Morgunblaðið - 11.08.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 11.08.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Einhleypir kynnast ástinni næstu mánuðina. Þér miðar vel að settu marki i vinn- unni. Þú færð góða hug- mynd í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) tr^ Mótbyr verður aðeins til þess að hvetja þig til dáða. Þú hefur góða dómgreind í peningamálum. Skemmtu þér i kvöld. Tvíburar (21. ma( - 20. júní) í» Óþarfa hlédrægni getur ver- ið þér fjötur um fót i vinn- unni fyrri hluta dags. Úr rætist þegar á líður og þú nýtur þín í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlíj >“$8 Þér finnst þú ekki eiga sam- leið með vini í ákveðnu máli. Samkvæmislífið lofar góðu. Breytingar eru fram- undan varðandi heimilið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <et Einhver ferðalög virðast framundan á komandi mán- uðum. Framtak þitt í vinn- unni ber tilætlaðan árangur. í kvöld verður vinafundur. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú leggur þig fram við að auka tekjumar á komandl mánuðum. Þótt þú verðir fyrir töfum tekst þér að ná tilætluðum árangri. Vog (23. sept. - 22. október) Innri kraftur knýr þig fram að settu marki í vinnunni næstu mánuðina. Þú íhugar nú meiriháttar fjárfestingu. Sþorðdreki (23. okf. - 21. nóvember) HjS Þú ert að taka að þér mikil- vægt verkefni sem þarf að vinna að á bak við tjöidin. Ástvinir heimsækja vini í kvöld. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Tafir í vinnunni hvetja þig til dáða og þér gefast ný og óvænt tækifæri. Ástvinir sinna sameiginiegum hags- munamálum. Steingeit ■'(22. des. - 19. janúar) m Peningaáhyggjur þurfa ekki að koma í veg fyrir að þú skemmtir þér vel með vin- um. Þú ert að taka að þér nýtt verkefni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þótt þú sért heimakær er viðbúið að talsvert verði um ferðalög hjá þér næstu mán- uðina. Samlyndi ríkir milli ástvina. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) £ Þú ert að leggja drög að efnahagslegu öryggi þínu. Einhveijar truflanir geta komið upp í vinnunni. Hafðu hemil á eyðslunni. 'Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS í / DAG VERÐV/U !//£> X ! FLÖ&8UL.GTA AFSKFLLANDl \ HÓFUM, SKtNANP! NOFNUAf ' OG GLAMPAmoi VÖÐ\/UAA NÆ-fK SVO LANGTSEAf? \4U6AÐ ---------------7 T /HÉP GEÐTAST GKZi A£> þVÍ þBGAKþEUZ 1SANG - UHVOLFA AUGUNUAt <25 HALDA S&AF&VU GRETTIR TOMMI OG JENNI ko/mpu, sA/yiu/z .< ' v/e> fAum oppaha *£VÖL pAáA TVP/tyN EJt £> TBIK.INA þlNA B/SAB>Um TiuBUtM/J LJOSKA þAÐEP. ftPoel SATT \ QHGUfl S,'&AN\ Ep. þpB J VtÐHÖFU/H Á 7 BKJDS — BSGET&ckj í/nyNOáÐ ) /HéR. AFHVEPX) V/P NB.TIU/M tr j : v.-j 57 J/LU M-S ""fv !, ... . rcnuiivMinu n ..<‘1 . 7~ - - ©PIB -€■ C. SMAFOLK BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Þar eð allar svíningar mistak- ast lítur út fyrir að sagnhafi verði því að sætta sig við að fara einn niður á fjórum hjört- um. Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á8 ¥9632 ♦ K9 ♦ ÁDG93 Vestur Austur ♦ 1072 ♦ DG954 ¥ K74 ♦ G843 ♦ AD106 ♦ 762 o x ♦ K84 Suður ♦ K63 ¥ ÁDG108 ♦ 752 ♦ 104 Vestur Norður Austur Suður — — 1 spaði 2 ty'örtu Pass 4 hjörtu Allir pass Útspil: spaðatvistur. Spilið kom upp í sveitakeppni og sagnir voru þær sömu á báð- um borðum. Við sem sjáum allar hendur vitum að kóngarnir í hjarta og laufi liggja á eftir ÁD og tígulásinn á eftir kóngum. Með eðlilegri spilamennsku ætti vömin því að hafa betur. Og það gerðist á öðru borðinu. Sagnhafi tók fyrsta slaginn á spaðaás og svínaði hjartadrottningu. Vestur drap strax á kónginn og skipti yfir í tígul. Austur tók þar tvo slagi og beið eftir úrslitaslagn- um á laufkóng. Einn niður. Hinn sagnhafinn gerði sér grein fyrir því að austur mætti alveg fá slag á hjartakónginn, ef hann ætti hann, enda væri blindur þá varinn fyrir gegnum- broti í tígli. Hætta spilsins fælist hins vegar í því að vestur kæm- ist strax inn á tromp. Að þessu athuguðu, setti suður á svið ein- falda blekkingu: Hann tók fyrsta slaginn á kóng og spilaði hjarta- drottningunni heiman frá! Það er erfítt fyrir vestur að drepa á kónginn, því ekki vill hann að kóngurinn falli undir blankan ás makkers. Vestur dúkkaði þess vegna og meira þurfti sagnhafí ekki. Hann lagði næst niður hjartaás og fór í lauf- ið. Hann hafði síðan tíma til að henda niður tveimur tíglum í frilauf. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á árlega National Open skák- mótinu í Las Vegas í Bandaríkjun- um í júní, kom þessi staða upp í viðureign óþekkts skákmanns frá Arizona-fylki, Pauls Lane, sem hafði hvítt og átti leik gegn gam- aireynda stórmeistaranum Leon- ids Shamkovitsjs (2.410). Svart- ur lék síðast 17. - Rc6-b4?? 18. Rf6+!! - gxf6 (18. - Bxf6 leiðir einnig til taps eftir 19. Bxh7+! - Kxh7 20. Dh5+ - Kg8 21. gxf6 - Dxc2 22. fxg7 - Kxg7 23. f5!) 19. Bxh7+! og stórmeist- arinn gafst upp, því eftir 19. - Kxh7 20. Dh5+ - Kg8 21. g6! er hann óverjandi mát. Fjórir skákmenn deildu með sér sigrin- um á þessu helgarmóti. Það voru bandarisku stórmeistaramir Gata Kamsky, Sergei Kudrin, Alex Yer- molinsky og Max Dlugy. Þeir hlutu 5'/2V. af 6 mögulegum. Gest- unum Viktor Kortsnoj og David Bronstein gekk ekki vel, ströng dagskrá mótsins hefur líklega háð þeim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.