Morgunblaðið - 18.07.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.07.1993, Blaðsíða 8
& MORGUNBLAÐIÐ ÍUt>AQUR 18. ,)Ú Lí 1993 0 IW\ \ /"^ersunnudagurl8.júlí, semerl99. dagur MJmWX ársins 1993.6. sunnudagure. trínitatis. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 5.30 og síðdegisflóð kl.17.51. Fjara er kl. 11.37. Sólarupprás í Rvík er kl. 3.49 og sólar- lag kl. 23.16. Sól er í hádegisstað kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 12.40. (Almanak Háskóla íslands.) Hve mjög ég elska lögmál þitt, allan liðlangan daginn íhuga ég það. Boð þín hafa gjört mig vitrari en óvinir inínir eru, því að þau heyra mér til um eilífð. (Sálm. 119,97-99.) ARNAÐ HEILLA 60%. skaparaf- mæli eiga í dag 18. júlí hjónin Rann- veig Hjart- ardóttir og Guðráður J.G. Sig- urðsson, Hrafnistu, Hafnarfirði. Þau verða að heiman í dag. ORÐABOKIN Reiprennandi Þegar ég var að alast upp í Reykjavík á þriðja og fjórða áratug aldarinn- ar, var algengt að segja um þann, sem kunni eða fór með eitthvað, t.d. kvæði, viðstöðulaust ut- anbókar, að hann kynni eða færi með það reið- brennandi. Snemma lærði ég svo, að þetta væri af- bökun fyrir lo. reiprenn- andi, sem væri "einmitt haft um það að kunna eða fara með kvæði eða annað mjög auðveldlega eftir minni. Þetta kom svo upp í huga minn, þar sem ég gat ekki betur heyrt, þeg- ar sagt var frá giftingu krónprinsins í Japan í fréttatíma RÚV snemma í júní, að krónprinsessan talaði reiðbrennandi nokkur tungumál. Vel má vera, að mér hafi mis- heyrzt, og vonandi hefur svo verið. Hins vegar minnti þetta mig á mitt gamla barnamál. Við at- hugun á seðlasafni OH kemur í ljós, að þar eru engin dæmi um talmáls- myndina reiðbrennandi. Bendir það til þess, að hér hafi alíir haft hið upp- runalega í huga, þ.e. að eitthvað renni liðugt upp úr manni, kvæði eða ann- að, svipað og það renni eftir reipi, og þess vegna forðast talmálsmyndina á prenti. Þar sem ekkert dæmi verður því fundið í orðábókum um þá mynd, leikur mér forvitni á að vita, hvort einhverjir þeir, sem lesa þennan pistil, kannist ekki við það, að einhverjir kunni eða fari með kvæði eða annað reiðbrennandi. J.A.J. KROSSGATAN L' _ 1 e Ptlt ~m-m 9 10 ¦ 12 13 H P" ¦ ¦ 15 II H ¦. j p 19 20 ¦ ¦ 22 ¦ 23 24 B LARETT: 1 gangur, 5 versi, 8 hirðuleysi, 9 hús, 11 böðl- ast, 14 fúsk, 15 áana, 16 hnettir, 17 fúablettur, 19 á móti, 21 áfiski, 22 mannsnafni, 25 lítilfjörlegur, 26 guðs, 27 fljót. LÓÐRÉTT: 2 vindur, 3 fraus, 4 kimar, 5 vitlaust, 6 stefna, 7 þvaður, 9 slæðingur, 10 áníðsla, 12 færir úr skorðum, 13 byggingin, 18 brodds, 20 tveir eins, 21 ending, 23 komast, 24 mynni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 mátar, 5 ámæli, 8 geisa, 9 sláni, 11 Össur, 14 tak, 15 efldi, 16 urrar, 17 Rán, 19 næga, 21 enda, 22 ungling, 15 rýr, 26 áar, 27 tei. LOÐRETT: 2 áll, 3 agn, 4 reitir, 5 ásökun, 6 mas, 7 lóu, 9 skepnur, 10 árlegur, 12 strangt, 13 rorraði, 18 árla, 20 an, 21 en, 23 gá, 24 ir. Súsonna Svovarsdótlir, blaðamoður Morgunbloosins Fékk ódýrt húsnæði hjá Markúsi Erni Þetta er nú ekkert til að öfundast yfir, Ólína mín. Hún fær nú bara að kúra til fóta FRÉTTIR/MANNAMÓT VIÐEY. í dag messar sr. Hjalti Guðmiíndsson kl. 14. Staðarskoðun hefst í kirkj- unni kl. 15.15. Hestaleiga starfrækt og kaffi verður á boðstólum í Viðeyjarstofu. Bátsferðir verða á klukku- stundar fresti frá kl. 13 en aukaferð með kirkjugesti kl. 13.30. NÁTTÚRULÆKNINGA- FÉLAG íslands, ásamt Heilsuhringnum, félaginu Svæðameðferð, Félagi ís- lenskra nuddara og Garð- yrkjufélaginu gengst fyrir grasaferð í Þorskafjörð dag- ana 23.-25. júlí nk. Gist verður í Bjarkarlundi. Leið- sögumaður verður Hafsteinn Hafliðason garðyrkjumaður og markmiðið er að skoða fjölbreytilega flóru á þessum slóðum og leita uppi Iækn- ingagrös og drykkjarjurtir. Uppl. og skráning á skrifstofu NLFÍ í síma 91-28191 til 19.. júlí nk. BRÚÐUBÍLLINN. Sýningar Brúðubílsins á leikritinu Bimm-Bamm verða á morgun mánudag í Suðurhólum kl. 10 og Ljósheimum kl. 14. Nánari uppl. í s. 25098, Helga, ogs. 21651, Sigríður. FÉLAG eldri borgara, Reykjavík: Dansað í Goð- heimum, Sigtúni 3, kl. 20 í kvöld. Panta þarf og greiða í Þórsmerkurferðina 21. júlí í síðasta lagi á morgun mánu- dag. Lögfræðingur félagsins er til viðtals á þriðjudögum, panta þarf tíma á skrifstof- unni í síma 28812. FÉLAGSSTARF aldraðra á vegum Reykjavíkurborgar. Nokkur sæti laus í ferð til Hornafjarðar laugardaginn 24. júlí. Nánari uppl og skrán- ing í síma 689670 og 689671 árdegis. FORVARNA- og fræðslu- deild Landssambands slökkviliðsmanna býður upp á margvíslega þjónustu, svo sem faglega ráðgjöf um eld- varnír. Einnig er til sýnis og sölu margvíslegur eldvarna- búnaður frá ýmsum sölufyrir- tækjum og boðið upp á kennslu í meðferð hand- slökkvitækja fyrir fyrirtæki, stofnanir og almenning. Sýn- ingar- og söluaðstaða er í Síðumúla 8, Reykjavík, 2 hæð og þar er opið milli kl. 14—16 daglega. KIRKJUSTARF SELTJARNARNES- KIRKJA: Fundur í æskulýðs- félaginu í kvöld kl. 20.30. MIMNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Hjálp- arsvehar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðínni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, Sigurði Konráðs- syni, Hlíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. MINNINGARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Kirkjuhúsinu, Kirkjubergj 4, Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, Þjónustu- íbúðum aldraðra, Dalbraut 27, Félags- og þjónustumið- stöð, Norðurbrún 1, Guðrúnu Jónsdóttur, Kleifarvegi 5, s. 681984, Rögnu Jónsdóttur, Kambsvegi 5, s. 812775, Áskrkju, Vesturbrún 30, s. 814035. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. MINNINGARKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum; Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: ÞESSIR drengir héldu hlutaveltu til styrktar Rauða kross ís- lands og varð ágóðinn 3206 krónúr. Þeir heita Húni Sig- hvatsson og Frið- geir Steinsson. Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek,_ Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegsapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek, Apótek Kefla- víkur, Akraness Apótek og Apótek Grindavíkur. í Bóka- búðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: hjá hjúkrun- arforstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjón- ustu), Apótek Austurbæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj- arapótek, Breiðholtsapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Ið- unn, Mosfellsapótek, Nesapó- tek, Reykjavíkurapótek, Vesturbæjarapótek, Blóma- búð Kristínar (Blóm og ávext- ir), Bókabúð'Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Barna- og unglingageðdeild, Dalbraut 12, Heildverslun Júlíusar Sveinbjörnssonar, Engjateigi 5, Kirkjuhúsið, Keflavíkurapótek, Verslunin Ellingsen, Ananaustum. DÓMKIRKJAN. Minningar- spjöld Líknarsjóðs Dóm- kirkjunnar eru seld í VBK Vesturgötu og hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar. GÍDEONFÉLAGIÐ. Minn- inga- og heillaóskakort Biblíusjóðs félagsins er að finna í sérstökum veggvösum í flestum kirkjum og kristileg- um samkomuhúsum á land- inu. Einnig fást þau í skrif- stofu félagsins, Vesturgötu 40 Rvík, s. 621870. HÖFNIN REYKJAVÍKURHÖFN: í dag eru væntanleg tvö skemmtiferðaskip Europa,sem leggst að í Sundahöfn og Azerbajdzhan sem leggst að í nýju höfninni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.