Morgunblaðið - 08.09.1993, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1993
17
Borgarráð samþykk-
ir hús Hæstaréttar
BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillöguteikningar að húsi Hæsta-
réttar við Lindargötu 2, og jafnframt samþykkt að óska breyt-
inga á staðfestu deiliskipulagi lóðarinnar. Tillagan var sam-
þykkt með þremur atkvæðum gegn tveimur.
Brúnn súluungi
finnst í Eyjum
Vestmannaeyjum.
SULUAFBRIGtÐI fannst er bjargveiðimenn voru í súlu í Súlnaskeri
um miðjan ágúst. Hlöðver Johnsen bjargveiðimaður, sem var í leiðangr-
inum í Súlnaskeri, segist aldrei áður hafa séð slíkt afbrigði í þau 60
ár sem hann hefur farið í súlubyggð.
í bókun Sigrúnar Magnúsdóttur,
Framsóknarflokki, og Guðrúnar
Ögmundsdóttur, Kvennalista, segir
að þær séu andvígar svo stórri
byggingu á lóðinni og að þær telji
að leita hefði átt að hentugri lóð.
Lýsa þær furðu yfir vinnubrögðum
skipulagsnefndar. Meirihluti borg-
Álytkun nefndarinnar er svo-
hljóðandi: „Fundur viðskipta- og
neytendanefndar Sjálfstæðis-
flokksins, haldinn þriðjudaginn
7. september, ávítar ríkisstjórn
íslands fyrir seinagang við af-
Könnunin náði til algengra
neysluvara, til dæmis kjötvara, ný-
lenduvara, drykkjarvara, hreinlæt-
is- og snyrtivara. Ekki var einungis
um merkjavörur að ræða heldur
einnig borið saman verð á varningi
sem verslanir flytja inn sjálfar.
Sólin biluð
ÚTSENDIN GAR útvarpsstöðv-
arinnar Sólarinnar hafa fallið
niður undanfarna daga.
Að sögn Péturs Jónassonar út-
varpsstjóra bilaði sendirinn í fyrra-
dag og útvarpsstöðin á ekki vara-
sendi. Sendirinn er kominn til ára
sinna og þjónaði áður útvarpsstöð-
inni Rót. Pétur sagði viðgerð standa
yfir og batt hann vonir við að út-
sendingar hæfust _að nýju í dag.
arstjórnar hafi samþykkt að aug-
lýsa breytingu á staðfestu deili-
skipulagi svæðisins og hafnað til-
lögu um að fresta þeirri ákvörðun
þar til úrslit dómnefndar lágu fyrir.
Ákveðin byggingarlína
„Sjálfstæðismenn samþykktu þar
greiðslu á innflutningi unninna
kjötvara og skorar á ríkisstjórnina
að opna umsvifalaust fyrir inn-
flutning unninna landbúnaðaraf-
urða til hagsbóta fyrir neytend-
Verð í einstökum verslunum hækk-
aði frá 0,3% í allt að 6,5% frá apríl
fram í ágúst.
Lambakjöt, svínakjöt og nauta-
kjöt lækkaði um 0,2% til 6,8% á
timabilinu, en kjúklingar og svína-
kjöt hækkuðu um 3% að meðaltali.
Nýlenduvörur, svo sem hveiti, syk-
ur, gijón og pastavörur, hækkuðú
að jafnaði um 2,6% og kex hækk-
aði um 4,8%. Mest varð hækkunin
á morgunverðarkorni, sem hækkaði
um 7,5%, og hreingerningarlegi,
sem hækkaði um 8,3%.
Samkeppni dregur úr
hækkunum
Jóhannes Gunnarsson, formaður
Neytendasamtakanna, var inntur
álits á niðurstöðum könnunar Sam-
keppnisstofnunar. Sagðist hann
telja þær staðfesta niðurstöður ný-
með að byggingin við Lindargötu 2
yrði að vera innan ákveðinnar bygg-
ingarlínu. Verðlaunatillagan fer
hins vegar langt út fyrir þessa
byggingarlínu til vesturs að Ingólfs-
stræti. Með samþykkt meirihluta
borgarráðs núna, að heimila bygg-
ingu samkvæmt verðlaunatillög-
unni, þarf á nýjan leik að óska eft-
ir breytingu á deiliskipulagi, þ.e.a.s.
breytingu á samþykkt frá 3. júní í
borgarstjórn. Slík hentistefnu-
vinnubrögð í skipulagsmálum eru
ekki trúverðug og í raun beinlínis
ósanngjöm, t.d. gagnvart keppend-
um_ í samkeppni.“
Ólína Þorvarðardóttir bókaði
áréttingu á andstöðu við bygging-
una á þessum stað. Það væri skipu-
lagsslys að samþykkja svo stóra
byggingu á lóðinni.
Öll lóðin
Borgarfulltrúar Sjálfstæðis-
flokks taka fram í sinni bókun að
vegna fullyrðingar í bókun Sigrún-
ar og Guðrúnar um byggingarreit
á lóðinni sé rétt að fram komi að
í samkeppnislýsingu um byggingu
Hæstaréttar sé fjallað um bygging-
arreit og tekið fram að það sé lóð-
in í heild sinni. í svörum við spurn-
ingu keppenda, sem fjallað er um
í breytingum á samkeppnislýsingu,
séu ekki gerðar breytingar á þeim
Iið.
legrar verðkönnunar Neytendasam-
takanna. Jóhannes benti jafnframt
á að kjötvörur lækkuðu á tímabilinu
og dregur það úr meðaltalshækkun-
inni, sem nemur 3,7%. „Verð hefur
ekki hækkað svo neinu nemi í sum-
um verslunum og það bendir til
þess að sumir kaupmenn hafi tekið
hækkanir vegna gengisfellingarinn-
ar á sig. Það er síharðnandi verð-
samkeppni í matvöruverslun og
eðlileg viðbrögð á tímum minnkandi
kaupmáttar að menn reyni að draga
úr verðhækkunum." Þá benti Jó-
hannes á að gengisfellingin hefði
aðeins átt að koma fram í vöru-
yerði sem nam hækkun á innflutn-
ingsverði, innlendur kostnaður
hefði ekki hækkað. Honum þótti
umhugsunarvert að gengisfellingin
kemur fram með fullum þunga í
verði morgunverðarkorns. Jóhannes
sagði þá spurningu áleitna hvort
þar skipti sköpum að áberandi og
vinsæl merki í þeim vöruflokki
væru vernduð af einkaumboðum og
engin samkeppni um innflutning á
þeim.
„Við fundum fyrirbærið er við
vorum í Súlnaskeri fyrir miðjan ág-
úst. Það var þá óvenju mikið af full-
gerðri súlu en einnig voru egg í
byggðinni en súlan verpir yfir langan
tíma. Við hirtum þennan unga sem
er á engan hátt líkur öðrum súluung-
um. Hann er ljósbrúnn með ljósar
lappir og gogg en venjulegir súlu-
ungar eru gráir með svartar lappir
og dökkan gogg. Þá eru augun í
honum ljósblá en venjulega eru aug-
un í súluungum dökk,“ sagði Hlöð-
ver í samtali við Morgunblaðið. Hlöð-
ver sagði að þeir hefðu tekið súlu-
ungann með sér heim úr Skerinu
og komið honum í fóstur hjá Val-
geiri Jónassyni, gæsa- og andabónda
í Eyjum, þar sem unginn hafi verið
Að sögn Ara Edwald, aðstoðar-
manns dómsmálaráðherra, baðst
sýslumaðurinn lausnar síðastliðinn
föstudag og fékk lausn samdæg-
urs. Ari sagðist gera ráð fyrir að
stjórn sýslumannsumdæmisins
talsvert dúnaður. í vikunni var hann
síðan orðinn fullgerður og laus við
allan dún en litir hans höfðu ekkert
breyst þó dúnninn væri farinn. „Við
sleppum honum á Höfðavíkinni eftir
að búið var að merkja hann og synti
hann strax til hafs og vonandi spjar-
ar hann sig bara. Eg hef farið um
súlubyggð á hverju ári í yfir 60 ár
og hef aldrei áður séð afbrigði af
súlu. Ég fór um margra ára skeið á
árum áður í Eldey og hef alltaf far-
ið um súlubyggðir hér í Eyjum en
hef aldrei heyrt um neitt þessu líkt.
Afbrigði af fuglum eru til og nokkuð
algengt að .einhver afbrigði af lunda
sjáist en þetta er fyrsta súluafbrigð-
ið sem ég hef vitneskju um,“ sagði
Hlöðver. Grímur
yrði áfram leyst með setningu í
embættið fram til áramóta. „Ég
geri ekki ráð fyrir að embættið
verði auglýst að sinni vegna
áforma um að sameina sýslu-
mannsembætti,“ sagði Ari.
Viðskiptanefnd Sjálfstæðisflokksins
Lmflutningur uiminna
kjötvara verði leyfður
VIÐSKIPTA- og neytendanefnd Sjálfstæðisflokksins ályktaði á
fundi sínum í gær um ávítur á ríkisstjórnina vegna dráttar á af-
greiðslu mála Hagkaups hf., sem vilja flytja inn skinku og ham-
borgarhrygg frá Danmörku. Nefndin vill að innflutningur unninna
kjötvara verði frjáls.
ur.
Verðlagskönnun Samkeppnisstofnunar á höfuðborgarsvæðinu
Vöruverð hækkaði um 3,7%
SAMKEPPNISSTOFNUN kannaði verð 170 vörutegunda í 30 mat-
vöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu í lok ágúst. Könnunin leiddi
í ljós að verðlag hafði hækkað um 3,7% frá því að sambærileg könnn-
un var gerð í apríl sl. Ljóst er að hækkunina má rekja að hluta til
7,5% gengisfellingar krónunnar hinn 28. júni sl.
Sýslumaðurinn á Eskifirði hættir
Leystur frá störf-
um að eigin ósk
SIGURÐUR Eiríksson, sýslumaður á Eskifirði, fékk lausn frá emb-
ætti að eigin ósk síðastliðinn föstudag. Samkvæmt upplýsingum mun
hann ekki hafa tilgreint ástæður fyrir lausnarbeiðni sinni. Bjarni
Stefánsson, sýslumaður á Neskaupstað, hefur verið settur til að
gegna embættinu til næstu mánaðamóta.
NÝJA BÍLAHÖLLIN FUNAHÖFÐA 1 S:672277
MMC Pajero Superwagon árg. '92, sjálf-
skiptur, ek. 31. þ. km. Verö kr. 3.300.000.
MMC Lancer ST 4 x 4 árg. '93, rauður, ek.
15 þ. km. Verð kr. 1.600.000.
MMC Pajero V6 árg. '91, rauður, ek. 40
þ. km. Verð kr. 1.950.000.
Subaru Legacy 1800 árg. '90, gullsans, ek.
72 þ. km. Verð kr. 1.320.000.
MMC Galant 4x4 árg. '92, rauður, ek. 35
þ. km. Verð kr. 1.750.000.
MÁNUDAGA TIL FIMMTUDAGA FRÁ KL. 10 TIL 2 1
BÍLATOFtG FUNAHÖFÐA 1 S:683444
Toyota Touring 4WD árg. '92, ek. 19 þ.
km., hvítur, álfelgur, cen. Verð kr.
1.490.000,- stgr. Ath. skipti.
Toyota Landcruiser GX árg. '88, ek. 101
þ. km., drappl., áflelgur, 35“ dekk. Verð kr.
2.400.000,- stgr. Ath. skipti.
Ford Econolane 6,9 diesel, 15 manna, árg.
'83, ek. 250 þ. km., drappl. Verð kr.
1.200.000,- stgr.
Ford Explorer XLT árg. '91, ek. 32 þ. km.,
grænn, leður, álfelgur, cen, sóllúga. Verð
kr. 2.900.000,- stgr. Ath. skipti.
Eigum 2 bíla í sal.
Nissan Sunny 1.6 SR árg. ’93, ek. 5 þ.
km., hvitur, sjálfsk., rafm. í öllu, álfelgur,
spoiler. Verð kr. 1.180.000,- stgr. Ath.
skipti.