Morgunblaðið - 08.09.1993, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 08.09.1993, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1993 13 ÍSIAND - LÚXEMBORG Á LAUGARDALSVELLI í KVÖLD 8. SEPTEMBER KL. 20:00 Það verður dúndurstemmning á Laugardalsvellinum í kvöld kl. 20.00 þegar ísland mætir Lúxemborg í síðasta leiknum í heimsmeistarakeppninni. Við unnum Ungverja í síðasta leik og ef við vinnum núna náum við að hækka um einn styrkleikafiokk. Mætum á völlinn og styðjum strákana! STALLAH-HÚ kemur öllum í meistarastemmningu með góðri tónlist fyrir leik og í hálfleik. Forsala aðgöngumiða er í Eymundsson í Borgarkringlunni og á Laugardalsvellinum frá kl. 11 í dag. Verð aðgöngumiða: í stúku 1.500 kr., í sæti 1.000 kr., frítt fyrir börn. HÆGT VERÐUR AÐ KAUPA STÚKUMIÐAPAKKA MEÐ 10 MIÐUM MEÐ VERULEGUM AFSLÆTTI, Þ.E. 10.000 KR. PAKKARNIR VERÐA SELDIR í EYMUNDSSON OG Á LAUGARDALSVELLI í FORSÖLU TIL KL. 18 í DAG NÚ GETIÐ ÞIÐ VALIÐ UM SÆTI SÆTAFYRIRKOMULAG Á LAUGARDALSVELLI A: Fjölskyldusæti Nú geta börnin líka fengið númeruð sæti með fjölskyldunni. MÆTUM Á VÖLLIMN! SAMSTARFSAÐILAR KSÍ ISLANDSBANKI Prentsmiöjan Áffll hf FLUGLEIDIR 'fBZ «VISA ISLAND EIMSKIP © G OTT F Ó L K kSkandia

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.