarás. Falleg 40 fm einstaklíb.
á 1. hæð. Áhv. 1,9 m. byggsj. V. 3,8 m.
(<5^, FASTEIGNA
ÍLf\ MARKAÐURINN
f ' J Óðinsgötu 4
1 ' 11540 - 21700 |r
Sendum í póstkröfu!
Gott verð —
Gæðaþjónusta
ÍSETNING
Á STAÐNUM
Verslið hjá fagmanninum.
Við getum
þaggað niður
í þeim flestum
BíbvörubúÍin
FJÖÐRIN
Skeifunni 2,
Simi 81 29 44
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
FASTEIGN fff FRAMTID A g| <r
FAStEIGNA ff' MIÐLUN
SVERRIR KRISTmSSON LÖGGIL TUR FASTEtGNASALI SUÐURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVÍK, FAX 687072 SÍMI 68 77 68
Sýningarsalur Fasteignamiðlunar I
er opinn laugardaga frá kl. 11-16 og sunnudaga frá kl. 13-16.
Skrifstofan er lokuð um helgar í sumar.
Fjöldi eigna á skrá - Sjón er sögu ríkari.
Barist gegn of miklum
ökuhraða og framúrakstri
Þyrla Landhelgisgæslunnar notuð til eftirlits í umferðarátaki á Suð-Vesturlandi
LÖGREGLAN stendur nú fyrir sérstöku umferðarátaki á Suð-Vestur-
landi. Landhelgisgæslan hefur léð þyrlu til eftirlits og lögregla mun
leggja sérstaka áherslu á hraðamælingar og eftirlit. Komið hefur
verið fyrir tjónabílum við þjóðvegi og eiga þeir að vera þögul áminn-
ing um afleiðingamar af ógætilegum akstri. Lögregla leggur áherslu
á að ökumenn haldi sig við eðlilegan hámarkshraða og bendir á að
mikil hætta getur einnig stafað af of hægum akstri.
Umferðarátakið hófst 14. júlí og
stendur til 21. júlí. Að sögn umferð-
arlögreglunnar í Reykjavík er sér-
stök áhersla lögð á réttan ökuhraða
í átakinu.
Misjafn ökuhraði
Komið hefur i ljós að misjafn
hraði ökutækja er sérstakt vanda-
mál hér á landi. Þeir sem aka of
hægt miðað við aðstæður valda oft
slysum þar sem aðrir ökumenn eru
sífellt að taka framúr þeim. Of
mikill ökuhraði leiðir til stórslysa
en ökumenn virðast rúeðvitaðri um
það, samkvæmt upplýsingum lög-
reglu.
Nýlegum bílum, sem eru stór-
skemmdir eftir óhöpp, hefur verið
komið fyrir á pöllum við Vestur-
landsveg, Suðurlandsveg og í
grennd við Selfoss. Þessir bílar eiga
að vera þögul áminning til öku-
manna um það hvernig farið getur
ef ekki er sýnd aðgát í umferðinni.
Sveitarfélög á Suð-Vesturlandi
standa að átakinu ásamt Reykjavík-
urborg og verða hraðamælingar tíð-
ar, í þéttbýli jafnt sem á vegum
úti. Landhelgisgæslan hefur léð
þyrlu, sem mönnuð verður lögreglu-
mönnum, og munu þeir fylgjast
með umferðinni úr lofti. Ásamt
hraðamælingum verið sérstaklega
fylgst með framúrakstri og þeir
sektaðir sem skapa hættu með því
að fara framúr á glannalegan hátt.
Aukið umferðaröryggi
Umferðarlögregan leggur
áherslu á að með jafnri hraða
mætti fækka slysum og óhöppum
í umferðinni. Við góðar aðstæður
væri æskilegt að ökumenn héldu
sig við hámarkshraða. Með því
móti ætti framúrakstur að vera
óþarfur og öryggið í umferðinni
myndi aukast að sama skapi.
Islendingar í norskri
heimavist í Kenýu
EDDA Björk Skúladóttir hefur siðastliðið ár unnið á norskum
heimavistarskóla í Nairóbí í Kenýu. Hún hafði umsjón með félags-
starfi nemenda en því til viðbótar hafði hún umsjón með þremur
íslenskum nemendum.
Edda Björk kom nýlega til
landsins eftir ársdvöl í Kenýu.
Edda er tuttugu og eins árs að
aldri, foreldrar hennar eru Skúli
Svavarsson kristniboði og Kjelir-
un Langdal hjúkrunarfræðingur.
I fyrra að loknu stúdentsprófi frá
Menntaskólanum í Hamrahlíð
sótti hún um starf sem nokkurs
konar félagsmálafulltrúi við
norskan heimavistarskóla í Na-
iróbí í Kenýu. Edda Björk sagði
sitt aðalstarf hafa verið að sjá um
félágslífið, aðstoða og ferðast með
unglingum.
Skólinn sem Edda Björk starf-
aði við er í eigu og umsjá norska
kristniboðsins. í skólanum voru á
síðasta námsári 62 böm og ung-
lingar á aldrinum 7-15 ára. Nem-
endur eru börn kristniboða og
starfsmanna ýmissa norænna
hjálparstofnana. Foreldrar sumra
bamanna vinna í Nairóbí og
bjuggu þeir nemendur í foreldra-
húsum en 38 nemendur voru í
heimavist.
Launin fyrir þessa vinnu voru
vasapeningar og íbúð, en ævin-
týralöngunin réð miklu um ferðina
til Kenýu, að sögn Eddu Bjarkar.
Hún hefði séð tækifæri til að ferð-
ast um landið og jafnvel til ná-
grannalanda og það hefði gengið
eftir t.d. hefði hún haldið jólin
heilög í Konsó í Eþíópíu. Og hún
hefði klifið næst hæsta fjall Afríku
Mt. Kenýa sem væri 5.200 metrar
yfir sjávarmáli.
Edda Björk sagði að hún hefði
ekki beinlínis haldið út í algjöra
óvissu þarna suður frá. Hún hefði
vitað að í norska skólanum vom
íslenskir nemendur á heimavist-
inni. Og hún hefði sjálf verið á
þessum skóla í þijú ár. „Þegar
ég kom heim tíu ára gömul kunni
ég ekkert nema norsku. Mér
fannst að þessir krakkar verð-
skulduðu að fá einhveija íslensku-
Morgunblaðið/Þorkell
Menntamál
EDDA Björk Skúladóttir sá um
félagslíf og islenskukennslu í
Kenýu.
kennslu, svo þau lentu ekki í því
sama og ég.“ En það var hluti
af hennar starfí að huga að sér-
stöku íslenskunámi þessara nem-
enda. íslensku nemendumir vom,
Jón Magnús 8 ára, Ólöf Inger 12
ára og Heiðrún 15 ára. Börn
Kjartans Jónssonar kristniboða
og Valdísar Magnúsdóttir kenn-
ara.
Textasímaforrit
fyrir heyrnarlausa
MOGULEIKAR heyrnarlausra til að hafa símasamband við
aðra einstaklinga og fyrirtæki hafa nú stórbatnað með til-
komu nýs textasímaforrits sem selja má í venjulegar PC-tölv-
iur. Póstur og sími hefur Iátið íslenska þetta forrit og keypt
notkunar- og dreifingarréttinn frá framleiðendum þess í
Noregi og fært Félagi heyrnarlausra að gjöf.
Fram til þessa hafa heyrnar-
lausir notað sérstaka textasíma
en þeir eru ekki mjög þægilegir í
notkun og útbreiðsla þeirra er
ekki mjög mikil. Þá hefur Ritsím-
inn rekið sérstaka neyðarþjónustu
til að auðvelda samskipti milli
þeirra sem nota textasímana og
annarra símnotenda.
Með tilkomu hins nýja forrits
sem heitir NOTEKS opnast mögu-
leiki fyrir heymarlausa til þess að
hafa símasamband við alla þá sem
hafa aðgang að venjulegri ein-
menningstölvu, símamótaldi og
þessu forriti, bæði hér á landi og
á Norðurlöndunum. Þetta gæti t.d.
auðveldað þeim aðgang að opin-
berum stofnunum og öðrum þjón-
ustuaðilum. Nýja forritið er mjög
auðvelt í notkun og við hönnun
þess var það haft í huga að notk-
un þess yrði sem líkust venjulegu
símtali. Sá texti sem sendur er
birtist vinstra megin á skjánum
en móttekinn texti hægra megin.
Hægt er að grípa frammí fyrir
viðmælanda sínum og frysta mót-
tekinn texta ef hann berst of hratt.
Forritið er hægt að nota, þótt við-
komandi sé í annarri vinnslu á
tölvunni þegar síminn hringir
blikkar skjárinn. Auk þess er hægt
að tengja ljósabúnað við tölvuna
og setja hann upp í öðrum her-
bergjum.
Einnig er hægt að stilla forritið
á sjálfirka svörun og vinnur það
þá svipað og símsvari, þ.e. sendir
fyrirfram ákveðinn texta og tekur
við skilaboðum.
Farsímar og ferðatölvur gera
heyrnarlausum kleift að nota
textasíma hvar sem er á landinu
og þegar GSM farsímakerfíð verð-
ur tekið í notkun á næsta ári verð-
ur hægt að fara með NOTEKS
textasímann í ferðalög til útlanda.
Þýðing forritisins yfír á íslensku
og aðlögun þess að íslenskum að-
Póstur og sími gaf
Félagi heyrnarlausra
notkunarréttinn
ÓLAFUR Tómasson, póst- og
símamálastjóri, afhendir Önnu
Jónu Lárusdóttur formanni Fé-
lags heyrnarlausra Noteks texta-
símaforritið að gjöf.
stæðum var aðallega í höndum
þeirra Kristins Jóhannessonar,
verkfræðings og Gylfa Más Jóns-
sonar, tæknifræðings hjá Pósti og
síma en notkunar- og dreifíngar-
réttur á NOTEKS forritinu var
færður Félagi heyrnarlausra að
gjöf nýiega.