Morgunblaðið - 11.08.1993, Page 36
W Eiginkona, $
eiginmaður,
milljónamœringur
- ósiðlegt tilboð.
Barry gateinungis
sigrað andstæðinginn
ídraumum
smum...
þar til karatehetjan,
CHUCK NORRIS
gekkílið með
honum,
UTLAGASVEITIN
VIÐ ARBAKKAIMIM
Hörku spennumynd með MarioVan Pebbles.
„Ágeng og angurvær mynd um uppreisn,
flótta, beiskju, harðneskju, hefnd og
drauma." - Ó.H.T. Rás 2
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð i. 16 ára.
OSIÐLEGT TILBOÐ
Sannkölluð stjörnumynd íleikstjórn Roberts
Redford um tvo ólíka bræður og föður þeirra.
„Tvímælalaust eln sú langbesta sem sýnd
hefur verid ó órinu". - ★ ★ ★ ★ SV. Mbl.
„Feikiljúf og fallega geró. Góóir leikarar,
eftir minnilegar persónur og smóatriói sem
njóta sin." - ★ ★ ★ ÓHT. Rós 2
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
EINOG HÁLF LÖGGA
ALIVE „LIFANDI"
★ ★ ★ ★DV ★ ★ ★ Mbl.
Sýnd kl. 9 og 11.15. Síðustu sýn.
B. i. 16 ára.
Drepfyndin grínmynd fyrir
alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5.05 og 7.05.
SAMHERJAR
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. AGUST 1993
Ráðstefna um hrossarækt
FYRSTA alþjóðlega ráðstefnan hér á landi um
hrossarækt verður haldin í ráðstefnusal A á 2. hæð
í norðurálmu Hótel Sögu, dagana 11.-13. ágúst nk.
Að ráðstefnunni standa
Búnaðarfélag íslands,
Rannsóknastofnun land-
búnaðarins og hrossarækt-
ardeild Búfjárræktarsam-
bands Evrópu (EAAP) sem
Heimdallur
Upphæð þing-
gjalda mótmælt
STJÓRN Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í
Reykjavík, hefur samþykkt ályktun þar sem mótmælt
er harðlega þeirri ákvörðun sljórnar SUS að þinggjöld
á sambandsþingi SUS um næstu helgi skuli vera 3.000
krónur.
í ályktuninni segir: „Stjórn
Heimdallar telur það vera
óforsvaranlegt að stjóm SUS
skuli með svo svívirðilegum
hætti varpa fjárhagsvanda
sambandsins yfir á félags-
menn sína. Stjóm Heimdallar
telur að stjóm SUS eigi að
sjá sóma sinn í því að greiða
úr fjárhagsvandræðum sín-
um með öðmm meðölum en
skattlagningu á félagsmenn
sína. Það er von stjómar að
ákvörðunin um þinggjöld
verði tekin til endurskoðunar
í þessari viku.“
ísland er aðili að. Ráðstefn-
an verður haldin á ensku.
Undirbúningsnefnd skipa
þeir Kristinn Hugason, dr.
Ólafur Guðmundsson og dr.
Ólafur R. Dýrmundsson.
Auk átta yfirlitserinda um
erfðir, kynbætur, fijósemi,
fóðrun, beit, hirðingu,
heilsufar o.fl. verða á dag-
skrá 20-30 stutt erindi sem
sum verða kynnt á vegg-
spjöldum. Áhersla er lögð á
hrossakyn og hrossarækt í
þeim hlutum heims þar sem
loftslag er svalt og kalt.
Meðal þátttakenda eru
nokkrir heimsþekktir sér-
fræðingar t.d. í kynbótum,
sæðingum og næringaþörf
hrossa. Ráðstefnunni lýkur
með heimsókn á hrossa-
ræktarbú og góðhestasýn-
ingu föstudag 13. ágúst.
Skráðir eru um 60 þátttak-
endur, allt frá Kanada í
vestri til Síben'u í austri, en
þeir sem lengst koma úr
suðri eru frá Italíu.
Gengið og siglt á milli Gróf-
arinnar og Austurvarar
Hafnargönguhópurinn kynnir í kvöld, miðvikudag-
inn 11. ágúst, gömlu landleiðina úr Grófínni suður
í Austurvör í Skerjafirði. Þá verður einnig kynnt
sjóleiðin úr Gömlu höfninni fyrir Gróttu og Suður-
nes inn á Skerjafjörð.
í báðar ferðirnar, göngu-
ferðina og sjóferðina, verður
farið frá Hafnarhúsinu að
vestanverðu kl. 20. Göngu-
hópurinn fylgir gömlu leið-
inni eins og kostur er suður
í Skeijafjörð að Austurvör
og síðan með stryndinni að
birgðastöð Skeljungs. Sjó-
ferðarhópurinn fer um borð
í farþegabát í Suðurbugt og
siglir út Engeyjarsund og
Hólmasund inn á Skeijafjörð
og leggst að bryggju við
birgðastöðina.
Þar geta hóparnir valið
um að fara gangandi eða
siglandi til baka eða jafnvel
með SVR. í ferðunum verður
ýmislegt kynnt Sfem tengist
sjóferðum á fyrri tíð.
STÆRSTA BIOIÐ
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS
HASKOLABIO SÍMI22140
Óskarsverðlaun
fyrir bestu kvik-
myndatöku 1993
Einbesta
fjölskyldu-
myndin eftir
aðhúnvar
frumsýndi
Bandarikjunum.
16500
FRUMSÝNIR NÝJUSTU STÓRMYND SCH W ARZENEGGERS
SÍÐASTA HASARMYNDAHETJAN
*
★
★
★
LAST ACTION HERO, SUMARMYNDIN IAR, ER ÞRÆLSPENNANDIOG FYNDIN
HASARMYND MEÐ ÓTRÚLEGUM BRELLUM OG MEIRIHÁTTAR ÁHÆTTUATRIÐUM.
LAST ACTION HERO ER STÓRMYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF!
Sýnd kl. 4,6.30,9 og 11.30. Bönnuð innan 12 ára.
Stórt veggspjald fylgir með timaritinu Bíómyndir og myndbönd.
Gerlst áskrifendur. Áskriftarsimi 811280. Aðelns 175 kr. elntakið.
?F1
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10
B.i. 16 ára.
Aðalhlutverk: ’Kggf
Chuck Norris, W
Jonathan Brandis ’
(„The Neverending
Story“), Beau Brldges
og Mako.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.