Morgunblaðið - 18.07.1993, Blaðsíða 42
42
Sjónvarpið
19 00 RADUAFEUI ►Töfraglugginn
DHHnHCrm Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum. End-
ursýndur þáttur frá miðvikudegi.
Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
20.00 Þ-Fréttir og iþróttir
20.35 þVeður
20.40 hlCTT|D ►Simpsonfjölskyldan
FH.I IIII (The Simpsons) Banda-
rískur teiknimyndaflokkur um uppá-
. tæki Simpson-fjölskyldunnar. Þýð-
andi: Ólafur B. Guðnason. (22:24)
21.05 þ-Fólkið í landinu Þetta er li'fið -
þetta er framtíðin Sonja B. Jóns-
dóttir ræðir við Helgu Siguijónsdótt-
ur kennara og námsráðgjafa í
Menntaskólanum í Kópavogi. Dag-
skrárgerð: Nýja bíó.
21.35 þÚr ríki náttúrunnar Flamingóar
- síðasti dansinn? (Wild South:
Flamingo - The Last Dance?) Nýsjá-
lensk heimildamynd um lifnaðarhætti
flamingóa á eyjunni Bonaire í Karíba-
hafi, undan norðurströnd Venesúela.
Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson.
22.05 ►Frjáls Frakki (The Free Frenc-
hman) Bresk/franskur myndaflokkur
byggður á sögu eftir Piers Paul Re-
ad. I myndaflokknum segir frá Bertr-
and de Roujay, frönskum aðalsmanni
sem hætti lífí sínu í baráttu frönsku
andspyrnuhreyfingarinnar gegn
herliði Þjóðverja í síðari heimsstyij-
öldinni. Leikstjóri: Jim Gpddard. Að-
alhlutverk: Derek de Lint, Corinne
Dacla, Barry Foster, Jean Pierre
Aumont og Beatie Edney. Þýðandi:
Gunnar Þorsteinsson. (4:6)
23.00
23.10
► Ellefufréttir
ÍÞRÓTTIR
► Mjólkurbikar-
spyrnu Sýndar verða svipmyndir frá
leikjum í átta liða úrslitum.
23.30 ►Dagskrárlok.
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/ S JÓN V ARP
SUNNUDAGUR 18. JUU 1993
MÁNUPAOUR 19/7
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur sem fjallar um góða
nágranna.
17.30 ►Regnboga-Birta Teiknimynd með
íslensku tali.
17.50 ► I sumarbúðum Teiknimynd um
ævintýri krakka í sumarbúðum.
18.10 ►Á hljómleikum Tónlistarþáttur
þar sem við fylgjumst með hljóm-
sveitunum Red Hot Chiii Peppers,
Soundgarden, Public Image Ltd. og
Ned’s Atomic Dustbin á tónleikum.
Kynnir þáttarins er John Lydon, fyrr-
um Johnny Rotten í Sex Pistois, en
hann er höfuðpaurinn í Public Image
Ltd.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 ►Grillmeistarinn Gestir Sigurðar
við grillið í kvöld eru þau Elísabet
Cochran og Sigurgeir Sigurjónsson.
Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrár-
gerð: Egill Eðvarðsson og Margrét
Þórðardóttir.
20.45 ►Covington kastali (Covington
Cross) Sir Thomas, fimm barna ein-
stæður faðir, þarf að kljást við land-
ráð og leynimakk, morðóða ná-
granna, stríð á erlendri grund og
einkadóttur, sem vill fremur hand-
leika lásboga en Iútu, í þessum breska
myndaflokki. (5:13)
21.40 ►Vegir ástarinnar (Love Hurts)
Gamansamur breskur myndaflokkur
með alvarlegum undirtón um liðlega
fertuga konu sem umtumar lífi sínu
og gerist yfirmaður líknarfélags í
þróunarlöndunum. (3:20)
22.30 ►Blaðasnápur (Urban Angel) Ung-
ur maður, Victor Torres, á dálítið
vafasama fortíð en hefur snúið við
blaðinu og berst nú gegn spillingu
og fátækt á allan tiltækan hátt í
þessum kanadíska spennumynda-
flokki. (5:15)
23.20
tfVHÍMYIin ► Brúðurin (Eat a
n vinm i nu bowt o{ Tea) Gam.
anmynd frá leikstjóranum Wayne
Wang. Myndin gerist í Kínahverfi
New York árið 1949 þegar banni við
þvi að kínverskir karlar sæki sér eig-
inkonur til föðurlandsins er aflétt.
Allir gamlir karlar í hverfínu sjá nú
möguleika fyrir syni sína til að ná
sér í góða konu og senda piltana út
af örkinni. Einn þeirra, sem sendur
er til Kína, er Ben Loy en faðir hans
biður honum konu úr fjölskyldu vina-
fólks. Hjónaband þeirra vekur mikla
athygli og allt samfélagið horfír á
þau með stækkunargleri - og þegar
sólin skín í gegnum stækkunarglerið
hlýtur eitthvað að brenna fyrr eða
síðar. Aðalhlutverk: Cora Miao,
Russel Wong og Lau Siu Ming. Leik-
stjóri: Wayne Wang. 1989. Maltin
gefur ★★★
1.05 ►MTV - Kynningarútsending.
Fólkið í landinu - Helga Sigurjónsdóttir var ein af stofn-
endum Rauðsokkuhreyfingarinnar.
Kvenréttindi
og skólamál
SJÓNVARPIÐ KL. 21.05 í þættin-
um um fólkið í landinu ræðir Sonja
B. Jónsdóttir við Helgu Siguijóns-
dóttur kennara og námsráðgjafa í
Menntaskólanum í Kópavogi. Helga
var ein af stofnendum Rauðsokka-
hreyfingarinnar og síðar Kvenna-
framboðsins í Reykjavík en hefur í
auknum mæli fjallað um skólamál
hin síðustu ár og gefið út þijár
bækur um málefni skólanna. í þætt-
inum segir Helga frá hugðarefnum
sínum og berst talið meðal annars
að kvenréttindum, hjónaböndum og
skólamálum. Nýja bíó annaðist dag-
skrárgerð.
Ein frægasta
saga Lessing
RÁS 1 KL. 14.03 Ný útvarpssaga
hefst í dag á Rás 1 kl. 14.03 en
þá hefur María Sigurðardóttir lest-
ur sögunnar Grasið syngur eftir
Doris Lessing í þýðingu Birgis Sig-
urðssonar. Sagan gerist í Afríku,
þar sem höfundurinn ólst upp og
segir frá hvítri konu sem fellir ást-
arhug til þeldökks þjóns síns. Það
samband verður þeim báðum ör-
lagaríkt. Grasið syngur er frægasta
saga höfundarins, en bækur Dorisar
Lessing hafa verið þýddar á fjölda
tungumála síðustu ár og hafa marg-
ar þeirra komið út í íslenskri þýð-
ingu.
Ný
útvarpssaga:
Grasið syngur
eftir Doris
Lessing
Rætt við Helgu
Sigurjónsdóttir
kennara og
námsráðgjafa
YMSAR
STÖÐVAR
SKY MOVIES PLilS
5.00 Dagskrárkynning 9.00 Knig-
htrider T 11.00 Skullduggery Æ
1970, Burt Reynolds, Susan Clark
13.00 Sergeant Ryker F Lee Marvin
15.00 Vanishing Wildemess 17.00
Knightrider 2000 T David Hasselhoff
19.00 The Heart of the Ue F 1992,
Lindsay Frost, Timothy Busfíeld
20.40 UK Top Ten 21.00 Pacific
Height T 1990, Matthew Modine,
Melanie Griffith 22.45 China White T
1990 24.20 Domino 1988, Brigitte
Nielsen 1.55 Strangers H 1991 3.20
The Rape of Dr. Willis F 1991, Jaclyn
Smith
SKY OIUE
5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.10
Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game
9.00 Card Sharks 9.30 Concentrati-
on. Einn elsti leikjaþáttur sjónvarps-
sögunnar, keppnin reynir á minni og
sköpunargáfu keppenda 9.50 Dynamo
Duck 10.00 Sally Jessy Raphael
11.00 E Street 11.30 Three’s a
Company 12.00 Falcon Crest 13.00
Captains and the Kings 14.00 Anot-
her World 14.45 Bamaeíhi (The DJ
Kat Show) 16.00 Star Trek: The
Next Generation 17.00 Games World
17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30
Full House 19.00 North and South —
Book II 21.00 Star Trek: The Next
Generation 22.00 The Streets of San
Francisco 23.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Þolfími 7.00 Equestrian Events
8.00 Hjólreiðan The Tour de France
9.00 Tennis: The Davis Cup 11.00
Kappakstur: Alþjóðlegu Honda frétt-
imar 12.00 Kappakstur: The German
Touring Car 13.00 Hjólreiðar: Bein
útsending: The Tour de France 15.00
Mótorhjól: The San Marino Grand
Prix 16.00 Kappakstur: Indycar Rac-
ing, frá Bandaríkjunum 17.00 Euro-
fun 17.30 Eurosport fréttir 18.00
Tennis: The Federation Cup, Frank-
furt 20.00 Hjólreiðar: The Tour de
France 21.00 Alþjóðlegir hnefaleikar
22.00 Golf: Eurogolf magasínþáttur
23.00 Eurosport fréttir 23.30 Dag-
skrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósot I.
Trousti Þór Sverrisson og Ingveldur G.
Ólofsdóttir. 7.30 fréttoyfirlit. Veður-
fregnir. 7.45 Heimsbyggð. Sýn til Evr-
ópu. Óðinn Jónsson.
8.00 fréttir. 8.20 Fjölmiðlospjoll Ásgeirs
friðgeirssonor. 8.30 Fréttoyfirlit. fréttir
ó ensku. 8.40 Úr menningorlifinu. Gogn-
rýni. Menningorfréttir uton úr heimi.
9.00 Frétlir.
9.03 Loufskðlinn. Afþreying og lónlist.
Umsjón: Gestur Einor Jónpsson.
9.45 Segðu mér sögu, „Átök i Boston.
Sogon of Johnny Iremoine", eftir Ester
Forbes. Bryndís Víglundsdóttir les eigin
þýðingu (18)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi ó vinnustöðum með
Holldóru Björnsdóttur.
10.15 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréltlr.
11.03 Somfélogið i nærmynd. Umsjón:
Bjorni Sigtryggsson og Sigriður Arnordóttir.
11.53 Dogbókin.
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi.
12.01 Heimsbyggð. Sýn til Evrópu.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Ðónorfregnir. Auglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins,
„Ðogstofon", eftir Grohom Greene. 6.
þóttur Þýðondi. Sigurjón Guðjónsson.
Leikstjóri: Gisli Holldórsson. Leikendur:
Þorsteinn ð. Stephensen, Anno Guð-
mundsdóttir, Guðbjörg horbjornordóttir,
Anno Kristin Arngrímsdóttir og Soffio
Jokobsdóttir. (Áður ó dogskró 1973.)
13.20 Stefnumét. Umsjón: Jén Korl Helgo-
son, Bergljót Horoldsdóttir og Þorsteinn
Gunnorsson.
14.00 Frétlir.
14.03 Útvorpssogon, „Grosið syngur", eft-
ir Doris Lessing. Morío Sigurðordóttir
byrjor lestur þýðingor Birgis Sigurðssonor
(1) .
14.30 Islensk skóld: opinberir storfsmenn
í 1100 ór. Sjötti og síðosti þóttur um
bókmenntir. limsjónormenn: Hrofn Jök-
ulsson og Kolbrún Bergþórsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónmenntir. Metropoliton-óperon.
Umsjón: Rondver Þorlóksson.
16.00 Fréttir.
16.04 Skimo. Umsjón: Steinunn Horðor-
dóttir og Ingo Steinunn Mognúsdóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 fréttir fró fréttostofu bornonno.
17.00 Fréttir.
17.03 ferðolog. Tónlistorþóttur. Umsjóm
Kristinn J. Níelsson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðorþel. Ólofs sogo helgo. Olgo
Guðrún Árnodóttir les (58) Ásloug Péturs-
dótlir rýnir I textonn og veltir fyrir sér
forvitnilegum otriðum.
18.30 Dog ur og vegur. Betgljót Holldórs-
dóttir tolor.
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfrétlir.
19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Umsjón: Bergþóro Jónsdóttir.
20.00 Tónlist ó 20. öld. Ung islensk tón-
skðld og erlendir meistoror.
21.00 Sumarvoko. o. Frósögn Helgu Holl-
dórsdóttur fró Dogverðoró og úr ævisögu
Ólofs Jónssonor fró Freyshólum um Ingi-
mund Sveinsson fiðlu. b. Gomonsogon
„Um sumordog" eftir Einor fró Hermund-
orfelli. Eymundur Mognússon les. Um-
sjón: Arndis Þorvaldsdóttir.
22.00 Fréltir.
22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút-
vorpi. Fjölmiðlospjoll og gognrýni. Tón-
list.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Somfélagið í nærmynd. Endurtekið
efni úr þóttum liðinnor viku.
23.10 Stundorkorn i dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Mognússon.
24.00 Frétlir.
0.10 Ferðolog. Endurtekinn tónlistor-
þóttur fró síðdegi.
1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum
til morguns.
RÁS 2 FM 90,1/94,9
7.03 Kristín Ólofsdóttir og Kristjón Þor-
voldsson. Jón Ásgeir Sigurðsson tolor fró
Bondaríkjunum. Veðurspó kl. 7.30. Bando-
ríkjopistill Korls Ágústs Úlfssonor. 9.03 í
lousu lofti. Klemens Amorsson og Sigurður
Rognorsson. Sumorleikurinn kl. 10. íþrólta-
fréttirkl. 10.30. Veðurspó kl. 10.45. 12.45
Hvitir mófor. Gestur Einor Jónosson. 14.03
Snorroloug. Snorri Sturluson. Sumorleikurinn
kl. 15. 16.03 Dogskró. Dægurmóloútvorp
og fréttir. Kristinn R. Ólofsson tolor fró
Spóni. Veðurspó kl. 16.30. Meinhornið.
Dogbókorbrot Þorsteins J. kl. 17.30. 17.50
Héroðsfrétloblöðin. 18.03 Þjóðorsólin.
19.32 Rokkþótturinn. Evo Ásrún Alberts-
dóttir. 22.10 Guðrún Gunnorsdóttir og
Morgrét Blöndol. 0.10 i hóftinn. Guðrún
Gunnorsdóltir og Morgrél Blöndol. 1.00
Næturútvorp.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
I. OONæturtónor. 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudogs-
morgunn með Svovori Gests endurtekinn.
4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. 5.00
Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum.
5.05 Guðrún Gunnorsdóttir og Morgrét
Blöndol. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 6.01 Morguntónor. 6.45
Veður.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurl.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Kotrín
Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20
Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50
Gestopistill. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.20 Um-
ferðoróð. 9.00 Umhverfispistill. 9.03 Gó-
rillo. Jakob Bjornor Grétorsson og Dovíð Þór
Jónsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er moður-
inn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælandi.
II. 00 Hljóð. 11.10 Slúður. 11.55 Ferskeytl-
on. 12.00 fslensk óskolög. 13.00 Horold-
ur Doði Rognorsson. 14.00 Triviol Pursuit
15.10 Bingó i beinni. 16.00 Skipulagt
koos. Sigmor Guðmundsson. 16.15 Umhverf-
ispistill. 16.30 Moður dogsins. 16.45 Mól
dogsins. 17.00 Vongovellur. 17.20 Útvorp
Umferðoróðs. 17.45 Skuggohliðar monnlifs-
ins. 18.30 Tónlist. 20.00 Pétur Árnoson.
24.00 Ókynnt tónlíst til morguns.
Radíusllugur kl. 11.30, 14.30 og
18.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeiríkur. Eirikur Jónsson og Eiríkur
Hjólmarsson. 9.05 Tveir með öílu. Jón
Axel og Gulli Helgo. 12.15 Freymóður.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55
hessi þjóð. Sigursleinn Mósson og Bjorni
Dogur Jónsson. 18.30 Gullmolor. 19.30
19:19. Fréttir og veður. 20.00 Pólmi
Guðmundsson. 23.00 Erlo Frlðgeirsdóttir.
2.00 Næturvakt.
Frittir ó heila tímanum fró kl. 7
- 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl.
7.30 og 8.30, íþróttafréttir ki.
13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐIFM 97,9
6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05
Gunnar Atli Jónsson. Forið yfir otburði liðinn-
or helgor ó ísofirði. 19.00 Somtengt Bylgj-
unnl FM 98,9.20.30 Sjó dagskró Bylgjunn-
or FM 98,9. 23.00 Krisljón Geir Þorlóks-
son. Nýjosto tónlistin i fyrirrúmi. 24.00
Somtengt Bylgjunni FM 98,9.
BROSID FM 96,7
8.00 Morgunbrosið. Hofliði Krisljónsson.
10.00 fjórón ótto fimm. Fréttir.kl. 10,
12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högnoson.
Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóro Yngvodóttir.
19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Listosiðir
Svonhildor.22.00 Böðvor Jónsson. 1.00
Næturtónlist.
FM957 FM 95,7
7.00 i bitið. Horoldur Gisloson. 8.30
Tveir hólfir með löggu. Jóhonn Jóhonnsson
og Volgeir Vilhjólmsson. 11.05 Voldts
Gunnorsdóttir. 14.05 ivor Guðmundsson.
16.05 Árni Mognússon og Steinot Viktors-
son. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.05 is-
lenskir grilltónor. 19.00 Sigvoldi Koldal-
óns. 21.00 Horaldur Gisloson. 24.00
Valdís Gunnorsdóttir, endurt. 3.00 ívor
Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Mognús-
son, endurt.
Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16,
18. íþróttafréttir kl. II og 17.
HUÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt-
irfró fréttost. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓUN FM 100,6
8.00 Sólbgð. Morgunþóttur i umsjðn Mogn-
úsor Þórs Ásgeirssonor. 8.05 Umferðorút-
varp. 9.30 Mónudogspistillinn. 12.00 Þór
Bæring. 13.33 Sott og logið. 13.59 Nýjosta
nýtt. 14.24 islondsmeistorokeppni í Ólsen
Olsen. 15.00 Richord Scobie. 18.00 Birg-
ir Örn Tryggvoson. 20.00 Breski og bonda-
ríski listinn. Þó; Bæring. 22.00 Arnar Pet-
ersen. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvorp Stjörnunnor. 10.00
Sigga Lund. Lélt tóniist og leikir. 13.00
Signý Guðbjortsdóttir. Frósogon kl. 15.
16.00 Lllið og tilveron. Rognor Schrom.
19.00 Croig Mongelsdorf. 19.05 ftvin-
týroferð I Ódyssey. 20.15 Prédikun B.R.
Hicks. 20.45 RUhard Perinrhief.
21.30 Fjölskyldufræðslo. Dr. Jomes Dob-
son. 22.00 Ólafur Houkur Ólofsson. 24.00
Dogskrórlok.
Bænaslundir kl. 7.05, 13.30,
23.50. FréHir kl. 8, 9, 12, 17.
ÚTRÁS FM 97,7
16.00 F.Á. 18.00 M.H. 20.00 F.B.
22.00-1.00 Ljóðmælgi og speki hnot-
skurnormonnsins.