Morgunblaðið - 18.07.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 18.07.1993, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ATVINtMA/BAÐ/SIUIÁ" siiNN UÐAGIIH. 18.JÚLÍ 1993 ATVINNUAUGí YSINGAR Húsvarsla Óskum eftir traustum og áreiðanlegum starfskrafti til húsvörslu í verslunar- og skrif- stofuhús í miðbæ Reykjavíkur. Starfið felst í almennu eftirliti, opnun og lokun hússins, ræstingu og smáviðgerðum. íbúð fylgir. Tilboð, er greini frá aldri, fyrri störfum, heilsufari, fjölskyldustærð og öðru sem máli skiptir, óskast send á auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 21. júlí, merkt: „Samviskusemi - 13034“. Brekkubæjarskóli, Akranesi Sérkennara til að veita forstöðu sérdeild fatlaðra barna vantar til starfa. Umsóknarfrestur er til 25. júlí nk. Upplýsingar veita: Ingi Steinar Gunnlaugsson, skólastjóri, vs. 93-11938, hs. 93-11193 og Ingvar Ingvarsson, aðstoðarskólastjóri, vs. 93-11938, hs. 93-13090. Sölufólk - hópstjórar Við leitum að jákvæðu og duglegu fólki til heima- kynninga. Söluvaran er: ALADINO: Vara sem á erindi inn á öll heimili. Auðveld söluvara, aug- Ijós þörf, selst sem raunveruleg kjarabót. Þetta er tækifæri, sem góður sölumaður eða góð sölukona lætur ekki fram hjá sér fara. Upplýsingar í síma 676869 mánudaginn 19. júlí. Alþjóða verslunarfélagið hf., Skútuvogi 11, Reykjavík. Vestmannaeyjabær Frá Grunnskóla Vestmannaeyja Kennara vantar til starfa næsta skólaár. Við Hamarsskóla eru tvær stöður lausar. Kennslugreinar: Stærðfræði og eðlisfræði. Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 98-12644, 98-12265 og 98-12355. Við Barnaskólann. Kennslugrein: Tónmennt. Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 98-11944 og 98-11898. Umsóknarfrestur er til 30. júlí nk. Skólanefnd grunnskóla. Helgarvinna IKEA óskar eftir góðu sölufólki í húsgagna- og innréttingadeild um helgar. Æskilegur aldur 25-45 ára. Þarf að geta byrjað strax. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmælum óskast send skriflega fyrir 22. júlí merktar: Hulda Haraldsdóttir, IKEA, Kringlunni 7, 103 Rvík. Öllum umsóknum svarað. IKEA fyrir fólkið ílandinu. Sjúkraþjálfarar athugið! Sjúkraþjálfarar óskast til starfa á Endur- hæfingarstöð Kolbrúnar frá og með 1. október eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur Kolbrún í síma 611785 eftir kl. 20.00 á kvöldin. ENDURHÆFINGARSTÖD KOLBRUNAR Engjateigi 5, sími 34386. íþróttakennarar Grunnskólinn á Patreksfirði óskar eftir íþróttakennara til starfa næsta vetur. Góð aðstaða og mikill íþróttaáhugi. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 94-1359 og aðstoðarskólastjóri í símum 94-1424 og 91-676210. „Au pair“ - Þýskalandi íslensk-þýsk fjölskylda óskar eftir stúlku til að gæta tveggja ára telpuhnokka í eitt ár frá miðjum ágúst. Upplýsingar í síma 90 49 62 55 711 eftir kl. 18 (Stefanía). Stærsta pizzu heimsendingarfyrirtæki í heimi óskar eftir að ráða starfsfólk í eftir- taldar stöður: Pizzugerðafólk I starfinu felst: Bökun á Domino’s pizzum, gæðaeftirliti og þjónustu við viðskiptavini. Pizzu- heimsendingafólk í starfinu felst: Akstur á Domino’s pizzum og þjónusta við viðskiptavini. Umsækjendur verða að hafa bílpróf og hafa snyrtilega bifreið til umráða. Við leitum að: Heiðarlegu og snyrtilegu starfsfólki með góða framkomu. í boði er: Krefjandi og áhugavert framtíðarstarf hjá einu elsta og reyndasta pizzufyrirtæki heims. Hlutastörf koma til greina og skal það tekið sérstaklega fram á umsókn. Umsóknir sendist til auglýsingadeilar Mbl. fyrir 23. júlí merktar: „Pizzugerðafólk eða pizzaheimsendingafólk". Aukavinna í sumar Viljum ráða nokkra sölumenn í kvöld- og helgarvinnu. Erum að bjóða spennandi vöru tengda sumrinu. Upplýsingar í síma 28787 í dag milli kl. 14-16, einnig næstu daga. Qhmtu Starfsmaður óskast til afgreiðslu- og sölustarfa í dömudeild Hag- kaups, Kjörgarði, Laugavegi 59. Um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum, ekki í síma. HAGKAUP Starfskraftur óskast Samtök um byggingu tónlistarhúss óska að ráða sem fyrst starfskraft á skrifstofu samtakanna. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu á bók- haldi, þekkja til íslensks tónlistarlífs, geta starfað sjálfstætt og hafa áhuga á málefni samtakanna. Umsóknir óskast sendar á auglýsingadeild Mbl.fyrir. 21. júlí, merktar: „SBTH - 14426.“ Kennarar - kennarar Vegna forfalla er laus staða við Grunnskól- ann í Grundarfirði. Aðalkennslugreinar: íslenska og samfélags- fræði í 8.-10. bekk. Húsnæðishlunnindi í boði. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 93-86802 og aðstoðarskólastjóri í síma 93-86614. t||tJHR IK.ir'ALJCl Meöferö Riögjöf Frsösla UNGLINGAHEIMILI JN RÍKISINS Félagsráðgjafa eða sálfræðing vantar til afleysinga við unglingaráðgjöfina frá 1. ágúst til 31. desember 1993. Reynsla af meðferðarstarfi með unglingum æskileg. Umsóknir berist sem fyrst til unglingaráðgjaf- ar UHR, Síðumúla 13, 108 Reykjavík. Nánari upplýsingar veittar á unglingaráðgjöf- inni í síma 91-689270. Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með upp- eldismenntun óskast til starfa á leikskólann Leikgarð við Eggertsgötu. Nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 19619. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.