Morgunblaðið - 08.09.1993, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1993
ATVINNUA A :■/ YSINGAR
Sjúkraliðar
Sjúkraliða vantar að dvalar- og hjúkrunarrými
Hornbrekku, Ólafsfirði.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í
síma 96-62482.
Skriflegar umsóknir berist fyrir 15. septem-
ber nk.
Hjólaskóflumaður
Okkur vantar hjólaskóflumann, vanan grjót-
vinnu, til starfa strax.
Klæðingin hf.,
Vesturhrauni 5,
Garðabæ,
Upplýsingarí síma 653140.
Framreiðslumaður
Hótel Húsavík óskar eftir framreiðslumanni
sem fyrst.
Umsóknir sendist Hótel Húsavík.
Frekari upplýsingar um starfið gefur hótel-
stjóri í síma 96-41220.
Mötuneyti
Stórt fyrirtæki í borginni óskar að ráða sam-
viskusaman og snyrtilegan starfskraft, t.d. á
aldrinum 35-55 ára, til starfa við þrif í mötu-
neyti, móttöku á mat og afgreiðslu til starfs-
manna, hella upp á kaffi og þ.h.
Vinnutími er frá kl. 11-16.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
fimmtudagskvöld merktar: „G - 9781“
Vinnu- og dvalar-
heimili Sjálfsbjargar
óskar eftir að ráða sjúkraliða sem fyrst.
Um er að ræða 100% starf og hlutastarf.
Upplýsingar gefur Guðrún Erla Gunnarsdóttir,
hjúkrunarforstjóri í síma 29133.
WtAOAUGL YSINGAR
HUSNÆÐIIBOÐI
Til leigu
2ja herbergja ca 70 fm þjónustuíbúð aldr-
aðra. Skilyrði er að leigutaki (eða maki) sé
a.m.k! 63 ára.
Lysthafendur leggi nöfn sín inn á auglýsinga-
deild Mbl. merkt: „íbúð - 12822“ fyrir
17. september '93.
Til sölu
M/s Ágústa Haraldsdóttir VE 108 með veiði-
heimildum 234 ÞÍG og veiðafærum.
Einnig veiðafærahús í Norðursundi 3,
Vestmannaeyjum.
Tilboð óskast send í pósthólf 122, 900 Vest-
mannaeyjum merkt:
„Ágústa Haraldsdóttir VE 108“ fyrir 24. sept.
Upplýsingar í síma 98-11864.
Söluturn + skyndibitastaður
í miðbæ Reykavíkur til sölu. Mjög gott at-
vinnutækifæri fyrir samhenta fjölskyldu eða
duglegan einstakling. Góð framlegð. Gott lán
getur fylgt gegn góðu fasteignaveði.
Upplýsingar gefnar í síma 91-52555 eftir kl.
18.30 í kvöld og næstu daga.
Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur
Breyting á landnotkun á reit milli Hallsveg-
ar og Gagnvegar í Reykjavík er auglýst
samkvæmt 17. og 18. grein skipulagslaga
nr. 19/1964.
Landnotkun er breytt úr helgunarsvæði/al-
mennu útivistarsvæði í þjónustusvæði (mið-
hverfi).
Uppdrættir með greinargerð verða til sýnis
hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni
3, 3. hæð, kl. 9.00-16.00 alla virka daga frá
8. september til 20. október 1993.
Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila
skriflega á sama stað eigi síðar en 3. nóvem-
ber 1993.
Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan til-
skilins frests, teljast samþykkir tillögunni.
Borgarskipuiag Reykjavíkur,
Borgartúni 3,
105 Reykjavík.
Greiðsluáskorun
Sýslumaðurinn Vík í Mýrdal skorar hér með
á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á
gjöldum, sem voru álögð 1990, 1991, 1992
og 1993 og féllu í gjalddaga til og með 1.
sept. 1993 og eru til innheimtu hjá ofan-
greindum innheimtumanni, að greiða þau nú
þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá
birtingu áskorunar þessarar.
Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, útsvar,
eignaskattur, sérstakur eignaskattur, slysa-
tryggingagjald vegna heimilisstarfa, trygg-
ingagjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmála-
gjald, lífeyristryggingargjald samkvæmt 20.
gr. laga nr. 67/1971, slysatryggingagjald at-
vinnurekenda samkvæmt 26. gr. sömu laga,
atvinnuleysistryggingagjald, kirkjugarðs-
gjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra, sér-
stakur skattur af verslunar- og skrifstofuhús-
næði, launaskattur, bifreiðaskattur, slysa-
tryggingagjald ökumanna, þungaskattur
samkvæmt ökumæli, virðisaukaskattur af
skemmtunum, tryggingagjald af skipshöfn-
um ásamt skráningargjöldum, vinnueftirlits-
gjaldi, vörugjald af innlendri framleiðslu, að-
flutningsgjöld og útflutningsgjöld, verðbætur
á ógreiddan tekjuskatt og verðbætur á
ógreitt útsvar. Jafnframt er skorað á gjald-
endur að gera skil á virðisaukaskatti fyrir 24.
tímabil 1993 með eindaga 5. ágúst 1993 og
staðgreiðslu fyrir 7. tímabil 1993 með ein-
daga 16. ágúst 1993 ásamt gjaldföllnum og
ógreiddum virðisaukaskattshækkunum svo
og ógreiddri staðgreiðslu frá fyrri tímabilum.
Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara
fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að
liðnum 15 dögumfrá dagsetningu áskorunar
þessarar.
VíkíMýrdai, 7. sept. 1993.
Sýslumaðurinn Vík í Mýrdal.
Barnakór
Hallgnmskirkju
Nú er að hefjast annað starfsár Barnakórs
Hallgrímskirkju undir stjórn Kristínar Sigfús-
dóttur, tónmenntakennara. Kórinn erskipað-
ur þörnum frá 9 ára aldri. Þau börn sem
áhuga hafa á að bætast í hópinn eru beðin
um að koma í Hallgrímskirkju 9. eða 10.
september á milli kl. 16.00 og 18.00.
Nánari upplýsingar fást í síma 10745 (Hall-
grímskirkja) á milli kl. 15.00.og 16.00 sömu
daga.
mmmmmmmmmmmmm
Bridsskóinn
Ný námskeið hefjast 20. og 21. september
Byrjendanámskeið þriðjud.kvöld í 10. vikur.
Framhaldsnámskeið mánud.kvöld í 10. vikur.
Upplýsingar og innritun í síma 812607
daglega milli kl. 14.00 og 18.00.
Frönskunámskeið
Alliance Francaise
verða haldin 13. septembertil 9. desember.
Innritun fer fram núna alla virka daga frá
kl. 15-19 á Vesturgötu 2, sími 23870.
ALLIANCE FRANCAISE
Innritun
í eftirtalin námskeið:
Hugtakatengsl (5-6 og 7-8 ára), mál og
hugsun (9-10 ára), ráðgátur og rökleikni
(11-12 ára), siðfræði (13-14 ára).
Upplýsingar og innritun í síma 628283.
Stórt íbúðarhúsnæði
óskast á leigu í Reykjavík, helst í Miðbæ eða
Vesturbæ, frá 1. október nk.
Vinsamlegast hafið samband í síma 621797
eða 613950.
Tilleigu
Til leigu 112 fm húsnæði, á verslunarhæð í
vönduðu húsi við Skipholt. Getur það hentað
vel sérverslun, lítilli heildverslun eða þjón-
ustufyrirtæki.
Upplýsingar eru veittar um húsnæðið á milli
kl. 9 og 4 á daginn.
Frjálst framtak,
Ármúia 18,
sími 812300.