Morgunblaðið - 18.07.1993, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 18. JÚLÍ 1993
SUNNUPAGUR 18/7
Sjónvarpið
9 00 RARIiJlFFftll ►Mor9unsjón-
DHRRHCrm varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Heiða. Það er alltaf eitthvað
skemmtilegt að gerast hjá Heiðu.
Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir.
Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdótt-
ir. (29:52)
Neyttu meðan á nefinu stendur.
íslensk þjóðsaga. Teikningar eftir
Ólaf Má Guðmundsson. Sigurður Sig-
urjónsson les. Frá 1988.
Gosi. Spýtustrákurinn knái er forvit-
inn og fjörugur og stundum svolítið
óþekkur við Lása brúðusmið. Þýð-
andi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikradd-
ir: Örn Árnason. (4:52)
Hlöðver grís. Hlöðver og Mási máv-
ur eru alltaf eitthvað að bralla. Þýð-
andi: Hallgrímur Helgason. Sögu-
maður: Eggert Kaaber. (22:26)
Flugbangsar. Nú koma nýir vinir
bamanna til sögunnar. Þýðandi: Ósk-
ar Ingimarson. Leikraddir: Aðal-
' steinn Bergdal og Linda Gísladóttir.
(1:13)
10.30 Þ-Hlé
15.50 ► Poppkorn Syrpa með völdum grín-
atriðum og lögum úr Poppkomsþátt-
um ársins 1986. Umsjón: Gísli Snær
Erlingsson og Ævar Öm Jósepsson.
Áður á dagskrá 20. apríl 1987.
17.30 ►Matarlist Matthías Jóhannsson
matreiðir pastarétti. Umsjón: Sigmar
B. Hauksson. Áður á dagskrá 13.
desember 1990.
17.50 Þ-Sunnudagshugvekja Séra Pétur
Þórarinsson í Laufási í Eyjaflrði flyt-
ur.
18.00 ►Gull og grænir skógar (Guld og
grönne skove) Fyrsti þáttur af þrem-
ur um fátæka fjölskyldu í Kosta Ríka
sem bregður á það ráð að leita að
gulli til að bæta hag sinn. (Nordvisi-
on - Danska sjónvarpið) Áður á dag-
skrá 24. febrúar 1991. (1:3)
18.25 Þ-Fjölskyldan í vitanum (Round the
Twist) Ástraiskur myndaflokkur um
ævintýri Twist-fjölskyldunnar sem
býr í vita á afskekktum stað. Þýð-
andi:' Guðni Kolbeinsson. (12:13)
18.50 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Roseanne Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Aðalhlutverk: Rose-
anne Arnold og John Goodman. Þýð-
andi: Þrándur Thoroddsen. (12:26)
19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. (129:168)
20.00 ►Fréttir og íþróttir
20.35 ►Veður
20.40 ►Leiðin til Avonlea (Road to
Avonlea) Kanadískur myndaflokknur
um ævintýri Söru og vina hennar í
Avonlea. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
(2:13)
21.35 ►Töfrar líðandi stundar (Fortiylled
ojeblikke) Heimildamynd um franska
listmálarann Pierre Bonnard sem
uppi var á áranum 1867 til 1947.
Bonnard lærði lögfræði en sneri sér
síðan að myndlist og var einn af
stofnendum Nabis-hópsins. Þýðandi:
Ólöf Pétursdóttir. Þulur: Helga Jóns-
dóttir. (Nordvision - Danska sjón-
varpið)
22.30 VUItf ||Y||n ►Ótilegan (Ball-
RvlnnllnU Trap on the Cote
Sauvage) Bresk sjónvarpsmynd þar
sem lýst er á gamansaman hátt sum-
arleyfí breskrar fjölskyldu í Frakk-
landi. Leikstjóri: Jack Gold. Aðalhlut-
verk: Jack Shepherd, Zoé Wanama-
ker, Miranda Richardson og Michael
Kitchen. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
23.55 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ tvö
9 00 RADUAFPUI ►Sk°gará|farnir
DJMIMCrm Ponsa og Vaskur í
teiknimynd með íslensku tali.
9.20 H vinaskógi Teiknimynd með ís-
lensku tali um dýrin í skóginum.
9.45 ►Vesalingarnir Teiknimyndaflokk-
ur gerður eftir samnefndri sögu Vict-
ors Hugo. Hér segir frá manni sem
var dæmdur fyrir að stela og afplán-
aði 19 ára langa refsingu á galeiðu.
Sagan hefst er sakamaðurinn er að
sleppa úr þessari prísund.
10.10 ►Sesam, opnist þú Talsett leik-
brúðumynd.
10.40 ►Skrifað í skýin Ævintýralegur og
fræðandi teiknimyndaflokkur um
þijá krakka sem ferðast í gegnum
mismunandi tímaskeið í sögu Evrópu
og eru þátttakendur í merkum og
spennandi atburðum. (1:26)
11.00 ►Kýrhausinn Þáttur um allt milli
himins og jarðar fyrir fróðleiksþyrsta
krakka. Stjórnendur. Benedikt Ein-
arsson og Sigyn Blöndal. Umsjón:
Gunnar Helgason.
11.40 ►Stormsveipur (Eye of the Storm)
Eina leiðin fyrir Neil og föður hennar
til að koma í veg fyrir hroðalega
atburði er að frelsa Luke frá hinni
illu stjúpu hans í þessum ævintýra-
lega myndaflokki. (3:6)
12.00 ►Evrópski vinsældalistinn (MTV -
The European Top 20) Tónlistarþátt-
ur þar sem vinsælustu lög Evrópu
era kynnt.
13.00 íhDnTTID ► Íþróttír á sunnu-
IHRUI IIR dagi íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir stöð-
una í Getraunadeildinni ásamt ýmsu
fleira.
15.00 ►Framlag til framfara Umsjón:
Karl Garðarsson og Kristján Már
Unnarsson.
15.30 ►Saga MGM-kvikmyndaversins
(MGM. When The Ljon Roars)
Myndaflokkur um velgengnisár
MGM-kvikmyndaversins og hvað
varð því að falli.
16.30 ►Imbakassinn Endurtekinn þáttur.
17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House
on the Prairie) Myndaflokkur um litlu
stúlkuna Laura Ingalls.
18.00 ►Áróður (We Have Ways ofMaking
You Think) í þessum þætti verður
fjallað um hvernig Göbbels bjó til
ímynd á Hitler, ímynd sem í reynd
var ekki til nema í huga fólks. Þetta
er fyrsti þáttur af þremur en í næsta
þætti verður, til að mynda, fjallað
um það hvernig Michael Deaver
tókst, hvað eftir annað, að afla Ron-
aid Reagan vinsælda á meðan hann
var í embætti. (1:3)
19.19 ►19.19 Fréttir og veður.
20.00 ►Handlaginn heimilisfaðir (Home
Improvement) Bandarískur gaman-
myndaflokkur um Tim Taylor, róleg-
an heimilisföður, sem umturnast þeg-
ar hann kemst í tæri við biluð heimil-
istæki. (5:22)
20.30 ►Heima er best (Homefront)
Bandarískur myndaflokkur. (12:18)
21.30 tflf|tfk|YUniff ►Ei9inkona-
RTIRIrl I RUIR móðir, morð-
ingi (Wife, Mother, Murderer) Undir-
förul kona reynir að koma manni
sínum og dóttur fyrir kattarnef með
því að eitra fyrir þeim smátt og
smátt. Þannig gengur leikurinn fyrir
sig um nokkurn tíma, þar til upp
kemst um athæfið og Marie Hilley
er tekin föst, ákærð fyrir morðtil-
raun. Henni tekst að flýja úr klóm
réttvísinnar þegar hún er látin laus
gegn tryggingu. Aðalhlutverk: Judith
Light, David Ogden Stiers og David
Dukes. Leikstjóri. Mel Damski. 1991.
Bönnuð börnum.
22.40 ►Charlie Rose Þessi bandaríski
fréttamaður tekur á móti leikaranum
gókunna, Alec Baldwin, í sjónvarpssal.
23.30 ►Tilbrigði við dauðann (La Mort
en Dédicace) Sara Levinsön er höf-
undur bandarískrar spennusögu sem
er nýkomin út. Eftir viðtalsþátt í
útvarpinu hringir til hennar maður
sem segir að setið sé um líf sitt vegna
vitneskju sinnar um vopnasmygl í
Austurlöndum nær. Hann býður
henni að nota þessa vitneskju sem
efnivið í næstu spennusögu og nú fer
að draga til tíðinda í Iffi Söru. Loka-
sýning. Bönnuð bömum.
1.00 ►BBC World Service Tilraunaút-
sending.
Áróður — Dr. Joseph Göbbels tilkynnir ákvörðun Hitlers
um að ráðast á Rússa.
Brautryðjandi
í áróðurstækni
Þáttaröð um
sögu og eðli
stjórnmálalegs
áróðurs
STÖÐ 2 KL. 18.00 Áróður í marg-
víslegum myndum verður sífellt mik-
ilvægari þáttur stjórnmálanna og
þær aðferðir sem eru notaðar til að
„selja“ fólki hugmyndir eru ekki allt-
af vandaðar. I Áróður (We Have
Ways of Making You Think) er fjall-
að um sögu og eðli stjórnmálalegs
áróðurs allt frá einföldum en áhrifar-
íkum brögðum sem notuð voru í
seinni heimsstyijöldinni til nútíma-
legri aðferða sem byggja á rann-
sóknum markaðs- og fjöimiðlafræð-
inga. Þættimir eru þrír talsins og í
þeim fyrsta verður sjónum beint að
útbreiðslumálaráðherra og áróðurs-
meistara Hitlers, dr. Josep Göbbels,
en flestir eru sammála um að hann
hafi verið brautryðjandi í áróðurs-
tækni og auglýsingasálfræði.
Hvemig þola
má heimsenda
Umfjöllun um
bókmenntir
frumbyggja
Ástralíu
RÁS 1 KL. 14.00 í þættinum Hvem-
ig þola má heimsenda era kynntar
og lesnar tvær þjóðsögur og nokkur
brot úr nýlegum skáldverkum eftir
frumbyggja Ástralíu. I sögunum má
greina næmi frumbyggjanna fyrir
ýmsum fyrirbæram í umhverfi
þeirra, ásamt hörku þeirri sem þeir
búa við, bæði frá hendi náttúrunnar
og ekki síður mannanna. Komið er
inná sérstakt minni sem byggt er á
söguljóðum, og notast er við eins og
kort á ferðalögum, en eru jafnframt
hefðbundin sagnageymd. Með orða-
lagi ástar og ofbeldis, þar sem gamli
og nýi tíminn renna saman, verður
til heildarmynd af heimi ástralska
frumbyggjans, síbreytilegum heimi,
sem eitt sinn virtist vera að líða
undir lok.
YMSAR
STÖÐVAR
SÝM HF.
17.00 Bresk byggingarlist (Treasure
Houses of Britain) Athyglisverð og
vönduð þáttaröð þar sem fjallað verður
um margar af elstu og merkustu bygg-
ingum Bretlands, allt frá fimmtándu
og fram á tuttugustu öld. Þátlurinn
var áður á dagskrá f mars á þessu
ári. (1:4) 18.00 Villt dýr um víða ver-
öld (Wild, Wild World of Animals)
Einstakir náttúrulífsþættir þar sem
fylgst er með harðri baráttu villtra
dýra upp á líf og dauða í fjórum heims-
álfum. 19.00 Dagskrárlok.
SKY MOVIES PLUS
5.00 Dagskrá 7.00 Wuthering heights
F 1970 9.00 Triumph of the Heart F
1991, Mario Van Peebles 11.00 End
of line F,G 1987, Wilford Brimley,
Levon Helm 13.00 The Rocketeer Æ
1991, Bill Campell 15.00 Lies before
Kisses D,T 1991, Jacklyn Smith, Ben
Gazzara 17.00 Life Stinks G 1991,
Mel Brooks 19.00 Frankie and Johnny
F 1991, Michelle Pfeiffer, A1 Pacino
21.00 Kindergarten Cop G 1990,
Amold Schwarzenegger 22.55 Ski
School G 1990 24.30 Lock Up T
1989, Sylvester Stallone, Donald Suth-
erland 3.00 Bethune - The Making
of a Hero F 1990, Donald Sutherland
I. 40 The Commander T 1988 3.20
A Force of One O 1970, Chuck Norris
SKY OME
5.00 Hour of Power með Robert
Schuller 6.00 Fun Factory 10.30 The
Brady Bunch, gamanmynd 11.00
World Wrestling Federation Challenge,
fjölbragðaglíma 12.00 Battlestar
Galactica 13.00 The Love Boat,
Myndaflokkur sem gerist um borð í
skemmtiferðaskipi 14.00 WKRP-
útvarpsstöðin í Öincinnatti, Loni And-
erson 14.30 Fashion TV, tískuþáttur
15.00 UK Top 40 16.00 AU Americ-
an Wrestling, fjölbragðaglima 17.00
Simpson-fjölskyldan 17.30 Simpson-
fjölskyldan 18.00 Æskuár Indiana
Jones 19.00 North and South - Book
II, Patrick Swayze, Elizabeth Taylor,
Jean Simmons o.fl. 21.00 Hill Street
Blues, lögregluþáttur 22.00 Stingray
23.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Þolfimi 7.00 Þríþraut: Jámkarl-
inn 8.00 Hjólreiðar: The Tour de
France 9.00 Alþjóðlegt box 10.00
Sunday Alive: Mótorhjólakeppni, bein
útsending The Grand Prix of San
Marino 13.15 Hjólreiðar: The Tour
de France 15.00 Tennis: The Davis
Cup 18.00 Live IndyCar Racing: The
American Championship 20.00 Kapp-
akstur: The German Touring Öar
Championships 21 .OOHjólreiðar: The
Tour de France 22.00 Mótorhjóla-
keppni: The San Marino Grand Prix
23.30 Dagskrárlok
Pierre Bonnard málaði
hughríf líðandi stundar
Dönsk
heimildamynd
um franska
málarann
Pierre Bonnard
Sonur efnafólks -
Bonnard lét undan
þrýstingi fjölskyldunn-
ar og lærði Iögfræði
áður en hann sneri sér
að myndlistinni.
SJÓNVARPIÐ KL. 21.30 Mörg
töfrastundin í lífi Pierres Bonnards
er varðveitt í verkum þessa franska
málara sem dó árið 1947. Þetta á
ekki síst við um þær stundir sem
hann átti með fyrirsætu sinni,
Mörtu, á næstum 50 ára tímabili.
Sennilega hefur engin fyrirsæta
listasögunnar verið máluð jafnoft og
hún en nú hafa yfir 350 myndir með
henni verið skrásettar. Bonnard
fæddist árið 1867, sonur efnafólks.
Hann lét undan þrýstingi fjölskyld-
unnar og lærði lögfræði en snéri sér
síðan að helsta hugðarefni sínu,
myndlistinni. Hann tilheyrði svo-
nefndum Nabis-hópi sem var í and-
stöðu við ríkjandi og viðurkennda
listhefð. Bonnard verður þó ekki
auðveldlega dreginn í ákveðinn dilk
eða hengdur á hann merkimiði
ákveðinnar listastefnu. Hann málaði
fyrst og fremst hughrif líðandi
stundar og brá ljósi og lit á hvers-
dagslegar athafnir eða stemmning-
ar: Þegar Marta baðaði sig eða
hvernig birtan féll á möndlutréð utan
Myndlist - Bonnard brá ljósi
og lit á hversdaglegar athafnir.
við gluggann. I þessari dönsku heim-
ildamynd er slóð Bonnards rakin um
listamannahverfi Parísar og til Mið-
jarðarhafsins. Þýðandi er Olöf Pét-
ursdóttir og þulur Helga Jónsdóttir.